Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Síða 13
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985.
13
I desember sL, er ég hafði greitt
skatta mína að fullu, barst mér úrskuriV
ur um lækkun. Ég hafís kært útstrikun á
frádráttarliö og kæran hafði aö fullu
veríö tekin til greina. Útsvar mitt
var lækkaö um kr. 1830 en jafnframt
lagt á aöstööugjald, kr. 220, sem
leiddi af breytingunni. Heildarlækk-
unin var því kr. 1610. Þann 20.
desember fór ég á bæjarskrif-
stofurnar i Hafnarfirði til aö sækja
útsvarslækkunina, sem gjaldféll 12.
desember. Ég spurði hvort ekki væru
greiddir vextir en því var svarað
afdráttarlaust neitandi. Þar sem
mér var á þeim tíma ekki nægUega
ljós réttur minn til aö kref jast vaxta
lét ég viö svo búiö standa að sinni.
Kynnti ég mér síðan máUð og kom þá
i ljós að lögum samkvæmt er skylt aö
greiða vexti af ofgreiddum sköttum,
bæði tU ríkis og bæja.
I lögum um tekjustofna sveitarfélaga
nr. 73/1980, 43. gr., segir: „Nú veröur
ljóst, þegar álagningu sveitarsjóðs-
gjalda lýkur eða viö endurákvöröun
þeirra, aö gjaldandi hefur greitt meira
en endanlega álögöu gjaldi nemur og
skal þá endurgreiða þaö sem ofgreitt
var ásamt vöxtum fyrir það tímabd
sem féð var í vörslu sveitarfélags. Skulu
vextir þessir jafnháir vöxtum sem
greiddir eru af almennum sparisjóðs-
innstæöum, sbr. 13. gr. laga nr. 10/1961
og ákvörðun Seðlabanka Islands á
hverjumtíma.” 129. gr. sömu laga segir
ennfremur m.a.: ,íif útsvar er lækkaö
eða feUt niður eftir úrskuröi eða dómi,
skal endurgreiðsla þegar fara fram.”
Endurgreiöslur á því ekki aö þurfa aö
sækja til bæjarsjóðs. Honum bar að
senda mér endurgreiösluna strax þann
14. desember er hún var bókuö hjá
bæjarsjóði.
Sú barátta, sem ég hefi mátt heyja til
aö fá þá vexti sem mér ber lögum sam-
kvæmt, hefur leitt í ljós aö Hafnar-
fjaröarbær fer ekki aö lögum viö
greiðslur vaxta af innstæðum skatt-
greiðenda. Barátta mín hefur ennfrem-
ur leitt til þess aö Neytendafélag
Reykjavíkur og nágrennis hefur óskaö
upplýsinga um þaö hvemig staðiö er aö
útreikningi vaxta og endurgreiðslu inn-
eigna vegna ofgreiddra opinberra
gjalda á höfuöborgarsvæðinu.
Vakin er athygli á því aö barátta mín
er ekki háð fýrir þær fáu krónur sem
mér ber í vexti, heldur til þess aö knýja
á aö ég og aðrir þegnar þessa lands njóti
þess réttar sem löggjafinn hefur
veitt. Fátt er jafnhvimleitt og þaö
þegar opinberir aöilar eru aö mis-
Greiða ber vexti
af ofgreiddum
sköttum
Hafnarf jarðarbær fer ekki að lögum
Eiga gjaldendur inni umtalsverða vexti?
nota þekkingarleysi hins almenna
borgara á lagalegum rétti sinum.
Hafnarfjaröarbær
greiðir aðeins fjórðung
lögmætra vaxta
Þegar mér var ljóst um miðjan
janúar að ég átti rétt á vöxtum af
inneign minni vegna lækkunarinnar
skrifaöi ég Hafnarf jarðarbæ, vitnaöi
í framangreind lagaákvæði og
kraföist vaxta. Skömmu síðar barst
mér svar meö greiöslu aöeins 20%
þeirra vaxta sem mér bar. Vaxta-
greiöslan var dregin frá fyrrgreindu
aöstöðugjaldi, sem þá var ógreitt, en
þaö féll i gjalddaga 22. desember og
hugöist ég neyta þess réttar, sem ég
hafði til aö draga greiösluna í allt aö
einn mánuö frá gjalddaga án þess aö
til dráttarvaxta kæmi. Síðar kom
reyndar í ljós aö nokkrum dögum
áður hafði bæjarsjóöur faliö ríkis-
féhirði að draga aðstöðugjaldið frá
launum minum 1. febrúar, sem svo
var gert, og var því verið aö draga
vextina frá skuld sem ekki var til.
