Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Síða 26
DV. MANUDAGUR 4. MARS1985/
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrc
Kristján Arason skorar hjá Stjömunni á laugardag. Skoraði 9 mörk i leiknum og samtals 101 í leikjunum 14. Allt bendir til að hann varði markakóngur. DV-mynd Brynjar Gauti.
FRÁBÆRT HIÁ FM I
— tapaði ekki leik annað árið í röð í forkeppninni í 1. deild karla
Ungu strákarnir i FH unnu mikið
afrek é laugardaginn — luku þá for-
keppninni í 1. deild með sigri og
annað árið i röð töpuðu þeir ekki
leik i forkeppninni. Sigruðu i öllum
leikjum sinum 1983—1984 i 1. deild
og i vetur töpuðu þeir aðeins einu
stigi. Jafntefli við Val. Hafa því
hlotið 55 stig af 56 mögulagum
þessi siðustu tvö ár og hafa þar
með jafnað árangur Víkings frá 1980
og 1981, að vísu var þá ekki sérstök
úrslitakeppni eins og nú.
I úrslitakeppnina fer FH því með 11
stig af 12 mögulegum og það ætti að
reynast Hafnfirðingum gott veganesti
þó ekki sé mikill munur á næsta liði,
Val.
Röðin í
B-keppninni
Frá Jóni E. Guðjónssyni,
fróttamanni DV i Noregi:
Röðin í B-keppninni, sem
iauk i Noregi i gœr, varð
þannig:
1. A-Þýskaland
2. Sovétríkin
3. Pólland
4. Tékkóslóvakía
5. Ungverjaland
6. Spénn
7. Noregur
8. Búlgaría
9. Finnland
10. Bandaríkin
11. Frakkland
12. Holland
Sex efstu löndin komust i A-
keppnina sem verður i Sviss
1986. Noregur, Búlgaria og
Finnland halda sœtum i B-
keppninni en þrjú neðstu
löndin falla í C-keppnina
ásamt israel, italiu, Kongó og
Kuwait. hsim.
FH-ingar lentu í umtalsveröu basli
með Stjörnuna á laugardag — reyndar
hafði Stjarnan lengstum forustu í
leiknum en þrjú mörk í röð í stööunni
22—22 tryggðu FH sigur. Lokatölur
25—23. Stjarnan náöi nokkrum sinnum
í leiknum þriggja marka forustu en
missti þá forystu yfirleitt fljótt niður
aftur.
FH-liðið var mjög seint í gang að
þessu sinni — skoraði reyndar ekki
nema fjögur mörk fyrstu 18 mínútur
leiksins. Það er óvenjulegt hjá FH.
Leikmenn Stjömunnar mættu ákveðn-
ir til leiks, einkum var Magnús Teits-
son snjall á línunni. Skoraði grimmt.
Jafnt var upp í 3—3 og þó varði Sverrir
Kristinsson víti frá Guðmundi Þórðar-
syni. Síðan kom góður leikkafli Garð-
bæinga. Magnús skoraði þrjú mörk í
röð. Stjaman komst í 6—3. Síðan stóð
7—4 en þá fóru landsliðsmenn FH að
láta meira að sér kveða. FH jafnaði í
9—9. Síðan 10—10 en Stjaraan skoraöi
siðasta mark hálfleiksins, 11—10 fyrir
Stjömuna. Brynjar Kvaran átti stór-
leik í marki Stjömunnar í fyrri hálf-
leiknum og var oft klappað lof í lófa af
áhorfendum.
Þrjú mörk aftur
Leikmenn Stjömunnar héldu upp-
teknum hætti framan af síðari hálf-
leiknum. Náðu þriggja marka forustu,
16—13. Þá kom góður kafli hjá FH. Lið-
ið skoraði næstu fjögur mörk og komst
yfir, 17—16. Síöan jafnt 18—18, 19—19
og 20—20. Spenna talsverð. FH skoraði
tvívegis, 22—20, en Stjarnan jafnaöi.
En á næstu minútum gerði FH út um
leikinn eins og áður segir. Að vísu
nokkurt kæruleysi stundum í leik FH
enda skiptu úrslit leiksins raunveru-
lega engu máli nema að tapa ekki leik i
forkeppninni annaö áriö í röð.
Kristján yfir 100
Kristján Arason skoraði niu mörk i
leiknum — fjögur úr vítaköstum og fór
því yfir 100 mörk í leikjunum 14. Nánar
tiltekið 101. Þar af 30 úr vítaköstum.
Allt bendir til þess að hann verði
markakóngur. Þeir Hans Guðmunds-
son og Þorgils Ottar Mathiesen skor-
uðu fimm mörk hvor, Jón Erling Ragn-
arsson 3, Guðjón Ámason 1, Valgarð
Þróttur og Breiðablik gerðu jafn-
tefli, 26—26, i 1. deild karla i hand-
boltanum i Laugardalshöll í gœr-
kvöldi og Blikarnir fengu þar með
sitt þriðja stig i keppninni. Um tima
Staðaní
1. deild
Þrir leikir voru i 1. deild íslands-
mótsins um helgina.
Úrslit.
FH—Stjarnan Þór, Vost. — Valur Þróttur— Breiðablik Staðan er nú þannig: 838 i i i 388
FH 14 13 1 0 387- 320 27
Valur 14 8 4 2 319 - 294 20
Þróttur 14 5 4 5 345- 341 14
Víkingur 12 5 3 4 290 - 271 13
KR 12 5 3 4 260 - 247 13
Stjarnan 14 4 2 8 300- 318 10
Þór, Vest. 12 3 0 9 238 - 287 6
Breiðablik 14 1 1 12 292 - 353 3
Þór á eftir að leika við KR og Vik-
ing i Reykjavik og auk þess eiga KR
og Vikingur eftir að leika innbyrðis.
hsím.
