Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Side 24
36 DV. FÖSTUDAGUR1. FEBRUAR1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bílar til sölu Honda Civic árg. ’75 til sölu, góöur bíll, skoðaður ’85. Uppl. í sima 53760. Lada — Volvo. Til sölu Lada 1500 station árg. 1981 og Volvo 144 árg. ’71. Skipti möguleg. Skipti möguleg. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 83226 eftir kl. 18. 25 þús. kr. útborgun. Til sölu Mazda 929 station árg. '77, góð- ur bíll, verð 125 þús. Uppl. í síma 77671. Tll sölu Mitsubishl Lancer árg. ’75 í góðu standi. Uppl. í síma 12006 eftir kl. 19. Mazda 323 árg. ’82 til sölu, 3ja dyra, ekinn 45.000 km. Verð kr. 230.000. Vel með farinn, í góðu lagi. Uppi. í sima 43682. Til sölu Toyota Corolla árgerð ’74, öll nýryöbætt, ný- sprautuð. Uppl. í síma 78093. Ford Fairmont árg. 1978 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur + vökva- stýri, ekinn aöeins 45.000 km. Verð kr. 185.000. Uppl. í Fordskálanum, símar 685366 og 81923. Vei með farlnn Fiat 132 árg. 1978 kr. 130-140 þús„ ekinn 82.000 km. Skipti á ódýrari. Uppl. á Bíla- og bátasölunni, Hafnarfirði i sima 53233 og í sima 651298 eftir kl. 18. Toyota Cressida árg. ’79 til sölu, ekin 86 þús. km, verð 170 þús. Uppl. í síma 71921. Benz 230 árg. ’71 til sölu. Sjálfskiptur með rafmagns- topplúgu. Uppl. í síma 13618 eftir kl. 18. Ford Cortina ’72 til sölu, vel með farin. Verð 20 þús. kr. stað- greitt. Uppl. í síma 73108 eftir kl. 19. Tll sölu Chevrolet Nova árg. ’78, 6 cyl., sjálfskiptur. Fæst á góöum kjörum. Góður bíll. Ennfremur Simca 1307 árg. ’78, á nýjum vetrar- dekkjum. Selst á góðum kjörum eða lágu staögreiösluveröi. Uppl. i sima 99-3647. Wagoneer árg. ’76 til sölu, góður bíll, gott verð. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 46303. Bflar óskast Öska eftlr Lada 1200 eða 1500, helst station, má þarfnast lagfæringar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—915. Öska eftir að kaupa Toyota Tercel árg. ’80 eða Toyota Corolla árg. ’80, er með 80 þús. kr. út. Uppl. í síma 14851 eftir kl. 17 á föstudag. Staðgreltt, 70—85 þús. kr. Vil kaupa góðan bíl, t.d. Lödu station, Mözdu station, Daihatsu Charade eða álika. Uppl. í síma 34132 eða 12381. Öska eftir að kaupa Dodge Dart Swinger árgerð ’74 má vera ógangfær eða skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 97-4254 eftir kl. 20. Öska ef tlr Toyota Cressidu GL árgerð ’81 góðum og fallegum bíl. Uppl. í síma 99-3227. Öska eftir Mitsubishi Tredia árg. ’83 í skiptum fyrir Datsun árg. ’77, útborgun kr. 100.000 eftirstöðvar á 10—12 mánuðum. Uppl. i síma 651359. Öska eftir VW bjöllu árg. ’70—’76, með heillegt boddi. Uppl. í síma 44801 á kvöldin. Húsnæði í boði Einhleypur karlmaður óskar eftir litilli ibúð til leigu, er róleg- ur og reglusamur, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i síma 666865, eftirkl. 17. 25 ára einstakllngur óskar eftir íbúð strax. Einhver fyrir- framgreiösla. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 24868 e.kl. 18. Kópavogur. 3—5 herb. íbúð með bílskúr óskast. Abyrgir aöilar, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 42462. Einbýli—raðhús í Fossvogshverfi eða næsta nágrenni óskast. Uppl. i sima 79713. Ung, bamlaus hjón vantar íbúð á leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 45008 eftir kl. 18. Knattspyrnudeild Þróttar óskar eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö i austurbænum. Uppl. í síma 624694 ákvöldin. Einhleyp eldri kona óskar eftir iítilli íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvisum greiösl- um heitið. Uppl. í síma 26902. Vantar: Herbergi, íbúðir, einbýlishús. Allar stærðir og gerðir af húsnæði óskast. Forðist óþarfa fyrirhöfn, kynnið ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82, s. 23633 — 621188 frá kl. 13—18 alla daga nema sunnudaga. Atvinnuhúsnæði Öska eftir skrifstofuhúsnæði ca 20—40 fm. Tilboð sendist auglýs- ingadeild DV merkt ______________________ H—875. 