Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Side 17
DV. FÖSTUDAGUR1. FEBRUAR1985.
17
i iáMliiXi Biki . .AlikkiiL'itámkÚM i i iiiíl
I ’ Uu mUJ UiU, rw’ " » » ■* * r o » ’ J1'' 'f
hknJ
íþróttir íþróttir Iþróttir
„Jesus María”
Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, frétta-
manni DV i Frakklandl:
Bogdan landsliðsþjálfari hefur verið
manna barðastur á að leikmenn ís-
lenska landsliðsins temji sér stundvisi.
En það kom berlega í ljós í gærkvöldi
að krosstrén geta brugðist eins og hln
trén.
Þegar landsliðið var að leggja af
stað á keppnisstað í gær í leikinn gegn
Frökkum vantaðl Bogdan í rútuna.
Komið var fimm minútur fram yfir
brottfarartbna og efam fararstjóranna
var gerður út til að leita að Bogdan.
Leiðta lá í herbergi landsllðsþjálfar-
ans. Fararstjórtan bankaði á dymar
og opnaði þær siðan. Inni lá Bogdan i
rúmi stau, horfði upp í loft og var
hugsl. Þegar honum var sagt að allir
biðu eftir honum í rútunni og kl. væri
þegar orðta 6.15 sagði hann: „Jesus
Maria. Eg hélt að við myndum leggja
afstaðkl. 6.30.”
-SK.
Bogdan Kowalczyk.
Siggi G. með
gegn Tékkum?
Verið er að vinna í því að fá
Sigurð Gunnarsson lausan í
leiklnn gegn Tékkum á sunnu-
dag. Á sama tima á Sigurður
að leika með liði sinu á Spáni.
Jón Hjaltalin, form. HSl,
stendur i samningaviðræðum
við Spánverjana og likur eru á
að Sigurður leiki.
-SK.
„Að vissu leyti
heimadómarar”
Sigmundur Ó. Stetaarsson skrlfar frá
Frakklandl:
„Eg frétti að Bogdan iandsliðsþjálf-
ari hefði sagt eftlr leik tslands og Ung-
verjalands að hans næsta verkefni
væri að koma sinum mönnum niður á
jörðina. Eg held að Bogdan hafi hitt
naglann á höfuðlð,” sagðl Jean Nita,
landsiiðsþjálfari Frakka, í samtail við
DV eftir landsleiktan í gærkvöldi.
„Þetta var mjög sætur sigur hjá
okkur og nú er það vandamál númer
eitt, tvö og þrjú hjá mér að koma mín-
um mönnum niður á jörðina.”
Hvernig fannst þér dómaramlr?
„Þeir voru að vissu leyti heima-
dómarar og það er oft þannig að
sagði f ranski þjálf arinn lean Nita
dómarar dæma meira með liðinu sem
leikur á heimavelli. Þeir voru sér-
staklega hliðhollir okkur í byrjun og
einsílokin.”
Hver er helsta ástæðan fyrir þvi að
þið sigruðuð?
„Við vissum að islensku lang-
** ; :
Stetagrimur Hermannsson forsætis-
ráðherra segir að ennþá sé von um
sigur i Frakklandi.
„Lagðist illa í okkur”
* sagði Bogdan landsiiðsþjálfari
Sigmundur 0. Steinarsson skrifar
frá Frakklandl:
„Einhverra hluta vegna lagðist
þessi leikur illa í okkur. Eg veit
ekki af hverju. Ég er mjög óhress
með þennan ósigur,” sagði
Bogdan Kowalczyk landsliðsþjálf-
ari eftir leikinn í gærkvöldi.
„Einhverra hluta vegna tóku Ung-
verjar mikinn kraft úr strákunum
enda var sá leikur erfiður. 1 kvöld
þoldum við ekki sterka vörn þeirra og
áhorfendur og dómarar, sem voru á
þeirra bandi, höfðu mikið að segja. Eg
lofa því að strákamir eiga eftir að
Siggi Sveins ekki
oftarílandsliði?
Slgmundur Ó. Steinarsson skrlfar frá Frakk-
landi:
ÞaS hefur vakið mikla athygli hér meðal ls-
lendlnganna að Sigurður Svelnsson, sem
vallnn var f leiklna i Frakklandi, hefur enn
ekkert iátið frá sér heyra og veit enginn hvar
hann er niðurkominn.
Eru menn mjög sárlr hér yfír þessari fram-
komu Slgurðar og heyrst hefur að hann verði
ekki valinn í íslenskan landsiiðshóp framar.
-SK.
Tékkar lögðu rútunni
Sigmundur Ó. Steinarsson skrifar frá
Frakklandl:
Tékkar ætluðu að vera flottir á því hér í
Frakklandl. Þeir komu akandi til Frakklands
f sinni eigin rútu sem tekur 22 f sætl en f hðpn-
um eru 20 manns. Þeir óttuðust greinilega að
rátur Frakkanna væru litlar og vildu því hafa
vaðið fyrir neðan sig. Þeir voru hins vegar
fljótir að ieggja tékkneska iangferðabílnum
þegar þelm var tilkynnt að þeir hefðu sér-
stakan bfl til umráða þann tfma sem mótið
tækl og hann rúmaði 40 manns f sæti.
Tékkneski bfllinn stendur ná óhreyfður fyrir
utan hótel Tékkanna. -SK.
Slæm sóknamýting
Frá Sigmundi Ó. Stctaarssyni, Frakklandi.
