Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Side 14
14 DV. FÖSTUDAGUR1. FEBRUAR1985. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 66. og 67. tbl. Lögbirtingablaös 1984 á hluta í Þórsgötu 19, þingl. eign Sigrúnar Gunnarsdóttur, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 4. febrúar 1985 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1984 á hluta í Æsufelli 6, þingl. eign Katrinar Þórarinsdóttur, fer fram eftir kröfu Stein- grims Eirikssonar hdl. og Útvegsbanka Islands á eigninni sjálfri mánu- daginn 4. febrúar 1985 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1984 á hluta í Þórufelli 12, þingl. eign Kjartans Ólafssonar og Sólveigar Antonsdóttur, fer fram eftir kröfu Árna Guöjónssonar hrl., Gisla Baldurs Garöarssonar hdl., Útvegsbanka islands, Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl. og Gjald- heimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 4. febrúar 1985 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 39. og 42. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta i Þórufelli 20, þingl. eign Inga Þ. Björnssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn4. febrúar 1985 kl. 16.15. Borgarfótgetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Vestur- bergi 49, þingl. eign Edgars Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 4. febrúar 1985 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaös 1984 á hluta í Suöurhólum 26, þingl. eign Hannesar Guönasonar, fer fram eftir kröfu Steingrims Þormóössonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Gjaldheimt- unnar i Reykjavík og Péturs Guömundarsonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 4. febrúar 1985 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Torfufelli 19, þingl. eign Jóhannesar Benjamínssonar, fer fram eftir kröfu Landa- banka Islands og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri mánu- daginn 4. febrúar 1985 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Unufelli 30, þirigl. eign Guöbjörns Tómassonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 4. febrúar 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 38., 39. og 42. tbl. Lögbirtingablaös 1984 á hluta í Þórufelli 2, þingl. eign Jakobínu E. Friðriksdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 4. febrúar 1985 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta í Háteigsvegi 23, þingl. eign Sigurjónu Jóhannesdóttur, fer fram eftir kröfu Guömundar Jónssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykja- vík og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 4. febrúar 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaös 1984 á hluta í Þórufelli 2, þingl. eign Bjarneyjar S. Sigurjónsdóttur, ferfram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 4. febrúar 1985 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Frelsisútvarp og Gufuradfó Þá er ár Orwels liðið; lauk meö mfld- um slag milli Stóra bróöur og BSRB — og haföi hvorugur sigur. Meöal fjöl- miðlaneytenda — eins og það heitir nú — varö myrkur um miðjan dag. Það var á hinum svarta októberdegi þegar fjölmiðlarar gengu út hýrudregnir, meö miklum hurðaskellum. Fóru nú í hönd myrkir dagar fjöl- miðiaieysis hjá þessari hamingjus&nu þjóö. Einn þingmanna komst svo að orði að miðaldamyrkur hefði skolliö á okkur vamarlausa. — Sem betur fór gátu útvarpsráösmenn samt skemmt sér við aö hlusta á upptökur af Jónínu: einn, tvei, þrí, fjór o.s.frv., og samið vítur á þuli fyrir að leiörétta illa orðaðar fréttir og tilkynningar. Eg má með blygðun játa að ég saknaði ekki fjöimiölanna, hvorki þungarokks, bænakvaks af kassettum né Hannesar Hólmsteins. Og má nú ungt fólk undrast hversu við hinir öldnu í landinu tórðum útvarps-, sjónvarps- og vídeólausir í áratugi, ánægðir með lífið. Enda þjóðin þá ekki orðin sjúk í hávaöann.