Skrifaöi ég nú bæjarsjóöi aö nýju og
kraföist réttra vaxta. Meö bréfinu
sendi ég sundurliöaðan útreikning á
vöxtunum. Svar barst með bréfi,
dags. 13. febrúar, undirrituðu af
bæjarlögmanni og haföi afrit af því
verið sent Neytendasamtökunum,
væntanlega sem svar við fyrirspum
Kjallarinn
GÍSLI JÓNSSON
PRÓFESSOR
þeirra. 1 bréfinu er því haldið fram
aö útreikningur bæjarsjóös á
vöxtunum sé í samræmi við gildandi
lög og er beiðni um leiðréttingu
hafnaö. Hins vegar sagði aö vextir
heföu verið rangt reiknaðir og þeir
hækkaöir úr 20 í 25% af réttum
vöxtum. Viöbótin var enn dregin frá
aöstöðugjaldinu sem bæjarsjóður
fékk greitt 1. febrúar, þ.e. 13 dögum
áöur. Hafnarfjarðarbær hefur því í
raun ekki greitt eyri í vexti.
I bréfi bæjarlögmannsins kemur
skýrt fram aö ekki er farið aö lögum
viö endurgreiðslu, hvorki hvaö
varðar endurgreiösluna sjálfa né
vextina.
Reynt að blekkja
Neytendasamtökin
1 framangreindu bréfi bæjarlög-
mannsins í Hafnarfiröi segir m.a.:
„Þegar gjaldandi vitjar inneignar
sinnar er honum bent á aö hann eigi
rétt á inneignarvöxtum þann tíma
sem hin ofborgaða fjárhæð var í
vörslu bæjarsjóðs. Flestir vita af
þessu og óska eftir vöxtum að fyrra
bragði. Eru þá inneignarvextir
reiknaöir, raunar handreiknaðir þar
sem tölvubúnaður bæjarsjóðs er ekki
í stakk búinn til aö gera slíkt aö svo
stöddu, og greiddir gjaldendum.”
Þessar upplýsingar til Neytenda-
samtakanna eru í harla miklu
ósamræmi við mína reynslu. Gjald-
kerinn, sem hafnaöi afdráttarlaust
beiöni minni, hefur fleiri ára starfs-
reynslu aö baki sem gjaldkeri hjá
Hafnarfjaröarbæ og ekki hefi ég
minnstu ástæöu til aö ætla að hann
hafi látiö aðrar reglur gilda um mig
en aðra. Ekki verður því annaö séö
en aö umræddar upplýsingar bæjar-
lögmannsins séu hrein ósannindi.
Hvernig á að
reikna vextina
Eftirstöðvar af gjöldum minum til
bæjarsjóös, þegar álagning hafði
farið fram, fékk bæjarsjóður
greiddar meö 5 jöfnum greiðslum
fyrsta hvers mánaöar í fyrsta sinn
þann 1. ágúst. Hver þessara
greiðslna heföi því orðið lægri, sem
nemur fimmta hluta þeirrar heild-
arlækkunar er úrskuröuð var, heföu
gjöld mín verið rétt ákveöin í
upphafi. I vörslu bæjarsjóös var því
fimmti hluti lækkunarinnar frá 1.
ágúst til greiðsludags þann 20.
desember, annar fimmti hluti frá 1.
september o.s.frv. Vexti ber aö miða
við þessa tíma, sbr. 43. gr. áöur-
nefndra laga nr. 73/1980.1 bréfi sinu
telur bæjariögmaöurinn hins vegar
aö hin ofborgaða fjárhæð hafi komist
„í vörslu bæjarsjóös á gjalddaga, þ.
1. desember 1984” og að vextir skuli
greiddir frá þeim tíma til greiöslu-
dags. Þann 1. desember var ekki
búiö aö úrskurða lækkunina.
Urskurðurinn er dagsettur 12.
desember. Meö rökum lögmannsins
mætti eins halda því fram að vexti
ætti aö reikna frá 1. ágúst.
Af bréfi bæjarlögmannsins er ljóst
að vextir til þeirra sem hafa of-
borgaö hafa verið vanreiknaðir.
Veröur því ekki annaö séö en að
Hafnarfjaröarbæ beri lagaleg skylda
til aö leiörétta alla þá vexti sem þeir
hafa greitt frá því lögin frá 1980 tóku
gildi.