Sóknarnýttag tslands gegn Frakklandi i gær var slæm. 16 mörk í 42
sóknum eða 38%. 10 mörk í 24 sóknum í f.h. eöa 41,6% en aðetas 6 mörk í 18
sóknum í s.h. eða 33,3%. Árangur etastakra lelkmanna var þannlg:
Skot Skot Skot Ltau- Knetti Fiskuð
Mörk Skot
varta frh. stöng send.
Kristján
Páll
Þorbergur
Alfreð
Jakob
Slg. Gunn.
Þorbjörn
3/3
7
3/1
1
1
7
10
8
4
3
0
0
tapað
2
2
1
0
1
2
0
víti
0
2
Nýt-
tag
33,3%
58,3%
33,3%
25%
25%
leika betur í næstu leikjum,” sagði
Bogdan. -SK.
Þorbjörn Jensson.
„Ekki búið”
Frá Sigmundi Ó. Stetaarssyni, frétta-
manni DV i Frakklandi:
„Eg vil taka það fram að við vorum
ekki sigurvissir né bjartsýnir fyrir
þennan leik. Frakkar hafa alltaf
reynst okkur erfiðir andstæðingar,”
sagði Þorbjörn Jensson fyrirliði eftir
leikinn i gærkvöldi.
„Þrátt fyrir þetta tap gegn
Frökkum er ekki svartnætti framund-
an. Þetta er alls ekki búið hjá okkur.
Nú er um að gera fyrir okkur að
bregðast rétt við þessum ósigri. Við
erum ekki búnir að seg ja okkar siðasta
orð,” sagði Þorbjöm Jensson. -SK.
Úrslit og staðan
Frá Sigmundi Ó. Steinarssyni, Frakklandl.
TJrslit á leikjunum f gærkvöld á handknatt-
leiksmótlnu í Frakklandi urðu þessi:
Tékkóslóvakía — lsrael 26—17
Frakkland — tsland 19—16
Ungverjaiand—FrakkiandB 24—17
Staðanernáþannig:
Tékkóslóvakia
Frakkland, A
Ungverjaland
tsland
Israel
Frakkland, B
2 2 0 0 55—35 4
2 2 0 0 48—37 4
2 1 0 1 48-45 2
2 1 0 1 44-43 2
2 0 0 2 38—55 0
2 0 0 2 35-53 0
SOS/hsim.
skyttumar era góðar. Við bratum
sífellt á þeim og náðum að pirra þá og
gera þá vonda með því að taka þá
föstum tökum. Mínir leikmenn léku
eins og ég vildi og þeir stóðu sig frá-
bærlega vel,” sagði Jean Nita.
-SK.
Steingrímur
heitii ■ á ísl.
landi sliðið
★ „Ennþá möguleiki á að Island
sigri á mótinu íFrakklandi,”
segir Steingrímur Hermannsson
forsætisráðherra
„Það gekk ekki nægilega vel hjá
strákunum i gærkvöldl. Eg var b jart-
sýnni á sigur á móttau eftir leiktan
gegn Ungverjum en ég var eftir
leikinn gegn Frökkum i gær,” sagði
Stetagrímur Hermannsson forsætis-
ráðherra i samtali við DV i gær.
„Frakkarnir virtust leika mjög vel
í gærkvöldi og það er vonandi að
strákunum okkar gangi betur í næstu
leikjum. Þrátt fyrir að Tékkar hafi
sigrað í báðum sinum leikjum er enn
von um að okkur takist að sigra á
mótinu.”
Ert þú tilbútan til að heita á
íslenska liðlð ef það nær að slgra á
móttau í Frakklandl?
„Eg er tilbúinn að legga mitt af
mörkum til styrktar íslensku lands-
liðsmönnunum. Eg heiti 500 krónum
á landsliðið ef það stendur uppi sem
sigurvegari í mótslok,” sagði
Steingrímur Hermannsson.
| Elnsogskýrtvarfráí DVÍgærhefurHSl
skoraft á fyrírtæki, elnstaklinga og alla þá
sem áhuga hafa á aft styrkja fslenska lands-
liftift, aft heita á landsllftið penlngaupphæð
fyrir unninn sigur f leik eða þá í mótinu i
Frakkiandi. Þó nokkuft var hringt tll
1 fþróttadeiidar DV f gær og þrátt fyrir aft
leikurinn gegn Frökkum hafi tapast f gær-
kvöidl er iangt frá þvf aft öli nótt sé úti enn.
Tékkar ciga eftir að leika gegn Frökkum og
Ungverjum og gætu hæglega tapaft þeim leikj-
um.
-SK.
Sendið áheit á landsliðið til
íþróttadeildarDV:
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Þórður breytti
matseðlinum
Frá Sigmundi Ó. Stetaarssyni, frétta-
manni DV í Frakklandi:
Töluvert hefur borið á þvi hér að
lelkmenn islenska liðstas hafa ekld
fengið nægilega mikið að borða.
Þórður Sigurðsson matsvetan fór á
stúfana i gær og athugaðl hvað væri i
mattan. Komst hann að þvi að á boð-
stólum átti að vera gamall fiskur.
Brást Þórður hinn versti við, lamdi i
borðlð og sagði að engtan islensku leik-
mannanna skyldi borða þennan
óþverra. Þegar islensku leikmennirnir
mættu til borðs í gær beið þeirra
dýrtadis steik og kom undrunarsvipur
á leikmenn htana þjóðanna. -SK.
SigmundurÓ. Steinarsson
skrifar frá Frakklandi