Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR15. FEBRÚAR1985. 47 Föstudagur 15. febrúar Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tónlelkar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Blessuð skepnan” eftir Jam- es Herriot. Bryndis Víglundsdóttir lesþýðtngusína (7). 14.30 A léttu nótunum. Tónlist úr ýmsumáttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20:40 Kvöldvaka: 21.30 Hljómbotn. Tónlistarþáttur i umsjón Páls Hannessonar og Vals Pálssonar. 22.00 LesturPassíusálma (11) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Or blöndukútnum. - Sverrir Páll Erlendsson. (ROVAK) 23.15 Ásveitalínunni.Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RUVAK) 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjóm- andi: Jónölafsson. HLE 23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vigriir Sveinsson og Þor- geir Astvaldsson. Rásimar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sjónvarp 19.15 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Blrna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu. 9. Feðg- amir. Kanadiskur myndaflokkur í þrettán þáttum, um atvik i lífi nokkurra borgarbarna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 60 ára afmælismót Skáksam- bands tsiands. Skákskýringaþátt- ur. 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. : _____ 21.25 Skonrokk. Umsjónarmenn: Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.55 Njósnahnettir. Bresk heimild- armynd sem sýnir hvemig unnt er aö fylgjást með atburðum og mannvirkjum á jörðinni frá gervi- hnöttum stórveldánna í himin- geimnum. Þýðandl Bogi Amar Finnbogason. 22.30 Þriár konur fá bréf. (A letter to Three Wives). Bandarísk gaman- mynd frá 1949. s/h. Leikstjóri Jos- eph L. Mankiewicz. Aðalhlutverk: Jeanne . Crain, Ann Southern, Linda Darneli og Kirk Douglas. Þrjár konur í sama smábæ fá dularfullt bréf frá þokkadís staöarins sem segist vera farin úr bænum fyrir fullt og allt ásamt eiginmanni einnar þeirra. Konurnar finna allar vlö nánari athugun einhverja brotalöm á hjónabandinu og verða á nálum um eiginmenn sína. Þýöandí Kristrún Þórðardóttir. 00.10 Fréttir ídagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 22.30 — Bíómyndin: Áhyggjuf ullar eiginkonur Kvikmyndin i kvöld er bandarisk gamanmynd í svart/hvitu frá árinu 1949. Nefnist hún Þrjár konur fá bréf (A letter to three wives). Myndin gerist i smábæ i Bandaríkjunum. Eftirsóttasta stúlka bæjarins skrifar þrem eiginkonum bréf og hún tilkynnir þeim að nú sé hún farin úr bænum fyrir fullt og allt. Sá böggull fylgir þó skammrifi að jafnframt ætli einn eiginmanna þeirra þriggja að fara með henni. Eiginkonunum verður að vonum hverft við og gerast áhyggju- f ullar yf ir framtíð hjónabanda sinna. 1 aöalhlutverkum eru Ann Sothem, Linda Damell, Paul Douglas, Kirk Douglas og Jeanne Crain. Þess má geta að leikstjóri my ndarinnar, J oseph L. Mankiewicz, fékk óskarsverðlaun fyrir handrit og leikstjóm mynd- arinnar. Eiginkonurnar áhyggjufullu. Þeim berst bréf um að eiginmaður einnar þeirra hyggist fara á brott með fegurðardis. Kvikmyndahandbókin segir þetta myndin 4 stjörnur af 4mögulegum. vera ágæta gamanmynd og fær -ÞJV. Sjónvarp kl. 21.55—Njósnahnettir: Dagblaðalestur úr geimnum? .... * • «• _ _i__* ItnpnrolXArmm ( rrormiim Knnnun Við Islendingar gerum okkur tæpast grein fyrir hve gervihnettir nútímans em orðnir fullkomnir. Dagleg umræða manna hér á landi um gervihnetti er nánast eingöngu bundin við sjónvarp — hvort við getum á næstunni náð