Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Qupperneq 28
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Íslandsmeistarar Fram 1985. Efri röð frá vinstri: Gústav Björnsson þjálfari, Sigrún Blomsterberg, Ingunn Bernödusdóttir, Oddný Sigsteinsdóttir fyrirliði, Margrót Blöndal, Þórunn Ólafsdóttir, Rannveig Rúnars- dóttir, Rögnvald Erlings liðsstjóri og Sigurður Tómasson, formaður handknattleiksdeildar Fram. Fremri röð: Kristín Birgisdóttir, Arna Steinsen, Guðriður Guðjónsdóttir, sem skoraði 124 mörk í 1. deild, Kolbrún Jóhannsdóttir, Sólveig Steinþórsdóttir, Erla Rafnsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og Þóra Gunnarsdóttir. DV-mynd Brynjar Gauti. — Fram hafði mikla yfirburði gegn FH í úrslitaleiknum í 1. deild kvenna Fram varð islandsmeistari i 1. deild kvenna í fjórtánda sinn á laug- ardag, þegar Framstúlkurnar unnu ótrúlega auðveldan sigur á FH í úr- slitaleik mótsins i íþróttahúsinu í Hafnarfirði. Það var aðeins eitt lið á vellinum lengstum og ellefu marka sigur Fram í lokin, 23—12 eftir 13—6 i hálfleik. Búist hafði verið við jöfn- um leik en það var eitthvað annað. Fram hafði yfirburði á öllum svið- um. Leikur FH-stúlknanna var slak- ur og ákaflega einhœfur. Breidd vallarins litið sem ekkert notuð. Þaö var annaö uppi á teningnum hjá Fram. Fjölhæfni mikil, skoraö meö langskotum, úr homum og af línu. Vörnin sterk meö frábæran markvörð aö baki, Kolbrúnu Jóhannsdóttur. Stór- skytta Fram, Guöríður Guöjónsdóttir, var lengstum tekin úr umferö en það losaöi aöeins um aðrar langskyttur Fram. Einkum þó fyrirliöann, Odd- nýju Sigsteinsdóttur, sem var mjög at- kvæöamikil þegar Fram var að tryggja sér örugga forustu í leiknum. Einnig voru þær Ama Steinsen og Guö- rún Gunnarsdóttir skæöar í homunum og Sigrún Blomsterberg á linunni. Við þessu átti FH ekkert svar. Aðeins Margrét Theódórsdóttir virtist leika þar af eðlilegri getu. Fór þó illa með nokkur vítaskot. FH-stúlkumar vom lika frekar lánlausar. Áttu nokkur stangarskot. Aldrei spenna Það var aðeins jafnræði meö liðun- um fyrstu minútumar, jafnt 1—1 og 2— 2. Fram komst í 3—2 og Kristjana Ara- dóttir misnotaði víti fyrir FH. Fram- stúlkumar tóku leikinn alveg í sínar hendur. Um miðjan hálfleikinn var oröinn fimm marka munur, 8—3, og átta marka munur eftir 25 mínútur, 12—4. öll spenna úr leiknum, aðeins spuming um hve sigur Fram yrði stór. 1 síöari hálfleiknum jókst munurinn jafnt og þétt og lokakaflann haföi Fram efni á því aö hvíla ýmsar af sin- um sterkustu leikkonum. Ellefu marka munur í lokin enda lék Fram-liöiö skín- andi vel í þessum leik undir öruggri stjóm þjálfarans, Gústavs Bjömsson- ar. Mörk FH skomðu Margrét 7/3, Siry Haggan 2/2, Kristjana 1, Anna Olafs- dóttir 1 og Hildur Haröardóttir 1. Mörk Fram skoruðu Guðríöur 6/4, Oddný 4, Ama 3, Sigrún 3, Guörún 3, Erla Hafns- dóttir 2, Ingunn Bemódusdóttir 1 og Margrét Blöndal 1. Auk þess léku í Fram-liðinu í úrsUtaleiknum Þóra Gunnarsdóttir, Kristín Birgisdóttir, Sólveig Steinþórsdóttir og Kolbrún Jó- hannsdóttir. Dómgæslan var FH talsvert í hag. FH fékk átta vítaköst, nýtti fimm. Fram fékk fimm vítaköst, nýtti f jögur.! Þremur stúlkum í Fram var vikið af velU eða í sex mínútur. Engri FH- stúlku. I fyrra sigraöi Fram tvöfalt, bæði í deUd og bikar. hsím. Franska knattspyman: Norðmaðurinn skoraði tvívegis Frá Áma Snævarr, fráttamanni DV. Nantes minnkafli muninn á Bordeaux í 1. deildinni frönsku í sjö Þjálfari Fram, Gústav Bjömsson, „tolleraður" af íslandsmaisturunum. stig á föstudagskvöld, þegar liflifl sigrafli bikarmeistara Metz, 1—0, á hoimavelli. Litli kantmaflurinn Loic Amisse skoraði eina mark leiksins, Nantes hefur leikifl einum leik minna en Bordeaux. Annars vakti mesta athygU í 27. um- ferðinni að bæði Parísar-Uðin sigruöu. Racing club de Paris vann sinn fyrsta sigur síðan 25. september. Vann Toulouse á útivelU, 1—3. Norski lands- Uðsmaðurinn Arne Oakland skoraöi