Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR15. FEBRUAR1985. Sími 27022 ÞverholtiH Smáauglýsingar Hestar tilsölu. 8 vetra mosóttur hágengur töltari og rauöur 5 vetra klórhestur með tölti. Uppl.ísíma 651447. Hjól Varahlutir í Honda CB tll sölu. Uppl. í síma 667153. Til sölu Yamaha MR 50 árg. 79, skipti möguleg á rafmagnsgít- ar. Athugiö heilt hjól fylgir meö í varahluti. Sími 93-1891. Karl H. Cooper verslun auglýsir. Verslunin veröur lokuð í dag, föstu- daginn 15. febrúar, vegna flutnings. Opnum aftur laugardaginn 16. febrúar í okkar eigin húsnæði aö Njálsgötu 47, sími 10220. Vélhjólamenn—vélsleðamenn. Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla og vélsleða. Fullkomin stilli- tæki. Valvoline olíur, N.D. kerti, nýir, notaöir varahlutir. Vanir menn, vönduö vinna. Vélhjól og sleðar, Hamarshöföa 7, sími 81135. Hænco auglýsir. Nýjar tegundir leðurjakka, leður- j buxur, leðurskór. Mikið úrval af hjálmum, regngallar, vatnsþéttir Thermo-gallar, vatnsþétt kuldastíg- vél, Cross, og götudekk ásamt slöngum o.fl. Hænco, Suðurgötu 3a, sími 12052. Póstsendum. Vagnar Cressida fellihýsi til sölu. Uppl. í síma 92-3067. Byðsur UtsalaH Kúiur, hylki og ýmislegt fleira til endurhleðslu riffilskothylkja á niður- settu verði. Uppl. í síma 71876 eftir kl. 19. Sako 222. Lítið notaður, gott verð, Busnell scopsheer kíkir. Uppl. í síma 98-2040 milli kl. 17 og 20 næstu kvöld. Til bygginga Mótatimbur, 1 x 6 og 7—800 metrar af uppistöðum, 2X4. Uppl. í síma 44495 eftir kl. 17. Vinnuskúr. Oska eftir að kaupa vinnuskúr. Uppl. í síma 45989 eftirkl. 19. Til sölu mótatimbur, 1X6, 2X4 og 1x4. Greiðsluskilmálar. Uppl.ísíma 686224. Viðbjóðum milliveggjaplötur úr nýrri og mjög fullkominni verksmiðju okkar, heim- sendingarþjónusta. Kyimið ykkur verð og skilmála. Os hf., steypuverksmiöja, Suðurhrauni 2, 210 Garðabæ, sími 651444. Verðbréf Vantar mikið af alls konar verðbréfum. Fyrirgreiðsluskrifstofan, verðbréfa- sala, Hafnarstræti 20. Þorleifur Guðmundsson, sími 16223. önnumst kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Utbúum skuldabréf. Verðbréf sf. Hverfisgötu 82, opið kl. 10—18, sími 25799. Víxlar—skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey, Þingholtsstræti 24, sími 23191. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskulda- bréfa. Hef jafnan kaupendur að trygg- um viðskiptavíxlum. Otbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fasteignir | Suðumes. Til sölu 148 ferm timburhús. Húsið er íbúðarhæft en fokhelt aö hluta. Mikiö byggingarefni fylgir, ofnar, einangrun og fleira. Litlar veðskuldir. Uppl. i síma 92-6937. Tilsölueinbýllshús á sumarfallegum stað á norðaustur- horni landsins, 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. Margs konar skipti. Sími 611273. Fyrirtæki Fy rirtæki athugið: Tökum að okkur dreifingu á auglýs- ingabæklingum á höfuðborgarsvæð- inu. Gott verð, gott fólk. Uppl. i sima 11026 milli kl. 14.00 og 16.00 alla virka daga^ Sumarbústaðir Sumarbústaður tll sölu, 50 km frá Reykjavík, 6000 ferm eignar- land, tek bil upp í kaupverð. Sími 83763. Bátar Llster 24 hestöfl og tilheyrandi til sölu, rúllur 24v, raf- kerfi, dælur o.fl. Uppl. í síma 92-6569 eftir kl. 20. Skipasala. Viljir þú selja þá láttu skrá bátinn hjá okkur. Ef þú vilt kaupa þá