Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Page 9
Mengistustjóm leggur hald á matvæli Súdans Kemur í veg fyrir að matvælaaðstoð berist til mestu hungursvæðanna í Eritreu og Tigray þar sem uppreisnarmenn eru Skipin, annaö belgískt og Mtt og lofum. vestur-þýskt, voru aö losa farma sína í Var búið að losa úr skipunum það höfninni í Assab og áttu þaðan að fara sem átti að fara úr þeim í Eþíópu þeg- meö um 7.700 lestir til Port Súdan en ar opinberir eftirlitsmenn sáu af- þangað er send matvælaaðstoð til Súdan og hundruð þúsunda flótta- manna frá Tigray og Eritreu í Eþíópíu, þar sem uppreisnarmenn ráða lögum Sifellt berast rökstuddar ásakanir um að Eþíópíustjórn steli hluta þeirra matarbirgða sem alþjóðlegar hjálparstofnanir ætla hungruðum. Eþíópía hefur lagt hald á 7.700 tonn af gjafamatvælum, sem tekin voru úr tveim v-evrópskum skipum, en þau áttu að fara til uppreisnarmanna sem berjast gegn stjóminni í Addis Ababa. Mun þetta vera í annaö sinn í þessum mánuði sem hald er lagt á matvæla- sendingar. Alda hryðjuverka íaðsigi? SCHMIDT OG KOHL Á DAUÐALISTA ganginn merktan til flóttafólksins frá EritreuogTigray. Fyrr í þessum mánuði lögðu yfir- völd Eþíópíu hald á matvælasendingu í ástralska skipinu Golden Venture, og einnig borbúnað, sem gefa átti Eritreu-búum til þess að bora eftir vatni. Eþiópia notaði það tilefni til þess aö mótmæla við Ástralíustjóm að hún væri að aðstoða uppreisnarmenn. Forstöðumaður bandarísku mat- vælaaðstoðarinnar til Eþíópíu hefur fordæmt þessa upptöku matarsend- inga og segir hana sýna að stjórnin í Addis Ababa efni alls ekki loforð sín um að koma gjafasendingunum til allra sem eru í neyð. A meðan hefur Súdanstjórn sent al- þjóðlegum hjálparstofnunum nýtt neyðarkall og óskar aðstoðar fyrir þær þúsundir flóttamanna frá hungur- svæðunum í Eþíópíu sem Súdanstjóm segir að Mengistustjórnin í Eþiópíu hafi hrakið yfir landamærin. Yfir ein milijón flóttamanna er komin til Súdan (sem hefur 22 milljónir íbúa) og daglega bætast um 3000 Eþíópíumenn í hópinn. Segir Súdanstjórn þetta fólk hrakið á flótta með þeirri stefnu Mengistu- stjómarinnar að senda ekki hjálpar- gögn til Eritreu eða Tigray þar sem hungursneyðin er þó sögð mest í landinu. Helmut Kohl, kanslari Vestur- Þýskalands, og Helmut Sehmidt, fyrrum kanslari, eru á dauðalista sem blaðinu Bild var sendur í gær. A list- anum voru einnig nöfii átta annarra stjómmálamanna. Lögregla hefur ekki enn skorið úr um hvort listinn er ófafsaöur. Yfirvöld í Vestur-Þýskalandi óttast mjög að vinstrisinnaðir skæruliöar kunni að láta til skarar skriða gegn opinberum byggingum og fólki og hvers konar mannvirkjum NATO í landinu. Hryðjuverkamenn í fangelsi hafa undanfarnar átta vikur veriö í hungurverkfalli. Þeir hafa nýlokið því. Þó er óttast mjög um líðan eins fang- ans. Þeir sem sendu blaðinu dauðalistann hótuöu að drepa stjórnmálamennina ef nokkur fanganna létist. Yfirvöld hafa nú um nokkurt skeið taliö mikla öldu hryðjuverka vera í aösigi. Páf