Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Side 25
DV. FÖSTUDAGUR1. FEBRUAR1985.
37
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Annast framtöl
og skattuppgjör, bókhald og umsýslu.
Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76,
símar 11345 og 17249.
Framtöl — bókhald.
Annast framtöl einstaklinga, bókhald
og skattskil fyrirtækja og lögaöila.
Bókhald og ráögjöf, Bolholti 6, 5. h. S.
37525 og 39848.
Skattframtöl Anpro.
Anpro (tölvuþjónusta), Bolholti 6. Tök-
um aö okkur framtalsaðstoð fyrir ein-
staklinga. Viðskiptafræðingar vinna
verkið. Komum heim ef óskað er.
Uppl. í sima 687521,39424,621310.
Tek að mér skattframtöl
fyrir einstaklinga, áætla álagða skatta
og aöstoða við kærur. Sími 11003.
Barnagæsla
Get teklð börn
eldri en 2ja ára í pössun 1/2 eða allan
daginn. Bý á Seltjarnarnesi. Hef leyfi.
Uppl.ísíma 611349.
Vesturberg.
Get tekið börn í gæslu allan daginn, hef
leyfi.Uppl.ísíma 75384.
Einkamál
Rúmlega þrítugur maður
óskar að kynnast konu með sameigin-
leg áhugamál. Fullur trúnaður. Svar
sendist auglýsmgadeild DV fyrir 5.
febr. merkt „Rex-200”.
23 sprellf jörugar og léttlyndar
stúlkur á aldrinum 13—36 ára óskast í
samkvæmi á nemendamótsdag VI 6.2.
Svör sendist DV merkt „5-Y, Draum-
órar”.
39 ára maöur
í góðu starfi óskar eftir kynnum við
konu, 30—40 ára, með sambúö í huga.
Börn engin fyrirstaða. Svar sendist DV
fyrir 7. febrúar merkt „8696”.
Líflínan, kristileg simaþjónusta,
sími 54774. Vantar þig aö tala við ein-
hvern? Áttu við sjúkdóm að stríða?
Ertu einmana, vonlaus, leitandi aðlifs-
hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viðtals-
tímar mánud., miðvikud. og föstud. kl.
19-21.
Stjörnuspeki
Stjörnuspeki — s jálf skönnun!
Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn-
leg lýsrng á persónuleika þínum. Kort-
ið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta
möguleika og varasama þætti. Opið
frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin,
Laugavegi 66, sími 10377.
Hreingerningar
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, teppum,
stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum
föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að i
okkur daglegar ræstingar. Vanir
]menn. Uppl. í síma 72773. I
Hreingerningafélagið Snæfcll,
Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúöum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og
jhúsgagnahreinsun. Utleiga á teppa-
og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur
og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhús-
næði. Pantanir og upplýsingar í síma
23540.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með
góöum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Þvottabjörn,
hreingerningarþjónusta, símar 40402
og 54043. Tökum að okkur allar venju-
legar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
. flæðir.
Tökum að okkur hreingeraingar
á alls konar húsnæði, gerum hagstæö
tilboö í tómar íbúðir og stigaganga.
Vanir menn. Simi 14959.
Hólmbræður —
hreingerningastöðin. Hreingemingar
og teppahreinsun á ibúðum, stigagöng-
um, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr
teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 28345.
Hrelngerningar á íbúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta.
Sími 74929.
Þjónusta
Húsasmíðameistari
tekur að sér allskonar trésmiðavinnu.
Uppl. gefur Stefán í síma 33592 eftir kl.
20 á kvöldin.
Trésmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum í allri
almennri trésmíðavinnu.'Uppl. í síma
616957 eftirkl. 17.
Tökum að okkur
ýmiss konar sérsmíði úr plötum, tré
eða járni. Seljum niðursniðið efni eftir
pöntunum. Einnig bæs- og lakkvinna
(sprautun). Nýsmíöi, Lynghálsi 3 Ar-
bæjarhverfi, sími 68-76-60 eða 77-600.
Innismiði er okkar fag.
Smíðum alla inniveggi og loft. Höfum
nýja gerð veggja sem eru mun beinni.
Notum fullkomin tæki. Gerum tilboð
yður að kostnaðarlausu. Vinnum um
allt land. Verkval sf., símar 91-41529 og
24426.
Vantar þig smið?
Tek aö mér allskonar smíöavinnu.
Uppl. í síma 27629 eftir kl. 18. Karl Asg.
Leigjum allt út til veislunnar.
Opið frá kl. 10—12 og 14—18 alla daga.
Föstudag frá kl. 10—12 og 14—19,
laugardaga frá kl. 10—13. Glasa- og
diskaleigan, Njálsgötu 26, sími 621177.
Loftpressur og sprengingar.
Tökum að okkur fleygun, borun,
sprengingar og múrbrot. Margra ára
reynsla. Einnig röralagnir og gröft.
Þórður Sigurðsson, sími 45522.
Við málum.
Getum bætt við okkur vinnu. Gerum
kostnaðaráætlun. Málararnir Einar og
'Þórir, símar 21024 og 42523.
Pipulagnir.
Nýlagnir, breytingar. Endurnýjun
hitakerfa ásamt annarri pípulagninga-
þjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádegi
og eftir kl. 19.
Sparið og látlö sauma
tískufatnaðinn eftir máli. Uppl. i sima
615271. Geymið auglýsinguna.
Tökum að okkur múrverk,
flísalagnir, múrviðgerðir, steypum og
skrifum á teikningar. Múrarameist-
arinn, sími 19672.
