Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. FEBRUAR1985. 31 Þriðjudagur 19. febrúar Útvarp rásI 12.00 Dagskró. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 K.K.-sextettlnn, Alfreð Claus- en o.fl. leika og syngja gömul dægurlög. 14.00 „Blessuð skepnan” eftir Jam- es Herriot. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (9). 14.30 Mlðdegistónleikar. 14.45 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisútvarp. -18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Landið gullna Elidor” eftir Alan Garner. 6. þáttur: Skuggar í rósa- beði. Utvarpsleikgerð: Maj Samzelius. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Tónlist: Lárus Gríms- son. Leikendur: ViðarEggertsson, Emil Gunnar Guðmundsson, Kjartan Bjargmundsson, Kristján Franklín Magnús, Sólveig Páls- dóttir, Guðný J. Helgadóttir, Jón Hjartarson, Jón Gunnar Þor- steinsson og Bjami Ingvarsson. 20.35 Við — Þáttur um fjölskyldu- mói. Ofbeldi meðal barna. Um- sjón: Helga Agústdóttir. 21.20 tslensk tónlist. Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. 21.30 Útvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna” eftir Kurt Vonnegut. Þýöinguna geröi Birgir Svan Simonarson. Gisli Rúnar Jónssonflytur(17). 22.00 LesturPassíusálma(14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi: Páll Þorsteinsson. 14.00—15.00 Vagg og velta. Stjóm- andi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: SvavarGests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn- andi: KristjónSigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjómandi: Eövarð Ingólfsson. Sjónvarp 19.25 Sú kemur tíð. Lokaþáttur. Franskur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum um geimferða- ævintýri. Þýðandi og sögumaöur Guðni Kolbeinsson. Lesari með honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaógrip á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Heilsað upp á fólk. 8. Eymundur Bjömsson í Hjarðar- nesi. Eymundur Björnsson i Hjaröarnesi í Homafirði er einn fárra eldsmiða sem eftir lifa. Síðastliðið haust fylgdust sjón- varpsmenn með Eymundi að starfi í smiðjunni og spjallað var um heima og geima. Umsjónar- maður Rafn Jónsson. :21.00 A fiskislóð. Stutt fræðslumynd sem Sjávarútvegsráðuneytið hef- ur látið gera um togveiöar. Mynd- in er tekin um borð í togaranum Kolbeinsey frá Húsavík. I henni er leitast við að lýsa réttum vinnu- brögðum við veiðamar til að gæöi aflans verðí sem mest. 21.25 Derrick. 6. Líkið í Isarfljóti. Þýskur sakamálamyndaflokkur í sextán þáttum. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.25 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Einar Sigurðsson. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Veiðiforðin er farin með Húsavíkurtogaranum Kolbeinsey. Sjónvarpkl. 21.00: Á veiöum með Kol- beinsey frá Húsavík Sjávarútvegsráðuneytið hefur látið gera myndband sem nefnist Á fiski- slóð. Það er mynd um togaraveiöar og er hún tekin um borð i togaranum Kol- beinsey frá Húsavík. Verður mynd þessi sýnd í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.00. I myndinni er leitast við að lýsa rétt- um vinnubrögðum við veiðamar til að tryggja sem allra mest gæði aflans. Lögð er áhersla á þátt togtíma í afla- meðferð. Þá er verkun um borð sýnd og bent á mikilvægi þess að blóðgun og slæging sé rétt framkvæmd. Góður þvottur er settur ó oddinn og einnig ísun og frágangur aflans í kössum. Auk þess er greint frá mikilvægi kassa- merkinga sem eiga að tryggja að afl- inn sé unninn í réttri timaröð þegar í fiskverkunarstöðvamar er komið. Höfundar handrits myndarinnar eru Björn Vignir Sigurpálsson og Hafþór Rósmundsson en það var fyrirtækið Is- mynd sem annaðist gerð myndarinn- ar. Útvarpið, rás 1, kl. 20.00: Hvað er í rósabeðinu? Skuggar í rósabeði heitir 6. þáttur framhaldsleikritsins Gullna landið Eli- dor sem verður á dagskrá útvarpsins, rásl.íkvöldkl. 20.00. I fimmta þætti gerðust margir furðu- legir hlutir sem gerðu krakkana og for- eldra þeirra órólega og ollu þeim mikl- um heilabrotum. Þeir gátu ekki horft á sjónvarpið vegna rafmagnstruflana. Skömmu siðar fór bíllinn þeirra í gang úti í læstum bílskúmum. Síðan heyrðu þeir hvert rafmagnstækið á fætur öðru fara í gang án þess að vera sett í sam- Sjónvarpkl. 