Dylgjur um skattsvik
síðasta hálmstrá
bæjarlögmannsins
Ekki verður svo skiliö viö þetta
mál aö ekki verði skýrt frá
viðbrögðum bæjarlögmannsins viö
kröfu um lögmæta vexti. I lok bréfs
bæjarlögmannsins segir:
„Eitt heilræði aö lokum, sem ég
hefi oft orðað viö gjaldendur: Það er
fyrir öllu að telja rétt fram til skatts,
með því móti má losna undan ýmsu
kvabbi og leiöindum. Svo er jú
samviskan lögö undir. ”
Lesendum læt ég eftir aö finna út
hvað bæjarlögmaðurinn meinar meö
slíkum dylgjum. Ég hefi þegar skýrt
frá ástæðu skatta- lækkunarinnar.
Svipaöa baráttu og að framan lýsir
hefi ég oröiö aö heyja við bæjar-
fógetann í Hafnarfirði til að fá
greidda löglega vexti af inneign og
mun ég ef til vill í annarri grein
skýra frá því máU. Gísli Jónsson.
GUÐRÚN
AGNARSDÓTTIR,
renna til eigenda frá hlunnindum ein-
göngu.
Sveitarfélagiö hefur þvi engar út-
svarstekjur af slikum eyðijöröum en
hefur haft sem svarar 4% skatts af
virðingarverði hlunninda.
Að meta matarholu
Til eru ýmsar aðferðir við að meta
fasteign.
Söluaðferð dugar vel þar sem hlut-
irnir ganga kaupum og sölum og
verðmæti má dæma af söluverði. Það á
Ula við um hlunnindi sem sjaldan ganga
kaupum og sölum. Kostnaðaraöferð er
ekki nothæf þar sem um er að ræöa
náttúruauðlind sem litlu hefur oft verið
kostað til. Þvi hefur við fasteignamat á
hlunnindum veríð beitt svokaliaðri
tekjuaðferð, en þá er verið að reyna að
lögbundin sú reikningsaöferð að tifalda
tekjurnar til að fá út verðgildi höfuð-
stóls. Þessi háttur skilst mér að hafl
verið lögbundinn 1978 og tekur því
engan veginn tillit til þeirra ávöxtunar-
krafna sem nú gilda f þjóðfélaginu.
Það mætti spyrja hvort hlunnindi
eins og t.d. drjúg laxveiðiá sé ekki
vænlegri fjárfesting en t.d. rikisskuida-
bréf þau sem nú eru á boðstólum.
Hvort mundir þú fremur setja fé þitt i,
lesandi góður, ef þú ættir kost á að
velja?
Það mætti þvi llka e.t.v. spyrja hvort
ætti ekki a.m.k. að tuttugufalda
tekjurnar af slíkum hlunnindum, svo
verðmæt sem þau eru og trygg fjár-
festing.
Þaö mætti ennfremur spyrja hvort
hlunnindi séu ekki i reynd vanmetin
sem eign hérlendis.
ALÞINGISMAÐUR FYRIR
SAMTÖK UM KVENNALISTA .. ... “ ~ ~
Heildarmat hlunninda
“^Ef litið er á mat hlunninda á árinu 1984 kemur eftirfarandi i ljós:
Landshluti fjöldi staöa hlunnindamat i kr.
Reykjanes 90 199.752.000.-
Vesturland og Vestfirðir 798 203.404.000,-
Strandasýsla og Norðurl vestra og eystra 1300 107.979.000.
Austurland 254 16.623.000.-
Suöurland 841 84.098.000,-
3283 611.866.000.-
Þessar tölur gilda bæði um hlunnindi i eigu utan- og innansveitarmanna.
veiðiár. Ýmsar þær bestu eru, a.m.k.
að hluta til, raunar i eigu þéttbýlisbúa
sem eru búsettir utan þeirrar sveitar þar
sem hlunnindin er að finna. Ekki er þó
fullljóst hve margir þessir aðilar eru.
Þær jarðir sem að ánum liggja hafa
verið keyptar háu verði og þeir leigu-
liðar sem á jörðunum búa eða aörir
hafa ekki bolmagn til að kaupa þær og
nýta jafnframt til hefðbundins bú-
skapar. Tregöa eigenda til aö leyfa
framkvæmdir á jörðunum, sem þeir
þyrftu siðan að kaupa af leiguliðum,
veldur þvl að leiguliðar gefast upp á þvi
aö nytja jarðirnar. Tilhneigingin er því
sú að jarðirnar leggjast I eyði og tekjur
gera sér i hugarlund verömæti höfuð-
stóls m.þ.a. áætla gildi hans út frá
þeim tekjum sem hann gefur af sér. 1
þvi tilviki sem hér um ræöir er
1 heUdarmat hlunninda upp á 611
millj. 866 þús. kr. þarf slðan að deila
meö tiu til þess að fá út tekjurnar af
hlunnindum á landinu öllu. Þá fæst
talan rúmlega 61 millj. kr. Þetta er ekki
ýkja há tala ef tekið er tillit til þess að
þarna er um að ræða landið allt og
þarna er innifalinn jarðvarmi auk lax-
og sUungsveiöi, dúntekju, malarnáms,
rekaviðar o.fl.
