Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Page 19
DV. FÖSTUDAGUR1. FEBRUAR1985. 31 óttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir nga, 19:16, ígærkvöld: :ir í skjóli a dómara i þrjú vítaköst íleiknum Gangur leiksins Frakkar skoruöu fyrsta mark leiks- ins en Kristján jafnaði úr vítakasti. Frakkar skoruöu aftur, Alfreö jafnaði en Frakkland komst síöan í 4—2. Páll minnkaði muninn eftir hraöauppMaup en Frakkar komust síðan í 6—3. Þá kom besti kafli Islands í leiknum. Fimm mörk skoruö í röö og Island komst tveimur mörkum yfir, 8—6. Þaö var einkennandi fyrir máttleysi lang- skyttanna að það var Páll Olafsson, sem var meiddur í hné í leiknum, sem tók af skaríð. Skoraði þrjú af þessum mörkum eftir hraöauppMaup. Kristján eitt úr víti og Þorbergur Aöalsteinsson það áttunda með gegnumbroti. Páll var áberandi besti maður íslenska liðs- ins ásamt Einari Þorvarðarsyni, sem varði 12 skot í leiknum. Sjö í síðari hálfleik og voru-mörg þeirra erfið. Frakkar minnkuðu muninn í 8—7 en Páll svaraði með marki úr langskoti. Frakkar jöfnuðu í 9—9 en Jakob Sigurðsson, minnsti maður íslenska liösins, skoraöi tíunda mark Islands meðlangskoti. Þá var 21 min. af leik. Síðustu níu mínútur hálfleiksins voru martröö fyrir íslenska liðið og heppnin víðsfjarri. Það fékk sjö tilraunir til að skora en ekkert mark skorað. Þrjú stangarskot á þessum tíma. Frakkar komumst yfir. Staðan 11—10 í hálfleik. Of mikil spenna Páll jafnaði fljótt í 11—11 í byrjun síöari hálfleiks. Þá var Kristján tekinn úr umferð og það hafði líka verið gert á EtaarÞorvaroarson — varði vel gegn Frökkum. Ails 12 skot. köflum i fyrri hálfleik. Frakkar komumst yfir en síöan lét Kristján verja frá sér vítakast. Páli tókst síðan að jafna í 11—12. Frakkar komust aftur yfir og spenna var allt of mikil hjá íslenskum leikmönnum, þeir voru oft of svekktir. Þorbergur jafnaöi þó úr heldur furðulegu vítakasti. Knötturinn fór í þverslá, síðan í höfuð markvarðar og inn. Þorbergur kom Islandi svo yfir, 14—13, á 40. mín. Frakkar jöfnuðu og Þorgils Ottar skoraði 15. marklslands eftir línusendingu Kristjáns. Þá var Island búið að leika í 105 mínútur og þetta var fyrsta markið af línu í sam- vinnu þeirra félaga. Þorgils Ottar oft- ast verið í hægra hominu en allir helstu hornamenn Islands komust ekki til Frakklands. 15—14 og Island fékk tækifærí til að auka muninn. Varið var frá Þorbergi og Frakkar jöfnuðu. Þá var brotið gróflega á Páli, vítakast sem Þorbergur tók. Hann tók mikla áhættu. Skaut yfir höfuð markvarðar en í þverslá. Alfreð Gísla- son kom inn á og átti skot í stöng. Frakkar komust því næst yfir, 16—15. Páll felldur Páll braust í gegn og inn á línu þegar hann var gróflega felldur. Ekkert dæmt og Páll sló með hnefanum í gólfiö. Var samstundis vikið af leik- velli. A21. mín. jafnaði Kristján úr víti og það voru síðustu viðbrögð íslensku leikmannanna í leiknum. Bogdan setti langskyttumar Alfreð og Sigurð inn á en það dæmi gekk ekki upp. Þeir