Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Síða 30
30
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985.
Iþróttir
Iþróttir
Bþróttir
Iþróttir
Southall og Bailey
vörðu vítaspyrnur
þegar Man. Utd. og Everton gerðu jafntefli í f jörugum leik
áOld Trafford, 1:1
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni,
fréttamanni DV í Englandi:
Gordon Strachan misnotaði enn
v eina vítaspyrnuna fyrir Manchester
United þegar 51.150 áhorfendur sáu
United og Everton gera jafntefli,
1 — 1, á Old Trafford i fjörugum leik,
sem bauð upp á allt sem knatt-
spyrna getur boðið upp á. United
fékk vitaspyrnu eftir aðeins 3 min.
þegar Gary Stevens felldi Jesper
Olsen. Neville Southall varði spyrnu
Strachan, sem sparkaði i jörðina
um leið og hann spyrnti í knöttinn.
Þetta var fimmta vítaspyman af sex
síöustu, sem Strachan hefur tekið, sem
hefur misheppnast. — Strachan var
búinn aö samþykkja þaö fyrir leikinn
aö Olsen tæki vítaspyrnu ef viö
fengjum hana, sagöi Ron Atkinson,
framkvæmdastjóri United. — En þar
sem Olsen var felldur vildi hann ekki
taka spyrnuna þannig að þaö kom í
hlut Strachan. — Þaö er ljóst aö nú
verðum viö að skipta um vítaskyttu,
sagöi Atkinson.
Manchester Utd. var betra Uðiö í
leiknum og leikmenn United fengu
nokkur góö marktækifæri áður en
Jesper Olsen skoraöi meö góöu skoti af
18 m færi á 35. mín., eftir sendingu frá
Alan Brazil, en þeir félagar voru bestu
menn United í leiknum. Þetta var
fyrsta mark Olsen síöan í október.
Aöeins sex mín. síðar var Everton
búiö að jafna metin. Derek Mountfield
URSLIT
Úrslit urðu þessi i ensku knattspym-
unni á laugardaginn:
1. DEILD:
Arsenal — West Ham. 2-1
Aston Villa — Leicester 0-1
Ipswich — Chelsea 2-0
Liverpool — Nott. For. 1-0
Luton — Sunderland 2-1
IWan. Utd. — Everton 1-1
Newcastle — Watford 3-1
QPR - Norwich 2-2
Sheff. Wed. — Coventry 1-0
■Southampton — WBA 4-3
Stoke — Tottenham 0-1
2. DEILD:
Blackburn — Man. City 0-1
Brighton — Shrewsbury 1-0
Charlton — Barnsley 5-3
Fulham — C. Palace 2-2
Grimsby — Cardiff 6-3
Huddersfield — Cariisle 2-0
Middlesbrough — Leeds 0-0
Notts C. — Oldham 0-0
Oxford — Birmingham 0-3
Wimbledon — Sheff. Utd. 5-0
Wolves — Portsmouth 0-0
3. DEILD:
Bolton — Burnley 1-3
Bradford — Gillingham 1-1
Bristol C. - Millwall 0-1
Derby — Rotherham 1-1
Hull - Bristol R. 2-0
Newport — Walsall 1-2
Orient — Wigan 1-1
Plymouth — Doncaster 2-1
Preston — Bournemouth 2-1
Reading — Lincoln 1-1
Swansea — Cambridge 2-2
York — Brentford 1-0
4. DEILD:
Chesterfield — Chester 3-1
Darlington — Exeter 2-1
Mansfield — Hartlepool 2-0
Northampton — Blackpool 0-1
Peterborough — Port Vale 0-0
Rochdale — Crewe 1-3
'Scunthorpe — Bury 2-2
Southend — Aldershot 1-0
Torquay — Tranmere 1-1
Wrexham — Hereford 1-1
Föstudagur:
Halifax — Colchester 0-0
Stockport — Swindon 2-1
skallaði þá knöttinn í netið, eftir hom-
spyrnu frá TrevorStevens.
Everton-leikmennirnir komu
ákveönir til leiks í seinni háifleik og
sóttu grimmt fyrstu 15 mín. Andy Gray
skallaöi þá rétt fram hjá marki United
og síðan varði Gary Bailey skot frá
Kevin Sheedy.
Eftir þaö vöknuöu leikmenn United
aftur til lífsins. Jesper Olsen átti gott
skot sem Southall varði og síöan átti
Alan Brazil hörkuskot í slá, eftir
að hafa fengiö sendingu frá Olsen.
• George Reilly — skoraði gegn sín-
um gömlu félögum.
Bailey varði vítaspyrnu
Þegar aðeins fjórar mín. voru til
leiksloka fékk Everton vítaspymu., Þá
felldi Arthur Albiston, sem var fyrir-
liði United, Trevor Stevens inni í víta-
teig. Kevin Sheedy tók vítaspymUna
en Gary Bailey, markvöröur United,
varði meistaralega — illa tekna víta-
spymuSheedys.
