Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR19. FEBRÚAR1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Varahlutir Til sölu 2 stk. Saginaw vökvastýrismaskinur, vatnskassi og 6 cyl. vél með sjálfskiptingu úr Chevrolet, einnig milUkassi úr Weapon. Sími 84383 eftir kl. 18.30. Bronco varahlutir: 250 hestafla 302 cid vél, ókeyrð, sjálf- skipting, vökvastýri, hásingar, boddíhlutir o. fl. Uppl. gefur Jón Om, vinnus. 81722, heimasími 43887. úrvals saltkiöf.... SQTUM • SKROKKINN FYRIR kr. CScD®T7EílJa®@'ti=®C£)í]Ríl Laugalaok & Simi 686511. Kaupum nýlega tjónbíla og jeppa til niðurrifs. Staögreiðsla. BÚvirkinn, Smiðjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060 og 72144. Bilaverifl. Erum að rífa eftirtalda bíla: Wagoneer Subaru Comet Datsun 120Y Corolla Mini 1000 Lada 1500 Cortina 1600 Pontiac Land-Rover o.fl. bíla. Eigum einnig mikiö af nýjum boddíhlutum. Uppl. í síma 52564 og 54357. Húsnæði í boði Só sem getur útvegafl 100—200 þús. kr. lán, getur fengið leigða góða 2ja herb. íbúð í 6—10 mán. Tilboð leggist inn á DV merkt „Gagn- kvæmt555”. Leigutakar, takifl eftir: Við rekum öfluga leigumiðlun, höfum á skrá allar gerðir húsnæðis. Uppl. og aðstoö aðeins veittar félagsmönnum. Opið alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.h., símar 621188 og 23633. Til leigu er 4ra herb. ibúfl í Breiðholti I. Leigutími frá 1. apríl nk. Tilboð ásamt upplýsingum um fjöl- skyldustærð og annað sem skiptir máli sendist DV fyrir 23. febrúar merkt | „161252”. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 19., 22. og 24. tölubl. Lögbirtingablaðs 1984 á hrað- frystihúsi á Breiðdalsvík, þingl. eign Hraðfrystihúss Breiðdælinga hf., fer fram samkvæmt kröfu Skúla Pálssonar hrl. og Fiskveiðasjóös Ís- lands á eigninni sjálfri mánudaginn 25. febrúar 1985 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í S-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 42. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Vegamótum 1, 1. hæð, austurenda, Seltjarnarnesi, talin eign Einars Jónssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Ragnarssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 62. og 66. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Brekkubyggð 53, Garöakaupstað, þingl. eign Grétu Garöars- dóttur og Þorleifs V. Stefánssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka is- lands á eigninni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 62. og 66. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni grænmetisgeymslu í Unaðsdal, Hafnarfirði, þingl. eign Magn- úsar Jónassonar fer fram eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga á eigninni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. kj>rn ORLOFSHÚS HÍK Orlofssjóður Bandalags háskólamanna minnir félags- menn sína á, að frestur til að sækja um orlofsdvöl í orlofs- húsunum á Brekku eða í íbúðinni á Akureyri um páskana rennur út 1. mars. Frestur til að sækja um orlofsdvöl í sumar rennur út 1. maí. Frestir til að sækja um orlofsdvöl í húsum Hins íslenska kennarafélags eru þeir sömu. Orlofshúsin og íbúðin á Akureyri eru einnig leigð út nú í vetur um helgar eða til lengri tíma. Skrifstofur BHM og HÍK eru í Lágmúla 7. Símar hjá BHM eru 82090 og 82112 og hjá HÍK 31117. Bandalag háskólamanna Hið íslenska kennarafélag Herbergi til leigu í Reykjavik meö sérinngangi. Uppl. í sima 99-3362 milli kl. 18 og 19 í dag. 3ja herb. ibúð í blokk í Hafnarfiröi til leigu. Tilboð sendist DV merkt „Hafnarfjörður 164” fyrir 23. febr. ’85. Kópavogur. Herbergi til leigu með snyrtingu og eldunaraöstöðu. Uppl. í síma 40299. Einstaklingsíbúfl til leigu í Árbæjarhverfi. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV merkt „1244”. Húseigendur, athugifl. Látið okkur útvega ykkur góða leigjendur. Við kappkostum að gæta hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá allar gerðir húsnæðis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Með samnings- gerð, öruggri lögfræðiaöstoð og tryggingum, tryggjum við yður, ef óskaö er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigu- félagsins mun með ánægju veita yður þessa þjónustu yður að kostnaðar- lausu. Opið alla daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82,4. h., símar 62118 og 23633. Húsnæði óskast Snyrtifræðingur og sjúkralifli óska eftir 3—4 herbergja íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 44126. Íbúflir vantar á skró. Húsnæðismiðlun stúdenta, Félags- stofnun v/Hringbraut, sími 621081. Ung kona mafl tvö böm óskar eftir 2—3 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 19084 eftir kl. 19.__________________________ Straxl Okkur bráðvantar íbúð í miðbæ Reykjavíkur frá 20. febrúar fyrir starfsmann okkar. Hitt leikhúsið, sími 82199. Atvinnuhúsnæði Útgáfufyrirtæki óskar eftir að taka á leigu 50—60 ferm geymsluhúsnæði (með innkeyrslu- dyrum) eða upphitaöan bílskúr í austurbænum eða nágrenni. Þrifaleg umgengni. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H-592. Garðabær. Vantar ca 80—150 ferm iðnaðarhús- næði til leigu. Uppl. í síma 99-1916 og 99-1791. 60—150 fermetra lagerhúsnæði óskast fyrir jámvörur, innkeyrsludyr 2,6 m á breidd skilyrði. Uppl. í síma 19360, Eiríkur. Til leigu verslunarpláss við Laugaveg í stuttan tíma. Upplagt fyrir útsölumarkað. Slár og innrétting- ar til staðar. Uppl. í síma 45834 frá kl. 19- Leitum að 50—130 ferm skrifstof uhúsnæði, sími 32923. Óska eftir 50 — 60 ferm húsnæði til leigu. Uppl. í síma 54138 eftir kl. 19. Lager- og skrifstofuhúsnæfli ca 100—200 fm óskast á Stór-Reykja- víkursvæðinu með góðum aðkeyrslu- dyrum. Uppl. í síma 82602. Atvinna í boði Óskum eftir afl rófla stúlku til starfa á skyndibitastað, ekki yngri en 20 ára. Vaktavinna. Uppl. í síma 25171. Maflur óskast til aðstoðarstarfa, þarf að vera röskur, lipur og glaðlyndur. Bílpróf nauðsyn- legt. Mjög góð laun fyrir réttan mann. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-193. Annan vélstjóra vantar á 150 lesta línubát frá Grindavík, sími 92-80-86 og hjá skipstjóra 92-8687. Hjúkrunarfræfling og sjúkralifla vantar að dvalar- og sjúkradeild Hom- brekku, Olafsfirði. Uppl. gefur for- stöðumaður í síma 96-62480. Kópavogur — austurbær. Kona óskast til ræstinga á þriðjudög- um í 4—5 tíma. Hafið samb. við DV í sima 27022. H-137 Fiskvinna. Starfsfólk óskast til almennrar fisk- vinnslu og loðnufrystingar, mikil vinna. Unnið eftir bónuskerfi. Mötu- neyti á staðnum. Keyrsla til og frá vinnu. Uppl. gefur verkstjóri í síma 23043. Trésmiflir, verkamenn. Vantar 2—3 góða trésmiði og verkamenn í byggingavinnu nú þegar. Hafið samb. við DV í síma 27022. _____________________________H-211. Vinna og róðningar auglýsir. Öskum eftir fólki á skrá til margvís- legra starfa. Vinna og ráðningar, Hverfisgötu 41, sími 16860, opið alla daga frá kl. 13—17 nema sunnudaga. Atvinna óskast 27 óra gamall húsasmiflur óskar eftir atvinnu, er vanur bæði úti- og innivinnu. Símar 39809 eða 33249. Viflskiptafræflinemi ó siflari hluta óskar eftir hlutastarfi, eftir hádegi, á kvöldin, og/eða um helgar. Hafið samb. viðDVí síma 27022. H-179 3 samhenta smifli vantar vinnu, allt kemur til greina. Símar 43283,79013 og 78277. Ég er 18 óra stúlka og óska eftir vinnu. Er vön afgreiðslu en margt kemur til greina. Uppl. í síma 686023. Ungur skólanemi óskar eftir vinnu á kvöldin og/eða um helgar. Margt kemur til greina. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-129 24 óra nemi í Vélskóla Íslands vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í sima 11934 eftir kl. 18.30. Röskur og hraustur piltur á 19. ári óskar efitr aukavinnu um kvöld og helgar. Getur byrjað strax. Hefur bíl. Uppl. í síma 81956 eftir kl. 19. Trésmiflur getur bætt við sig verkefnum, parket, panelklæöningar, hurðir o. fl. Uppl. í sima 24913 eftir kl. 20. Bifvélavirkjun. Maður óskar eftir að komast á samn- ing í bifvélavirkjun. Sími 21269. Einkamál Ég óska eftir brófasambandi við menn og konur á aldrinum 20—50 ára. Eg er 25 ára og er myndarlegur í útliti. Bréf sendist DV merkt „135”. Rúmlega fimmtugur maflur. Reglusamur og heiðarlegur, vel fjár- hagslega stæður með sjálfstæðan at- vinnurekstur, óskar eftir að kynnast heiðarlegri, myndarlegri konu (45—55 ára) sem vildi eiga góða framtíðar- daga. Ef einhver heföi áhuga á að svara framanskráðu leggist nafn og símanúmer inn á augld. DV fyrir 23. þ.m. merkt „Heiðarleiki 071”. Barnagæsla Barngófl 11 — 12 óra stelpa óskast 2—3 kvöld í viku, helst sem næst Ferjubakka. Uppl. í síma 71883. Ýmislegt Vinna og róflningar auglýsir. Höfum tiltæka starfskrafta til marg- víslegra starfa. Vinna og ráðningar, Hverfisgötu 41, sími 16860. Opið alla daga frá kl. 13—17 nema sunnudaga. Hafifl þér óhyggjur sem þér viljið gjarnan losna við? Þá lyftið tólinu og hringið í síma 19414 milli 19 og 20 og þér fáið jafnvel byr undirvænginn. „Mækro—37”. Tapað -fundið Tapast hefur, í suðurhluta Kópavogs eða nágrenni, fjarstýrð flugvél, hvít með rauðum væng og stéli. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 29196. Fundarlaunum heitið. BMX-hjól vartekifli Skaftahlíðinni á f östudagskvöld, það er rautt og gult. Finnandi hringi í sima 20050. Há f undarlaun. Klukkuviðgerðir Geri vifl flestallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggklukkur. Vönduð vinna, sér- hæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl. 13—23 alla daga. Stjörnuspeki Stjömuspeki—sjðlf skönnun I Stjömukort fylgir skrifleg og munnleg lýsing á persónuleika þinum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta mögu- leika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjömuspekimiðstöðin, Lauga- vegi 66, sími 10377. Innrömmun Rammaborg. Innrömmun, Hverfisgötu 43. Innrömmun Gests, Týsgötu 3, auglýsir alhliöa innrömmun. Tekur saumaðar myndir, vönduð vinna, fljót afgreiösla. Innrömmun Gests, Týsgötu 3 við Oðinstorg, sími 12286. Skemmtanir Dönsum dótt hjá „Dísu í Dalakofanum”. Sumir laugardagar fullbókaðir á næstunni, en allmargir föstudagar lausir, föstu- dagsafsláttarverö. Auk þess eiga dans- lúnir fætur tvo daga skilið eftir fjörið hjá okkur. Diskótekið Dísa, simi 50513, heima (allan daginn). Húsaviðgerðir Húsaviðgerflir, simi 24504. Stillans fylgir verki ef með þarf. Tök- um að okkur stór sem smá verk. Jám- klæðum, glerísetning, múrviðgerðir, steypum upp rennur o.fl. Pantið fyrir vorið. Vanir menn. Sími 24504. Þak— lekavandamól Legg gúmmidúka í fljótandi formi á bárujárn, timbur, öll slétt þök, stein, sundlaugar, svalir fyrir ofan íbúðir o. fl. Vestur-þýsk gæðaefni. Þétting hf., Hafnarfirði. Dagsími 52723 og kvöld- simi 54410. Garðyrkja Húsdýraóburflur til sölu, ekið heim og dreift sé þess óskað. Ahersla lögð á góða umgengni. Símar 30126 og 685272. Traktorsgrafa og traktorspressa til leigu á sama stað. Húsdýraóburflur til sölu. Hrossataöi ökum inn, eða mykju i garðinn þinn. Vertu nú kátur, væni minn, verslaðu beint við fagmanninn. Sími 16689. Tökum afl okkur að klippa tré, limgerði og runna. Veitum faglega ráð- gjöf ef óskaö er. Faglega klippt tré, fallegri garður. Olafur Asgeirsson, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 30950 og 34323.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.