hinum eða þessum eriendum sjón- t bresku heimildarmyndinni verður sýnt hvernig hægt er að fylgjast með atburðum á jörðu niðri úr gervi- hnöttum í eeimnum. varpsstöðvum í gegnum þennan fjar- skiptamiðil. I kvöld gefst okkur hins vegar kostur á að sjá gervihnetti í nokkuð nýju ljóei. I breskri heimildarmynd veröur sýnt hvemig stórveldin geta nú fylgst með atburðum og mannvirkjum á jöröinni frá gervihnöttum i geimnum. Tæknin mun vera orðin svo fullkomin að Bandarikjamenn eiga að geta lesið fyrirsagnir dagblaöa á götum Sovét- ríkjanna og öfugt. Þessir njósnahnettir gegna ekki síst hernaöarlegu hlutverki og var t.d. notast við slíka hnetti i Falklandseyjastríðinu. Þýðandi þessa athyglisverða þáttar er Bogi Arnar Finnbogason. Oft er meiri þurrkur í íslenskum húsum, en á sjáifri SAHARA eyóimörkinni W *»> . Ekki er óvanalegt aö Rakastig inn- anhúss fari allt niöur í 20%. Til samanburöar er meðal rakastig í Sahara 25%. Þaö segir sig því sjálft, aö af slíkum þurrki hafa hvorki menn né stofuplöntur gott af. Meö BONECO rakatæki og raka- stilli kemur þú í veg fyrir aö slíkt ástand skapist. BONECO raka- tæki hreynsar loftiö, og gæöir það raka, og meö BONECO raka- stilli stjórnar þú sjálf(ur) hvaöa rakastig skal vera í herberginu. BONECO rakatæki — lofthreynsitæki GEFA RÉTT LOFTSLAG INNANHÚSS: rakastillar Gunnar Ásgeirsson hf. SuÖiirlandsbraut 16 Simi 91 35200 bonæo mm Veðurspá Allhvöss suðaustanátt og skúrir sunnanlands og vestan en hægari annars staöar og úrkomulaust. Veðrið hér ogþar tsland kl. 6 i morgun: Akureyri léttskýjað 1, Egilsstaöir heiðskirt - 8, Keflavikurflugvöllur alskýjað 5, Kirkjubæjarklaustur alskýjað 2, Raufarhöfn léttskýjað -3, Reykja- vík alskýjaö 4, Sauðárkrókur skýj- að 2, Vestmannaeyjar úrkoma i grennd4. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen snjókoma -6, Helsinki snjókoma - 18, Kaupmannahöfn hálfskýjaö -14, Osló skýjað -13, Stokkhólmur létt- skýjað -20, Þórshöfn alskýjað 4. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve súld 17, Amsterdam snjóél -1, Aþena skýjað 5, Berlín mistur -5, Chicago snjókoma -8, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiöskírt 1, Frankfurt þokumóöa -6, Glasgow skýjað -1, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 19, London skýjað 1, Los Angeles léttskýjað 23, Lúxemborg mistur -2, Madrid skýjað 11, Malaga (Costa Del Sol) skýjað 16, Mallorca (Ibiza) þokumóða 13, Miami létt- skýjað 18, Montreal snjókoma -3, New York úrkoma í grennd 2, Nuuk skafrenningur -8, París- þokumóða 2, Vín mistur 10, Winnipeg léttskýj- að-18, Valencia (Benidorm) skýjað |18. Gengið ! Gangtsskréráng nr. 32 - 15. fabrúar 1985 kL 09.15 EiningkL 12.00 Kaup Sala Tolgengi Dolar 41,680 41,800 41490 Pund 45.75« 45388 45441 Kan. dollar 31.134 31223 31424 Dönskkr. 3,5503 3,5805 34313 Norsk kr. 4,4284 4,4411 44757 Sœntkkr. 4,4899 4,5029 44381 R. mark 6.1132 | 6,1308 8,1817 Fra. franki 4,1551 ! 4,1671 42400 8eig. franki 0,6330 0,6349 04480 Sviss. franki 143592 15,0022 154358 Hnl. gylini 113390 112714 114864 V-þýskt mark 12,7306 12,7873 124832 It. lira 0,02059 0,02065 042103 Austurr. sch. 13118 14170 14403 Port. Escudo 02309 02316 02376 Spá. poseti 02300 02307 02340 Japansktyen 0,16180 0,16227 0.161B8 Irskt pund 39,617 39,731 10450 SDR (sérstðk 402024 402178 , drittarréttindil Simsvari vegna gengtsskróningat 22190 Bíla SS ning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR SýningarMlurin íH HEL< n/Rau 3ASON HF, Jageröi. *imi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.