Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Blaðsíða 6
6 DV. ÞRIÐJUDAGUR19. FEBRUAR1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Fólk rennir sér é skautum á ísi lögðu vatni í Þýskalandi. Evrópumenn þurfa ekki að kvarta undan því að ekki viðri til vetraríþrótta, en kuldinn, snjórinn og isinn geta verið hættulegir lika. Snjór stöðvar um- ferð í Suður-Evmpu Arbatov villhraöa samningum Háttsettur sovéskur embættis- maður segir að ekki komi til greina að Sovétar samþykki niðurskurð á kjarnaflaugum nema Bandaríkja- menn hætti við geimvopnaáætlanir sínar. Georgi Arbatov, helsti Banda- rikjasérfræðingur Sovéta, gaf í skyn að Kremlverjar vildu hraöa samningum sem mest. Hann sagði að ef þessar viðræður ættu að taka sjö eöa átta ár eins og fyrri viðræður þá myndi ný tækni hafa gert hugsanlegan samning þýðing- arlausan þegar hann yrði loksíns undirritaöur. Sovéskatillagan felldíUnesco Stjórnarráð Unesco, Menningar- stofnunar Sameinuöu þjóðanna, hefur ákveðið að halda banda- rískum starfsmönnum stofnunar- innar. Sovétmenn lögðu til að allir Bandarikjamenn yröu reknir eftir að Bandaríkin gengu úr stofnuninni um áramótin. Ráðið samþykkti þó yfirlýsingu um að Bandaríkin ættu ekki rétt á sjálfvirkum kvóta varðandi mannaráðningar hjá Unesco. Það voru sérstaklega vestrænir full- trúar sem lögðust gegn uppsögnum á Bandaríkjamönnum. Ný-Sjálendingar styðjaLange Meirihluti Ný-Sjálendinga styður bann stjómarinnar á heim- sóknir skipa sem geta borið kjama- vopn. Þetta sýnir nýleg skoðana- könnun. En flestir vilja þeir þó aö efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um máliö. Mikill meirihluti var fylgj- andi ANZUS-hemaðarbandalagi Bandarikjanna, Ástralíu og Nýja- Sjálands. Þrátt fyrir að þeir vilji stöðva heimsóknir skipa með kjamavopn segist meirihluti Ný-Sjálendinga gera sér grein fyrir því aö þetta geti þýtt að Bandaríkjamenn skaði á einhvem hátt útflutning þeirra. Myndbandabófar íArmeníu græddu Þrír sovéskir Armenar hafa veriö fangelsaðir vegna leigu á myndböndum og sölu á mynd- bandstækjum. Armenamir voru dæmdir í fimm til sjö og hálfs árs fangelsi. Mennimir voru með tæpar 500 spólur í íbúð sínni. Þar sýndu þeir líka myndir og seldu inn, að sögn dagblaös í Armeniu. Myndimar voru bæði klámfengnar og and- sovéskar, segir blaöiö. Mennimir seldu myndbandstæki fyrir allt að rúma hálfa milljón króna. Stórveldin ræðaum Mið-Austurlönd Á morgun hittast embættismenn Bandaríkjanna og Sovétríkjanna i Vínarborg til að ræða um málefni Mið-Austurlanda. Bandaríkja- menn leggja áherslu á aö þetta þýöi ekki að þeir séu reiðubúnir til aö taka þátt i alþjóðlegri ráðstefnu um sambúöarvandamál araba og gyðinga sem Sovétmenn tækju einnigþáttí. Ýmislegt hefur gerst í deilunum undanfarið: Jórdanía og PLO hafa lýst yfir sameiginlegu átaki sem þau munu gera og Fahd, konungur Saudi-Arabíu, var i Washington i viöræðum víð Reagan forseta í fyrriviku. Mikil snjóaveður hafa valdið usla í mörgum löndum Suður-Evrópu. Lestir, bílar og flugvélar töföust eöa stöðvuðust í Sviss. Það var metsnjó- koma um helgina. I gær var 60 Víetnamar eru byrjaðir að nota efna- vopn í stríN sínu gegn kampútseskum skæruliðum í Kampútseu. Thailenskir herforingjar segja að fimm skæruliðar Rauðu khmeranna hafi látist og 11 særst af völdum víetnamskra sprengja fylltum eiturefnum. Þeir sögöu aö bardagar heföu brotist út þegar litill hópur skæruliða réðst á her Víetnama á Phnum Mak Hoeun sentimetra þykkt snjólag á flug- vellinum í Genf. Fresta þurfti ýmsum alþjóðlegum ráðstefnum, svo sem Mannréttindaráöstefnu Sameinuöu þjóðanna og öörum fundi SÞ sem átti svæöinu, 12 kílómetrum sunnan thai- lenska landamærabæjarins Aranyap- rathet. Víetnamar skutu á skæruliöana af sprengjuvörpum