Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1985, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. FEBROAR1985.
27
\Q Bridge
I leik Bandaríkjanna og Þýskalands
á ólympiumótinu í Seattle sl. haust
fengu Bandaríkjamenn game-sveiflu í
spili dagsins. Lögðu talsvert á spilin og
það heppnaðist með góörí spila-
mennsku. Vestur spilar út spaðaáttu í
þremur gröndum suðurs.
Norðuk A D32 K106 0 Á10865 * 104
Vlsti r Austuk
A KG986 ♦ 75
V Á852 V D973
O enginn O K432
* D986 + G32
SUBUH * Á104 V G4 O DG97 * ÁK75
Vestur gaf. N/S á hættu og USA-spil-
aramir í N/S komust í 3 grönd eftir að
vestur haföi opnaö á einum spaöa.
Paul Soloway með spil suöurs. Hann
átti fyrsta slag á spaðatiu og nú heföu
flestir spilað tigli. Austur kemst þá inn
og spilar spaða. Vestur á svo innkomu
á hjartaás eftir að hafa friað spaðana.
Soloway spilaði ekki á þennan hátt —
sá hættuna að fara strax í tigulinn. Þar
sem vestur hafði opnaö voru tals-
verðar líkur á að hann ætti hjartaás.
Ef hann á tígulkóng líka er spiUð alltaf
öruggt. Eftir aö hafa átt fyrsta slag á
spaðatiuna spilaöi hann strax hjarta-
fjarka. Vestur lét lítið og kóngur blinds
átti slaginn. Þá var laufi spilað á ás og
síðan tíguldrottningu. Þegar vestur
sýndi eyðu lét Soloway lítið úr
blindum. Austur átti slaginn og spilaði
spaða. Drepið á ás og níu slagir í höfn.
Það gerði600.
Á hinu borðinu spiluðu
Þjóðverjamir í N/S 3 tígla á spilið.
Fengu 10 slagi eða 130 svo USA vann
470 á spilinu.
Skák
Vesalings
Emma
Eg skil ekki. Nábúi yöar fullvissaöi mig um að þér
kynnuð ekki að segja nei.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11163, slökkvi-
iiðið og s júkrabifreið, sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liðogsjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
1 lokaumferðinni, þeirri 13., á stór-
meistaramótinu í Sjávarvík í Hollandi
fphn'Iar si kom bessi staða upp í Kvold‘ °8 helgarþjonusta apotekanna í Rvík
3. februar st. Kom pessi suiou upp dagana J5 |ebrúar tu 21 febrúar er , LyfJa.
skák Kortsnoj Og Van der Wiel, sem w. ^66 Breiðholts og Austurbæjarapóteki. Þaö
hafði svart Og átti leik í erfiðri stöðu. ( apótek sem fyrr er nefiit annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi og til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum,
helgidögum og almennum frídögum. Upp-
lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 18888. _
Apótelt Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. Mh-12 f.h.
Nesapótek, Seltjaniarnesi. Opiö virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga 10—12.
Hafnarfjörður: Ilafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag ki. 10—12. Upp-
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótck og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar i síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
31.----Bxa4 32. Rxd6 - Dd7 33. Rc4
— Rxd5 34. Rxb6 og Hollendingurinn
gafst upp.
Lalli og Lína
Eg ákvaö að taka vel á móti þér í dag.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Selijarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, sími 21230.
A laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viötals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónust í eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
i óa nær ekki til hans (simi 81200), en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- |
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í j
síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- j
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í síma 23222, slökkviliöinu í sima
22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALI:’Alla daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludoild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30-
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30alla dagaogkl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 aila daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl 14—17 og 19—
20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Stjörnuspá
Spáin glldlr fyrir mlðvlkudaginn 20. fabrúar.
Vatnabarinn (20. ]an. — 19. fabr.):
Fylgstu vel með þvi sem gerist kringum þig i dag. þú
grseóir litið á þvi að sitja i bakssetinu eða hlusta um ot á
skoðanir annarra.
Rskamlr (20. febr.—20. mara):
Peningamenn verða fyrir happi í dag, en þeir sem eru að
velta f yrir sér húsnseði lenda i bobba. Fiskar sem vinna á
heimilinu eiga erfitt með að komast að niðurstöðu.