Valgarðsson 1 og Guöjón Guðmunds-
sonl.
Mörk Stjömunnar skomðu Magnús
6, Sigurjón Guðmundsson 6, Hannes
Leifsson 6/6, Eyjólfur Bragason 2,
Guðmundur Þórðarson 2 og Skúli
Gunnsteinsson 1. hsím.
virtist sem þeir œtluðu sér bæði
stigin. Staðan 15—12 í hálfleik fyrir
Breiðablik.
Þrótturum tókst að vinna þann mun
upp í síðari hálfleiknum og komust
tveimur mörkum yfir. Þeir misstu þaö
þó niður og jafntefli í lokin mjög sann-
gjörn úrslit. Greinilegt að Breiöablik
er í framför undir stjóm Björgvins
Kanadamaðurinn Todd Brooker
kom holdur betur á óvart þegar
keppni heimsbikarsins i alpagrein-
um hófst á ný á laugardag í Furano í
Japan. Sigraði i bruninu og það
með nokkrum yfirburðum. Heims-
meistarinn, Pirmin Zurbriggen,
Sviss, varð aðeins i 29. sæti. Hins
vegar varð Marc Girardelli i 18. sæti
í fyrstu brunkeppni sinni fró þvi i
mars 1983. Hann slasaðist þé.
Það voru 59 skíöamenn frá 11 lönd-
um sem tóku þátt í bruninu og úrslit
uröuþessi:
Valurfékk
bæði stigin
— gegn Þór
Frá Friðbirni Ó. Valtýssyni, frótta-
manni DV i Vestmannaeyjum.
Valur sigraði Þór, 22— 20, í 1. deild
karla i Vestmannaeyjum i gær i all-
þokkalegum leik þar sem Þórarar
1 komu talsvert á óvart eftir slaka
frammistöðu að undanförnu. Valur
hafði yfir nær allan tímann, mest
fjögur mörk, en spenna var þó tals-
verð.
Staðan í hálfleik var 13—9 fyrir Val
þar sem Valur skoraöi þrjú síðustu
mörkin í hálfleiknum. 1 síðari hálfleik
tókst Þór að minnka muninn og eins
marks munur var, 19—18, þegar tíu
min. voru til leiksloka. Þá fékk
Sigbjörn Óskarsson rauöa spjaldið og
Valur breytti stöðunni í 22—18. Þór
skoraði tvö siöustu mörk leiksins.
Steinar Tómasson lék sinn besta leik
með Þór í vetur og Gylfi Birgisson var
góður. Hjá Val var Geir Sveinsson
mjög frískur framan af, svo og
[Valdimar Grímsson. Þá varði Einar
Þorvarðarson vel á þýðingarmiklum
augnablikum. Frammistaða dómar-
anna, Guðmundar Kolbeins og Þor-
geirs Pálssonar, var ekki góð. Þeir
virtust bera allt of mikla virðingu fyrir
Valsmönnum og voru Þórurum óhag-
stæðir, einkum í fyrri hálfleik. Fimm
sinnum var leikmönnum Þórs vikið af
velli og Sigbjöm fékk rauða spjaldið
fyrir þrjá brottrekstra. Tveimur Vals-
mönnum vikið af velli.
Mörk Þórs skoruðu: Steinar 4, Oskar
Freyr 4, Gylfi 4, Sigbjörn 4, Stefán
Guömundsson 2, Sig. Friðriksson 1 og
Sig. Friðriksson (eldri) 1/1. Mörk Vals
skoruöu: Geir 7/4, Valdimar 6, Júlíus
Jónasson 4, Jakob Sigurösson 3, Þor-
björn Jensson 1, Þorbjörn Guðmunds-
son 1 og Jón Pétur Jónsson 1.
-FÓV/h*lm.
Kovacsvarð
markahæstur
Frá Jóni E. Guðjónssyni, frétta-
manni DV i Noregi. Ungverjinn
Peter Kovacs var langhæstur
markaskorara i B-keppninni hór i
Noregi. Hann skoraði 62 mörk, þar
af 25 úr vítakostum. JEG/hsim.
Björgvinssonar en hvort þaö nægir í
fallbaráttunni er önnur saga.
Mörk Þróttar í gær skoruðu Páll
10/5, Birgir 5, Sverrir 4/1, Gísli 4,
Helgi, Lárus og Nikulás eitt mark
hver. Mörk Breiöabliks skoruðu Aðal-
steinn 10, Kristján Halldórsson 6,
Magnús 4/4, Björn Jónsson 3, Kristján
Gunnarsson 2 og Brynjar 1.
1. Todd Brooker, Kanada 1:55,62
2. Sepp Wildgruber, V-Þ. 1:56,18
3. Bruno Kemen, Sviss 1:56,35
4. KarlAlpiger,Sviss 1:56,67
5. Michael Maier, Italíu 1:56,71
6. Daniel Mahrer, Sviss 1:57,71
Allt lítt þekktir brunmenn og síðan
komu stórkarlarnir, flestir langt á
eftir. Helmut Höflehner, Austurríki,
var 13. en hann hefur forustu í stiga-
keppninni í bruninu með 107 stig. Peter
Wimsberger, Austurríki, sem er annar
í stigakeppninni meö 80 stig, varð tí-
undi. hsim.
Breiðablik fékk stig
— jafntefli við Þrótt í 1. deild í gærkvöld
Kanadískur sigur
í brunkeppninni
— þegar keppni heimsbikarsins hófst á ný
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir