Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Side 20
32
DV. FÖSTUDAGUR1. FEBRUAR1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Sófasett (3+2+1),tvöhomborð
og sófaborð, þvottavél, ísskápur og
brúðarkjóll. Uppl. í síma 17392.
Smiðum ódýra fataskópa,
hvíta eða spónlagða, meö furu, eik og
beyki, einnig eldhús-, bað- og þvotta-
húsinnréttingar eftir móli. Uppl. í
sima 71933 á verkstæði Smiðjuvegi 50,
Kópavogi, J.H.S. innréttingar.
Aftaníkerra tll sölu,
léttbyggð og ódýr, er fyrir 50mm kúlu.
Uppl. í síma 43874.
Til sölu Scanner,
0016, mjög góður.Uppl. i síma 685474
eftir kl. 20.
Nýlegur ónotaður pels
til sölu, nr. 16. Uppl. í síma 12469 frá kl.
13-17.
Merklð fötin i skólann
og á dagheimilið með ofnum nafn-
borðum. Saumað eða straujað á fötin.
50 stk. borðar á kr. 240. Hentugt-
auðvelt-ódýrt. Rögn sf., sími 76980 kl.
13-16.
Til sölu tvö lítlð
notuð beykiskrifborð frá Gamla
kompaniinu ásamt 3ja sæta sófa, sófa-
borði, furuhillum og sérsmíðað
viðgerðarborð fyrir rafeindaviðgerðir.
Selst ódýrt gegn staðgreiöslu. Sími
686804.
fbúðareigendur, leslð þetta!
Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga
og uppsetningu. Einnig setjum viö nýtt
harðplast á eldhúsinnréttingar,
komum til ykkar með prufur. örugg
þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757.
Plastlímingar, símar 83757 og 13073.
Geymið auglýsinguna.
Þráðiaus simi tll sölu,
viðurkennd gerð. Hafið samband viö
auglþj. DV í sima 27022.
H-769.
Sófasett, borðstofuborð,
vandaður svefnbekkur, símastóll,
skatthol, fótanuddtæki og þvottavél til
sölu. Uppl. í síma 34798.
Tllboð óskast
í ferðavinning að upphæð kr. 50 þús.
Uppl. í síma 20051 milli kl. 18 og 20 i
kvöld og næstu kvöld.
Tllsölu
furuhjónarúm (með ijósum, útvarpi),
Passap prjónavél, Philco uppþvotta-
véi, AEG strauvél, Electrolux frysti-
kista 500 1, Kawasaki SR 650 ’81. Sími
92-7257 eftirkl. 18.
Nuddpottur til sölu,
einnig 10 fermetrar af hvítum gólfflís-
um, 30X30 cm. Uppl. ísíma 12428.
Ignis þvottavél tll sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 54027 eftir kl.
17.
Stór miðstöðvarforhitari
til sölu. Uppl. í sima 84221 milii kl. 18
og 20.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
með stuttum fyrirvara. Mikið úrval
vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif-
unni 8, sími 685822.
Nálastunguaðferðin (ánnála).
Er eitthvað að heilsunni, höfuðverkur,
bakverkur? Þá ættirðu að kynna þér
litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur.
Tækið leitar sjálft uppi taugapunkt-
ana, sendir bylgjur án sársauka.
Einkaumboð á Islandi. Selfell,
Brautarholti 4, sími 21180.
Bókband.
Bókbindarar, áhugafólk, eigum fyrir-
liggjandi klæðningarefni, saurblaða-
efni, rexín, lím, grisju, pressur, saum-
stóla og margt fleira fyrir hand-
bókband. Sendum í póstkröfu. Næg
• bilastæði. Bókabúðin Flatey, Skipholti
70, sími 38780.
Óskast keypt
Óskum eftir að kaupa Rafha
rafmagnssuðupotta, ferkantaða, 100
Utra.Sími 71256 e.kl. 19.
