Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Side 31
 DV. FÖSTUDAGUR1. FEBRUAR1985. 43 Foreigner eru tvímælalaust Wjóm- sveit vikunnar, lagið I Want To Know What Love Is er í efsta sæti bæði í Lundúnum og í New York. Stóra platan er ennfremur á toppi breska listans og á hraðri uppleiö á Islandi og í Bandaríkjunum. Islendingar virðast þó nokkuð seinir að taka við ér varðandi litlu plötuna, hún er í fimmta sæti begg ja íslensku listanna en á báöum stöðum á mikilli uppleiö. Næstu viku gæti því Foreigner verið meö fullt hús, það er verið á toppi allra listanna en sbkt myndi vera einsdæmi. Þau lög sem hugsanlega gætu staðið í vegi fyrir Foreigner á íslensku listunum eru Lover Boy, Billy Ocean á Þróttheimalistanum og Búkalú Stuðmanna á lista rásar 2. Lögin tvö, sem eru efst á rásarlist- anum, hafa verið þar svo lengi að þau hljóta að fara að falla niður á við. Ekki má þó vanmeta aðdáendur Wham! I Bretlandi eru menn að upp- götva Bruce Springsteen og er aldrei að vita nema að hann geti valdið ein- hver jum usla á toppnum þar á næstu vikum. -SþS. ...vinsælustu Iðgin ÞRÚTTHEIMAR 1. (3) 2. (4) 3. (-) 4. (2) 5. (8) 6. (4) 7. (5) 8. (1) 9. (9) 10. (-) FRESH Kool & the Gang EASY LOVER Phip Baðey LOVER BOY Bíty Ocoan THE POWEROFLOVE Frankie Goes To Holywood IWANT TO KNOW WHAT LOVEIS BÚKALÚ STUÐMENN LIKE A VIRGIN Medonna EVERYTHING SHEWANTS Wheml LAYYOUR HANDSON ME ThompsonTwiis METHOD OF MODERN LOVE Hal & Oates rAsi I 1 1 1. (1) EVERYTHING SHE WANTS Wham! 2. (2) SEXCRIME(1984) Eurythmics 3. (4) BÚKALÚ Stuðmenn 4. (3) HÚSIÐOGÉG Grafik 5. (16) I WANT.TO KNOW WHAT LOVEIS Foreigner 6. (5) 18 Grafik 7. (8) LIKE A VIRGIN Madonna 8. (10) EASY LOVER Phiip Baíey 9. (7) HEARTBEAT Whaml 10. (6) ONENIGHTINBANKOK Murray Haad LONDON 1. (1) IWANT TO KNOW WHAT LOVEIS 2. (3)1 KNOW HIM SO WELL Elaine Paiga & Barbara Dickson 3. (2) 1999ILITTLE RED CORVETTE 4. (6) LOVE ANDPRIOE King 5. (4) SHOUT Taars For Fears 6. (13) SOUD Ashford & Simpson 7. (5) SINCEYESTERDAY Strawberry Swrtchbiade 8. (10) ATMOSPHERE Russ Abott 9. (7) LIKEAVIRGIN Madoma 10. (20) DANCINGIN THE DARK Bnice Spríngsteen NEW YORK 1. (2) IWANT TO KNOW WHAT LOVEIS 2. (4) EASYLOVER PtuHp Baiey 3. (5) CARELESS WHISPER George MichaeVWhaml 4. (3) YOLTRETHE INSPIRATION Chicago 5. (9) LOVERBOY Bily Ocean 6. (8) THE BOYS OF SUMMER Don Henley 7. (1) LIKE A VIRGIN Madonna 8. (10) IWOULD DIE 4 U Prince 9. (12) METHOD OF MODERN LOVE Hal & Oatos 10. (13) NEUTRON DANCE The Pointer Sisters Lou Gramm og fólagar hans í hljómsveitinni Foreigner gera það gott þessa dagana, í efsta sæti í Lundúnum og New York og stóra platan þar að auki i efsta sætinu i Bretlandi. OF MIKIÐ UNNIÐ Islendingar eru með vinnuglaðari mönnum enda mikilli vinnu vanir. Margir vinna þó langan vinnudag af illri nauðsyn peninga vegna, en aðrir vinna þetta tíu til f jórtán klukkutima á sólarhring einfaldlega vegna þess að þeir geta með engu móti slitið sig frá vinnunni. Þær sögur hafa lika verið sagöar af Is- lendingum sem farið hafa erlendis til vinnu að hvarvetna hafi þeir verið illa þokkaðir af samstarfsmönnum vegna