Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 4
4 DV. MÁNUDAGUR 4! MARS1985. Rallað á hjólastólum í Höllinni Þaö var heldur betur kátt í Höllinni í gær þegar Sjálfsbjörg, landssam- band fatlaöra stóð fyrir nýstárlegu hjólastólaralli. Var rallið haldiö í tilefni þess aö sambandiö er 25 ára um þessar mundir. Keppt var í þrem flokkum sem skipaðir voru fötluöum, íþróttamönnum og alþingismönnum. Þurftu keppendur að aka á hjóla- stólunum yfir tálmanir og leysa af hendi margvíslegustu þrautir. Eftir tvær umferöir komust tveir fyrstu menn úr hverjum flokki í úr- slit. Þar bar Jón rallkappi Ragnars- son úr flokki íþróttamanna sigur úr býtum. I öðru sæti varö Sigþrúöur Hrafnhildur Valbjörnsdóttir skaut mörgum karlmanninum ref fyrir rass og fór yfir hœöina eins og ekkert vœri. Einbeitingin skín úr svipnum á Kjartani Jóhannssyni þar sem hann streðar viö að komast yfir hæðina. Svavar Gestsson gerði nokkrar örvæntingarfullar tilraunir við hæðina en árangurslaust. Honum var að lokum hjálpað yfir. Pálsdóttir og þriöja sætiö hreppti mjög hörö og vöktu tilburöir íþrótta- sjálfur formaöur Sjálfstæöisflokks- mannanna og alþingismannanna ins, Þorsteinn Pálsson. mikla kátinu áhorfenda sem oft Keppnin í öllum flokkunum var veltust um af hlátri. _ÞJV. Guðrún Helgadóttir reynir við brekkuna. Sterkasta manni heims hjálpað niður tröppur í einni þrautinni. Það gekk mikið á þegar Jón ýtti sór áfram í stólnum en þrátt fyrir góða tilburði komst hann ekki i úrslit. DV-myndir Sveinn. Þorsteinn Pálsson framkvæmir eina þrautina sem var að færa egg í skeiö milli borða. Þorsteinn sýndi mikla seiglu í keppninni og náði þriöja sætinu með brotna nögl og blóðugan fingur. í dag mælir Dagfari í daa mælir Daafari ■ ___________i:. ___: Bjargvættir atvinnulífsins gat milli vina ef nóg er atvinnan. Það er svo margt sem þarf að gera i ríkis- kerflnu. Þar veigra menn sér ekki við að taka til hendi hvenær sem kallið kemur. Til dæmis eru reiknimeistarar tilbúnir að reikna allt milli himíns og jarðar hvenær sem kalliö berst frá Austurveili, úr Þjóðhagsstofnun, Seðlabanka eða Framkvæmdastofnun, svo aðeins fáeinar stofnanir séu nefndar. Hundruð ef ekki þúsundir manna hafa atvinnu af þvi að handleika reiknistokk og vasatölvu árið út og áriö inn. Skellt er niður á blað hinum og þessum stæröum, dæmum, kaup- máttarrýrnunum og visitölum, vaxta- töflum og kaupmáttaraukningu. Aðrar þúsundir hafa atvinnu af þvi að rýna f þessar tölur og túlka þær eftlr þvi úr hvaða flokki er spurt eða cftir þvi hvort það rignir i dag eða snjóar. Fá- um dettur i hug að taka nokkurt mark á þessum tölum enda ekki til þess ætl- ast. Talnaflóð siðustu ára hefur ekki skilað okkur árangri á nokkru sviði. — Og þó. Stöðum heldur áfram að fjölga hjá rikinu og enginn þarf aö bera ábyrgð á neinu sem aflaga hefur farið. Megi hið opinbera og bankarnir lifa og daflia um ókomna framtiö. Dagfari. Skelflngar fásinna er þetta þegar menn tala um nauðsyn þess að fækka bönkum og draga saman seglin hjá hinu opinbera. Nú hefur komið f Ijós að það er einmitt hjá bönkum og i rikiskerfinu sem vaxtarbrodd atvinnu- lifsins er að finna. Þriðjungur þeirra sem koma út á vinnumarkaöinn fer i banka eða inn á kontór hjá hinu opin- bera og hefur þessi þróun eflaust orðið til aö koma i veg fyrir stórfellt atvinnu- leysi á sfðustu árum. Sfðan ránskjaravfsitalan var tekin upp hefur hagur banka versnað mjög út á við en hins vegar batnað ört inn á við. Ársreikningar banka sýna það og sanna að þenslan f bankakerfinu hefur ekki mætt nægilegum skilningi þar sem fæstir þeirra skila umtalsverðum hagnaði. Sumir virðast jafnvel reknir með tapi. Engu að sfður hafa þessar þörfu stofnanir reynst þess megnugar að fjölga starfsfólki, bæta við útibúum, opna tölvulúgur og borga þeim meira sem vilja fá þá til að geyma peningana sfna. Ef þetta er ekki rekstur sem á framtfö fyrir sér þá vita menn ekki hvaö heilbrigöur atvinnurekstur er. Eins og allir vita eru það bara glæpa- fyrirtæki sem sýna hagnað af rekstri nú til dags. Þeir sem hins vegar reka fyrirtæki með tapi og draga saman seglin með uppsögnum starfsfólks eru fifl sem ekki eiga neinn rétt á að stunda atvinnurekstur. Þess vegna er staða bankakerfisins verð aðdáunar þvf þar er stöðugt verið að færa út kvfarnar, þeim mun hraöar sem reksturinn verður erfiðari. Enginn þarf að hafa áhyggjur af þessum bankarekstri þvf hann tekur ekki neitt frá neinum. Það sést best á Seðlabankabyggingunni. Peningarnir, sem fara f hana, eru ekki teknir frá neinum og bankinn er frekar rekinn með tapi en gróða, samkvæmt lausa- fregnum. Vonandi þróast þetta i þá átt að helmingur þjóðarinnar hafi sitt lifs- viðurværi af vöxtum af innstæðum sln- um f bönkunum en hinn helmingurinn geti starfað i hinum sömu stofnunum til aö geta unnið fyrir vöxtum af lánum og ránskjaravfsitölu. Ættu þá allir aö geta unað glaðir við sitt. En það e; ekki vist að allir komist að f bönkum sem þar vilja vera. Þá njótum við annars bjargvættar sem er hið opinbera. Þar stendur nú allt með miklum blóma þótt fjárlagagatið sé aö visu ansi stórt og Ijótt. En hvað er eitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.