Saumavél.
Oska eftir aö kaupa notaða saumavél i
góöu standi. Uppl. í sima 18855 eftir kl.
18.
Kaupi ýmsa gamla muni
(30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur,
póstkort, myndaramma, spegla, ljósa-
krónur, lampa, kökubox, veski, skart-
gripi, leirtau o.fl. o.fl. Fríða frænka,
Ingóifsstræti 6, sími 14730, opið mánu-
daga— föstudaga kl. 12—18 og laugar-
daga 11-12.
Verslun
Lager-barnafatnaður.
Til sölu er litill lager af mjög góðum
barnafatnaöi úr verslun er hætti um
áramót, ca 80.000 kr. Uppl. i síma 92-
2496 og 92-2007 eftirkl. 19.
Utstilllngaginur.
Kaupmenn, verslunarstjórar, út-
stillingafólk: Seljum og leigjum út
gínur til lengri og skemmri tíma. Allar
gerðir og litir. Uppl. í síma 40397.
Baðstofan auglýsir.
Selles wc frá kr. 6.690, handlaugar
51X45 cm kr. 1.679. Bette baðkör 160 og
170 cm, kr. 7.481. Sturtubotnar, blönd-
unartæki, baðfittings, stálvaskar og
margt fleira. Baöstofan, Ármúla 23,
sími 31810.
Komdu og kiktu i BÖLLUNA!
Nýkomiö mikið úrval af skrapmynda-
settum, einnig silkilitir, silki og
munstur. Silkilita gjafaöskjur fyrir
byrjendur. Túpulitapennar, áteiknaðir
dúkar, púðar o.þ.h. Gluggarammar
fyrir heklaöar myndir, smiðaðir eftir
máli. Tómstundir og föndurvörur fyrir
allan aldur. Kreditkortaþjónusta.
BULLAN biðskýli SVR, Hlemmi.
Siminn er rétt ókominn.
Ný fatasendlng.
Nýjar bómullarblússur, mussur,
skyrtur, kjólar, pils, buxur o.m.fl.
Einnig sloppar og klútar. Hagstætt
verð. Stór númer fáanleg. Opiö frá kl.
13—18 og 9—12 á laugardögum. Jasmín
við Barónsstíg og í Ljónshúsinu á Isa-
firði.
Vetrarvörur
Kawasaki 440 LTD
árg. ’82 til sölu. 80 ha, vatnskældur.
Sleðinn er í Reykjavík. Skipti koma til
greina á bíl. Uppl. í síma 9+3634 eða
9+4107.
Vélsleðamenn athugið!!
Oskum eftir snjó á vægu verði!??
Stillum og lagfærum alla vélsleða.
Vanir menn. Fullkomin stillitæki.
Vönduð vinna. Valvoline tvígengis-
olíur, N.D. kerti. Vélhjól og sleðar,
Hamarshöfða 7, sími 81135.
Vélsleðl.
Til sölu vélsleði, E1 Tiger 6000 árg. ’81,
keyrður 1600 milur, tjúnaður í 101ha.,
sleði í sérflokki.Uppl. í síma 92-3006
millikl. 20 og 22.
Til sölu vélsleðar,
Yamaha 300L og SW 440. Til sýnis að
Skemmuvegi 32 L. Uppl. í síma 77112 á
daginn.
Vélsieðakerra.
Til sölu vel með farin og vönduð yfir-
byggð vélsleöakerra. Til sýnis og sölu
á bílasölunni Blik, Skeifunni.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Eigum mikið úrval af notuðum og
nýjum skíðavörum, ný skíði frá Hagan
og skór frá Trappeur, Look og Salomen
bindingar. Póstsendum. Sportmarkað-
urinn, Grensásvegi 50, sími 31290.
Fatnaður
Til sölu svartur
minkapeis. Hagstætt verð. Sími 24934.