hringdu, kannski höfum við bátinn fyrir þig. Þekking, reynsla, þjónusta. Skipasal- an Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. Bátaelgendur. JMR 55 hestafla, Sabre 80—300 hest- afla dísilvélar, Vigil ratsjár, SAD NAV staðsetningartæki, Sumar litadýptar- mælar, stýrisvélar o.m.fl. Erum að opna á Hólmaslóð 8, örfirisey. Verslunin Fell, sími 666375. Bátaeigendur. Bukh — Mermaid — Mercury — Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8 til 250 ha. i fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanborðsmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður eftir óskum kaupanda. Stuttur afgreiðslutimi. Góð greiðslukjör. Hag- kvæmt verð. Vélorka hf. Garðastræti 2,121 Reykjavík, sími 91-6212 22. Bflaþjónusta Sjálfsþjónusta. Bilaþjónustan Barki býður upp á góða aðstöðu til að þvo, bóna og gera við. Bónvörur, olíur, kveikjuhlutir, öll verkfæri og lyfta á staðnum. Bíla- þjónustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnarfirði, sími 52446. Bón og þvottur. Tökum að okkur að bóna og þvo bíla. Vönduð vinna. Uppl. í sima 75135 milli kl. 8 og 19 alla virka daga. Bflamálun Gerum föst verðtilboð í almálningar og blettanir. örugg vinna, aðeins unniö af fagmönnum. Tilboðin hjá okkur breytast ekki. Bílamálunin Geisli, Auð- brekku 24, Kópavogi, sími 42444. | Bflaleiga Bílaleigan Greiði, Miðvangi 100, Hafnarfirði, sími 52424. Leikjum japanska fólksbila, station- bíla, 4X4 Subaru, Toyota og jeppa. Lágt verð. Afsláttur af lengri leigu. Kreditkort. Kvöld- og helgarsímar 52060,52014 og 50504. Á.G. Bílaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Renault, Galant, Fiat Uno, 4X4, Subaru 1800 cc. Sendiferðabílar og 12 manna bilar. A.G. Bílaleiga, Tangar- höfða 8-12, símar 685504 - 32229. Uti- bú Vestmannaeyjum, sími 98-2998. ALP-bilaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bilar, hagstætt verð. Opiö alla daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum — sendum. ALP-bíla- leigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar >42837 og 43300. BilaleiganÁs, Skógarhlið 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjáifskiptir bílar, bifreiðar með barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsimi 46599. Athugið, einungis daggjald, ekkert kiiómetragjald. Leigum út 5 og 12 manna bíla. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. N.B. bílaleigan, Vatnagörðum 16, simar 82770 og 82446. Eftirlokun 53628 og 79794. SH bQaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada jeppa, Subaru 4x4, ameríska og jap- anska sendibíla, meö og án sæta. Kred- itkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. > E.G. bilaleigan, sími 24065. 'Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno og Mazda 323. Sækjum, sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92—6626. Vörubílar Scania L 81 árg. ’77, iítið keyrður, mjög góður bíil. Uppl. í síma 96-26790. Mercedes Benz 2228 árg. 1982 til sölu. Ekinn 70.000 km. 4,10 milli hjóla, meö Sindra palli, 6 m löngum. Sími 95-4214. 