Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR15. FEBRÚAR1985. 31 iróttir íþróttir íþróttir iþróttir íþróttir -Vá. betta er sko ækilegan sigur, 20:13, berserkur í markinu Páll Olafsson átti snilldarleik með íslenska liðinu, skoraði sjö mörk, fisk- aði tvö vítaköst sem gáfu mörk og átti eina linusendingu sem gaf vítakast og mark. Aðall íslenska liðsins í gær var mjög sterkur og hreyfanlegur vamar- leikur og frábær markvarsla. Þetta tvennt setti Júgóslava út af laginu. Þá var sóknarleikur islenska liðsins oft mjög góður en datt niður þess á milli. Júgóslavarnir náðu sér aldrei á strik gegn baráttuglöðum Islendingum. Það fór í taugarnar á þeim undir lokin sem sást best á því að þeir reyndu oft ótímabær langskot þegar þeir fundu ekki leiðina í gegnum vörn Islands. Mörkin i leiknum skoruðu þessir leikmenn: tsland. Páll 7, Kristján 6/3, Þorbergur 3, Þorgils öttar 1, Bjami G. 1, Sigurður G. 1 og Þorbjörn 1. Júgóslavía: Isakovic 3, Vujovic 3, Holfpert 2, Mrkonja 2, Vukocvic 1, Cvetkovic og Kuzmanovskil. • Dðmarar Palle Thomasen og Leif Eliasen áttu erfiðan dag en sluppu vel frá hlutverki sínu. -SOS. lakaf lovum i ræða við blaðameun. Meira að segja þeir Júgóslavar sem búsettir eru hér á landl og tala isiensku voru ekki tilbúnir að ræða vlð leik- menn júgóslavneska landsliðsins og túlka samtöl við blaðamenn. Fýlan lak af þelm í stríðum | straumum og er það vel skiljan- iegt. -SK. skvísa í lagi” — Gríndahlauparínn Edvin Moses enn í yfirheyrslu vegna „vændismátsins” í gær Réttarhöld vegna vændismáls bandariska grlndahlauparans Edwins Moses héldu áfram i Los Angeles i gær. Moses var enn yfirheyrður og sagði: „Eg varð mjög hissa þegar ég heyrðl hvað konan sagði. Eg hafði alis ekki í hyggju að kaupa mér blíðu. Hún lelt ekki út fyrir að vera vændlskona. Þvert á móti hugsaði ég með mér: Vá, þetta er sko skvisa i lagi. Hún sneri sér alit í einu að mér og sagði brosandi: eitthvað sem ég ekkl heyrðl. Eg fékk á tllfinninguna að hún vissi hver ég værl. Stuttu síöar sagöi hún: Má bjóða þér í smáleik? Eg sagði: Hvemig leik? Hún sagði: Hvað sem þú vilt. Hún spurði mig hversu mikla peninga ég hefði. Eg hafði ekkii hyggju aö kaupa mér bh'öu en sagöi við hana aö ég væri með um 100 doilara á mér. Um það leyti sem ég var aö aka af staö sagði „Erfitt en ánægjulegt” — sagði Brynjar Kvaran markvörður „Það var auðvitað erfitt að koma inn í ielkinn þama í lokin en úrsllt leiksins vom þó ráðin. Það var hins vegar mjög ánægjulegt,” sagði Brynj- ar Kvaran markvörður sem hreinlega lokaði íslenska markinu á loka- minútum landsleiksins i gærkvöldi. „Júggamir vom mjög góðir en þeir féilu á sama bragði og við í Eyjum. Við vorum búnir að ákveða að láta þá finna fyrir okkur í þessum leik og gerðum það. Þetta fór i skapið á þeim. Þeir einfaldlega þoldu ekki mótlætið. Nú vorum það við sem héldum haus en ekki þeir og það var mjög