Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR15. FEBRUAR1985. 15 HVAÐ ER FRAM UNDAN? Þessi spuming er ofarlega í hugum margra, einkum þeirra sem aldrei tekst, þrátt fyrir ítrustu sparsemi, að ná endunum saman. Hvað um jafnvel skammtima atvinnuleysi eða verkfall? Sumir hafa þolað hvort tvegg ja á þessum vetri, þó sem betur fer ekki í stórum stíl. Hávaxtastefn- an, ásamt því að allar vísitölur mæla nema kaupgjaldsvísitalan, er þegar búin að leggja efnahag margra heimila í rúst og er að vinna á öðrum. Og nú skilst mér að það eigi að ráða bót á þessu öllu i samvinnu við „aðila vinnumarkaðarins”. Það hefur tiðkast mjög á seinni árum að kenna verkalýðshreyf- ingunni um flest sem aflaga fer í þjóðfélaginu en erfitt mun reynast að kenna henni um efnahagsástandið í dag. Ekki dettur mér i hug að vandinn í húsnæðismálum sé okkur óviðkomandi, því auðvitað koma öllum við vandræði fólks sem brýst um í skuldafeni. Húsnæðismálin hafa lengst af verið í ólestri. Þaö á að lána til lengri tíma þeim sem byggja hóflega yfir sig. Þeir, sem byggja eða kaupa háifgerðar hallir, eiga að gera það fyrir eigið fé. Verðhækkanir Verslunargróðinn er vinsælt um- ræðuefni. En hver hefur virkilega tekið á honum í stjómarstól? Eg veit að við tökum betur eftir dýrtíðinni þegar kaupið hreyfist litið. En áreiðanlega eiga fleiri en ég erfitt Enn á ný er árás gerð, Ellert stýra penna kýs, sem kominn er á fulla ferð, að finna að við gamla StS. Mjög virðist það vera í tísku um þessar mundir að ráöast á sam- vinnuhreyfinguna og er þar skemmst aö minnast skrifa Guðmundar Einarssonar, þing- manns Bandalags jafnaðarmanna, þar sem orðið auðhringur var hvað mest áberandi. Siglir nú ritstjóri DV í kjölfarið. Segir hann m.a. „Sam- band ísl. samvinnufélaga er auð- hringur þar sem hver deildin vemd- ar aðra. SlS sér um sína.” Gott og vel. Við skulum þá athuga hverjir það eru sem SIS er að vemda. Félagsmenn samvinnuhreyfingar- innar í dag eru um það bil 45.000. Þar sem oft á tíðum aðeins einn fjöl- skyldumeðlimur er skráður má ætla að 40—50% þjóöarinnar séu aöilar að með að skilja þær gífurlegu verðhækkanir sem verða á ýmsum vörum. Af hverju hækkar efni í fatnað, um leið og fólk fer aö sauma heima? Af hverju þessar óhóflegu hækkanir á lyfjum? Jafnvel blá- saklaus vítamin hafa margfaldast í veröi síðan í sumar. Eldra fólk notar þau þó oft að læknisráði. Hvernig væri að sjónvarpið hvildi sig einu sinni í viku á útlendum hryllings- myndum og tæki upp reglulega þætti um verð og verðmismun í verslunum, hnitmiðaða tæpi- tungulausa þætti sem hittu í mark? Það sem mér finnst er að löggjaf- inn eigi að sanna aö ætlunin sé aö leysa húsnæðismálin áður en gengið er til kjarasamninga, og þar inni i eru vaxtamálin. Skattamálin eru þar inni í, söluskattsvikin o.fl. Um frekari spamaö í stjórnun opinbera kerfisins sem alltaf hefur þjáðst af hvoru tveggja, ofstjórn og vanstjórn. I tengslum við kjarasamninga vil ég taka ýmis mál. Eg vil að almanna- tryggingakerfið sé tekið til endur- skoðunar. Eg vil að allt sem greitt er úr almannatryggingum sé launatengt. Eg veit hvaða mótrök ég fæ: „Uss, þetta má ekki, þá væri verið að mis- muna fólki.” Þvilík hræsni! Það er verið að mismuna fólki i dag, með þvi að i tryggingarnar sækja jafnt þeir sem þurfa þess og ekki þurfa þess. Sannleikurinn er aö á okkar velferðarárum höfum við veriö smá- smuguleg, já, nánasarlega nísk við samvinnuhreyfingunni