21.25: band og þaö sem verra var að ógem- ingur reyndist að stöðva þau. Leikendur í 6. þætti eru: Viöar Egg- ertsson, Emil Gunnar Guðmundsson, Kjartan Bjargmundsson, Kristján Franklín Magnús, Sólveig Pálsdóttir, Guðný J. Helgadóttir, Jón Hjartarson, Jón Gurniar Þorsteinsson og Bjami Ingvarsson. Tónlist samdi Lárus Grímsson, leik- stjóri er Hallmar Sigurðsson og tækni- menn eru Áslaug Sturlaugsdóttir og Vigfús Ingvarsson. Líkið í Útvarp, rás 1, kl. 20.35: ísarfljóti Ofbeldi meðal bama Þátturinn um Derrick, sem sýndur verður í sjónvarpinu í kvöld, ber nafniö LQdö i Isarfljóti. Myndin hefst á því að lík af ungri stúlku finnst í Isarfljóti sem renn- ur í gegnum Miinchen og velta mennþví fyrir sér hvort þama hafi orðið slys, stúlkan verið myrt eða hún framið sjálfs- morö. Derrick er settur í málið og kemst fljótlega aö því að líkiö er af 18 ára gamalli menntaskólastúlku. Hann byrjar að grafast fyrir um fortíð henn- ar en verður lítið ágengt þar til hann finnur litla vasabók með ýmsum nöfnum. Þá fara hjólin aö snúast og ýmislegt gmggugt kemur upp á yfir- borðið. Þátturinn með Derrick í kvöld hefst kl. 21.25 og er hann klukkustundar langur. -klp- Helga Ágústsdóttir er með þátt sinn Við í útvarpinu, rás 1, kl. 20.35 í kvöld. Þetta er þáttur um fjölskyldumál og er foreldrum bama á grunnskólastigi sér- staklega bent á að hlusta á þennan þátt í kvöld. 1 þættinum mun Helga fjalla um of- beldi meðal bama, en um það hafa veriö nokkrar umræöur í blöðum að undanfömu. 1 honum segir m.a. átta ára telpa frá því hvemig hún upplifir ógnanir og hrekki á skólalóöinni. Rætt er við Hope Knútsson, formann Geð- hjólpar. Hope er geðiðjuþjálfi að mennt og hefur kannað hvemig ofbeldi þrifst í bamahópum. I þvi sambandi hefur hún stundað vettvangskannanir á skólalóðum, safnað saman frásögn- um einstaklinga, bæði bama og full- orðinna, og rætt við skólamenn. 1 þættinum greinir Hope frá helstu nið- urstöðum sínum. Loks er rætt við Svövu Guömundsdóttur sálfræðing, en hún starfar hjá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og hefur sérstaklega lagt sig eftir aö kanna ofbeldi og einelti meðal bama. -klp- Gert er ráö fyrir suðvestan- og vestanátt á landinu i dag með dá- litlum éljum á Suður- og Vesturlandi en að mestu bjart á Noröur- og Austurlandi. Veðrið hérogþar island kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 3, Egilssaðir léttskýjað 1, Höfn léttskýjað 2, Keflavíkur- flugvöllur hálfskýjað 1, Kirkju- bæjarklaustur snjóél 0, Raufarhöfn léttskýjað -2, Reykjavflc alskýjað 1, Sauðárkrókur léttskýjaö 2, Vest- mannaeyjar skúr 2. Útlönd kl. 6 í morgun:Bergen alskýjað -1, Helsinki snjókoma -14, Kaupmannahöfn léttskýjað -4, Osló heiðskírt -24, Stokkhólmur létt- skýjað -19, Þórshöfn alskýjað 5. Útlönd kl. 18 i gœr: Algarve léttskýjað 14, Amsterdam létt- skýjað -4, Aþena skýjað 10, Barcelona (Costa Brava) þoku- móða 12, Berlín skýjað -9, Chicago léttskýjaö 2, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskirt 1, Frankfurt heiðskírt -6, Glasgow skýjað -1, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 18, London mistur -1, Los Angeles mistur 14, Luxemborg alskýjað -2, Madrid skýjað 7, Malaga (Costa Del Sol) skýjað 16, Mallorca (Ibiza) snjóél ó síðustu klukkustund 13, Miami skýjað 23, Montreal skaf- renningur -5, New York alskýjaö 4, Nuuk snjókoma -5, París heiðskírt - 1, Róm skýjaö 8, Vín léttskýjaö -6, Winnipeg hálfskýjað 18, Valencia (Benidorm) hálfskýjað 18. Gengið Gengtukráning nr. 33. 19. FEBRÚAR 1986 - KL 09.15 EinngkL 12.00 Kaup Sala Tolgengt Dolar 41370 41490 41490 Pund 45,784 31325 45495 45441 , Kan. dollar 31415 31424 Dönskkr. 33288 34387 34313 Norsk kr. 44155 44282 44757 Sænskkr. 44885 44993 44381 R. mark 6,1017 6,1192 0.1817 Fra. franki 4,1527 4,1846 43400 Belg. franki 04301 04319 04480 Sviss. franki 144083 144510 154358 Hol. gyfini 111,1877 113198 114884 V-þýskt mark 124610 124973 124832 it. lira 042050 042056 042103 Austurr. sch. 14067 14119 14483 Port. Escudo 03320 0,2328 03378 Spé. peseti 03299 03305 03340 Japanskt yen 0,16056 0,16104' 0.181« irskt pund 39479 39492 40450 SDR (sérstök 40.0919 403078 dráttarréttindi) 222,75978 22339860 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Bílasj rning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. iH INGVAR HEL SýningarMlurínn / Rai í! z 1 §1 BO!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.