Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Qupperneq 40
40
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Fjarskiptamóttakari til sölu
með öllu stuttbylgjusviðinu og SSB
mótun og SC bandinu. Einnig öllu VHS
bandinu, t.d. flugvélum og lögreglu, og
UHF bandinu. Móttakarinn er með
digital tíðniteljara. Uppl. í síma 24294
e.kl. 16. ________________________
„Bing og Gröndal"
(Kornblómið). Bollar til sölu á 650 kr.,
kostar nýir 1330 kr. Einnig fleira í
sama munstri. Sími 39411.
Til sölu tekkboröstofusett,
^þvottavél, hjónarúm, svefnsófi og
grillofn. Uppl. í síma 52453 eftir kl. 18.
Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir:
Skrifborð, borðstofuborð og stólar, eld-
húsborð og kollar, sterkir hæginda-
stólar, hansahillur og skápar, svefn-
bekkir, 1 og 2ja manna sófar, 4 og 2ja
sæta, skjalaskápur, hjónarúm, nátt-
borð, snyrtikommóöa, ryksuga og tau-
rulla o.fl. Sími 24663.
12 kilóvatta Rafha hitatúpa
til sölu meö spíral, selst á hálfvirði.
Uppl. í síma 93-7629 e.kl. 19.
Garðstofur,
sumarhús, veiðikofar, gróðurhús, 15—
960 fermetrar, fullbúin eöa tilbúin
grind. Hagstætt verö í mars. Sendum
• upplýsingar, gerum tilboö. Tilrauna-
stofa Burðarforma, pósthól 62, 121
Rvk. Sími 28033.
2001 rafmagnshitakútur,
5 ára, með segulrofa, 380—220 volt, til
sölu. Uppl. í síma 51837.
Notuð eidhúsinnrétting
til sölu ásamt AEG ofni, hellu, viftu,
uppþvottavél og stálvaski. Uppl. í síma
33949 eftirkl. 18.
2ja ára hjónarúm
til sölu. Uppl. í sima 21883 eftir kl.
-18.30._____________________________
Til sölu vegna flutninga
ný Sony FH3 ferðastereosamstæða
meö laustengdum hátölurum, verð kr.
25.000 (kostar 40.000). Uppl. í síma
72130.
Atlas frystikista til sölu,
410 lítra. Uppl. í síma 74462 á kvöldin.
Til sölu nýlegt Diana
hjónarúm úr lútaöri furu ásamt nátt-
borðum frá Húsgagnahöllinni, breidd
180 cm. Uppl. í síma 11154.
Eldhúsborð, eldhúskollar,
svefnbekkir, skenkar, borðstofuborð,
sófasett, stakir stólar, skrifborð, stofu-
skápar, bókahillur, sófaborð, stand-
lampar og margt fleira. Fomverslunin
- Grettisgötu 31, sími 13562.
Til sölu barnakerra,
gítar og fjögur Volvo radialdekk á
felgum. Allt sem nýtt og selst ódýrt.
Uppl. i sima 43584.
Til sölu 2ja ára
Supersun sólbekkur (samloka — 16
perur). Uppl. í síma 24012 milli kí. 19
og21._____________________________
Ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590.
MA International Professional
sólarsamloka, til sölu, litið notuö. Til
greina kemur að skipta á ódýrari
**kólarlampa. Uppl. í síma 92-2564.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
með stuttum fyrirvara. Mikið úrval
vandaöra áklæöa. Páll og Jóhann,
Skeifunni 8, simi 685822.
Esab Smashweld 180
suðuvél meö kolsýrukút og mæli og 2,
vírrúllur til sölu, litið notaö. Hafið
samb. við DV í síma 27022. _____ .
Takið eftir! [
Cækkað verð, Noel Johnson Honey Bee
Pollens blómafræflar, þessir í gulu
pökkunum. Hef einnig forsetafæðuna
„Precidents lunch” og jafnframt Bee-
Thin megrunartöflur, kem á vinnu-
staði ef óskað er. Uppl. í síma 34106. j
Pels.
Nýr hálfsíður pels nr. 38 úr blárefa-'
skinni til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma
73309.
Notuð hreinlætistœki
til sölu, baðkar, vaskur á fæti og wc
með stút í vegg. Litur antik-bleikt.
Uppl. í síma 53682 e.kl. 17.
Lítið notuð Singer prjónavél
með mótor til sölu. Uppl. í síma 78072
eftir kl. 8 á kvöldin.
íbúðareigendur, lesið þettal
Bjóðum vandaöa sólbekki í alla glugga
og uppsetningu. Einnig setjum viðj
nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar,
komum til ykkar með prufur. örugg
þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757.
