Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Blaðsíða 8
I
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. FEBRÚAR1985.
Trefja-
ef ni í
steypuna
Nýtt tref jaefni, fibermesh, er komið
á markað hér. Það er ætlað til þess að
blanda saman við steypu.
Fibermesh er trefjaefni úr poly-
propylene-olefin sem er sérstök tegund
plastefnis. I fréttatilkynningu frá um-
boðsaðilanum, sem er Hlutverk í Kópa-
vogi, er lýst kostum þessa nýja efnis.
Þar segir m.a. að efni þetta hindri
sprungumyndun í steypu, auki höggþol
steypu, auki slitþol, steypa með fiber-
mash er sögð allt að 80% þéttari en
venjuleg steypa og því vatnsheldin.
Loks er bent á að trefjar þessar ryðgi
ekki eins og stáltrefjar og séu ekki
alkalívirkar eins og glertrefjar.
Ekki beinn
samkeppnisaðili
„Steypa með þessu trefjaefni verður
ekki beinn samkeppnisaðiii við hefð-
bundna steypu á markaöinum,” sagði
Hákon Olafsson hjá Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins í Keldnaholti er
við spuröum hann um þetta nýja efni.
Það hafa verið gerðar miklar
rannsóknir á eiginleikum þessa tref ja-
efnis og einnig glertrefja. Trefjar
þessar geta ekki komið í staðinn fyrir
venjulega jámabindingu en henta
mjög vél í ýmsa steypuhluti. Sagði
hann að efni þetta yki mjög höggþol
steypu. Þá gat Hákon þess að efni
þetta hentaöi mjög vel í örþunnar
einingar, t.d. rör og gangstéttarhellur.
Efni þessu er blandaö saman við
steypuna í hlutföllunum 1 kg fibermesh
á móti einum rúmmetra af steypu.
-A.Bj.
Betri kjör bjóðast varla
Samvinnubankínn
isirm
MATAR^
KJÖTMIÐSTÖÐIN
Laugalæk 2. Sími 686511.
vaxtareikningur
Reikningur sem hægt
er ad treysta.
„Matur er manns-
ins megin
„Matur er mannsins megin”
nefnist fræðslumynd fyrir starfsfólk
í matvælaiðju sem Matvælatækni
hefur framleitt.
Fræðslumynd þessi er hönnuð með
það í huga að vera spiluð sem nám-
skeið fyrir starfsfólk í fisk- og kjöt-
iðnaði, veitingahúsum, stór-
eldhúsum, matvöruverslunum og
Nýfræðslumynd
um
matvælaiðju
almennum matvælaiðnaöi og verður
hún seld til fyrirtækja sem starfa á
þessum sviðum.
Fræðslumyndin er 40 mínútna löng
og er væntanleg á markaðinn á mynd-
bandi 4. febrúar. Farið er í gegn um
nokkra veigamikla þætti sem snerta
störf þau er hafa með matvælaiðnað
að gera, svo sem hreinlæti, kröfur til
starfsmanna og umhverfis, skyndi-
hjálp, vinnuvemd, notkun hand-
slökkvitækja og hvemig verjast má
skemmdum og skaösemi matvæla.
Stjófn handritagerðar annaöist
Háko'n Jóhannesson matvæla-
fræðingur. Einnig aöstoðuöu sér-
fræðingar frá fyrirtækjum og stofn-
unum við gerð og mótun handrits.-JI.
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
MÚTAKRÆKJUR
Sala-Leiga
TENGI í TENGIMÓT
LeitiÓ upplýsinga:
SICTUNI 7 - 121 REYKJAVÍK-SÍMI29022
Einfalt og öruggt
fyrirkomulag
þessvegnavelég
vaxtareikning
Eg legg sparifé mitt inn á Hávaxtareikning
Samvinnubankans.
hvert skipti fæ ég stofnskírteini fyrir
innborguninni, en paö er alltaf laust og
óbundiö þegar ég parf á peningunum
aö halda.
Meö þessu tryggi ég sparifé mitt gegn
veröbólgu og ávaxta þaö á aröbæran hátt.
Þetta er einfalt og öruggt fyrirkomulag.