Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Síða 25
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985. 25 íþróttir íþróttir íþróttir Geir hef ur skrifað til Póllands Fré Jóni Einari Gufljónssyni, fréttamanni DV i Noregi: — Eftir hina góflu frammistöflu Pólverja hór i B-keppninni aukast likurnar á því afl Bogdan verfli áfram mefl íslenska landsliflifl fram yfir HM i Sviss, sagfli Jón H. Magnússon, formaflur HSÍ, i stuttu spjalli vifl DV i gserkvöidi. Jón sagði að Geir Hallgrúnsson, utanríkisráðherra, væri búinn að skrifa utanríkisráðherra Póllands bréf þar sem farið er fram á að Bogdan fái „grænt ljós” um að hann fái að vera áfram landsliðs- þjálfari íslands fram yfir HM. JEG/-SOS • Axel Nikulásson. TIU SPOR í TUNGUNA — Axel Nikulásson slasaðist ÍUSA Axel Nikulásson, körfuknatt- leiksmaflur úr Keflavik, sem stundar nám i Bandaríkjunum, varfl fyrir slœmu slysi á œfingu hjá skólaliði sínu nýlega. Fékk olnboga i andlitifl mefl þeim afleiflingum afl hann beit illa í tunguna. Þegar var farið með hann á sjúkra- hús og varð að sauma tíu spor í tungu Axels. Aðgerðin kostaði 320 dollara og af þeirri upphæð verður Axel að greiða Danir koma til íslands Frá Jóni Einari Guðjónssyni, frétta- manni DV i Noregi: — Danska landsliflifl í hand- knattleik kemur tii íslands um næstu jól þar sem Danir verfla i æfingabúflum i Reykjavík og leika jafnframt landsleiki gegn Is- lendingum. Þá hafa Danir endanlega staðfest að islenska landsliðinu hafi veriö boöið að taka þátt í Baltic Cup í Danmörku í janúar 1986 þar sem Danir, Rússar, A- Þjóðverjar, Svíar, Pólverjar, Islendingar, Finnar og V-Þjóðverjar keppa. -JEG/-SOS. Njarðvíkingar og Haukar unnu Tveir síðustu leikirnir í úrvals- deildinni i körfuknattleik voru leiknir um helgina. Njarðvik vann KR, 112—101, og Haukar unnu Valsmenn, 83—81. Urslitakeppnin um íslandsmeistara- titilinn hefst á miövikudaginn. Þá leika Haukar og Valur í undanúrslitum — fyrri leik og á föstudaginn leika Njarðvík —KR. íþróttir 200 dollara sjálfur. Hann gat ekki keppt í nokkrum leikjum vegna slyssins. Axel kemur ekki heim í sumar — mun starfa í Bandaríkjunum. Liði hans hefur gengið heldur illa í skóla- keppninni. emm/hsím. Markvarsla Peter Hoffmans braut heimsmeistarana — og Austur-Þýskaland vann auðveldan sigur í úrslitaleik B-keppninnar Frá Jóni E. Gufljónssyni, frótta- manni DV i Noregi. Þafl var hreint með ólikindum hvernig Peter Hoffmann varfli mark Austur-Þýskalands i úrslitaleiknum vifl Sovétrikin hér í B-keppninni i handknattleik í gær. Hann beinlínis braut niður leikmenn sovéska liðsins, varði hvað eftir annað frá þeim í dauðafærum og oft mátti sjá leikmenn sovéska liðsins stappa niður faeti eftir slíkt, ég segi ekki beint að þeir hafi froðufellt. Þetta varð til þess öðru fremur að Austur-Þjóðverjar sigruðu mjög örugglega í leiknum — sigruðu heimsmeistarana, 27—23, eftir að hafa tryggt sér yfirburðastöðu í fyrri hálfleik, 18—12. Austur-Þjóðverjar náðu strax undir- tökunum með stórgóðum leik og það var eins og þeir sovésku fyndu aldrei svar við því. Á köflum léku Þjóöverjarnir sér beinlínis að heims- meisturunum og er þá litið framhjá markvörslu Hoffmanns. Hraðinn var gífurlegur, fallegar fléttur og ótrúlega mörg mörk í fyrri hálfleiknum eða 30. 