tvö af mörkunum, Fahti Chebel það þriðja á siðustu minútu. Paris Saint Germain sigraði Tours, 2—0, á Parc des Princes í París. WiUiam N’Jo Lea og Júgóslavinn Safet Susic skoruðu. Bordeaux sigraði Bastia, 4—0, fyrr í vikunni, leikurinn háöur sl. miövikudag til að leikmenn Bordeaux fengju betri tíma til að undirbúa sig fyrir Evrópuleikinn við Dnepropetrovsk, Sovétríkjunum, í keppni meistaraUða sem verður á miðvikudag. Gerard Buscher, sem sagt er að Stuttgart og Everton hafi mikinn áhuga á, skoraði bæði mörk Brest. Frábær miöherji. OrsUt á föstudag í 1. deildinni ui ðu þessi: Nantes—Metz 1-0 Brest—Auxerre 2-0 Toulon—Lens 1-0 Lille—Sochaux 1-1 Monaco—Strasbourg 3-0 Paris SG—Tours 2—0_ Toulouse—Paris RC 1-3 Nancy—Rouen 2-2 Laval—Marseilles 4-2 STAÐAN Bordeeux 27 20 5 2 52-18 46 Nentes 26 17 4 6 43-21 38 Toulon 27 15 3 9 34-27 33 Auxerre 26 12 8 6 37-24 32 Monaco 26 12 6 8 42-23 30 Brest 26 10 10 6 40-28 30 Metz 26 12 6 9 31-35 29 Lens 26 10 7 9 36-27 27 Paris SG 26 11 4 11 42-46 26 Laval 24 8 7 9 30-38 23 Bastia 26 9 5 12 29-44 23 Sochaux 25 8 6 11 38-30 22 Lille 26 7 8 11 28-30 22 Nancy 25 8 6 11 31-37 22 Toulouse 26 7 8 11 32-39 22 Marseillos 25 9 3 13 33-44 21 Rouen 25 5 8 12 19-34 18 Strasbourg 23 5 7 11 29-36 17 Tours 26 5 7 14 26-47 17 Racing CP. 25 6 3 16 20-44 15 -ÁS/hsim. DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985. KA komst í ef sta sætið — eftir tvo sigra í 2. deild KA gerði góða ferfl hingafl suflur í 2. deild karla um helgina. Lók þá tvo leiki og sigrafli i báðum. Fyrst Hauka, 25—24, í iþróttahús- inu i Hafnarfirfli á föstudagskvöld, síflan Fylki, 25—18, á laugardag. Við það komst KA í efsta sætið í 2. deild en hefur lokifl leikjum sínum. Hefur 22 stig en Fram er einu stigi á eftir og á eftir tvo leiki. Nokkufl ör- uggt afl Fram verði í efsta sæti i forkeppn- inni. Fjögur efstu liflin, KA, Fram, HK og Haukar, munu keppa um tvö sæti i 1. deild næsta keppnistimabil. Tvær umferðir. Fram sigraði Ármann, 23—17, í Laugardals- höll á laugardag en kvöldið áður vann HK Gróttu á Seltjarnamesi, 24—23. Staöan í 2. deild ernúþannig: KA 14 11 0 3 328- -283 22 Fram 12 10 1 1 287- -235 21 HK 13 9 1 3 276- -261 19 Haukar 14 7 0 7 318- -318 14 Fylkir 13 4 2 7 258- -275 10 Ármann 13 4 0 9 275- -289 8 Grótta 13 2 3 8 273- -291 7 Þór, Ak. 14 2 1 11 272- -335 5 Staðan íl.deild kvenna Þrir leikir voru í 1. deild kvenne 6 islandsmótinu i handknattleik um helgina. Úrslit urðu þessi. FH—Fram Þ6r, Ak.—Víkingur ÍBK-Valur Staðan er nú þannig. Fram 14 13 0 Valur 14 12 0 FH 13 10 0 Víkingur 14 8 0 KR 12 3 1 ÍBV 14 1 2 Þór.Ak. 11 1 1 A'tranes 10 1 0 12-23 12-18 15-26 1 420-210 28 2 310-233 24 3 380-198 20 8 212-250 16 8 207-249 7 11 190-308 4 9 171-286 3 9 132-268 2 ÍBV fellur i 2. deild þvi Þ6r og Akranes eiga béða innbyrðisleiki sína eftir. Markahœstu leikmenn eru: Guðriður Guðjönsdóttir, Fram Erla Rafnsdöttir, Fram Margrét Theödörsdöttir, FH Kristjana Aradóttir, FH 70 -hsim. ■ r Ástrali sigurvegari i keppni heims- bikarsins — íalpagreinum ásamt B-liðsmanni fra Sviss Það urðu heldur betur óvssnt úrslit, þegar keppt var f super-stórsvigi heimsbikarsins f Furano f g»r. Ástraliumaðurinn Steven Lee sigraði ésamt Daniel Mahrer, Sviss, en hann er i B-liði Sviss. i fyrsta skipti sem tveir keppendur eru jafnir i keppni heimsbikarsins fré þvi 1978 i bruni i Hahnenkamm brautinni i Kitsbúhel. Ekki munum vlð eftir þvf að Ástraliumaður hafi éður sigrað i keppni heimsbikarsins. Timl þeirra Lee og Mahrer, sem béðir eru 22ja éra, var 1:31,36 min. Þriðji varð Brian Stemmle, Kanada, é 1:31,64 min. Pirmin Zurbriggen, Sviss, handhafi helmsbikarsins, var dnmdur úr lelk. Missti hliö. Marc Girardelli, Lúxemborg, varð aftarlega og fékk ekki stig. Hann hefur forustu í stigakeppninni með 240 stig. Zurbriggen næstur með 207 og Andreas Wenzel þriðji með 172 stig. hsfm. íþröttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.