vinnu- hörku. Ein slík saga segir frá tveimur Islendingum sem réðu sig í vinnu í skipasmiðastöö í Svíþjóð. Eftir tvær vikur var þeim sagt upp vegna þess að þeir höfðu með vinnugleði sinni sett allt vinnuskipulag í stöðinni úr skorðum. Þá brugðu þessir dugn- aðarforkar á það ráð að flytjast vestur til Kanada. Og þar réðu þeir sig líka í vinnu við skipasmíöastöö. Eftir tvær vikur kom sama vandamálið upp á bátinn, þeir unnu allt of hratt, en Kan- adamenn gripu ekki til sömu ráða og Svíar, heldur gerðu þá kumpána að verkstjórum. Og því segi ég þessa sögu að nýverið var sagt frá manni nokkrum í banka fyrir austan fjall sem haldinn er fyrmefndri vinnugleði í ríkum mæli. Fór þessi vinnugleði mannsins mjög í taugar samstarfsmanna hans því ekki var nóg með að maðurinn mætti snemma og vel til vinnu heldur gerðist hann svo grófur að veita kúnnum bankans extra góða þjónustu og ennfremur tók hann að sér að létta undir með vinnufélögum sínum með þvi að taka af þeim ýmis ómök. Við þetta varð ekki búið og stendur nú til að flytja manninn til Eeykjavíkur þar sem á að sleppa honum lausum i einhverjum bankanum. Minnugur sögunnar hér á undan fyndist mér hins vegar mikið nær að drífa þennan mann á þing eða einna helst í ríkisstjórnina. Þar er engin hætta á að menn verði reknir fyrir að gera of mikið. Foreigner eru alls staðar í mikilli sókn; hrifsuðu toppsætið í Bretlandi af Alison Moyet og stefna beint á toppinn bæði í Bandaríkjunum og á Islandi. -SþS. Grafík komin á verðlaunapall á Íslandi. Wham i miklum uppgangi vestanhafs. Bandaríkin (LP-plötur) 1. ( 1 ) BORNINTHEUSA.........Bruce Springsteen 2. (2) LIKEAVIRGIN.................Madonna 3. ( 3 ) PURPLE RAIN..................Prince 4. ( 9 ) AGENT PROVOCATEUR.........Foreigner 5. ( 4 ) 17..........................Chicago 6. (10) MAKEIT BIG.....................Whaml 7. ( 6 ) RECKLESS.................Bryan Adams 8. (8) PRIVATE DANCER.......... TinaTurner 9. ( 7 ) BIG BAM BOOM.............Hall & Oates 10. (11) NEW EDITION..............New Edition ísland (LP-ptötur) 1. ( 1 ) LITLA HRYLLINGSBÚÐIN....Hitt Leikhúsið 2. ( 3 ) KÓKOSTRÉ OG HVÍTIR MÁVAR...Stuðmenn 3. (10) GET ÉG TEKIÐ CJENS. ..........Grafik 4. ( 4 ) MOST BEAUTIFUL LOVE SONGS ... Hinir & þessir 5. ( - ) AGENT PROVOCATEUR.........Foreigner 6. ( 5 ) MAKE IT BIG.................Whaml 7. ( 6 ) STJÖRNUR...............Hinir & þessir 8—9. (-) 1984.................... .. Eurythmics 8—9. (-) ARENA...................Duran Duran 10. ( 7 ) ELECTRIC DREAMS........Úr kvikmynd Kjöthleifurinn brunar upp breska listann. Bretbnd (LP-plötur) 1. ( 5 ) AGENT PROVOCATEUR...........Foreigner 2. ( 1 ) ALF......................Alison Moyet 3. ( 7 ) ELIMINATOR...................ZZTop 4. ( 2 ) THE COLLECTION..............Ultravox 5. ( 3 ) MAKEIT BIG...................Whaml 6. (4) HITSALBUM..................Hinir&þessir 7. ( - ) HITS OUT OF HELL............Meat Loaf 8. ( 6 ) NOW THAT'S WHATI CALL MUSIC . .Hinir & þessir 9. ( 9 ) THE AGE OF CONSENT.......Bronski Beat 10. (15) BORNINTHEUSA.........Bruce Springsteen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.