Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Page 32
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Jóhannes kominn á fulla ferð — Þróttarar hafa Stuttgart nýtti ekki færin sín Þróttarar hafa fengið góðan liðs- styrk frá sl. keppnistímabili. Loftur Olafsson, Breiðabliki, Bjöm Ingimars- son, Siglufirði, og Sigurjón Kristins- son, Vestmannaeyjum, hafa gengið til liðs við Þrótt og þá mun Jóhannes að sjálfsögðu einnig leika með Sæviðar- sundsliöinu. -SOS/- DV-mynd Brynjar Gauti. Fró Hilmari Oddssyni, fróttamanni DV i V-Þýskalandi: — Worder Bremen vann góðan sigur, 3—1, yfir Stuttgart i Bremen i mjög skemmti- legum og opnum leik. Tölurnar segja ekki alla sögu leiksins því að leikmenn Stuttgart, sem léku mjög góða knattspyrnu, sýndu fádœma klaufaskap uppi við mark Bremen og þó Dieter Burdenski, mark- vörður Bremen, snilldarleik og fékk einn í einkunn sem segir að hann hafi leikið ó heimsmælikvarða. Bremen komst yfir, 3—0, fyrir leik- hlé með mörkum frá Uwe Reinders, Wolfgang Sidka og Rudi Völler, sem skoraði sitt 16. mark. Vöiler, sem er óstöðvandi þessa dagana, er marka- hæstur í V-Þýskalandi. Leikmenn Stuttgart náðu tökum á leiknum í seinni hálfleik og gerðu harða hríð að marki Bremen. Þaö var ekki fyrr en á 88. mín., að Thomas Kempe náði að skora fyrir Stuttgart. • Bayem Miinchen hefur ekki unniö í Dortmund síðan 1972. Það var engin breyting þar á — á laugardaginn. 33 þús. áhorfendur sáu Ingo Ander- bruegge skora stórglæsilegt mark á 7. min. — beint úr aukaspyrnu af 28 m færi. Lothar Matthaus jafnaði síðan fyrir Bayem úr vítaspyrnu á 15. mín. 'Úrslit urðu þessi í v-þýsku „Bundesligunni” á laugardaginn: Uerdingen — Köln 2—1 Leverkusen — Hamborg 2—0 Kaiserslautern — Frankfurt 2 — 1 Braunschweig—Dusseldorf 1—0 Bielefeld—Mannheim 0—1 Bremen—Stuttgart 3—1 Dortmund—Bayern 1—1 Fresta þurfti laikjum Karlsruhe— Schalke og „Gladbach"—Bochum. • „Spútnikarnir” hjá Uerdingen náðu að leggja Köln að velli, 2—1, í mjög skemmtilegum leik sem 15 þús. áhorfendur sáu. Wolfgang Scháfer skoraði bæði mörk Uerdingen, en Stephan Engels skoraði mark Kölnar- búa. Pierre Littbarski hjá Köln var rekinn af leikvelli á 66. mín. eftir að hafa séð gula spjaldiö tvisvar sinnum. fengiö liðsstyrk Jóhannes Eðvaldsson stjómaði sinni fyrstu æflngu hjó Þrótti — ó gervigrasveilinum í Laugardal sl. föstudagskvöld. Hór ó myndinni fyrir ofan sést Jóhannes (t.h.) ó hlaupum með sina menn. Lárus Guðmundsson lék með Uerdingen. Hann var tekinn af leik- velli á 65. mín. • Kóreumaðurinn Bum-kun Cha var hetja Bayern Leverkusen. Hann skoraði bæöi mörk liðsins, 2—0, gegn Hamburger. Það vakti athygli að Ernst Happell, þjálfari Hamburgerliðsins, lét sína leikmenn leika vamarleikaöferð, en lið undir hans stjórn eru ekki þekkt fyrir varnarspil. • Ronald Worm tryggði Braun- schweig sigur, 1—0, yfir Diisseldorf í lélegum leik tveggja lélegra liða. -HO/-SOS Archibald skorar f hverjum leik — Barcelona hefur náð ellefu stiga forskoti á Spáni Barcelona heldur ófram ó sigur- braut á Spóni — vann góðan sigur, 5—2, yfir Valencia i Valencia þar sem 50 þús. áhorfendur voru saman komnir. Roberto Femandez opnaöi leikinn fyrir Valencia á 12. mín., en leikmenn Barcelona svöruðu með þremur mörkum á aðeins 7 mín. Steve Archi- bald jafnaöi á 14. min. — hans 15. mark á Spáni þar sem hann er markahæstur. V-Þjóðverjinn Bemd Schuster, fyrir- liði Barcelona, skoraöi, 2—1, og síðan skoraði Francisco