Til sölu ný falleg kvenkápa úr leðrl,
nr. 40, einnig tveir svartir pelsar, selst
mjög ódýrt. llppi. í síma 14408 í dag og
næstu daga.
Kápur, jakkar, dragtir,
kjólar, þ. á m. yfirstærðir og sumt
ódýrt. Sauma eftir máli, á úrval af
efnum og skipti um fóður í kápum.
Klæðskeraþjónusta. Kápusauma-
stofan Díana, Miötúni 78, simi 18481.
Fyrir ungbörn
Til sölu blár Sllver Cross vagn,
sem nýr. Einnig rauður Royal kerru-
vagn og Cindico hoppróla. Uppl. í síma
24472 eftirkl. 19.
Til sölu nýlegur
barnavagn. Uppl. í síma 71168.
Sparið þúsundlr.
Gdýrar notaðar og nýjar barnavörur.
Kaupum, seljum, leigjum: barna-
vagna, kerrur, vöggur, rimlarúm
o.m.fl. Onotað: Burðarrúm 1.190,
göngugrindur 920, beisli 170, kerrupok-
ar 700, bílstólar 1.485, systkinasæti 915
o.fl. Barnabrek , Oðinsgötu 4, sími
17113.
Heimilistæki
Til sölu Gram frystiklsta,
320 litra, lítið notuð. Verð kr. 13.000.
Sírni 46229 e.kl. 17.
Tll sölu eldavél,
Electro Helios, 3ja fasa, gæti hentað
fyrir litla veitingastaði, tveir ofnar,
báðir með grilli. Uppl. í síma 99-5561.
Phllco þvottavél
í góðu lagi til sölu að Goðheimum 26,1.
hæð. Sími 36160.
Hljómtæki
Til sölu Kenwood
útvarpsmagnari, KR5030, Kenwood
kassettutæki, KX 1000 D, og Kenwood
plötuspilari, KP 1022. Fæst á góðum
kjörum. Sími 33846 eftir kl. 22.
Gulliðtæklfæri!
Viljum selja góðan Yamaha magnara
(2x70w) og JVCplötuspilara. Verð kr.
18.000. Ath., 2X50w Fisher hátalarar
fylgja ef samiö er strax.Uppl. í síma
16654.
Hljóðfæri
Kramer Pioneer
bassi til sölu. Uppl. í síma 9+1185 eftir
kl. 19._____________________________
Sun Beta Bass
bassamagnari til sölu. Uppl. í síma
79038 eftirkl. 17.
Til sölu Marshall
gitarmagnari, 50w, gamall en góður.
Uppl. í síma 651141 eða 687648.
Taklð eftir, gott verð!
Yamaha SA 2000 rafgitar, Gibson
LesPaul Custom rafgítar, Antoria stál-
strengja kassagítar, Shure SM 58
míkrafónn og slatti af gítar-effectum.
Uppl. i síma 16654.
Baríton sax.
Til sölu sem nýr Yamaha baríton
saxófónn. Mjög gott hljóðfæri. Uppl. í
síma 17533.
Húsgögn
Til sölu
barnakojur með tveim skúffum á hjól-
um undir og tveim hilium fyrir ofan.
Uppl. í síma 40114.
Ódýrt í kreppunnl.
Til sölu tvíbreiður svefnsófi, hæginda-
stóll, furueldhússett með fjórum stól-
um + sessur, og rafmagnsarinn. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 92-2761 á kvöldin.
Antikhúsgögn.
Chesterfield sófasett til sölu ásamt
borðstofuhúsgögnum, 6 stólum, borði
og buffeti. Sími 15675 eftir kl. 17.
Til sölu útskorin
eikarstofuskápur og skrifborð. Uppl. í
síma 74424 eftirkl. 18.
Tvíbreiður svefnsófi
+ 2 stólar í stíl, sem nýtt, til sölu.