gleðilegt,” sagði Brynjar Kvaran. • Edwin Moses þessa dagana. stendur í ströngu hún: Taktu næstu beygju til hægri jfyrir hornið og bíddu eftir mér. Ég beygði til hægri en hélt áfram niður götuna og jók hraðann.” Lögreglan skýrði frá því í gær að Moses hefði verið handtekinn í nokk- urri fjarlægö frá þeim stað þar sem hannáttifundmeð „skvísunni.” Dæmt verður fljótlega í máli þessu. -SK. „Dómararnir voru góðir” — sagði Zoran Zivkovic, þjálfari Júgóslava „tslenska liðið var einfaldlega mlklu betra í kvöld. Mínir menn em mjög þreyttir eftir erfiða leiki undanfarið,” sagði Zoran Zivkovic, þjálfari júgóslavneska landsilðsins, eftir ósigurinn í gærkvöldi. „Dönsku dómaramir sem dæmdu þessa þrjá leiki okkar hér á landi voru mjög góðir í öllum leikjunum. Þá vil ég geta áhorfendanna sem voru stórkost- legir fyrir íslenska liðið í kvöld. Islenska liðið verðskuldaði þennan sigur og ég vil nota tækifæriö og óska þeim til hamingju. Þeir léku ekki grófan handknattleik i kvöld,” sagði Zivkovic. -SK. „Aldrei séð betri leik íHöllinni” — sagði Jón Hjaltalín, formaðurHSt „Eg held að ég hafi aldrei séð betri leik í Hölllnni. Þessi sigur kom mér ekki á óvart. Fyrsti lelkurlnn var mjög jafn. Við vorum yfir i 45 minútur af 60 í leiknum í Eyjum. I kvöld gerði það hins vegar útslagið að við náðum að halda þetta út,” sagði Jón Hjaltalin Magnússon, formaður HSt, i samtall vlð DV í gærkvöldi. „Það var margt sem hjálpaðist að í þessum leik. Allir leikmenn íslenska liðsins léku frábærlega og mark- varslan var stórkostleg hjá Einari og Brynjari. NúVeröum við bara að halda rétt á spöðunum. Við verðum að styðja við bakið á landsliðsmönnum okkar og styrkja þá til frekari afreka. Eg er mjög bjartsýnn á HM í Sviss. Framhaldið veltur þó á því hvernig okkur tekst að hlúa að landsliðinu í nánustu framtíð,” sagði Jón Hjaltalín. Jón sagði ennfremur: „Eg vil nota tækifærið og þakka áhorfendum fyrir þeirra hlut í sigrinum sem var mikill og sætur. Það hefur verið sagt undan- farið að Júgóslavar séu með besta landslið í heiminum í dag. I kvöld unn- um við þetta lið með sjö marka mun. Hvar erum við þá I röðinni yfir bestu þjóðir heims? ’ spurði Jón Hjaltalín. -SK. • Brynjar Kvaran — kom inn á undir lok leiksins og varfli hann þá vítakast frá Mrkonja. örin á myndinni bendiró hring, sem dreginn er um knöttinn, þegar Brynjar ver vitakastið. DV-mynd Kristján Ari. Einar í banastuði — 34% af sóknarlotum Júgóslava stöðvuðust á íslensku markvörðunum Sóknarnýting islenska liðsins gegn Júgóslövum var 42,5% i gœr- kvöldi. íslendingar skoruflu 20 mörk í 47 sóknarlotum. i fyrri hálfleikl voru skorufl 8 mörk i 20 sóknum efla 40% en í seinni hálfleik 12 mörk i 271 sóknum efla 44,4%. Sóknarnýting Júgóslava var léleg — þeir skoruflu 13 mörk í 47 sókn-1 um efla 27,6%. Árangur einstakra leikmanna varfl þessi: PállÓ. Kristján Þorbergur Þorgils Ó. Bjami