og eigi þar hagsmuna að gæta. Allt tal og skrif um auðhring er þvi um auðhring al- mennings, auðhring um þaö bil helm- ings þjóðarinnar. Afhverju samvinnustarf? Samvinnuhreyfingin var í upphafi stofnuð til að vernda hinn almenna borgara fyrir yfirgangi kaupmanna sem keyptu innlenda framleiðslu lágu verði en seldu erlendar vörur að sama skapi dýrt. Þetta hefur sam- vinnuhreyfingunni tekist en hefur frá fyrstu tíð verið undir stöðugum árásum þeirra er vilja halda hjá sér verslunargróðanum. Einnig hefur samvinnuhreyfingin kappkostað að fullvinna svo sem kostur er innlent hráefni, til að auka atvinnu og skapa auknar gjaldeyristekjur i þjóðarbú- ið. Þá má ekki gleyma jöfnun vöru- verðs, og var þar nýlega stórt skref Kjallarinn AÐALHEIÐUR BJARNFREÐSDÓTTIR, FORMAÐUR SÓKNAR. þá sem minnst mega sin, hver sem setið hefur í ráðherrastól. Hvemig væri að það fólk er stöð- stigið með flutningsfríum vörum út umlandið. Sumir kvarta yfir því, sérstaklega á minni stöðum á landinu, aö þar sé kaupfélagiö allt í öllu og aðrir hafi þvi ekki tækifæri til að spreyta sig. Sé svo, fæ ég ekki annað séð en verslun og þjónusta kaupfélagsins — fýrirtækis fólksins á staönum, hins almenna borgara, sé i þeim farvegi að aðrir sjá sér ekki hag i þvi aö bjóða lægra verð. Sé svo, þá er til- ganginum náð. Hitt er svo annað mál að rökstudd og skynsamleg gagnrýni á einstaka þætti hjá samvinnuhreyf- ingunni er sjálfsögö og nauðsynleg, bæði frá aðilum utan og innan hreyfingarinnar. Gæta þarf þess að þaö sé ávallt hinn almenni félags- maður sem ræður ferðinni hverju sinni, stjóm hvers samvinnufélags sé kosin af félagsmönnunum sjálf- um. Þetta þurfa samvinnumenn sjálfir að íhuga og taka afstöðu til, þeir ráða ferðinni. Vil ég þar benda á fýrirtæki eins og Iðnaðardeild Sam- bandsins á Akureyri, sem er jú ein af deildum Sambandsins, í dag talin stærsti vinnustaöur landsins. Tel ég að Iönaöardeildin eigi að vera sjálf- stætt samvinnufyrirtæki fólksins i héraðinu sem kysi stjóm heima fýr- ir, á sama hátt og gerist í kaupfélög- unum. Kem ég þá aftur að laugardags- pistli Ellerts B. Schram frá 2. febrúar sl. þar sem stendur feitletr- að skattsvik yfir einum kafl- anum. Segir hann þar að aU- margir forstjórar SlS séu nú tU rann- sóknar hjá skattrannsóknarstjóra vegna vangoldinna skatta af hlunn- indum sem þeir hefðu notið h já Sam- bandinu. Mun þar vera deUt um álagningarrétt skattyfirvalda vegna útgjalda framkvæmdastjóranna, en hvorki um hvort viðkomandi aðUar hafi gefið eitthvað ranglega upp, né 'heldur Sambandið sjálft. ugt deUir á verkalýðshreyfinguna, án þess að þekkja hana nokkuö, a.m.k. hreyfingu erfiðsmanna, tæki sér hvíld frá kjaftæðinu og færi að kynna sér t.d. hvernig kjör þeirra eru sem þurfa aö lifatil langframa á sjúkradagpeningum, eða kjör þeirra ekkna sem em öryrkjar og fá ekki heimiUsuppbót ef þær hafa börn, þó undir lögaldri séu, á heimUinu. Þetta er löggjafans að laga en hann gerir það ekki nema þrýst sé á það í kjarasamningum. A fkom utrygging Þá er ég enn á þeirri skoðun að það þurfi að tryggja lágmarkslaun með einhvers konar afkomutryggingu. Sú hugsun mín hefur styrkst eftir siðustu kj arasamninga. Sú múgæsing sem stofnaö var til eftir febrúarsamningana ’83 sagði til sin þar og á eftir að gera það áfram. SennUega auöveldara enn, að vekja Skattar Mun þaö og viðurkennt að bókhald, launagreiðslur og skU tU opinberra aðtta sé tU fyrirmyndar