--- En nú fór sem oft fyrr og síðar að þegar neyðin var stærst risu upp ungir hugsjónamenn. DV-útvarpiö „braust undan þunga og áþján” vondra laga. „Saklaus sjálfsbjargarviðleitni”, skrifar einn þingmanna okkar. „Frjálst útvarp” stofnað að frum- kvæði Heimdallar, Utvarp Valhallar í Sjálfstæðishúsinu. „Sannkallað þjóðþrifaverk”, sagði framkvæmda- stj. Flokksins um „frjálsu” stööv- amar. Margir fleiri vou kallaðir í þágu björgunar- og hugsjónaútvarps. Er mæit aö þrír ráðherrar hafi heiðraö einhverjar stöðvarnar meö nærvem sinni og mælt yfirveguö huggunar- og hughreystingarorð til lýðsins. — Fór nú að rofa til í sálum manna. En sá var þó galli á gjöf Njarðar að ekki mátti þjóöin öll nema mál landsfeðranna því ekki er enn búið að safna landslýð öllum saman á hinu gullna homi SV. „Þjóðarútvarp " Við, landsbyggðarlýðurinn, máttum bíta í það súra epli að heyra ekki bofs í „þjóðarútvarpi” Rvíkur og nágrennis. Okkur þótti því merkileg frétt í blööum (fjölriti) þar sem sagði að 3/4 í skoðanakönnun, væru ánægðir með „frjálsu stöðvamar”. „Yfirgnæfandi meirihluti á Rvíkur-svæðinu og lands- byggðinni”. I úrtaki 153 úti á landi ánægðir, eða 51%. Slíkir hljóta aö heyra með afbrigðum vel og ber að fagnaþví. Á alþingi risu upp þingmenn sem ekki díildu fómfúst starf hinna frjálsu hugsjónamanna; sögðu útvarp þeirra ólöglegt. Hverjir brjóta lög og hverjir brjóta ekki lög? spurðu þeir á þingi sem hugsa fr jálst. Höfum við brotiö lög þá hafiö þið gert það sem hættuö að út- varpa og skilduð okkur eftir úti í kuld- anum. Ekki eru allir á einu máli um hvað sé frjálst útvarp — og hvaö sé frelsi. A því eru margar hliöar og misskipt. Ekki fengum við hér í Eyjum frjálsar kart- öflur. Og eftir að kjötið varð að ein- hverju leyti „frjálst” er verðið frum- skógur og verðmunur á sumum „pörtum” 160%. 1 voru frelsislandi er þegnunum ekki treyst til að borga skyldur og skatta eins og áður var. Tollheimtumennirnir fara oni launa- umslagið mitt og þitt — og taka „sitt”. Við fáum afganginn, klippt og skorið. En áfram með smérið. Upphófust deilur um frjálst og ófrjálst útvarp og útvarpslagafrumvarpið. Mundi t.d. m „Viö, landsbyggöarlýöurinn, mátt- um bíta í þaö súra epli að heyra ekki bofs í „þjóðarútvarpi” Reykjavík- ur og nágrennis.” \ikm VIKAN ER KOMIN! Sumir kölluðu bjartsýnishöll. — Vikuheimsókn í gamalt glæsihús í Hafnarfirði. Lárus Grímsson tónskáld í Vikuviðtali. Áttu afmæli í þessari viku? Þá er einkastjörnuspáin þín í Vikunni núna! Handavinnan: Nútímaleg jakkapeysa úr mohairgarni. Annecy — unaðsreitur í Alpafjöllum. Vídeóvikan. Litið í lófa _ nú geta a||jr |agst j lófalestur! WHAM! Jl JJS4 Vetbtt. ■ ■ mm Heimsokn i Lárus Grímsson namalt tónskáid i Vikuviðtali y° V'1 Vatnsberamerkið ^ giSeSlhÚS tihkastjömuspá dagsins í Hafnarfirði Annecý unaðsreltur i Aípafjöilum Nútímate^ jakkapeÝsðú; snoluúrgarrú WQQITl! Hvað einkennir vatnsberann? Vatnsberamerkið í Vikunni núna. L M/htV á næsta blaðsölustað Enn sem fyrr er auglýsingin ódýrust í Vikunni. — Getum veitt aðstoð við uppsetningu auglýsinga. Vikan, auglýsingar, sími 68-53-20. Misstu ekki VIKU úr lífi þínu! UKM' 'L5 VEKM'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.