50—60ferm geymsluhúsnæðl (geymsludyr) óskast í austurbænum eða nágrenni. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-834. Atvinna í boði Vanan sjómann vantar á 30 tonna linubát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-1351 eða 92-7268. Kona óskast til beimillsstarfa í einbýlishúsi í Kópavogi 2—3 daga vikunnar eftir hádegi eða eftir sam- komulagi, fámennt heimili. Hafið samband við DV sími 27022. H-657. Vantar barngóða konu til að gæta 2ja og 12 ára drengja, aðra hvora viku frá kl. 17—24 í Engihjalla Kópavogi. Uppl. í síma 83126 e.kl. 18 eöa 45446. Starfsstúlka óskast. Starfsstúlka óskast á skrifstofu í stutt- an tima. Hafið samband við DV i sima 27022. H-775. Trésmlðir. Oska eftir að ráða tvo vana trésmiöi. Uppl. í síma 651467. Öskum að ráða ungan mann til starfa strax. Uppl. i sima 46319. Starfsstúlka óskast strax, æskilegur aldur 20—40 ár. Vinnutími 8- 16. Uppl-ísíma 13397. Öska eftir barngóðri konu til aö sjá um heimili og 10 ára telpu 4 tíma á dag aila daga vikunnar frá kl. 9— 13. Góð laun í boði fyrir góða konu. Uppl. i síma 17840 á daginn, Svein- björg, og 45909 á kvöldin. Matrelðslukona. Vantar vana konu til matseldar á litl- um veitingastað, hálfsdagsstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—732. Járniðnaðarmaður eða maður vanur járnsmíöi óskast. Uppl. í síma 666155. Smiður hf„ Mos- fellssveit. Atvinna óskast 26 ára stúlka óskar eftir húshjálp strax. Er í síma 34970. Innréttingasmiðir ath. Oskum eftir aö ráöa húsgagna- og eöa húsasmiöi á verkstæði okkar nú þegar. Góð iaun fyrir góða menn. Trésmíða- þjónustan Gófer hf„ Kársnesbraut 100, Kópavogi. Uppl. veita Guðmundur og Kristján á staðnum og í síma 46615 og 43296. Húsgagnasmlðir — innréttingasmlðlr. Oskum að ráða húsgagna- eöa innrétt- ingasmiði. Aðeins vanir og vandvirkir menn koma til greina. Uppl. á staön- um, Kjörsmíði hf, Draghálsi 12, Rvk. 23 ára stúlka óskar strax eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. i síma 620635 eftir kl. 4.30. Stúlka með góða sænskukunnáttu og reynslu í afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 75304. Verktakar, húsbyggjendur. Vanir járnamenn geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 72500 á kvöldin. Kennsla Vilt þú læra tauþrykk? Kvöldnámskeið aö hefjast 5. febr. og 7. febrúar kl. 20—22.30, stendur í 6 vik- ur. Uppl. í síma 77393 á kvöldin og 81699 á daginn. Tónskóli Emils. Kennslugreinar. Píanó, rafmagns- orgel, harmóníka, gítar og munn- harpa. Allir aldurshópar. Innritun dag- lega í símum 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Garðyrkja Húsdýraáburður til sölu, ekinn heim og dreift, sé þess óskað. Ahersla lögð á góða umgengni. Símar 30126 og 685272. Traktorsgrafa og traktorspressa til leigu á sama stað. Kúamykja-hrossatað- trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýraáburðinn og trjáklipp- ingarnar fyrir vorið. Dreift ef óskað er, sanngjarnt verð, tilboð. Skrúðgarða- miðstööin, Nýbýlavegi 24, Kóp„ símar 15236, 40364 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Innrömmun Alhliða innrömnfun. 