bmgðust. Island skoraði ekki mark síðustu níu mínútumar. Páll og Þor- bergur komu inn á aftur. Einar varði mjög vel en það dugöi ekki. Kristján og Þorbergur brugðust í sendingum. Hangið í Kristjám í færi og ekkert dæmt og síðan vonlítið skot frá Kristjáni varið. Markverði Frakka vikið af velli fyrir að henda knettinum í þverslá. Þá urðu mikil læti á áhorfendapöllunum þar sem 100 áhorfendur voru. Frakkar komust í 17—16, þegar fimm mínútur voru eftir. Frakkar sterkir og grófir í vörninni. Einn þeirra rekinn af velli en samt komust þeir í 18—16. Leikur ísl. liðsins orðinn rugl, Jakob reyndi langskot. Varið og Frakkar innsigluðu sigurinn, 19—16. Island fékk víti í lokin en Kristján skaut í stöng og það voru heldur daprir leikmenn Islands sem gengu af leikvelli í lokin. Mörk Frakklands skomðu Bernard 4, Cicuf 4, Gaffet 3, Neguee 22, iGardent 2, Neguede 2, Mahe 1 og Gailleaux 1. Mörk Islands skomðu PáU 7, Þorbergur 3/1, Kristján 3/3, Alfreð, Þorgils Ottar og Jakob eitt hver. SOS/hsím. Tobbi með glóðarauga Sigmundur Ó. Steinarsson skrlfar frá Frakklandi: Valsmaðurinn Þorbjöm Jensson er þekktur fyrir aUt annað en að gefast upp og er jafnan mjög sterkur varaar- leikmaður. Þorbjörn gaf aUt sitt í vöra- inni í gær eins og endranær. Hann varð fyrlr því óhappi í lelknum að fá þrumu- skot eins franska leikmannsins í and- litlð ofanvert og i gærkvöldi var greini- legt að hann mun fá myndarlegt glóð- arauga. -SK. Páll Ölafsson var besti maður islenska liðsins i leiknum við Frakka i gær- j kvöld. Skoraði sjö mörk þrátt fyrir meiðsli á hné. „Sigur Frakka kom mér mjög á óvart” — sagði ungverski landsliðsþjálfarinn eftir leik íslands og Frakklands „Slgur Frakklands á íslandi i gær- kvöld kom mér mjög á óvart. Eg hafði relknað með að ísland mundi sigra með 3—4 marka mun,” sagði ung- verski landsUðsþjálfarinn Horvath. Kunnur landsUðsmaður á árum áður. „Það voru mlstök hjá okkur i leikn- um við tsland að hafa ekki farið fram- ar gegn Kristjáni Arasynl. Eftir á að hyggja hefði það getað stöðvað sóknar- lelklnn hjá íslandi. Við erum nýkomnir úr erfiðum undirbúningi og vorum ekki alveg tUbúnir í landsleiki. Gegn Frökk- um ætlum við að reyna að stjóraa leik- hraðanum, dempa leikinn niður, með hraða á milU — ég held að það hafi ver- ið mistök hjá tslandi að gera það ekki í gær. island á aUtaf stórhættulegar skytt- ur, stóra leikmenn og sterka. Þegar við reyndum að taka AUreð úr umferð komu bara aörir i staðinn. island var gott lið í B-keppninni i HoUandi i fyrra, sem er þó alltaf að bæta við sig,” sagðl Horvath. SOS/hsim. Þjálfaranámskeið K.S.Í. Tækninefnd K.S.Í. hefur ákveðið að halda eftirtalin þjálf- aranámskeið fyrir knattspyrnuþjálfara. B-stigs námskeið 22., 23. og 24. febrúar C-stigs námskeið 26., 27. og 28. apríl. Námskeiðin verða haldin í húsakynnum Kennaraháskóla islands við Stakkahlíð. Væntanlegir þátttakendur tilkynni þátttöku og greiði námskeiðsgjald á skrifstofu K.S.