Plastlímingar, simar 83757 og 13073. [
Geymið auglýsinguna. i
Óskast keypt
Óska eftir hjakksög með 16—18"
blaölengd. Uppl. í síma 79651.
6 cyl. Bedford disilvél
óskast keypt, má vera ógangfær eða
úrbrædd. Einnig á sama stað til sölu 4
stykki 8 gata felgur, 8X16, kr. 3.500
stk. Sími 93-1038 eftir kl. 20.
Er kaupandi að litilii
rafmagnsritvél. Uppl. í síma 84043
e.kl. 17 í dag og næstu daga.
Skrifstofuhúsgögn
og tæki óskast. Hafið samb. við DV í
sima 27022. H-908.
Kaupi ýmsa gamla muni
(30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur,
leirtau, lampa, myndaramma, póst-
kort, kjóla, veski, skartgripi, kökubox,
spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka, Ingólfs-
stræti 6, sími 14730. Opið kl. 12—18
mánudaga—föstudaga og laugardaga
kl. 11-12.
Verslun
Saumasporið auglýsir
2 hausa saumavélar, Combi 10 over-
lock vélar, fyrir flest efni. Odýrar
saumavélar frá kr. 11 þús. Saumaspor-
ið, símar 43525 og 45632.
Fatnaður
Glæsilegur minkapels
til sölu, með leðri, síöur, selst ódýrt,
einnig rúskinnsdress, kostaði 30.000,
nú aðe:ns 8000, lítið notað, mjög fal-
legt. Simi 15429 e. kl. 17.
Fýrir ungbörn
Barnavagn.
Til sölu dökkbrúnn, vel með farinn
barnavagn með lausu burðarrúmi.
Uppl. í síma 37549 milli kl. 5 og 7.
Sem nýr Scandia barnavagn
til sölu. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma
78887. ____________________
Sem nýr Silver-Cross barnavagn
á kr. 8.000, hókus pókus stóll á kr. 1.000
og barnakerrupoki á kr. 2.000. Uppl. í
síma 81065 milli kl. 18 og 20.
Mothercare barnavagn til sölu,
vel með farinn. Á sama stað er einnig
furuskatthol til sölu. Uppl. í síma
81830.
Emmaljunga barnavagn til sölu,
vínrauður; burðarrúm, barnastóll og
burðarpoki. Uppl. ísíma 10034 e.kl. 19.
Heimilistæki
Til sölu sem ný
Alda þvottavél / þurrkari. Verð kr.
15.000. Uppl. í síma 38087 frá kl. 19—22.
Vegna flutninga til sölu
Candy þvottavél og Zanussi þurrkari.
Uppl. í síma 14183 eftir kl. 18.
Hljómtæki
Til sölu JVC KDA 33
segulbandstæki, JVC útvarpsmagnari
RS 11 L, JVC tónjafnari SEA 60, JVC
hátalarar, módel SK 600 II RMS 60 W
ásamt skáp, vel með farið. Sími 37546.
Quad electrostatic
hátalarar tii sýnis og sölu í Sport-
markaðnum Grensásvegi 50, sími
31290. Uppl. í síma 54121 á kvöldin.
Hljóðfæri
Til sölu 20 kastara
ljósasjó með srtobolight og borði.
Uppl. í síma 46003.
Jazz bas.
Til sölu bandalaus Jazz bas, 10.000 kr.
staðgreitt. Simi 24466 á daginn eða
19240 eftir kl. 18. Einar.
Hljómborð, Roland
Organ-String, Boss Reverb, Aria Pro
II raf. gítar, Sony kassettutæki, 2
Sansui magnarar, plötuspilari og
hátalarar. Sími 75961.
Premier trommusett í
góðum standard til sölu. Skipti mögu-
leg á mixer, fourtracktage eða
trommuheila. Ýmis skipti koma til
greina. Simi 12455.
Rafmagnsorgel
(Welson Pigaelli De Luxe) til sölu,
einnig forstofuspegill og nælon-gólf-
teppi, 20 fm, selst ódýrt. Sími 35440,
71565.
Til sölu splunkunýr Studiomaster j
16—4—2 mixer og Mossfet 100 kraft-
magnari. (Til sýnis í Tónkvísl). Einnig
3 Sennheiser mikrafónar. Uppl. í síma
31614 og 666169 e.kl. 19.
Teppi
32 fm af mynstruðu
ullarteppi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 78187.
2 notuð gólfteppi
til sölu, hvítt og mynstrað. Uppl. í síma
20852 eftirkl. 18.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar —
teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu
við teppi, viögerðir, breytingar og
lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný
djúphreinsivél með miklum sogkrafti. i
Vanur teppamaður. Símar 81513 ogj
79206 eftir kl. 20. Geymiö auglýsing-j
una.
