Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Qupperneq 29
DV. FÖSTUDAGUR1. FEBRUAR1985. 41 XQ Bridge Svíar eru þegar byrjaðir með úr- tökumót fyrir næsta Evrópumót. Eftir fyrstu umferðina var Malmö-sveit Tenland efst með 116 stig. Sveit Morath í 4. sæti með97 stig. 12. umferö hefja hinar þekktu sveitir Göthe og Brunzell keppni. 1 leik Wirgren og Mor- ath kom eftirfarandi spil fyrir. Vestur spilaði út hjartatvisti í þremur gröndum suöurs, Morath. Vestur, Axelsson, vissi að Morath átti fimmlit í spaða. Norðuk A enginn ÁD8 0 10643 + ADG854 Austuu A 10 w' 109763 0 ÁG75 + K107 SUÐUR A DG843 S? K4 A KD82 «63 Vl.STl I! A ÁK97652 G52 0 9 A 92 Morath í suður hafði opnað á 1 hjarta, sem þýddi 5—4 í spaða og tígli ásamt fyrirstöðu í hjarta. Hann drap hjartaútspilið á kóng heima og svinaði laufgosa. Wirgren i austur gaf. Þá spilaði Morath tígli frá blindum og austur stakk strax upp ásnum. Snjöll vörn — ef hann gefur er spilið einfalt. Austur spilaði síðan hjarta og klippti þar með á sambandið milli sóknar- handanna. Morath drap i blindum og spilaði tígli á kóng. Svínaði siöan lauf- drottningu. Austur drap og spilaði spaöatíu. Morath átti nú enga möguleika á að vinna spilið. Sama hvort hann leggur á spaðatiu eða ekki. Hann lagði gosann á tíuna. Vestur drap. Tók spaðakóng og spilaði suðri inn á spaöa. Austur fékk síðan á tígul- gosa, tapað spil. A einu borði öðru tapaði suður spilinu. Þó Morath hefði spilaö laufi áfram í þriöja slag — eftir að hafa svínaðlaufgosa — vinnur hann heldur ekki spilið. Kemst í kastþröng þegar f ríslagir blinds eru teknir. Skák Vesalings Emma Ef guð hefði viljað að við gengjum um hálfnaktar hefði hann skapaö okkur þannig. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvi- liöiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Á skákmóti á Kúbu 1983 kom þessi , staða upp í skák Prandstetter, sem ‘ hafði hvítt og átti leik, og Boudy. 1. Dxh7+ - Kxh7 2. Hh3+ - Kg7 3. Bh6+ - Kh7 4. Bf8+ - Bh4 5. Hxh4 mát. Kvöld- og hclgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 1. febrúar—7. febrúar er í Holts- apóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sen, fyrrer nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi og til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarí síma 18888. Apóteli Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10,-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi. Opiö virka daga kl. 9—19 nerna laugardaga 10-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótck Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Er kjötið ekki nógu steikt? Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eðanær ekki tilhans (sirni 81200), enslysa-og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skjndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I,ækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI-.’Alla daga frákl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. G jörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáis heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla dága. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaglnn 2. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.—19. feb.): Gættu mataræðis þíns í dag, likaminn gæti reynst viðkvæmur. Með kvöldinu skaltu sækja heim náinn ættingja sem færir þér skemmtilegar fréttir. Fiskarnir (20. feb,—20. mars): Þú hefur tekið áhættu og ert hræddur um að hún borgi sig ekki. Gerðu samt þitt besta og haltu ótrauður þinu striki. Hrúturinn (21. mars—19. aprU): Allt í einu gefst þér tækifæri á langþráðu ferðalagi. Gættu þess að vandlega sé gengið frá þínum málum er þú leggur í hann. Njóttu lífsins óhikað í kvöld. Nautið (20. aprU—20.maí): Ættingi þinn reynir á þolrif þín. Stundaðu iþróttir eða líkamsrækt kappsamlega og geymdu ákvarðanir í fjár- málum. Tvíburarnir (21. mai—20. júní): Þú ert í góðu formi i dag. Taktu til hendinni og gakktu frá verkefnum sem þú hefur vanrækt alllengi. Hvildu þig svo í kvöld. Krabbinn (21. júní—22. júní): Alltof margir aðilar leita til þín í dag og þú getur ekki veitt þeim öllum úrlausn. Athugaðu hverjir eru líkleg- astir til að verða þér sjálf um að liði síðar. Ljónið (23. júlí—22. ágúst): Farðu ofur varlega í dag, einkum þegar hraði og spenna koma við sögu. Sýnir þú varfærni mun aUt ganga að óskum og dagurinn verða hinn ánægjulegasti. Meyjan (23. ágúst—22. sept.): Þú verður að þræða hinn gullna meðalveg í dag, jafnt í fjármálum, þar sem ýmsir kostir bjóðast, en ekki síður í ástalífinu sem tekur f jörkipp með kvöidinu. Vogin (23. sept.—22. okt.): Greiddu götu niðurbrotinnar manneskju sem leitar ásjár hjá þér. Að öðru leyti verður dagurinn friðsæil og þú ætt- ir að sinna bréfaskriftum. Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.): Það er óeirð í þér framan af degi. Slökktu hana ekki með of ofsafengnum meöulum. Eitthvað sem þú átt ógert hrjáir þig inn við beinið. Bogmaðurinn (22.nóv,—21.des.): Þetta gæti orðið þér andsnúinn dagur. Sýndu þrautseigju og þá siglir þú gegnum erfiðleika sem stafa af misklíð á heimilinu eða innan f jölskyldunnar. Steingeitin (22. des.—19. jan.): Það gerist ekki margt hjá þér í dag. Þú skalt hafa það huggulegt en dagurinn verður varla minnisstæður. tjarnarnes, súni 18230. Akureyri s'mi 24414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sirni 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík simi 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjuin tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið rnánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágústerlokað umhelgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið rnánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga :frá kl. 14-17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema inánudaga frá kl. 14 17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30- 16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema. mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. I.istasafn Isiands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta / Z T~ T~ n k> £ 1 9 1 I 7/ /2 O 1 W n r ib I L 17- Lárétt: 1 hampa, 6 titill, 8 hólmi, 9 hreyf ir, 10 kvabbar, 11 tilhlaup, 13 tóm, 14 lögun, 15 skvettan, 17 þaninn. Lóðrétt: 1 leyna, 2 bragögott, 3 óhóf, 4 geit, 5 forföðurinn, 6 krakkanum, 7 skundaði, 12 hross, 13 svar, 16 til. Lausn ó siðustu krossgátu: Lárétt: 1 hlífa, 6 fá, 8 vit, 9 öUð, 10 æð- ar, 11 dró, 13 sullaði, 15 ani, 16 alir, 18 mars, 19 óra, 21 aðstaða. Lóðrétt: 1 hvæs, 2 lið, 3 ItaUr, 4 förlast, 5 alda, 6 firðir, 7 hvílt, 12 óir, 14 unað, 15ama, 171óa, 20 AA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.