Í. 10 dögum fyrir nám- skeiðin. Fjöldi takmarkaður við 18 þátttakendur. Almennt námskeið Það hefur verið ákveðið að halda almennt þjálfaranám- skeið 19., 20. og 21. april. Kennarar verða: Sören Hansen, fræðslustjóri danska knattspyrnusam- bandsins, og Henning Enoksen. Þeir munu taka fyrir leik- aðferðir sem lið notuðu í Evrópukeppni landsliða sl. sumar. Nánar auglýst síðar. Tækninefnd K.S.Í. „Við lékum betri vörn” — sagði markvörður franska liðsins Sigmundur Ö. Steinarsson skrifar frá Frakkiandi: „Ég er auðvitað mjög ónægður með þennan sigur og hann var verðskuldað- ur,” sagði Patrick Boulle, markvörður franska landsliðsins, eftir ieikinn gegn Islandlígærkvöidl. „Vlð vorum búnir að skoða Kristján Arason á myndbandi, ekki bara einu sinni heldur þrísvar, i leiknum gegn Ungverjum. Við vissum því vel hvera- ig við áttum að taka hann og þaö þýddl ekkert annað en taka hann framar- iega. Þannig komum við í veg fyrir að hann næði að skjóta að markinu og gefa línusendingar. Við lékum vöraina betur og það réð úrslitum. Það er gaman að vera mark- maður þegar vörain er svona góð. Ég hef leikið betur en i kvöld,” sagði BouUe. -SK. „Ráðleysið var algjört” — sagði Kristján Arason Frá Sigmundi Steinarssyni, frétta- manni DV í Frakklandl: „Ég er ánægður með fyrstu 40 mín- úturnar en eftir það þoldum við ekki mótlætlð. Ég hreinlega veit ekki hvað kom fyrlr hjá okkur,” sagðl Kristján Arason eftir lelkinn gegn Frökkum í gærkvöldi. „Það fór í taugarnar á okkur að Frakkarnir bratu oft mjög ilia á okkur. Ráðleyslð var algert í sóknlnni. Hvað mig varðar þá tóku þeir mig mjög framarlega, fyrir utan punktaiinu og ég fann mig aldrei i leiknum. Ég náði aldrei að ógna né gefa á Iinuna,” sagði Kristján. -SK. „Dæmalausir klaufar” Frá Sigmundi Ó. Steinarssyni, frétta- manni DV í Frakklandi: „Þetta var einn af þessum lelkjum þar sem ekkert gengur upp. Vöra Frakkanna var mjög góð og sló okkur út af laginu. Ég er ekki að afsaka tap- iö. Við vorum lélegtr og dæmalausir klaufar,” sagði Þorbergur Aðalsteins- son. -SK. Marc Glrardelli. Vafi hvort Gir- ardelli keppir „Marc Girardelli þarf uú aðetas aft gcfa skriflega yfirlýstagu um aft haun munl ekkl draga utnsókn sina um rikisborgararótt í Lúxemborg tll baka eftlr heimsmeistara- keppntaa í Bormlo, þá getur hann keppt þar,” sagfti formaftur alþjóftaskiðasambandstas, Marc Hodler, í Bormlo i gær. HM hefst þar í dag. Enn leikur þó vafi á þvi hvort GirardelU, sem er efstur i stigakeppni heimsbikarsins, kcppir þar. FIS, alþjóftasambandift, hefur fengift staftfestingu á því frá ríkisstjóm Lúx- emborgar aft GirardelU, sem fæddur er i Aust- urríki, sé skráftur borgari í Lúxemborg og hann f ái ríkisborgararétt þar. Hodler sagfti aft þcssi staftfesUng nægfti FIS. Lúxemborgarmenn eru hins vegar ekkert aft hrafta þvi aft GirardelU fáí vegabréf fyrir HM til aft hann verfti löglegur þar. „Vift erum íhaldssamir,” sagfti talsmaftur ríkisstlómar Lúxemborgar. hsím. íþróttir íþróttii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.