Ný þjónusta, teppahreinsivélar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-
ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meðferö og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13. ,,
Leigjum út ; j
teppahreinsivélar og vatnssugur. !
Einnig tökum við að okkur hreinsun á j
teppamottum og teppahreinsun í i
heimahúsum og stigagöngum. Véla-
leigaEIG.sími 72774. I
Húsgögn
Vel útlitandi furuskápur
fyrir hljómtæki og plötuhirslu ásamt
tveimur skúffum til sölu, á sama stað
sófi úr leðri og striga sem fæst á góðu
verði. Sími 37551.
Svefnherbergishúsgögn til sölu.
Svefnherbergissett frá Habitat til sölu
í ljósbláum lit og beyki, aðeins 6 mán.
gamalt. Einnig mjög fallegur leðursófi
frá sama, ásamt sófaborði. Símar
50549 og 78678.
6 ára gamalt hjónarúm
til sölu meö dýnum. Einnig nýlegur
baðvaskur í borð. Uppl. í síma 71205
e.kl. 17.
2 hillusamstæður til sölu,
önnur með skrifborði, hin með 4
skúffum, hentugar í barna- og
unglingaherbergi. Verð 6000. Uppl. í
síma 41149 e.kl. 17.
Leðursófasett til sölu,
4—2—1, ásamt sófaborði, ennfremur
fataskápur og svefnbekkur. Fæst á
góðu verði. Uppl. í síma 14756.
Til sölu nýlegt en
gamaldags bólstraö sófasett (2ja og
3ja sæta sófar og stóll). Uppl. í síma 93-
7326 og í síma 23089 á kvöldin.
Skrifstofuhúsgögn óskast:
skrifborð, vélritunarborð, hiUur og
stóll. Hafið samb. við DV í síma 27022.
H-667.
Kostaboð.
Til sölu nýlegt hjónarúm úr massífu
beyki. Ovenjuglæsilegur gripur á sér-
staklega góðu verði. Uppl. í síma 14417
eftir kl. 19.
Til sölu eins manns
svefnbekkur úr furu. Bekkurinn er
með brúnu flauelsáklæði, þrem pullum
og tveim dökkum skúffum. Uppl. í
síma 666463 fyrir kl. 9, Helga.
2 leðurstólar,
brúnir, sjónvarpsskápur, bókaskápur
úr eik, púlt úr furu, hjónarúm úr eik,
rimlabamarúm, þurrkari sem
þarfnast viðgeröar. Simi 39380.
Kojur til sölu.
Uppl. í síma 74489.
Gamalt mahóní
borðstofuborð til sölu, stækkanlegt.
Uppl. í síma 20171.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruö húsgögn. Komum heim og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30,
gengið inn frá Löngubrekku, sími
44962. Rafn Viggósson, sími 30737, og
Pálmi Ásmundsson, sími 71927.
Klæðum og gerum við öll
bólstmð húsgögn. Urval af efnum. Ein-
göngu fagvinna. Verðtilboð ef óskað
er. Haukur Oskarsson bólstrari, Borg-
arhúsgögnum í Hreyfilshúsinu, sími
686070, og heima í síma 81460.
Klæðum og gerum við
allar gerðir af bólstruöum húsgögnum. j
Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 15102. I
Video
Sharp VHS videotæki
til sölu. Uppl. í síma 19084 og 77054.
Nýlegt Sharp videotæki
með fjarstýringu til sölu. Uppl. í síma
641114 eftirkl. 17.
Sala-skipti.
Til sölu 250 VHS videospólur, textaðar
og ótextaðar, gott efni, gott verð. Uppl.
í síma 92-8612.
Til sölu 70 VHS spólur,
blandað efni, ca helmingurinn textað-
ur. Gott verð. Uppl. í síma 97-2217 eða
97-2240.
Videoturninn, Melhaga 2,
sími 19141. Ný leiga, leigjum tæki, nýtt |
efni, m.a. Hunter, Chief, Lace, Wilde
Times, Strumpamir o.fl. úrvals
barnaefni. Videoturninn, Melhaga 2.
Opið 9-23.30.
Myndberg auglýsir.
Höfum til leigu eitt besta úrval mynd-
banda fyrir VHS á markaðnum í dag.
Leigjum einnig út upptökuvél,
videotæki og sjónvörp. Komið og sjáið
úrvalið. Uppl. í síma 686360. Mynd-
berg.HótelEsju.
Til leigu myndbandstæki.
Viö leigjum út myndbandstæki í lengrl
eða skemmri tíma. Allt að 30% af-
siáttur sé tækiö leigt i nokkra daga
samfleytt. Sendum, sækjum. Mynd-
bönd og tæki sf., Sími 77793.