Leiknum lauk því með jafntefli, 1—1,
og fóru áhorfendur ánægðir heim —
þeir fengu að sjá góöa knattspymu.
-SigA/-SOS
* Jesper Olsen — skoraði sitt fyrsta
mark síðan i október.
• Gary Bailey -
elleftu stundu.
varði vitaspyrnu á
a Shreeves skamm-
| aði ilei kmenn sína
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni,
fréttamanni DV i Englandi:
Peter Shreeves, framkvæmda-
stjóri Tottenham, hélt mikinn reiði-
lestur yfir leikmönnum sinum i hálf-
leik þegar Tottenham lék gegn
Stoke. Sá reiðilestur dugði þvi að
Tottenham náði að knýja fram
sigur, 1—0, með marki Garth
Crooks sem skoraði gegn sínu
gamla félagi.
— Þaö er langt síöan ég hef talað við
menn mína í þessum tón. Þeir léku
ekki eins og ég haföi vonast eftir — og
virtust ekki gera sér grein fyrir því
hvaö þetta var þýðingamikill leikur,
sagöi Shreeves eftir leikinn.
— Eg benti þeim á aö Stoke heföi
lagt Sheffield Wed. og Manchester
Utd. að velli, en þau félög hafa unnið
okkur, og þá sagði ég þeim aö þeir
mættu ekki vanmeta Barry Siddall,
markvörö Stoke, sem getur varið skot
úr ótrúlegustu færum, eins og hann
geröi í leiknum. Þaö var okkar heppni
að einu mistökin sem hann geröi í
leiknum urðu til þess að við skoruðum.
Tíu heimaleikir eftir
— Nú eigum viö eftir tíu heimaleiki
og fimm leiki á útivöllum. Viö eigum
því mjög góöa möguleika á aö tryggja
okkur Englandsmeistaratitilinn, sagöi
Shreeves.
Tottenham var allan tímann betra
liðið í leiknum en leikmenn Lundúna-
liðsins áttu ekkert svar við stórleik Sid-
Nýliðar á skotskónum
þegar Newcastle lagði Watford að velli, 3:1
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni,
fréttamanni DV í Englandi:
Nýju mennirnir hjá Newcastle,
þeir Gary Megson, Tony
Cunningham og George Reilly,
voru allir á skotskónum þegar New-
castle lagði Watford að velli, 3—1, á
St. James Park.
Megson skoraöi sitt fyrsta deildar-
mark, en þeir Cunningham og Reilly
skoruöu sín fyrstu mörk fyrir New-
castle. John Clelland skoraði mark
Watford og var það hans fyrsta mark
fyrir Lundúnaliðið.
24.923 áhorfendur sáu leikinn. John
Barnes hjá Watford varö aö yfirgefa
völlinn á 17. mín., meiddur á hásin.
Markaregn á The Dell
Soulhampton iagði WBA að veDi, 4—3,
á The Dell. David Armstrong skoraði
fyrst heppnismark fyrir Southampton
en Carl Valentine jafnaöi, 1—1. Danny
Wailace skoraði 2—1 fyrir
Southampton á 44. mín. og í upphafi
seinni hálfleiksins skoraði Ian Baird
tvö mörk með skalla fyrir
Southampton — á aðeins tveimur mín.
Baird tók stöðu Joe Jordan í leiknum
sem var í leikbanni. Tíu mín. fyrir
leikslok skoraöi svo Gary Thompson
tvö mörk fyrir WBA á tveimur mín. —
hans fyrstu mörk frá því í lok desem-
ber.
„Viö slökuöum of snemma á. Mörkin
okkar komu of snemma í leiknum,”
sagði Lawrie McMenemy, fram-
kvæmdastjóri Southampton. 15.567
áhorfendur sáu leikinn.
• Aðeins 25.818 áhorfendur sáu
Arsenal leggja West Ham aö velli, 2—
1, á Highbury. Tony Cottie skoraöi
fyrst fyrir „Hammers” en þeir Paul
Mariner og Stewart Robson svöruðu
fyrir Arsenal.
• Alan Smith tryggði Leicester sigur,
1—0, yfir Aston Villa á Villa Park.
16.285 áhorfendur.
• Kevin Wilson og Ian Cranson
skoruöu mörk Ipswich, 2—0, gegn
Chelsea. 17.735 áhorfendur.
• John Wark skoraði sigurmark
Liverpool, 1—0, gegn Nott. Forest úr
vítaspymu á 50. mín. Vítaspyman var
dæmd á Chris Fairclough fyrir aö fella
Ronnie Whelan. 35.696 áhorfendur.