Dæmið gengur ekki upp
Snúum okkur siöan að laxveiðinni
eingöngu. Á hverju sumri eru leyfðir
laxveiðidagar um 100. Gildir sú regla
að öllum jöfnuöi að ódýrast er að veiða
i byrjun og lok þessa timabils, þ.e. fyrri
hluta júni og siðari hluta ágúst, en
langdýrast er um miðbikiö þegar mest
er af laxi. Tilhneigingin undanfarin ár
hefur verið sú að gjöfulustu og
skemmtilegustu árnar hafa veríö
leigðar útlendingum, að sögn fyrir ærið
fé, a.m.k. um hámarkstimann. Hafa
erlendir aðilar veríð viljugir aö greiða
svo háa leigu fyrir sumar ámar að lang-
flestir íslendingar geta ekki við slikt
verð keppt. Reyndar er verð á veiöi-
leyfum mjög breytilegt, allt eftir árs-
tlma, ám, veiöistað i á og svo eftirspurn
eftir leyfum. Erfitt er að fá uppgefið
verð á veiðileyfum i hinum dýrari ám
en þar heyrist fieygt ævintýralegum töl-
um. Hins vegar eru aðrar ár sem þykja
miöiungi góðar eöa ágætar en eru ódýr-
ari og fslendingum býöst að veiða i. Má
þar nefna sem dæmi Leirvogsá sem
j kostar 7200 kr. fyrir eina stöng i einn.
dag i júlimánuði. Grimsá kostar 7200
kr. fyrir eina stöng i einn dag i ágúst en
þar eru 10 stangir. Sú á gefur þvi
72.000 kr. á dag utan hámarkstima eða
rúmar 7 millj. kr. ef reiknað er með
þessu lægra verði yfir alla 100 veiðidag-
ana.
Eins og áður sagði var reiknað með
rúmlega 61 millj. kr. i tekjur af hlunn-
indum á landinu öllu á sl. árí. Við
þurfum þvi ekki nema 10 meðalgóðar
iaxveiöiár, ekki nærri þvi á hámarks-
verði, til að fá út rúmar 70 millj. kr. í
hlunnindatekjur á ári af þeim
eingöngu. Og þá skulum við ekki
gleyma að undan er skilinn jarðvarmi
allur.
Eru hlunnindi vanmetin?
Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp þar
sem lagt er til að fella úr lögum þetta
heimildarákvæði sveitarstjórna að
leggja 4% skatt á hlunnindi i eigu
utansveitarmanna. Ein af ástæðunum,
sem taldar eru réttlæta niðurfellingu
ákvæöisins, er sú að skattur þessi mis-
muni þegnum eftir búsetu og brjóti
þannig i bága viö grundvallarreglu
skattaréttar. Það má til sanns vegar
færa. önnur ástæða er sú að
hlunnindaeigendur beri gifurlega skatt-
byrði þar sem þeir greiði bæði hlunn-
indaskatt og lfka tekjuskatt og útsvar
af hlunnindatekjunum i heimabyggð
sinni. Gangi þetta svo langt að heildar-
greiöslan geti farið yfir 100%.
Það virðist þannig vera mikill baggi
fyrir utansveitarmennað eigahlunnindi
i dreifbýlinu og er með eindæmum hve
áfjáðir menn virðast vera i að eiga og
halda hlunnindajörðum t.d. ef þeir
þurfa siðan hreinlega að borga með sér
til aö eiga þær.
Ég verð að segja að þegar ég ber
saman málsástæður sveitarfélaga
annars vegar og málsástæöur hlunn-
indaeigenda hins vegar finnst mér þær
siðarnefndu ekki nægilega sterkar til aö
réttlæta niðurfellingu þessa ákvæöis.
Það er hins vegar spurning hvort
ekki þurfi að hyggja nánar að þvi hve
hlunnindi virðast vanmetin sem eign á
íslandi og hvort ekki þurfi aö endur-
skoða almennt sköttun þeirra.
Ouðrún Agnandóttír.