Video. Leigjum út
ný VHS myndbandstæki til lengri eða
skemmri tima. Mjög hagstæð viku-
leiga. Opið frá kl. 19 til 22.30 virka daga
og 16.30 til 23 um helgar. Uppl, i síma
686040. Reynið viðskiptin.
Videotækjaleigan sf., sími 74013.
Leigjum út videotæki, hagstæð leiga,
góð þjónusta. Sækjum og sendum ef
óskað er. Opið frá kl. 19—23 virka daga
og frá kl. 15—23.30 um helgar. Reynið
viðskiptin.
Videospólur til sölu.
Til sölu er mikið magn af VHS video-
spólum með og án texta. Góð kjör.
Hafið samb. við DV í síma 27022.
H-512.
Tröllavideo.
Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali.
Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1
Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja
tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út,
tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Sel-j
tjamarnesi, sími 629820. . ’
Til sölu 150 spólur
í VHS og 100 spólur í Beta, mest textað
efni. Allt efnið er í góðu ástandi. Gott
verð og greiðslukjör. Uppl. í símum
54885 og 52737 e. kl. 17 alla dagá.
Sælgætis- og videohöllin,
Garðatorgi 1 (í húsi Garöakaups).
Leigjum út myndbönd og tæki, VHS.
Alit gott efni, m.a. Ninja, Angelique og
Chiff, Master of the game, Tootsie og
Kramer gegn Kramer o.fl. o.fl. Sími
51460.
VIDEO STOPP
Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, simi 82381. Urvals video-
myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty,
Angelique, Chiefs, Ninja og Master of
the game m. fsl. texta. Alltaf það besta
af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Af-
sláttarkort. Opið kl. 08-23.30.
Videotækjaleiga.
Sendum og sækjum tækin. Góður
afsláttur af lengri tíma leigu. Visa —
Eurocard. Sími 13495.
Óska eftir VHS eða
Beta video í skiptum fyrir ódýran bíl.
Sími 79850.
BESTVideo,
Laufásvegi 58, sími 12631. Höfum
opnað videoleigu að Laufásvegi 58,
sími 12631. VHS myndbönd og mynd-
bandstæki. Opið frá kl. 15—23 alla daga
vikunnar.
Leigjum út VHS videotæki,
afsláttur sé tækið leigt í nokkra daga.
Mjög hagstæð vikuleiga. Sendum og
sækjum. Videotækjaleigan Holt sf.,
sími 74824.
Videosport
Eddufelli 4, sími Z1366, Háleitisbraut
58—6Q, sími 33460, Nýbýlavegi 28, simi
4306Q; Ægisíðu 123, sími 12760. Opið
alladagafrá 13—23.
Söluturn—video, Alfhólsvegi 32,
Kópavogi, sími 46522. Myndir í VHS og
Beta á 70—100 kr. Nýjar myndir í VHS,
Chiefs, Hunter, Angelique o. m.fl.
Tækjaleiga. Opið virka daga frá 8—
23.30 og um helgar 10—23.30.
Sjónvörp
14 tommu litsjónvarp
tilsölu. Sími 79487.
Ódýr Ferguson
litsjónvarpstæki fáanieg. Uppl. í sima
16139. Orri Hjaltason.
Tölvur
Til sölu Apple II
Europlus tölva með monitor diskettu-
drifi og joystick forrit, leikir og
leiðbeiningar fylgja, verð kr. 19 þús.
staðgreitt. Uppl. í sima 39721 eftir kl.
16.
Spectravideo 80K til sölu
ásamt 3 bókum, kassettutæki og ca 120
forritum, t.d. heimilisbókhaldi, rit-
vinnsluforriti og fjölda leikja. Sími 94-
3816.
Ljósmyndun
Canon A-l til sölu
með F 1,8 linsu og power winder.
Einnig Olympus OM-2 body. Uppl. í
síma 75165 e.kl. 18.
Til sölu vel með farinn
stækkari og ýmislegt fleira í myrkra-
herbergi. Uppl. í síma 38254.
Dýrahald
2 stórglæsileg
fiskabúr með öllu tilheyrandi ásamt
mjög sérstökum fiskum til sölu. Tilboð
óskast. Sími 78487 í dag og næstu daga.
Er með hesta i skiptum
fyrir bíl. Uppl. í síma 93-7629 e.kl. 19.
2 að norðan.
Til sölu 2 merar, önnur klárhestur með
tölti, háreist og hágeng, mjög falleg,
11 vetra, ekki fyrir byrjendur, hin er
jarpskjótt, 8 vetra, allur gangur,
fallegt tölt og brokk. Báöar vel
ættaðar. Uppl. í síma 96-22823 milli kl.
18.30 og 20 á kvöldin.