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir, fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar. Karton, 40 litir. Opið alla daga kl. 9—18. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Innrömmun Gests Bergmanns, Týsgötu 3, viö Oðinstorg, sími 12286. Opið frá kl. 9—18. Alhliöa innrömmun. Góð þjónusta. Inrömmun Gests Bergmanns, Týsgötu 3. Skemmtanir Dönsum dátt hjá „Dísu í Dalakofanum”. Sumir laugardagar fullbókaðir á næstunni, en allmargir föstudagar lausir, föstu- dagsafsláttarverö. Auk þess eiga dans- lúnir fætur tvo daga skilið eftir fjörið hjá okkur. Diskótekið Dísa, sími 50513, heima (allan daginn). Góða veislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist í þorrablótið, árs- hátíðina, einkasamkvæmið og alla aðra dansleiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekiö Dollý, sími 46666. Líkamsrækt Hressingarlelkfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráðleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópav. Sólver, Brautarholti 4 — kynningarverð. Bjóðum upp á full- komna atvinnubekki með innbyggðu andlitsljósi. Allir bekkir nýir. Góð þjónusta, reynið viðskiptin. Sólbaðs- stofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Tek konur í s væðameðf erð, bý i Kópavogi. Uppl. i síma 44624. Sólbær, Skólavörðustíg 3. Aramótatilboð. Nú höfum við ákveðið að gera ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þið 20 tíma fyrir aöeins 1000 og 10 tima fyrir 600. Grípiö þetta einstæða tækifæri, pantið tima í sima 26641. Sólbær. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Mallórca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti i andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkirnir eru vinsælustu bekk- irnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30— 20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt vel- komin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. AQuicker Tan. Það er þaö nýjasta í solarium perum enda lætur brúnkan ekki standa á sér, þetta er framtíðin. Kynningarverö til 1. febrúar, lágmarks B-geislun. Sól og sæla, sími 10256. Tapað -fundiö Loðhúfa (þvottabjörn) tapaðist neðst við Eskihlíð á miövikudag. Til- kynnist góðfúslega í síma 10844. Silfurarmband tapaðlst á árshátíð starfsmannafélags Eim- skips í Súlnasal Hótel Sögu 25. janúar. Skilvís finnandi hringi í síma 25010, fundarlaun. Bækur Kaupi vel með farnar innlendar og erlendar kiljur. (pocket- books).Sími 621073. Framtalsaðstoð Veiti almenna framtalsaðstoð. Uppl. í síma 10087. Viðskiptafræðingur tekur aö sér aöstoð við gerð skatt- framtala, áætlun skatta og aðstoð við kærur. Uppl. í síma 79536. Hagrún sf. býður tölvutæknina til aðstoðar við framtaiið. Málið er einfalt í fram- kvæmd: 1. Þú hringir og semur um tíma. 2. Þú kemur með gögnin. 3. Við færum framtalið og fylgiplöggin. 4. Þú færð fullfrágengið tölvuritaö skatt- framtal, og sundurliðaða álagningu ’85. Viö verðum aö um helgina og flest kvöld á næstunni. Hagrún sf„ sími 43384. Framtal8aðstoð 1985. Aðstoöa einstaklinga við framtöl og uppgjör. Er viðskiptafræðingur, vanur skattaframtölum. Innifalið í verðinu er nákvæmur útreikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skatta- kærur ef með þarf o.s.frv. Góð þjón- usta og sanngjarnt verð. Pantið tíma og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir i síma 45426 kl. 14—23 alla daga. Framtalsþjónustan sf. Tuttugu og fimm ára reynsla. Aðstoöa einstaklinga og atvinnu- rekendur við skattaframtal. Sæki um frest