1 síöari hálfleiknum var hraöinn ekki eins mikill, A-Þjóðverjamir fóru sér hægar til að tryggja sér öruggan sigur. Það tókst þeim líka með glæsibrag og langt er síðan Sovétríkin hafa tapað með fjögurra marka mun í handknatt- leik. Frank Wahl var mjög snjall í sókn- inni hjá þýskum. Var markahæstur í leiknum með 9 mörk. Þá skoraði ’ Hauck sex mörk fyrir A-Þýska- land.Nikolai Zokov var markahæstur sovéskra með 8 mörk, mörg víti og Mikhael Wassiliew skoraði sjö. En maöur leiksins var Peter Hoffmann. Norðmenn ánægðir Auk úrslitaleiksins léku Norðmenn við Búlgari hér í Osló í gær. Unnu stór- sigur, 26—15, og voru mjög ánægðir með þann sigur. Hefur alltaf gengið illa með Búlgaríu. Norsku leik- mennimir voru greinilega mjög ákveðnir í leiknum, léku stíft til vinnings en sama er ekki hægt að segja um Búlgara. Leikurinn skipti þá sára- litlu máli. Bæði iið leika í B-keppninni 1987. Leikurinn var nokkuð jafn framan af. Noregur komst yfir, 6—5, um miðjan fyrri hálfleikinn. Búlgarar jöfnuðu og komust yfir en lok hálf- ieiksins voru Norðmanna. Staðan 12— 10 í hálfleik og í þeim síðari var einstefna á búlgarska markið. Norðmenn skoruðu þá 14 mörk gegn fimm og norski markvörðurinn leyfði sér aö leika á línu Búlgara loka- kafiann. Norski markvörðurinn átti góðan leik en besti maöur liðsins var Hans Inge Skadberg sem skoraöi sjö mörk. Hann hafði lítið áður leikið í B- keppninni ogkom mjög á óvart. -JEG/-hsim. Rússar bjóða íslendingum til Tbilisi Frá Jóni Einari Gufljónssyni, fréttamanni DV í Noregi: — Þafl hefur verifl gaman afl ræfla vifl forráflamenn landslifla A-Evrópu hér i Noregi. Vifl finn- um afl islenska iandsliflifi er nú talifl eitt af bestu landsliflum heims, sagði Jón Hjaltalin Magnússon, formaflur HSÍ. Jón sagði að Rússar væru búnir að bjóða Islendingum að taka þátt í geysilega sterku handknattleiks- móti í Tbilisi í desember. — Við munum kanna, hvort við séum til- búnir aö taka þátt í því móti, sagði Jón. Þá sagði Jón að V-Þjóðverjar og Svisslendingar væru tilbúnir að taka þátt i alþjóðlegu móti á ls- landi í lok janúar á næsta ári. — Við ræddum hér við Ungverja, Tékka og Pólverja og vonurast eftir að ein af þessum þremur þjóðum verði fjórða þjóðin í mótinu. Ef mótið heppnast vel þá höfum við hug á að það fari fram árlega, sagði Jón. — Það verður ekki ákveðið end- anlega hvemig landsleikjaplan Is- lands næsta vetur verður fyrr en dregið er í riðla í HM i Sviss. Það verður gert 14. mars í Sviss, sagði Jón. -JEG/-SOS. VIÐ LEGGJUM SPILIN Á BORÐIÐ ÞÚ HEFUR LÆRT NÝJA SÍMANÚMERIÐ OKKAR ENDA EINS GOTT- ÞAÐ ER EKKI KOMIÐ í SÍMASKRÁNA u TKYGGING HF LAUGAVEG1178 SÍMI621110

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.