Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 6
6
DV. FÖSTUDAGUR15. FEBRUAR1985.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur SS
Pingouin-
garner
gæðavara
—segir innf lytjandinn
I síðustu viku var birt á neytenda-
siðu DV grein úr norska neytenda-
blaðinu Forbrukerrapporten, þar sem
varað var við skábandagarninu biais
de coton frá Pingouin.
Steinavör hf. hefur umboð á Islandi
fyrir Pingouin gam og hefur Guöjón
Margeirsson framkvæmdastjóri óskað
eftir því bréflega að sjónarmiðum inn-
flytjanda þessarar vöru verði komið á
framfæri.
1 bréfinu segist Guðjón hafna prófun
Norðmanna á þessu garni, hún hljóti
að vera gerð á röngum forsendum.
Guðjón segir að enn hafi ekki borist
ein einasta kvörtun hériendis um um-
rætt gam og hefur það þó verið á
markaðnum i eitt og hálft ár.
ÞAKRENNUKERFI
FRAMTÍÐARINNAR
úr plasthúðuðu stáli
FfEST NU HIÁ OKKUR
Leilið upptýsinga:
BREIÐFJÖRÐ
BUKKSMHm-STlYPUMÖT-VBWPALLAK
SICTUNI 7 - 121 REYKJAVIK-SIMI 29022
A.b V»t> SötTuM ^
svkbi !
S6RIR. OlOCftR.
VCRltUAI
X, SM-TkíaöriNU.
Eft-
>ieMit£6A
fiOMS/ETT !
sfeev»«Þ
SC SAMdWlST
KJÖTMIÐSTÖÐIN
Laugalæk 2. Sími 686511.
1 framhaldi af þessu segir í bréfi
Guðj'óns:
, AUir vita að Frakkar hafa um
langan aldur veriö leiöandi aQ í tísku-
heiminum. Allir vita að franskar tísku-
vömr frá viðurkenndum tískuhúsum
og framleiöendum hafa á sér gæöa-
stimpil sem ekki verður vefengdur þótt
mikið liggi við. Allir vita að frönsk
fatahönnun, fatagerð og framleiösla á
efnum til fatnaðar á sér í Frakklandi
viss markmið, lýtur vissum lögmálum,
ef svo má að orði komast.
Allir vita aö þessi lögmál eru:
1. Háþróaöur og listrænn tisku-
smekkur.
. 2. Skilyrðislaus vöruvöndun.
Pingouin prjónagarnverksmiðj-
umar eru líklega meiri að umfangi en
nokkrir aðrir framleiðendur prjóna-
gams í veröldinni og framleiðendur
geta státað af rómaðri og margverö-
launaðri gæðavöru, að ekki sé nú talað
um það sem á frönsku hefur verið
kallað „du chic” eða „la derniere
mode” stundum kallað á islensku
, .smartness” og nýjasta tíska.
Pingouin nýtur í Frakklandi sömu
virðingar og nafntoguðustu tískuhúsin
í París og af þessari gæðavöru eru
frakkarstoltir.
Við lýsum undrun okkar á myndtárt-
ingu DV á einhverri gauðrifinni pr jónaflík
og engu líkara en þessar leifar af peysu
hefðu ient i hakkavél eða orðið undir jarö-
vinnslutæki. Fjögurra dálka mynd ásamt
feitletraöri fyrirsögn og texta var
síöan notaö til aö vara fólk viö því að
kaupa Pingouin biais de coton garn.
Svona færi það í þvotti.
Um leið og Steinavör hf.lýsir undrun
sinniK á þessarifurðulegufréttaþjón-1
ustu DV, krefjumst við þess að blaðiö!
hafi þegar samband við norska-
neytendablaðið Forbrukerrapporten i
en þaðan eru myndin og upplýsing-
arnar komnar og fái úr því skorið
hvort umrædd peysa hafi fengið þá
meðhöndlun í þvotti sem tilskilin er í
greinilegum leiöbeiningum frá
Pingouin.
I trausti þess aö viðunandi leiörétting
fáist leyfum viö oldcur að vona að hér hafi
verið um fijótfæmi að ræöa, fljótfæmi sem
hægt sé að leiðrétta án þess að koma þurfi
tilfrekarileiðinda.
Með þökk fyrir birtinguna,
Steinavör hf.
Guðjón Margeirsson.”
Glæsileg tiskupeysa úr Pingouin garni. í þessari peysu eru hvorki meira né minna en fjórar mismunandi
garngerðir frá Pingouin.
Undirskriftæ
listi
Vegna skrifa á neytendasíðu DV
þ. 6.2. ’85 um galla á Pingouin biais
de coton gami (ofin baðmullar-
skábönd) viljum við taka fram að í
áraraöir höfum við haft margar
tegundir af Pingouin gami á
boðstólum og má telja til und-
antekninga aö kvartanir hafi
borist, og i þeim tfifellum má oftast
rekja orsökina til þess að þvotta-
leiðbeiningum framleiðenda hefur
ekkiveriðfylgt.
Storkurinn, Kjörgarði.
Versl. Hof, Ingólfsstræti.
Allt i garni, JL húsinu, Hringbraut
121.
Sporið.Grimsbæ.
Anna María, Akureyri.
Búbót, Akranesi.
KEA, Dalvik.
Baðstofan, IsafirðL
Mózart, Vestmannaeyjum.
Mólý, Hamraborg 12, Kópavogi.
Myllan, Sauðárkróki.
Agla, Egilsstöðum.
Gamlar kaff ibirgðir
Verkstjóri nokkur kom að máli við
neytendasíðuna og sagðist sjá um
kaffiinnkaup tiltölulega stórs fyrirtœk-
is. Sagðist hann hafa keypt kQóiö af
Braga-kaffi á 139,30 í Miklagarði fyrir
stuttu og um svipað leyti hafði
hann einnig keypt sömu tegund af kaffi
hjá heildsölunni Sjöfii, en á verðinu 152
krónur. Fannst honum nokkuð und-
arlegt að heildsöluverðið væri 12,60
krónum dýrara en smásöluverðiö í
Miklagarði.
Neytendasiðan leitaöi svara hjá
Sigurði Björnssyni, verslunarstjóra
Miklagarðs, og sagði hann aö keyptar
hefðu verið miklar birgðir um miðjan
desember á heildsöluveröi 116 krónur
en kaffið hefur hækkað tvisvar siðan.
Sigurður sagði jafnframt að kaffi-
birgðirnar á lága verðinu væru nú
gengnartilþurrðar.
-JI.
Framtíðartískan kynnt
í Kaupmannahöfn
Tískusýningin „Future Fashions
Scandina via” veröur haldin dagana 28.
febrúar til 3. mars ’85 í Bella Center í
Kaupmannahöfn.
Kynnt veröur haust- og vetrartiska
næsta vetrar. Meira en 1.000 framleið-
endur kynna vörur sínar á sýningunni
— framleiðendur frá Skandinavíu,
Norska neytendablað-
ið bregst trausti DV
I síöustu viku birtum við á neyb
endasíöu viðvörun úr norska neyt-
endablaðinu Forbrukerrapporten
þar sem varað var við skábanda-
garninu biais de coton frá Pingouin.j
Guðjón Margeirsson, forstjóri um-
boðs Pingouin á Islandi, efaðist um
ágæti þeirrar prófunar sem norska
neytendaráðið stóð að á peysu úr
þessugamí.
Er bréf frá Guðjóni birt hér á
síöunni.
I framhaldl af því er rétt að taka
fram að DV hringdi til ritstjóra
norska neytendablaðsins að eigin
frumkvæði. Kom þá í Ijós að peysan
hafði verið þvegin i þvottavél en ekki
samkvæmt þeim leiðbeiningum sem
fylgja með gaminu.
Okkur þykir mjög leitt að bera
fram ófullnægjandi upplýsingar frá
norska neytendablaöinu sem hingað
til hefur þótt mjög áreiðanlegt í
öllum sinum athugunum. -AJBj.
Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum.
Sýndur verður kven- og karlmanna-
fatnaður auk bamafatnaðar — allt frá
undirfatnaði og upp í fínustu pelsa.
Sýningin stendur yfir í fimm daga,
eins og fyrr sagði, og er sýningartími frá
:9.00á morgnana tO 18.00 á kvöidin.
-JI.
Tilviljun ef
svarað er
Maður nokkur hafði samband viö
neytendasiðuna viðvikjandi síma-
númeri nokkru hjá Tollstjóra-
embættinu þar sem hægt er aö fá að
vita um tilbúin tollskjöl Innflytjendur
geta hringt í þennan beina síma —'
13325 — til að vita hvort tollskýrslur
séu tilbúnar i staö þess aö fara á
staðinn. Maðurinn kvartaði hins vegar
undan því að það tæki hann jafnvel
heilu dagana að ná sambandi — þaö
væri tilviljun ef einhver svaraði sím-
anum, eins og hann oröaöi þaö.
-JI.