Einnig ný svampdýna með ullar-
áklæði, 30 cm þykk, einstaklingsrúm
m/dýnu, eins manns svefnsófi og
svefnbekkur. Hafið samband við DV í
síma 27022. H-587.
Litið notaður svefnsófi
til sölu. Uppl. í síma 10899.
Skrifborð.
Gamalt útskorið skrifborð til sölu.
Uppl. í síma 18094.
Til sölu bambus-kóngastóil,
bambus-teborð á hjólum og bambus-
spegill. Selst saman á 10.000. Einnig
prinsessu jámrúm, hvítt, 11/2 breidd,
kr. 8.000. Sími 12340.
Sem nýtt h jónarúm
með áföstum náttboröum úr gullálmi
til sölu á kr. 18.000. Uppl. í síma 81853.
Ödýrt sófasett
til sölu, 3ja og 2ja sæta. Uppl. i sima
30455 e.kl. 17.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
allar gerðir af bólstruöum húsgögnum.
Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 15102.
Viðgerðlr og klæðningar
á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Kem heim með áklæða-
prufur og geri tilboð fólki að
kostnaðarlausu. Bólstrunin, Miðstræti
5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími
15507.
Teppaþjónusta
Teppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á
íbúöum og stigagöngum, er meö full-
komna djúphreinsivél og góð hreinsi-
efni sem skila teppunum næstum því
þurrum eftir hreinsun. Geri föst tilboð
ef óskað er. Uppl. í síma 39784.
Ný þjónusta, teppahreinsivélar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-
ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meöferð og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13.
Teppastrekkingar—teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi,
viögerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél
með miklum sogkrafti. Vanur teppa-
maður. Sími 79206 eftir kl. 20. Geymið
auglýsinguna.
Leigjum út
teppahreinsivélar og vatnssugur.
Einnig tökum við að okkur hreinsun á
teppamottum og teppahreinsun í
heimahúsam og stigagöngum. Véla-
leiga EIG, sími 72774.
Video
VIDEO STOPP
Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Urvals video-
myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty,
Angelique, Chiefs, Ninja og Master of
the game m. ísl. texta. Alltaf þaö besta
af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Af-
sláttarkort. Opið ki. 08-23.30.
Eldur í Heimaey
eftir Vilhjálm og Osvald Knudsen og
margar fleiri íslenskar kvikmyndir til
leigu og sölu á videokassettum til
einkaafnota á allt að tólf tungumálum
á VHS, Beta og V2000 videokassettum,
bæði í PAL og NTSC sjónvarpskerfum,
líka 16 mm og Super 8mm kópíur. THE
VOLCANO SHOW. Hellusundi 6a,
Reykjavík, sími 13230.
Tröilavideo.
Leigjum út VHS spólur í miklu úrvaU.
Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1
Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja
tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út
tæki. TröUavideo, Eiðistorgi 17, Sel-
tjarnarnesi, sími 629820.
West-End video.
Nýtt efni vikulega. VHS tæki og
myndir. Dynastyþættirnir í VHS og
Beta. Muniö bónusmn: takið tvær og
borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End
video, Vesturgötu 53, sími 621230.
Eurocard-Visa.
Videosport
Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut
58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Ægisíðd 123, súni 12760. Opið
alla daga frá 13—23.
Betaleigan Videogróf,
Bleikargróf 15, (Blesugrófarhverfi).
Mjög gott úrval af nýjum myndum og
allar mUii-seríurnar. Ennfremur tæki
til leigu, 400 kr. fyrsti sólarhringurinn,
síðan 200 á sólarhring. SUni 83764.
Lelgjum út VHS videotækl,
afsláttur sé tækið leigt í nokkra daga.
Mjög hagstæð vikuleiga. Sendum og
sækjum. Videotækjaleigan Holt sf.,
sUni 77458.
Video Breiðholts
Lóuhólum 2—6, sími 74480. Mikið úrval
af VHS spólum, m.a. Falcon Crest,
Celebrity, og AngeUque. Ernnig tæki til
leigu. Kreditkortaþjónusta. Opið aUa
daga frá kl. 14—22.
