Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 3
DV. FÖSTUDAGUR15. FEBROAR1985. 3 Bullandi lodna, feit og fín: UNNK) MEÐAN AUGU HALD- AST OPIN „Hér er bullandi loðna. Hún er feit og góö og undanfarna daga hafa landaö hér á miUi 5 og 7 bátar á dag meö þetta 500 til 1100 tonn hver,” sagði Kristján Guðmundsson hjá Hraðfrystihúsi Eskif jarðar í samtali við DV. MikU og góð loðnuveiði hefur verið hér við land að undanfömu. I upphafi vertiöar var gefið leyfi fyrir að veiöa 850 þúsund tonn. Þegar hafa veiöst um 700 þúsund, svo aðeins um 150 þúsund tonn eru eftir, en loðnuvertíðinni lýkur íjúní. „Veiðitíminn er þó í raun úti í lok mars,” sagði fuUtrúi hjá Loðnunefnd. „Þar sem loðnan er þá búin að hrygna ogdrepstþá.” Hann sagði að um hádegi síðasta sólarhring hefðu 20 skipt tiUtynnt um 14.500 tonn af loðnu þaö sem af var sólarhringsins. Væri það mjög góð veiði. „Bátarnir þurfa bara að stíma svo lengi nú orðið þar sem allar hafnir eru orðnar fullar af loönu. Er tU dæmis um sólarhrings stim frá miðunum á Faxaflóahafnimar og annað eins til Raufarhafnar,” bætti hann við. Aðspurður sagðist hann ekki geta sagt um hvenær skipin yrðu búin aö fyUa loðnukvótann. Yfirvofandi verk- faU yfir- og undirmanna á fiskiskipun- um setti þar strik í reikninginn. „Menn eru orðnir uggandi þvi að ef verkfaU skeUur á eyöileggst hreinlega loðnan því að eftir að hún hrygnir er ekki hægt aö veiöa hana,’ ’ sagði hann. „Hér vinna alUr sem vettUngi geta valdið á meðan þeir geta haldið sér vakandi,” sagði Kristján Guömunds- son hjá HraðfrystUiúsi Eskifjarðar. „Við höfum ekki undan, ekkert nálægt því. Nú er orðin löng bið eftir löndun hér hjá okkur og það er útUokað aö Konurhafna allaböllum „Samstaða um nýtt landstjórnarafl” eða viðræður um það fyrirbæri var orðað í bréfi til Kvennalistans frá Alþýöubandalagmu. Bréf þetta mun vera mánaðargamalt. KvennaUsta- konur hafa skrifað svarbréf og hafna viðræðum við Alþýöubandalagið. 1 því bréfi segir m.a. að engin stefnu- breyting hafi orðið innan Alþýðu- bandalagsins né annarra stjórnmála- flokka sem gefi tUefni tU þátttöku Kvennalistans í viðræðum um myndun nýs stjórnmálaflokks. Hafi Alþýöubandalagiö haft annað i huga með viöræðuhugmyndum sínum, til dæmis myndun nýrrar landstjórn- ar hafna konumar þeim viöræðum einnig. ,JEf hvorug túUcunin á boði Alþýðu- bandalagsins á viö, þá gæti flokkurinn ef til viU skýrt hvem tUgang boðiö felur í sér,” segir í niðurlagi svarbréfs Kvennalistakvenna. -ÞG. Þrírstjórar ísætiþingmanna Karvel Pálmason, Arni Johnsen og PáU Pétursson hafa fengið leyfi frá þingstörfum vegna erinda á öðrum vettvangi. Varaþingmenn hafa tekiö sæti þeirra í þingsölum. Sighvatur Björgvinsson, framkvæmdastjóri Norræna félagsins og fyrrverandi þingmaður, hefur tekið sæti Karvels um stundarsakir. Oli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri á Selfossi, hefur tekið sæti Ama Johnsen og Brynjólfur Svein- bergsson, samlagsstjóri á Hvamms- tanga, sæti Páls Péturssonar. -ÞG. hægt verði að landa úr bát fyrr en i fyrsta lagi á laugardag,” bætti hann við. Samkvæmt upplýsingum DV er svipaö ástand á öllum Austfjaröar- höfnunum. -KÞ. BÍLL ÁRS/NS OPEL KADETT í MIKLAGARÐI OPEL KADETT, þessi víðfrægi verðlaunagripur, fer víða þessa dagana og vekur alls staðar verðskuldaða hrifningu. Næstu dagana bjóðum við öllum viðskiptavinum Miklagarðs að kynnast þessum frábæra fjölskyldubíl og komast að raun um fjölmargar ástæður þess að OPEL KADETT er handhafi titilsins „BÍLL ÁRSINS" og annarra alþjóðlegra viðurkenninga á borð við „GULLSTÝRIÐ" o.fl. OPEL KADETT FJÖLSKYLDUBÍLL í FYRSTA SÆTI! Nýr Opel er nýjasti bíllinn BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 jBr r[/ iiiini

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.