• Mike Robinson hjá QPR varð aö
yfirgefa völlinn í 7 mín. vegna meiðsla
þegar Rangers lék gegn Norwich. Þá
var staðan 2—0 — Greg Downs skoraöi
sjálfsmark og Wayne Faraday bætti
marki við fyrir QPR. Þegar Robinson
kom inn á aftur var Mike Channon
búinn að skora fyrir Norwich og síöan
náði John Deehan að jafna 2—2.12.975
áhorfendur.
• John Pearson tryggöi Sheff. Wed.
sigur, 1—0, yfir Coventry meö skalla-
marki á 36. min. 20.422 áhorfendur.
• Mike Harford og Rickey Hill
skoruöu fyrir Luton gegn Sunderland,
2—1. Gary Bennett skoraöi fyrir
Sunderland. 8.019 áhorfendur.
Oxford tapaði
Wayne Clarke, fyrrum leikmaöur
Ulfanna, skoraði tvö mörk fyrir Birm-
ingham gegn Oxford og David Geddis
bætti því þriöja viö, 3—0.
• Sögulegum leik Charlton og
Barnsley lauk meö sigri Charlton, 5—
3. Ron Futcher skoraöi þrjú mörk
fyrir Barnsley á fyrstu 25 mín.
leiksins en þeir Steve Dowman og
Robert Lee svöruöu fyrir Charlton. Þá
var Ron Futcher rekinn af leikvelli,
eftir aö hafa verið bókaöur tvisvar.
Mike Flanagan jafnaöi 3—3 fyrir
Charlton. Gordon Owen misnotaði
vítaspymu fyrir Bamsley. Þaö voru
svo þeir Ronnie Moore, vítaspyrna, og
Steve Dowman sem tryggöu Charlton
sigur.
• Steve Kinsey skoraöi sigurmark
Man. City, 1—0, gegn Blackburn. Þeg-
ar þrjár mín. voru til leiksloka átti
Simon Gamer skot í stöng á marki
City.
-SigA/-SOS
dall í markinu hjá Stoke. 12.553 áhorf-
endur sáu hann þó gera ljót mistök rétt
eftir leikhlé, er hann hljóp út á móti
Glen Hoddle, sem var fljótur aö senda
knöttinn til Crooks, sem var á auöum
sjó og átti auðvelt með aö skora, 1—0.
Eftir markið átti Hoddle skot í stöng
og Crooks skot í slá.
-SigA/-SOS
l.DEILD
Everton 27 17 5 5 60- -31 56
Tottenham 27 16 6 5 53- -27 54
Man. Utd. 28 14 7 7 51- -32 49
Liverpool 28 13 9 6 40- -23 48
Sheff. Wed. 27 12 10 5 42- -28 46
Arsenal 28 14 4 10 48- -37 46
Southampton 28 13 7 8 38- -33 46
Nott. Forost 27 14 3 10 41- -35 45
Chelsea 28 10 10 8 42- -33 40
Aston Villa 27 10 7 10 38- -41 37
Norwich 27 10 7 10 33- -37 37
Newcastle 29 9 9 11 43- -53 36
WBA 28 10 5 13 40- -43 35
QPR 29 8 11 10 35- -47 35
Leicester 27 9 6 12 45- -48 33
West Ham 26 8 8 10 33- 39 32
Watford 26 7 9 10 47- -50 30
Sunderland 27 8 5 14 31- -39 29
Coventry 28 8 4 16 28- -48 28
Ipswich 25 6 7 12 24- -38 25
Luton 26 6 7 13 31- -47 25
Stoke 27 2 6 19 17- 56 12
2. DEILD
Man. City 29 16 7 6 46- -24 55
Blackburn 28 15 8 5 51- -27 53
Birmingham 26 16 4 6 37- 22 52
Oxford 26 15 5 6 53- -24 50
Leeds 29 13 8 8 49- -32 47
Portsmouth 28 12 11 5 46- -38 47
Fulham 29 14 4 11 52- -50 46
Brighton 28 13 6 9 30- -22 45
Grimsby 28 13 5 10 55- -45 44
Huddersfield 28 13 5 10 39- -38 44
Bamsley 27 11 10 6 33- -25 43
Shrewsbury 27 11 8 8 47- -38 41
Wimbledon 27 11 5 11 53- -52 38
Sheff. Utd. 29 8 10 11 44- -48 34
Carlisle 29 9 5 15 32- -47 32
Charlton 27 8 6 13 37- -41 30
Oldham 29 8 6 15 29- -53 30
C. Palace 27 6 9 12 31- -45 27
Middlesbrough 30 6 8 16 32- -46 26
Wolves 28 6 7 15 30- -52 25
Notts C. 29 5 6 18 23- -54 21
Cardiff 28 5 5 18 31- -59 20
Iþróttir
íþróttir
Iþróttir
íþróttir