2ja öxla beislisvagn meö loftsturtum til sölu. Uppl. í síma 97-1460 og 97-1198. Sigurður. Óska eftlr Hiab 850 eða 865, ekki eldri en '79, í skiptum fyrir Hiab 650—1. Uppl. í síma 93-5689 á kvöldin. Ford 910 6rg. ’74, 5 tonna, með palli og sturtum til sölu. Uppl. í síma 99-3342 eftir kl. 19. Til sölu Scanla Vabls 56 árg. 1961, lélegt hús en sæmileg vél, gírkassi og sturtur. Selst í heilu lagi eða í varahluti. Uppl. í síma 96-26678 á kvöldin. Bflkrani. Góður 3 1/2 tonns bílkrani óskast til kaups, staðgreiðsla fyrir gott verk- færi. Hafið samband við DV i síma 27022. H-746 Benz 1413 ’66, palllaus, tii sölu. Uppl. í síma 23592 eftir kl. 17. Pallur og sturtur á 10 hjóla vörubíl til sölu: drifstell með loftbremsum, plata með skífu fyrir dráttarbíl, JCB beltagrafa. Uppl. í sima 41383. Kalser Truck C x 6 Multif uel disil árg. '68.10 hjóla með drifi á öllum. Ekinn 20.000 km með 3 1/2 tonns Hiab krana aftan á. Til sölu eöa leigu. Uppl. ísíma 41383. Óska eftlr að kaupa flutningakassa, 8 metra langan, þarf aö hafa þrefalda hliðarhurð. Uppl. í síma 96-23440. Vörubifreið GMC ’74 til sölu. Uppl. í síma 92-2215. Otvegum alla hluti nýja eða notaða í Volvo og Scania. Aöstoðum einnig viö kaup á bilum og hlutum frá Svíþjóð. Uppl. í síma 21485 og 42001. Nýir startarar í vörubíla o.fl., í Volvo, Scania, Man M. Benz, Bedford, Trader, Benz sendi- bíla, Caterpiller jarðýtur o.fl. Verð frá kr. 12.800. Einnig nýir 24 v alter- natorar, verð frá kr. 6.990. Póstsend- um, Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Vinnuvélar Til sölu færiband, enskt ca 5 m, má hækka og lækka, mjög meðfærilegt á gúmmihjólum. Einnig óskast lyftari 1,5 tonn. Símar 11590 og 616290. MF 50 traktorsgröfuvarahlutir til sölu: vél, skipting, drif o.m.fl. Sími 686548. Til sölu vinnuvélar, CAT D7F ’70+ aukagrjóttönn, CASE 1150 C ’80, BRÖYT X2B ’71, Oldsmobile, Cutlass dísil, sjálfskiptur, 8 cyl. ’80. Uppl. gefur Ólafur í síma 97-3312 eða Heimir í sima 97-3494 í hádeginu og eftir kl. 19. TilsölulOnPStetter steyputunna, lítið notuð. Uppl. í sima 95-5581. óska eftir dráttarvél sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 99-6704. Varahlutir Erum að rifa Golf 1975, Datsun Cherry 1980, Volvo 343 ’77, Simca 1508 1978 og Scania 140 vörubÚ. Bílapartar, Smiðjuvegi 12, símar 78540 og 78640. Chevrolet—Scout. Oska eftir góðri 8 cyl. Chevroletvél og girkassa. Vil einnig kaupa gamlan Scout, má vera ógangfær. Uppl. í síma 99-1209 eftirkl. 20. Til sölu varahlutir i: Volvo 142 GL VolvoAmason Mazda Lada Audi 80 GL Escort Cortina Fíat 127 Skoda120 Trabant Citroen GS Allegro. Uppl. í sima 51364, Kaplahrauni 9. Bilapartar—Smiðjuvegi D12, Kóp. Símar 78540 - 78640. Varahlutir í flestar tegundir bifreiða. Sendum varahluti — kaupum bíla. Abyrgð — kreditkort. Volvo 343 Datsun —120, Blazer, Galant, Bronco, Escort, Wagoneer, Cortina, Scout, Allegro, Ch. Nova, Audi 100LF, F. Comet, . Benz, Dodge Dart, VW Passat, Plymouth Valiant, W. Golf, Mazda —818, Derdy, Mazda —616, Volvo, Mazda —929, Saab 99/96, Toyota Corolla, Simca 1508—1100, ToyotaMarklI, CitroenGS, Datsun Bluebird, Peugeot504, Datsun Cherry, Alfa Sud, Datsun —180, Lada, Datsun —160, Scania 140. Til sölu framhásing fyrir Ford 250 Spicer 44 og Spicer 60 afturhásing. New proces 205 milli- kassi. Uppl. i sima 41383. 