og eldflaugum. Það voru eiturefni sem ollu mestu tjóni á mönnum skæruliða. I Bangkok segja sérfræðingar hersins að undanfarna daga hafi þeir komist að því aö í mörgum sprengjum að halda um verð á kakói. Snjóskriða í Sviss fór yfir tvær lestir. Lestarstjóri fórst en aðrir björguðust. Loka varð flugvellinum í Ankara vegna snjóa. Fólk í Istanbul flýtti sér aö kaupa mat af ótta við áframhald- andi og versnandi veður. Kuldinn fór niður í mínus 36 gráður í Austur- Tyrklandi. Víöa er Dóná frosin og því er lítið um skipaferðiráánni. Fimm blökkumenn létu lífiö og all- nokkrir særðust í átökum sem brutust út milli lögreglunnar og mótmælahópa í „Crossroads”-útborg Höf ðaborgar. Þar urðu miklar óeirðir þegar þúsundir íbúa þessa skuggahverfis fóru í hópum um stræti til þess að mótmæla ákvörðun yfirvalda um að flytja alla hverfisbúa til Khalyelitsha þar sem stofna á nýja sérbyggð fyrir blökkufólk. — I morgun var allt þama með kyrrum kjörum. Lögreglan notaði fuglahögl og Víetnama hafi veriö vottur af fosgen gasi og blásýru. Þeir segja að fosgenið drepi fómar- lömb sín á einum eða tveimur sólar- hringum en blásýran virki samstundis. Thailenskir herforingjar segja að Víetnamar hafi sprengt upp þorp Thailandsmegin landamæranna. Þeir segjast búast viö fleiri slikum atvikum þrátt fyrir að Víetnamar hafi nú eytt k reki á ísjaka í sautján stundir Tveir drengir björguðust eftir 17 tíma rek á ísi á Oslóarfirði um helg- ina. Félagi þeirra lést úr kulda. Þeir voru allir 13 ára. Drengimir voru á skíðum á Osló- arfirði á föstudag þegar ísinn sem þeir voru á brotnaöi frá. Þegar björgunarmenn sáu skíðaförin sem enduðu við brún íssins sem var fast- ur við meginlandið töldu þeir dreng- inaaf. En strákarnir héldu sér á ísnum sem rak 14 kílómetra út fjörðinn. Kuldinn var gífurlegur eða mínus 20 gráður. Þeir tveir sem lifðu hrakningarnar af hafa mikil kalsár. Þeir segjast hafa komist á land um miðjan laug- ardag. Þeir skildu félaga sinn eftir þegar þeir þóttust vissir um að hann væri þegar látinn. Þeir sögðu aö eitt sinn hefði ísinn verið að hluta til í kafi. Þá hefði skip siglt framhjá í 20 metra fjarlægð. „Vinur okkar var lifandi þá en eng- inn á skipinu sá okkur,” sagði annar þeirra. Umsjón: Guðmundur Pétursson og ÞórirGuðmundsson gúmmíkúlur, táragas og kylfur til þess aö dreifa mannsafnaöi, en var í staöinn grýtt og varpað var bensínsprengjum að henni og bílum sem voru á ferð um útborgina. Hróflað var upp götu- tálmum sem loguðu síðan ásamt fjölda bifreiða. I „Crossroads-hverfi” búa um 65 þúsundir og flestir þeirra héldu sig heima við en mættu ekki til vinnustaöa sinna í gær. — Til þess að lægja öldurnar var lýst yfir að brott- flutningur fólks stæði ekki fyrir dyrum alveg á næstunni. mestri andspyrnu meöfram landa- mærunum. Flóttamenn sem koma til Thailands segja að Rauðu khmerarnir, sem eru sterkasta skæruliöahreyfingin, séu nú famir aö athafna sig lengra inni í Kampútseu. Síðan þurrkatímastríö Víetnama byrjaði í nóvember hafa 240.000 r'°nns orðið að flýja heimili sín til Thailands. 'íetnamar eru búnir að eyða flestum bcekistöðvum skceruliða teðfram landamœrum Kampúseu og Tbailands. Óeirðir í spönskum skipasmíðastöðvum Um fimmtíu manns, þar af nítján lögreglumenn, særöust í róstum sem urðu við skipasmíðastöðvar í Gijon á Spáni þegar slippstarfs- menn mótmæltu fækkun starfsliðs. Um þúsund verkamenn áttu í ryskingum við lögregluna í sjö klukkustundir og vörpuðu aö henni róm og boltum. Ráðageröir eru uppi um aö fækka um helming þeim 40 þúsundum, sem starfa í þessari iðngrein, og hefiur marg- sinnis komiö til átaka siöustu mánuði vegna deilunnar. Víetnamar nota efnavopn gegn Rauðu khmerunum Oeirðir í Höfðaborg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.