Uppvöskunarþjónusta.
Þarftu að halda veislu en ofbýður upp-
vaskið og tiltektin? Þá erum við til
þjónustu reiðubúin, rösk og heiðarleg.
Sími 24969.
Vélf ræðingur, vélvirkjameistari.
Get tekiö aö mér verkefni i járniðnaði,
gerí tilboð yður að kostnaðarlausu.
Eðvarð Björnsson, sími 51016.
Raflagna- og dyrasimaþjónusta.
Gerum við og endurnýjum dyrasíma-
kerfi. Einnig setjum við upp ný kerfi.
Endurbætum raflagnir í eldri húsum
og fyrirtækjum. Löggiltur rafverktaki,
sími 75886 e.kl. 18.
Tökum að okkur smíði
á inni- og útihandriðum. Höfum fyrir-
liggjandi f jölda mynstra og forma. Allt
eftir óskum kaupanda. Leitið upp-
lýsinga í símum 41654—45500.
Formstál.
Gólfteppahreinsun, hrelngeraingar.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
með sérstakar vélar á ullarteppi,
gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
Pípulagnir — breytingar —
viðgerðir — endurnýjun hitakerfa og
önnur pipulagningarþjónusta. 30 ára
reynsla. Sími 72464 eftir kl. 19.
ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda
626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og aö-
stoöar viö endurnýjun eldri ökurétt-
inda. Okuskóli. 011 prófgögn. Kenni all-
an daginn. Greiöslukortaþjónusta.
IHeimasími 73232, bílasími 002-2002.
ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hyers einstaklings. ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Aöstoða við endurnýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Get nú aftur bætt við mlg
nemendum. ökuskóli og prófgögn.
Kenni á Mercedes Benz. ökukennsla
ÞSH, símar 19893 og 33847.
Kenni á Mazda 929.
Nemendur eiga kost á góðri æfingu í
akstri í umferðinni ásamt umferðar-
fræðslu í ökuskóla sé þess óskað. Að-
stoða einnig þá sem þurfa að æfa upp
akstur að nýju. Hallfríður Stefáns-
dóttir, símar 81349,19628,685081.
, ökukennsla — endurhæf ing.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Aöstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið. Góð greiðslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson ökukenn-
ari, sími 40594.
Ökukennsla, — bifhjólapróf-
æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki 125 bifhjól. ökuskóli. Próf-
gögn ef óskaö er. Engir lágmarks-
tímar. Aðstoða við endumýjun öku-
skírteina. Visa-Eurocard. Magnús
Helgason, s. 687666, bUasími 002, biöjiö
um2066.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhanna Guömundsdóttir Datsun Cherry ’83. s. 30512
Gunnar Sigurðsson Lancer. s.77686
Kristján Sigurösson s. Mazda 626 GLX ’85. 24158-34749
Jón Haukur Edwald s. Mazda 626. 11064-30918
Snorri Bjarnason s. 74975,
bUas. 002-2236
Volvo360GLS’84.
Olafur Einarsson Mazda929 ’83. s. 17284
jHannes Kolbeins Mazda 626 GLX ’84. s. 72495
Guðbrandur Bogason Ford Sierra bifhjólakennsla. s.76722
Verslun
UUarkjóU 2.800 kr.,
satinkjólar 1300 kr„ bein pils blá/svört
790 kr., blússur 770 kr., jogging strets-
buxur 790 kr. Yfirstærðir, tUvaldar
tækifærisbuxur. Hringdu strax í sima
21696. Euro/Visa.
30% afsláttur, póstsendum.
Jakki, svart eða grátt, verð: 2.370,00.
Buxur kr. 895.00. Bæði fyrir dömur og
herra. Komið við í ódýra hominu.
Fiber, Laugavegi 41, sími 22566.
Teg.8451.
Fóðraður uUarjakki.
Kápusalan,
Borgartúni 22,
sími 23509.
Næg bílastæöi.
Hvitlr f rottesloppar
komnir aftur, stuttir og síöir.
Verslunin Madam, Glæsibæ, sími
83210, Laugavegi 66, simi 28990.
Plasthús
fyrirUggjandi í flestar gerðirk
japanskra paUbíla. Verð kr. 35 þús.
GisU Jónsson & Co. hf., Sundaborg 11,
sími 68-66-44.
Bátar
Framleiðum þessa vinsælu
fiskibáta, fram- og afturbyggða, sem
eru 4,5 tonn. Mál: 1. 7,40, b. 2,40, d. 1,36.
Bátamir afhendast á hvaða bygg-
ingarstigi sem óskað er eftir. Uppl. í
síma 51847, kvöldsímar 53310 og 35455,
Nökkvaplast sf.
Vindhraðamælar:
Höfum fengið aftur sendingu af vind-
hraðamælum fyrir heimiU, báta o.fl.
Aflestur í vindstigum og hnútum.
Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2, Reykjavík.
Sími 13003.
Bækur
&
LJÓÐASMIÐJAN SF
Subaru 1800 hatchback
4wd árg. ’83 tU sölu. Bifreiðin er ekin
6.700 km, skráð í sept. ’84. Uppl. í síma
83017 e.kl. 18.
TU sölu Toyota Hlace
árg. ’82 bensín, meö gluggum og
sætum fyrir 6. Uppl. á bUasölunni
Braut, símar 81502 og 81510.
Daíhatsu Charade ’84
tU sölu, svartur, ekinn 19.000
km,sumar- og vetrardekk. Verð
290.000. Uppl. í síma 21042 e.kl. 18 í dag
og næstu daga.