4X4Benz. Til sölu drifhásingar og millikassi. Passar undir Benz 309. Ennfremur Ford 382 cub. og skipting. Uppl. í Siðu- múla 33, bakatil og i síma 72415 eftir kl. 19. Mustang, Pinto. Erum að byrja að rífa Ford Mustang árgerð ’72 og Pinto árgerð ’76. Mikið af góðum hlutum. Aðalpartasalan Höföatúni 10, sími 23560. VolvoB-18. Vantar girkassa ásamt miliiplötu og Willys millikassa. Uppl. í síma 99-2280 eftir kl. 19 i kvöld og eftir helgina. Pallurog sturtur óskast á 6 hjólá' bil, einnig sturtu- tjakkur. Uppl. hjá DV merkt H-623, sími 27022. 258 cc Ramblervél tii sölu, 6 cyl., litið slitin. Selst ódýrt. Sírni79923. A lager nýir Toyota boddihlutir; t.d. Crown 4d. ’84, húdd, frambretti, grill, stuðari og vinstra afturbretti. A Cressida 4d., vinstra og hægra aftur- bretti, hægri framhurð og hægra aftur- bretti á Cressida '80, á Corolla, skott- lok, framstuðari og grill. Ö.S. Umboðið, Skemmuvegi 22, simi 73287 Opið frá kl. 9—21. Erumaðrífa: Range Rover ’74, Ford Bronco ’74, Honda Accord ’81, Volvo 343 79, Subaru 1600 79, Toyota MII77, Ford Granada 78, ogFiat 128 78. Hedd hf. símar 77551 og 78030. Bremsuskálar. Eigum til bremsuskáiar fyrir MAN, Benz, Volvo og Scania Astrotrade. Sími 39861. Góð Mercedes Benz dísilvél óskast til kaups. Tekið á móti uppl. i síma 17342 eftirkl. 19. Varahlutir óskast: Dana 600 framhásing. Dana 70 afturhásing (með samstæðum drifum og millikassa). Einnig Hapta hillur í Benz 309. Þeir sem eiga eða vita um jessa hluti vinsamlega hringi i sima 96-43908. Varahlutir í BMW: húdd, skottlok, bretti, stuöarar og fl. til sölu. Uppl. í síma 92-8680 eftir kl. 19. Tll sölu varahlutir i Rússajeppa, eldri gerö. Uppl. í síma 76798. Vél óskast. Volvo dísilvél, D 67, D 50 eða TD 50 óskast. Uppl. hjá Byggingariöjunni i síma 35064 og 76198 á kvöldin. Agnar. Nýupptekin Volvo B18 til sölu, ekin 500 km. Gírkassi og allt tilheyrandi fylgir. Verð 35—40 þús. Uppl. í síma 37396. Blazergírkassi, 4ra gíra, til sölu. Uppl. í síma 84024 og 73913. Til niðurrifs Citroén DS 21 árg. 71, ásamt fjölda varahluta, vél og kram í lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 54912. Bráðvantar 9” Ford hásingu, helst læsta. Uppl. í síma 79049. Til sölu Chevrolet 350, 4ra bolta, ekinn 30.000 km, árg. 79. Uppl. ísíma 79049. Til sölu BMC dísllvél (Gipsy) ekin 5000 km frá upptekningu ásamt gírkassa og millikassa. Uppl. í síma 99-5965 á kvöldin. Jeppadekk. 4 stk. Monster Mudder Q78-15 og 4 stk. Lapplander á Jackman felgum til sölu. Dekkin eru sáralitið notuð. Uppl. í sima 19013. Notaðir varahlutir til sölu: Alfa Romeo 79, Volvo 71-73, Chevrolet Malibu 73, FordPinto, Nova 71-74, Comet, Nal pickup 73, Cortina, Ford 100 pickup 75, Galaxie 70, Allegro 1500 79, Escort 71—75, * Lada 1500 74—79, VW rúgbrauð 74, Simca 1100 77-79, VW1300 og 1302, Mini 74—76, Saab ’96—'99, Mazda 1300,616,818,929 71-76, Fiat 127,128,125,132 72-76, Dodge 71-75, Datsun 100,1200,140,160,180,71-75, Homet 71. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 10—19, laugardaga og sunnudaga kl. 13—17, Mosahlíð 4, Hafnarfirði viö Kaldárselsveg, sími 54914 og 53949. Varahlutlr — ábyrgð. Erumaðrífa: Ford Fiesta 78, !Polonez ’81, Cherokee 77, Suzuki80’82 <Volvo24477, Honda Prelude’81, Malibu 79, .Datsun 140Y 79, iNova’78, LadaSafir’82, Buick Skylark 77, o.fl. Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060 og 72144. 44”Mudderdekk. Til sölu 5 stykki ný 44” Mudder dekk, mjög góð greiöslukjör. Uppl. í síma 92- 6641.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.