hjá sam- vinnuhreyfingunni og mættu margir taka sér það tU fyrirmyndar. SkU ég ekkert i Ellert Schram, sem ég tel eftir sem áður góðan og greindan dreng, að bera á borð fyrir þjóðina órökstuddar dylgjur um forstjóra SIS í þeim tUgangi að sverta sam- vinnuhreyfinguna. Það sama á við þar sem stendur seinna i umræddri grein: .JFyrir áramótin lágu tvö flutningaskip í Reykjavíkurhöfo hlaðin kjamfóðri. Annaö þeirra var Sambandsskip með kjarnfóður fyrir. SK. Um það leyti ákvað ríkisstjórnin að leggja skatt á kjamfóðrið. Aður en tU þess kom var búið að losa ann- að af þessum tveim skipum sem fyr- ir vikið slapp undan skattinum i þetta skiptið. VUjið þiö góðii; lesend- ur, giska á hvor skipafarmurinn það var? ” Um það er þetta að segja: 1. Um sl. áramót breyttist gjald á innfluttu kjamfóðri úr 89% í 60% af CIF verði. Um leið féll úr gUdi 1.300 kr. toUgjald pr. tonn af inn- fluttu kjamfóðri. Hér var því ver- ið að lækka álögur en ekki hækka. upp drauga en kveða þá niður. Eg veit hvaða rök ég fæ gegn þessu: „Það er verið að borga fyrir atvinnu- rekendur. Þeir eiga að borga.” Það er hárrétt. Það eru þeir sem sprengja launaskalann með yfir- borgunum er þeim hentar. Því geta þeir ekki borgað í sameiginleg- an sjóð? Og hvað með veitinga- staðina og bjórkrámar sem þjóta upp um aUt land og grunur leikur á að sleppi töluvert við söluskattinn? Ekki f inn ég tU þó þeir borgi líka. Það eru víða tU peningar í þjóðfé- laginu og margir sem hafa góð laun, þó þeir kvarti sáran, eða svo segja alþjóðaskýrslur. Það fólk sem aUtaf situr eftir í lágu laununum er fyrst og fremst ófaglært fóUc, ungt fólk, sem er að byrja á vinnumarkaðnum og fólk komið á miðjan aldur, með erfiði áranna á heröunum. Þaö er ekki eins auövelt og margir halda, sem sitja sjálfir í sæmttegum kjörum,að ná launum þess upp. Það er sjálfsagt einfaldast að segja eins og ein merk kona sagði við mig á opnum fundi: „Ég hef ekki komið nálægt launabar- áttu í mörg ár því ég þoU ekki að sjá hvað fólk er á lágum launum.” Eg held að i næstu kjara- samningum verði að leita að nýjum leiðum. Það verður að tryggja hag þeirra verst settu og að það sem vinnst verði ekki þegar tekið tU baka. Mér finnst ekki veitaaf að verkafóUc fari að taka upp viðræður sín í mUU um hvaða leiðir eru fær- astar. Því fyrr, þvibetra. Aðalheiður Bjamfreðsdóttir. BIRGIR MARIIMÓSSON FORMAÐUR LANDSSAM BANDS ÍSL. SAMVINNUSTARFSMANNA. 2. Innflytjendur kjamfóöursins fengu endurgreiddan mismuninn á 89% og 60% kjarnfóðurgjaldinu af þeim birgðum sem fyrir voru í landinu31.12.1984. Því spyr ég: Er Ellert B. Schram og aðrir þeir, er halda uppi að þvi er viröist markvissum árásum á sam- vinnuhreyfinguna, að reyna að vemda hana fyrir þeim „vondu mönnum” er henni stjórna, eða eru þeir að reyna að knésetja þá hreyf- ingu sem öðrum fremur hefur stuðl- að að réttlátari verslunarháttum, aukinni atvinnu og jafnari skiptingu þjóðartekna hér á Islandi? Birglr Marinósson. Q „Þaö fólk sem alltaf situr eftir í lágu laununum er fyrst og fremst ófaglært fólk, ungt fólk, sem er aö byrja á vinnumarkaðnum, og fólk komið á miðjan aldur, með erfiði ár- annaáherðunum.M Vörn fyrir Sambandið £ „Má ætla að 40—50% þjóðarinnar séu aðilar að samvinnuhreyfing- unni og eigi þar hagsmuna að gæta. Allt tal og skrif um auðhring er því um auðhring almennings, auðhring um það bil helmings þjóðarinnar.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.