Laugamesvldeo, Hrísateigi 47,
sUni 39980. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrU VHS. Erum með
Dynasty þættrna, Mistral’s daugther,
Celebrity og AngeUque. Opið aUa daga
frákl. 13-22.
Videotækjaleigan sf.,
sUni 74013. Leigjum út videotæki, hag-
stæð leiga, góö þjónusta. Sækjum og
sendum ef óskað er. Opið frá kl. 19—23
virka daga og frá kl. 15—23.30 um helg-
ar. Reynið viðskiptin.
Til lelgu myndbandstæki.
Við leigjum út myndbandstæki í lengri
eða skemmri tíma. Allt að 30%
afsláttur sé tækið leigt i nokkra daga
samfleytt. Sendum, sækjum. Mynd-
bönd og tæki sf. Sími 77793.
Nýlegt Akai videotæki
VP-7100 EG og videoupptökuvél tU
sölu. Uppl. í síma 18479 eftir kl. 18.
Eldri myndir á 70 kr.,
VHS-BETA, aðrar á 100 kr. Mistral’s
daughter, Celebrity og fl. góðar, tækja-
leiga. Opiö virka daga 8—23.30 og um
helgar 10—23.30. SölutumUin Alfhóls-
vegi 32, Kóp., sUni 46522.
Tölvur
Prentari tU sölu.
Commodore prentari tU sölu. Uppl. í
sima 35847 eftir kl. 17.
TU sölu
Sinclair ZX Spectrum 48 K tölva, lítið
notuð og vel með farin, ásamt um 100
leikjaforritum, 2 bókum og Interface.
Verð um 7.000 kr. Á sama stað fást lítið
notuð, ársgömul, vel með farrn Atomic
Team Bionic keppnisskíði, stærð 1,85
með Salomon 737 bindingum. Verð kr.
8.000. Uppl. í súna 74087.
Ljósmyndun
TU sölu Pentax ME
Super Winder flash, 3 linsur, dobblari
og 20 aðrir aukahlutir. AUt í tösku.
Simi 96-21760, HaUgrímur.
Dýrahald
TU sölu vel með farlnn
íslenskur hnakkur. Uppl. í síma 77433
eftir kl. 19.
TU sölu rauður
5 vetra klárhestur með tölti. Uppl. í
sUna 651447.
—----------------------n------------
Hestamenn.
Munið skemmtikvöldið í GlaöheUnum
laugardagskvöld kl. 21. Sýnd veröa
myndbönd, dans á eftir. IþróttadeUd
Gusts.
8 vetra klárhestur
með tölti tU sölu. Skipti koma tU greina
á góðum barnahesti eða dýrari hesti.
Uppl. í sUna 53623.
Hestakerruleiga.
Leigjum út hesta- og flutnmgakerrur,
traustar og góðar kerrur, sanngjarnt
verð. Leigutæki, áhalda og vélaleiga,
Bugðutanga 17, Varmá, sUni 666917.
TU sölu 2 góðir unglingahestar,
7 vetra, brúnn töltari, verð kr. 35.000,8
vetra, brúnn alhUða, verð kr. 20.000.
Uppl. í síma 72843.
Gott hestahey tU sölu,
aöeins 2,50 kdóið. Getum bætt við
hrossum á útigang, 600 kr. á mánuði.
SUni 99-5547.
6 vetra rauð hryssa
með góöu tölti tU sölu. Uppl. í sUna
31774 eftirkl. 19.
Tamnmg — þjálfun.
Rekum tamninga- og þjálfunarstöö á
félagssvæði Harðar, MosfeUssveit.
Reiðhestar, sýnmgarhestar, kynbóta-
hross. Tamningamaður Aðalsteinn
AðalsteUisson. Uppl. í sUna 666460 og
27114. Fákarsf.