Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1985, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR15. FEBRUAR1985. 7 ytendur Neytendur Harðfiskur er misjafn Svavar Sigfinnsson haföi samband við neytendasíðuna fyrir stuttu og vildi vekja athygli neytenda á vörum sem pakkaðar eru inn í umbúöir. Svavar sagði að oft væri vörum pakkað þannig inn í plast eöa bréf- pakkningar að neytendur sjá ekki vöruna sem innan í pakkanum er. Nefndi hann í því sambandi harðfisk sem venjulega er í plastpakkningum og er fiskurinn mjög misjafn. Hann sagðist oft hafa lent i aö jafnvel helmingur fisksins væri óætur. Væri þá brotið þannig upp á fiskflakið að neyt- andanum væri ómögulegt að sjá hvernig fiskurinn væri úth'tandi. -JI. Umsjón: Anna Bjarnason og Jóhanna Ingvarsdóttir .1* #46 M b* ;* » , Loksins við- gerð sem dugði vel Jón Hjábnarsson hringdl: „Það kom mér á óvart að lesa um lé- lega skóviögerö hjá skósmiönum á hom- inu á Laugamesvegi og Hrísateigi. Ég hef allt aðra sögu. Svo er mál meö vexti aö ég þarf upp- hækkaða skó þvi annar fótur minn er styttri en hinn. Alveg síðan 1976 hef ég átt í basli með að fá upphækkun á hælinn sem tollir undir. Eg var búinn að fara til margra skósmiða þegar ég kom til þessa semhérumræöir. Þá brá svo við að viðgerðin dugði eins lengi og skórinn að öðru leyti. Svo er þetta mesti ljúflingsmaður þar aðaukL” Óhreinindi í f löskunni Piltur einn kom að máli við neyt- endasiöuna í vikunni, en hann hafði keypt sér sinalco-flösku fyrir stuttu í einni sjoppu borgarinnar og tekiö meö sér heim. Er hann ætlaöi að fara að svala þorsta sínum sá hann eitthvaö óeðlilegt við innihald flöskunnar — óhreinindi sem hér sjást vel á mynd- inni. -JI. FTT litasjonvörp fást í mörgum veiöflokkum. Nú gefst þér tækifærí til að eignast ITT litasjónvaip meö 8000,- króna útborgun. Arið 1984 var stórt ár í sögu ITT á íslandi. Þegar í sept- embervarljóstaðvið fær- um langt umfram áætlanir í sölu ITT sjónvarpstækja. Þessi Vestur-Þýsku sjónvarpstæki hafa reynst frábær- lega og em myndgæði, litir, hönnun og allur frágangur í sérflokki. ITT hafa verið ódýmstu sjón- varpstækin á markaðinum, — nokk- uð sem fáir þorðu að trúa. Fyrirtæki eins og ITT sem fyrst allra í heimin- um kynnir ..Digital" eða stafrænt sjónvarp og flytur út meira en ‘ó hluta allara sjónvarpstækja frá Þýskalandi, leggur metnað sinn í að geta boðið ITT sjónvörp á sem lægstu verði í hverjum markaði. Skipholti 7 ■ Simar 26800 og 20080 Reykjavik. 2ja ára ábyrgð. Audio Video Elektronik Ttekni um allan heim ITT Hverfafundir borgarstjóra 1985 Hvað hefur áunnist? Hvert stefnum við? Davíd Oddsson borgarstjóri flytur rœdu og svarar fyrirspurnum fundargesta. Á fundinum verda til sýnis líkön og skipulagsuppdrœttir. Laugarneshverfi- Langholtshverfi laugardaginn 16. febrúarkl. 14.30 í veitingahúsinu Glæsibæ. Fundarstjóri: Gunnlaugur G. Snœdal Fundarritari: Erla Wigelund háskólanemi. kaupmaður. £>Í iJfiywTfi VW fWftY* f Fjölmennið á hverfafundi horgarstjóra. Komið sjónarmið- M. #V C/ t/i \M/i • um ykkar á framfœri og kynnist umhverfi ykkar hetur. 1. fundur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.