i styður indíána Jóhannes Páll páfi sagði í gær indíánum í Andesfjöllunum í Perú að þeir ættu rétt á að endurheimta land sem evrópskir landnemar hefðu rænt þá. Um 100.000 suðuramerískir indiánar söfnuðust saman til að hlusta á páfa í hlíðum eldfjallsins Cotopaxi í Guaya- quil í Ecuador. Þeir gáfu honum hatt, silfursleginn staf og aðrar hefðbundn- argjafir. Mikil fagnaðarlæti urðu þegar páfi sagði á quechuatungumáli hinna fornu inka: „Þið eruð þau böm mín sem ég elska mest en þekki minnst. ” Páfi varaði indíanana við áfengi en ofdrykkja er útbreidd á þessum slóðum. Viðstaddir báðu páfa aö leyfa biskup staðarins, Leonidas Proana, að halda embætti þó hann hefði náð eftir- launaaldri, 75 ára gamall. Proana er þekktur sem rauði biskupinn vegna róttækra skoðana sinna og eindregins stuðnings við réttlætismál indíána. fjárniðnaðarvélar, trésmíðavélar, vörulyftarar. Erum ávallt með úrval notaðra véla á lager. Getum núna boðið m.a. rennibekki, fræsara, vökvapressu, 16tonna högg- pressu, beygjuvél fyrir blikk, smergla, prófílsagir, hjakksög, rafmagns- og dísillyftara, trésmíðavélar, svo sem bjólsagir, bandslípivél, fræsara með framdrifi, sambyggðan þykktarhefil og afréttara, kantlímingarpressu, spón- lagningarpressu, lakkklefa með vögnum, spónsogskerfi, mótorkeðjusagir. Einnig loftpressur, vökvadrifnar teinaklippur, færiband, steypusílóvagn, stóra steypuhrærivél, flutningavagn, beingavél fyrir bikk, hjólsuðuvél, snittvél. Tökum vélar í umboðssölu. Vélaskipti koma til greina. Erum einnig með handverkfæri, loft- og rafhandverkfæri. Hagstætt verð. ' 3 * 2 * VERKFÆRAMARKAÐUR Smiðjuvegi E 30, Pósthólf 395,200 Kópavogi, Sími (91)79780 Weinberger: Talafli hann af sór? brotin væru í ástandi sem benti til að flaugin hefði steypst lóðrétt niður í vatnið á hljóðhraða eða hraðar. Eigum örfá leðursófasett á hreint ótrúlegu tilboðsverði, H aðeins kr. Bláskógar CO AAA _ Husgogn, gjafavorur. |VÍIU| Ármúla 8. Sími 68-60- DV. FÖSTUDAGUR1. FEBRUAR1985. Stýriflaugin: Weinberger staðfesti — síðar dró talsmaður hans ummælin til baka og sagði ekkert hæft ífréttinni Caspar Weinberger, vamarmála- ráðherra Bandaríkjanna, staðfesti i gær, ef til vill óviljandi, frétt breska blaösins Daily Express um að sovésk- ar orrustuþotur hefðu skotið niður eld- flaugina sem hrapaði niður í Enare- vatn í Finnlandi um áramótin. Tals- maöur hans dró síðar staðfestinguna til baka. Weinberger sagði utanríkisnefnd öldungadeildar bandaríska þingsins að Sovétmenn hefðu sýnt að þeir hefðu sjálfir hannaö gagn-eldflaugavopn „með því að skjóta niður stýriflaug sem einhvem veginn komst frá þeim og var að byr ja að fljúga yfir Noreg og Finnland.” Eftir langan fund í vamarmálaráöu- neytinu sagði talsmaður Weinbergers: „Við vitum að hún var ekki skotin nið- ur.” Finnskir kafarar fundu í gær fleiri brot úr sovésku eldfaluginni í Enare- vatni. Þeir höfðu áður fundið nef flaug- arinnar. Finnski flugherinn sagði að Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.