fyrir þá sem þurfa.reikna út gjöld og sé um kærur. Gunnar Þórir, bók- haldsstofa, Lindargötu 30, sími 22920. Skattuppgjör. Tökum að okkur skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki og áætlum álagða skatta 1985. Getum bætt við. okkur bókhaldsverkefnum fyrir minni og stærri fyrirtæki. Unnið undir umsjón viðskiptafræðings. Rekstrar- stoð sf., Hverfisgötu 50, simi 17590. Lada 1500árg.’77 til sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 34537. Maiibu Classic árgerð ’78 V-6 með rafmagnsupphölurum og læs- ingum. Góður bíll. Sími 92-2667. Er til sölu á bílasölunni Skeifunni, sími 84848. Til sölu Ford Comet ’74, selst í heilu lagi eða pörtum. Einnig er til sölu Opel Rekord ’69. Uppl. í síma 99-6678 eftirkl. 20. Peugeot 404 ’67 til söiu, vel gangfær, en þarfnast smálag- færingar. Selst ódýrt. Uppl. á daginn í síma 54776 og eftir kl. 19. Sími 33908. Til sölu Mazda 929 ’80, 4ra dyra, sjálfskipt með vökvastýri, og Mazda 929 '82, 2ja dyra, með vökva- stýri, topplúgu og rafmagni i öllu. Sími 77896. Plymouth Belvedere ’68 til sölu, nýupptekin 318 cub. vél. Skoð- aður ’85, góður bíll. Verð ca 30 þús. Uppl. í síma 21962 eftir kl. 19. AMC Concord árg. ’78 til sölu, góður bíll, góð dekk, lakk gott. Uppl. í síma 651097. Tll sölu Scout II árg. '76, 8 cyl. 304, sjálfskiptur, vokva- og veltistýri, góður og fallegur bíll. Verð 270 þús„ skipti á ódýrari. Uppl. í sima 53233 og 45208. Otboð. Tilboð óskast í nokkrar bifreiöar er verða til sýnis að Smiðjuvegi 4 Kópa- vogi. 1. FordFairmont 1978. 2. DodgeAspen 1978. 3. AMCMatador 1978. 4. AustinMini 1978. 5. AlfaSud 1978. 6. Fiat 125 1977. 7. AustinMini 1976. 8. Fiatl25 1978. 9. AustinMini 1974. 10. Lada 1975. ,11. Fiat 125 1978. 12. VWrúgbrauð 1974. 13. Fiat 125 1977. 14. FordTransitD 1974. 15. Fiat 125 1978. 16. Ford Escort st. 1974. 17. VW1500 1968. 18. Fiat 131 1978. 19. Fiat 128 1974. Allar nánari upplýsingar gefnar aö Smiðjuvegi 4,3. hæð. Einbýlishús til lelgu í Mosfellssveit, leigutími 6 mánuöir. Tilboð sendist DV merkt „Mosfells- sveit 913” fyrir 7. febr. 4ra herb. ibúð í neðra Breiðholti til leigu. Uppl. í sima 44035 milli kl. 20 og 21. 2ja herb. ibúð tll lelgu. Uppl. í síma 77415. Stórt herbergl til lelgu nálægt Hlemmi. Reglusemi og góð um- gengni áskilin. Smáhúshjálp æskileg. Uppl. í síma 17545. Ný 3ja herbergja íbúð með bílskúr til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Kópavogur 768”. Til leigu er geymsluhúsnæði, tilvalið undir búslóð og fleira. Uppl. í sima 51673. Njarðvík. 3ja herbergja íbúð til leigu, laus strax. Uppl. í síma 92-4182 e. kl. 19. > Elnbýll í Garðabæ. Leigist í 6 mán. í senn frá 1. maí. Uppl. um greiðslugetu og fjölskylduaðstæður sendist DV fyrir 11.2. merkt „883”. 2ja herbergja íbúð við Hólmgarð til leigu. Verð kr. 9.000 á mánuði. Uppl. í kvöldsíma 74652. Húsnæði óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 41320. Ungt reglusamtpar, sem á von á bami, óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð, mætti þarfnast lag- færingar. Reglusemi, góðri umgengni og öruggum mánaðargreiöslum heitið. Sími 686511,eftir kl. 19 46627. Einstaklingsíbúð. Fyrirtæki í Þingholtunum leitar að 2ja herbergja íbúð fyrir erlendan starfs- mann sinn. Uppl. í síma 10777. 23 ára maður i góðrl vbinu óskar eftir einstaklings- eöa 2ja her- bergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 23155. tbúðir vantar á skrá. Húsnæðismiðlun stúdenta, Félags- stofnun v/Hringbraut, sími 621081.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.