Hrúturinn (21. mar»—19. april);
I dag skaltu umfram allt ekki taka að þér meira en þu
kemst yfir að framkvsema. Þú tapar tíma og peningum
ef þú leggur of hart að þér. I ástamálum gerist sitthvað
óvsent.
Nautið (20. aprll—20. maf):
Atburður sem þú bast miklar vonir við verður oðruvisi
en þú áttir von á. Sýndu stillingu, það er ekki að vita
nema allt snúist þér i hag að lokum. Vertu heima i kvöld.
Tviburamir (21. mal—20. júnl):
Þetta verður góður dagur fyrir þig, einkum ef þú stundar
hkamsrsekt eða iþróttir. Þú nserð áfanga sem lsetur litiö
yfir sér en er þó mikilvsegur.
Krabbinn (21. júnl-22. Júli):
Fljótfærni í ástamálunum kemur þér í koll. Ljúktu
skyldum þinum snemma því eftir það er ýmislegt sem
krefst athygU þinnar óskiptrar i dag.
Ljónið (23. júlf-22. ágúst):
Hafðu hugfast að veraldleg gseöi eru hjóm eitt. Hagaðu
seglum þínum í samræmi við það. Með kvöldinu verður
atburður sem eykur trú þina á settingjum þínum.
Mayjan (23. ágúst-22. sapt.l:
Láttu kæruleystð eftir þér í dag. Þu getur ekki sifeUt
tekið ábyrgð á öðrum. Hins vegar ættirðu að huga að
heilsunni betur en þú hef ur gert undanf ama daga.
Vogin (23. sapt. —22. okt.):
Dagur hinna endalausu vandamála. Eiginlega ættirðu
alls ekki að fara fram úr rúminu í dag. En vandrseði sem
þú lendir i verða þó ekki ýkja alvarleg, einungis pirr-
andi.
Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.):
Eitthvaö veldur þér áhyggjum. Þér finnst jafnvel að þu
þurfir aö breyta alveg um Ufsstíl. Taktu ekki örlagaríkar
ákvarðanir í fljótfsemi.
Bogmaðurlnn (22. nóv.—21. dos.):
Sýndu þakklseti þar sem það á við, en vertu fljótur að
snúast gegn þeim sem gera á hluta þinn. Vertu varkár
gagnvart hinu kyninu.
Steingeitin (22. des.—19. jan.):
Draumur þiim rsetist í dag, með góðri hjálp ungs manns
sem þú hefur litia athygli veitt hingað til. Annars verður
dagurinn ósköp rólegur og þægilegur.
tjamarnes, simi 18230. Akureyri s'mi 24414.
Keflavik simi 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766.
Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi
24414. Keflavik sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjöröur, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmanna-
eyjum tilkynnist i 05.
Bilaiiavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár-
degis og a helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Söfnin
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Borgarbókasafn
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið rnánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti /29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
um kl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabilar: Bækistöð i Bústaöasafni, sími
36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö
imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
:frá kl. 14-17.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
neina mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timl safnsins í júní, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
lega frákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bella
T~ S tmmm J b
7 ir 1
9 \ \
II !2 i r n
3 's !(p 1
n w /9
zo J *
Lárétt: 1 skipa, 5 slá, 7 hrósaði, 9 gjaf-
mildu, 10 umrót, 11 tegund, 13 fugl, 5
hljóös, 17 teyg, 19 íþróttafélag, 20 for-
feður, 21 galdur.
Lóðrétt: 1 hrekkir, 2 hestur, 3 tónn, 4
stétt, 5 hækkun, 6 meöfætt, 8 hagnaðui,
12 fomsaga, 14 ámi, 16 eðja, 17 skoð-
aði, 18 umdæmisstafir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sver, 5 mær, 8 kot, 9 óaði, 10
Iðunn, 11AK, 12 peruna, 15 rúm, 17 úti,
18 at, 19 læðan, 21 hafrar.
Lóðrétt: 1 skipta, 2 voð, 3 etur, 4 rón-
um, 5 mannúð, 6 æða, 7 rikling, 13 erta,
14 atar, 16 úlf, 20 ær.