Clos sem skoraði sigurmark Spánverja gegn Skotum á dögunum. Hann lék skemmtilega á þrjá varnarmenn Valencia. Juan Rojo skoraði, 4—1, rétt fyrir leikhlé og síöan skoraði Marcos Alonso fimmta mark Barcelona. • Real Madrid mátti þola tap, 0—2, fyrir Espanol í Barcelona. Fyrir leik- inn var tilkynnt um sprengju á Sarria- vellinum en þar var um gabb að ræða Miguel Pineda skoraði bæði mörk Espanol. • Atletico Madrid og Gijon gerðu jafntefli, 0—0. Þar var fyrirlifá spánska landsliðsins Antonio Maceda hjá Gijon rekinn af leikvelli — fyrir grófan leik. • Barcelona hefur nú náð ellefu stiga forskoti á Spáni — með 44 stig eftir 27 leiki, aðeins tapaö einum leik, gert átta jafntefli og unnið 18 leiki. Atletico Madrid er með 33 stig, Gijon 32, Real Madrid 30 og Sociedad og Bilbao 29. -sos. Bayern Bremen Uerdingen Köin „Gladbach" Hamburg Mannheim Stuttgart Bochum Frankfurt Schalke Kaiserslautern Dusseldorf Leverkusen Braunschweig Sielefeld Karlsruhe Dortmund 21 12 20 10 20 11 19 11 18 8 19 7 19 9 21 19 5 7 3 2 5 7 3 9 3 19 6 20 6 19 5 20 6 20 20 19 4 47- 3 59- 6 40- 6 44- 5 47- 5 34- 7 30- 9 52- 5 28- 7 42- 7 36- 6 25- 9 35- 8 29- 12 26- 9 22- 10 29- 12 23- 30 29 34 27 25 25 35 24 34 21 31 21 33 21 34 21 26 20 43 20 39 19 30 19 39 17 32 18 45 14 41 13 56 13 41 12 Á^Steve Archibald leiki. hefur nóg að gera að gefa eiginhandaráritanir eftir Ármenningar fengu fjóra meistara Ármenningar tryggðu sér fjóra Íslandsmeistara i júdó ó laugardaginn. Þorsteinn L. Jóhannessun varð sigurvegari i 60 kg flokki, Karl Erlingsson í 65 á íslandsmeistaramótinu í júdó kg. flokki, Bjarni Ág. Friðriksson i 95 kg flokki og Kolbeinn Gislason i 95 + flokki. Gamla kempan Halldór Guðbjörnsson varð sigurvegari í 71 kg flokki. Lærisveinar hans úr Keflavík, þeir Omar Sigurðsson og Magnús Hauksson, urðu sigur- vegarar í 78 kg og 86 kg flokki. STAÐAN Elkjær tryggði Verona sigur 1— 0 yf ir Roma á Ítalíu í gær Danski landsliðsmaðurinn Preb- en Elkjær Larsen tryggði Verona sigur, 1—0, yfir Roma í itölsku 1. deildar keppninni i gær. Verona er efst á ítaliu með 31 stig en siðan kemur Inter Milanó með 29, en Tor- inó, Sampdoria og AC Milanó eru með 27 stig, Juventus 25 og Roma 23. Leikmenn Roma léku aðeins 10 síð- ustu tíu. mín. leiksins, þar sem Bruno Conti fékk reisupassann eftir þras við dómara leiksins. • Inter Mílanó geröi jafntefli, 0—0, við Como á útivelli, en AC Mílanó vann aftur á móti 2—1 sigur á Napolí. Ray Wilkins var þar í sviðsljósinu — lagði upp fyrra mark Mílanóliðsins, en skor- aði síðan sjálfsmark. Diego Maradona tók aukaspyrnu — skaut í Wilkins og af honum fór knötturinn í netið. 65 þús. áhorfendur sáu síöan Giuseppe skora sigurmark Milanó. • Juventus vann stórsigur, 5—1, yfir Cremonese. Pólverjinn Boniek skoraði fyrsta mark liösins og jafnframt fyrsta mark dagsins á ítaliu, eftir 10 mín. Þar með tryggði hann sér sína aðra þvotta- vél í verðlaun, en sá leikmaður sem skorar fyrst í hverri umferð á Italiu fær þvottavél. Michel Platini skoraði tvö af mörkum Juventus. • Sampdoría lagði Udinese að velli, 1—0. Trevor Francis meiddist á höfði í leiknum og varð að fara af leikvelli. Vi- alh skoraöi sigurmark liösins eftir sendingu frá Graeme Souness. -sos JafnteflifEcuador Ecuador og Chile gerðu jafntefli, 1 — 1, i öðrum riðli HM i S-Ameríku i gær. 43.786 óhorfendur sóu leikinn sem fór fram i Quito i Ecuador. íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.