G. Sigurður G. Þorbjörn J. Guðmundur G. Jakob • Eins og sést á þessu vörflu júgóslavnesku markverðirnir 10 skot enjþeir islensku gerflu betur: 34% af sóknum Júgóslava stöðvuðust á þeim. • Einar varfli 20 skot — þar af fékk island knöttinn 12 sinnum eftir I markvörslu hans. Brynjar varði 5 skot — þar af fékk island knöttinn 4 j sinnum. Þeir vörðu þvi samtals 16 skot sem urðu tii að Júgóslavar glöt- | uðu knettinum. — SOS/-SK. I ■í ■0 E +* C ii « > skot framh. S " 5 S « m á i i 8 knatti tapafl O) C 5 c 10 7 3 0 0 0 3 53,8% 8 6/3 2 0 0 1 3 54,5% 6 3 1 2 0 1 3 33,3% 1 1 0 0 0 0 0 100,0% 1 1 0 0 0 0 1 50,0% 4 1 1 2 0 1 2 16,6% 1 1 0 0 0 0 0 100,0% 2 0 2 0 0 1 1 00,0% 1 0 1 0 0 0 0 00,0% ■tféL I | ? '4 • ZICO—knattspymukappinnsnjalli. Vilja fá 200 milljónir fyrírZico Frá Kristjáni Beraburg, fréttamanni DVíBelgíu: Italska félaglð Udinese hyggst nú selja aðalstjörau sína, Brasiliu- mannlnn Zico. Félagið hefur ekki efnl á að kaupa fleiri góða ielkmenn til að leika við hlið Zico. Forráðamenn Udinese ætla ekki að selja Zico 6 út- sölu. Þeir vilja fó jafnvirðl 200 milljóna isl. króna fyrir snlllinginn. ttölsku liðin, Inter Milan, Torino. Juventus og AC Roma hafa sýnt áhuga auk liðs frá Brasiliu. -SK. McLaughlin úr axlarliði Frá Sigurbirai Aðalsteinssyni, frétta- manni DV i Englandi: Mlkil meiðsli eru nú meðal leik- manna Chelsea og þrir af fasta- mönnum i liðinu era á sjúkrallsta. Colin Lee er melddur á nára og Micky Thomas jafnvel rifbrotinn. Þá fér Joe McLaughlin úr axiárllði i leik Chelsea og Sunderland i vikunni og er hann þriðji knattspyrnumaðurinn á Englandi sem fer úr axlarllði á skömmum tima. Hinir tveir eru Bryan Robson, Man. Utd. og Mark Lawrenson, Liverpool. Tapogsigur íFæreyjum Islenska karlalandsliðlð i biaki vann í gærkvöldi það færeyska, 3—1, í lands- leik í blaki sem fram fór i Klakksvík i Færeyjum. Urslit i hrinum: 16—14, 13—15, 15—1 og 15—6. Kristján Már Unnarsson meiddist í fyrstu hrinunni og er óvíst hvort hann getur leikið með i þriðja og síðasta leik islenska liðsins í Færeyjum. • Kvennalandsliðið tapaðl illa i gærkvöldi. Úrsllt í hrinum: 9—15,14— 16 og 12—15. -SK. Allir að moka sn jó Frá Sigurbirai Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: Enskir knattspyrauunnendur eru staðráðnir í að leggja mikið á sig tii að hægt verði að leika knattspyrauleiki á Englandl um helgina. Aðdáendur Wim- bledon ætla að mæta galvaskir á heimavöll sinn með skóflur og moka allan þann snjó sem mögulegt er að fjarlægja af leikvellinum og áhorf- endastæðum. Wimbledon leikur gegn West Ham í bikarkeppninni. Forráðamenn 1. deildar liðsins Lut- on Town treystu ekki á s jálfboða í hópi áhangenda sinna. Þeir hafa ákveðið að ráða fjölda manns í vinnu á laugar- dagsmorgun til að moka snjó af velli félagsins. -SK. þróttir íþróttir íþróttir íþrótti íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.