Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Side 41
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985. 41 Sími 27022 ÞverhottiH Smáauglýsingar Dýrahald Gott og ódýrt hey til sölu. Uppl. í síma 99-5041. Kaup-sala. Tamning-þjálfun. Þorvaldur Sveins- son, Kjartansstöðum, sími 99-1038. Harflarfólagar. Félagsfundur veröur haldinn í Brúar- landi fimmtudaginn 7. mars kl. 20.30. Áríöandi aö allir mæti. Muniö árs- hátíðina 9. í Félagsgarði. Miöar seldir á fundinum. Hestamannafélagið Höröur. Hey til sölu. Uppl. í síma 93-5180 eftir kl. 19. Til sölu 2 hestar, 8 vetra, moldskjóttur, og 5 vetra, rauður, efnilegur. Uppl. í síma 73929. Jörp, stór, 149 sm alhliða hryssa tii sölu, undan Feng 851, albróður Höfða-Brúns, orðin reiðfær. Uppl. í síma 99-1034 eða 99-6523 e.kl. 22. Björn. Til sölu alhliða hestur, 7 vetra, frá Hnausum. Uppl. í síma 54527. Dúfur. Til sölu skrautdúfur. Uppl. í síma 54218 e.kl. 17. Hjól Til sölu Kawasaki kxi25 árg. ’81. Uppl. í síma 73082. Enduro hjól. Enduro hjól óskast, helst Kawasaki KDX eða KL. Staögreiðsla fyrir rétt hjól. Annað kemur til greina. Sími 75554 eftirkl. 17.30. Leflurjakkar, leflurbuxur, leðurstígvél, hanskar, hjálmar, Thermo undirhanskar og lambhús- hettur, cross nýrnabelti, cross hjálmar, regngallar, vatnsþéttir, hlýir gallar, vatnsþétt kuldastigvél, vatns- þéttar lúffur yfir hanska, crossdekk, götudekk, o. fl. Hæncó, Suðurgötu, sími 12052. Póstsendum. Smásýnishom af okkar verfli. Nava hjálmar frá 2790,- til 3650,- leður- jakkar 5870,- leðurbuxur 4820,- leður- vesti 2255,- bolir með hjólanöfnum 350,- mótocrosspeysur 815,- hanskar 880,- lúffur 890,- afturtannhjól á stóru hjólin 940,- drifkeðjur O-Ring f. stóru hjólin, 3085,- O-Ring keðjulásar 200,- keöjulásar fyrir allar aörar gerðir af keðjum 50,- og keöjulásar fyrir 50 cc 30,- dekk 25x17, 390,- dekk 275x17,1 490,- slöngur 250 x 17,190,- softgrip sett, 295,- vindhlifar fyrir stóru hjólin meö lituðu gleri 3150,- Póstsendum. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47 R., sími 10220. Byssur Skotsamband íslands. Islandsmeistaramót i skotfimi haldið i Baldurshaga frá föstudeginum 3. maí til sunnudagsins 5. maí í eftirtöldum skotgreinum: enskkeppni 60 skota, þríþraut, standard skammbyssuskot- fimi, frískammbyssuskotfimi. Skráning og nánari upplýsingar í síma 687484. Skráningu lýkur 15. apríl. Til bygginga Gamlir gluggar til sölu, meö gleri og lausum fögum. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 54218 e.kl. 17. Til sölu mótatimbur og uppistöður. Uppl. í síma 38057. Gott, notað þakjárn til sölu og timbur, ýmsar gerðir. Uppl., ísíma 32326 e.kl. 19. ; Til sölu góflur skúr sem hægt er að flytja hvert sem er. Stærð 3 m x 6 m, Uppl. í síma 44040 og 44100. Eigum fyrirliggjandi arintrekkspjöld og neistagrindur. Símar 686870 og 686522. Vélsmiöjan Trausti hf., Vagnhöföa 21. Verðbréf 1 Vantar mikifl magn af alls konar verðbréfum. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, verðbréfasala, Hafnar- stræti 20. Þorleifur Guðmundsson, sími 16223. Önnumst öll almenn verðbréfaviðskipti. Opið frá kl. 18—22 á kvöldin og kl. 13—16 um helgar. Framrás, Húsi verslunarinnar, simi 685230. Vixlar—skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey, Þingholtsstræti 24, sími 23191. .Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskulda- bréfa. Hef jafnan kaupendur að trygg- um viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. önnumst kaup og sölu vixla j og almennra veöskuldabréfa. Utbúum1 skuldabréf. Verðbréf sf. Hverfisgötu 82, opið kl. 10—18, simi 25799. Fasteignir | Til sölu 3ja herb. íbúð i Þorlákshöfn, skipti á íbúö á Stór- Reykjavíkursvæðinu möguleg. Uppl. gefur Þorsteinn, fasteignasölunni Grund, sími 29766. Til sölu jörð á Austurlandi, hentar vel fyrir ýmsar búgreinar. Einnig kemur til greina sala á jörðinni sem sumarbústaður o.fl. Uppl. í síma 97-3034 eftir kl. 20. Til sölu 98 ferm íbúfl á 1. hæð við Engihjalla. Nýstandsett og góð íbúð. Vantar um 100 ferm efri hæð, helst í tvíbýlishúsi. Margt kemur til greina. Fasteignasalan Bátar og bústaðir, Borgartúni 29, sími 25554. Til sölu nýlegt 132 ferm einbýlishús á Egilsstöðum, með 40 fm bílskúr. Skipti á fasteign á Reykja- víkursvæðinu kemur til greina. Uppl. í síma 99-4679 e.kl. 20. | Sumarbústaðir Sumarbústaflerland vifl Þingvallavatn (Miðfellslandi) til sölu og land í Grímsnesi, vegur og heita- vatnslögn að landinu. Einnig litið sumarhús. Sími 99-6436. Bátar | 6—lOtonna bátur óskast, helst í skiptum fyrir 31/2 tonna bát. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-OOO. Gott tækifæri. Til sölu 3,5 tonna trilla, vél 36 hö., Volvo Penta. Línu- og netaspil. Uppl. í síma 93-1982 eftir kl. 18. Skipasala Hraunhamars. Erum meö á söluskrá m.a. 100 tonna, 12 tonna, 11 tonna, 6 tonna og 5 tonna báta, ennfremur opna báta. Tökum til sölu allar gerðir og stærðir fiskiskipa. Lögmaður Bergur Oliversson, sölu- maður Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgarsími 51119. Hraunhamar, fast- /eigna- og skipasala, Reykjavflcurvegi 72, Hafnarfiröi, sími 54511. Til sölu mjög fallegur og vel með farinn 19 feta Shetland hraöbátur með Chrysler utanborðsvél og 2ja hásinga vagni. Uppl. í síma 35051 á daginn og 35256 á kvöldin. Til sölu er Shettand, 19 feta sportbátur með 115 ha. vél, vel innréttaður, svefnpláss fyrir 3. Uppl. í síma 23377. Til sölu Sómi 600. Báturinn er búinn 155 ha Volvo dísilvél og fylgir honum m.a. dýptarmælir, tal- stöð og tjald yfir útipláss. Vandaður vagn og 4ra manna lífbátur geta einnig fylgt.Sími 30736 eftir 17. Gráslappunet til nölu, ný og notuð. Einnig teinar og blökk. Uppl. í síma 43925 e.kl. 19. Bátaeigendur. Bukh — Mermaid — Mercury —' Mercruiser. Afgreiöum bátavélar frá 8 til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanboðsmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður eftir óskum kaupanda. Stuttur af- greiöslutimi. Góð greiðslukjör. Hag- kvæmt verð. Vélorka hf., Garðastræti 2,121 Reykjavik, simi 91-6212 22. Óskum eftir báti til leigu, stærö 10 tonn og upp úr. Uppl. í síma 651303. Flug Til sölu 1/5 hlutur í FX TF-RUN Cessna 177 árg. ’73. Uppl. í síma 37967. Varahlutir Mazda 323 '80. Er að rífa Mazda 323 árg. ’80, 4 dyra. Ennfremur til sölu nýupptekin 1200 vél úr Volkswagen ’73. Vantar húdd og topp á Mözdu 323 ’80, 2ja dyra. Sími 44832 eftirkl. 19. Bílabjörgun vifl Rauðavatn. Eigum varahlutii: Cortina Peugeot Fiat Citroen Chevrolet Austin Allegro Mazda Skoda Escort Dodge Pinto Lada Scout Wagoneer og fleiri. Kaupum til niöurrifs. Póst- sendum. Opiö til kl. 19, sími 81442. Bílaverifl. Erum að rifa eftirtalda bíla: Wagoneer Subaru Comet Datsun 120Y Corolla Mini 1000 Lada 1500 Cortina 1600 Pontiac Land-Rover o.fl. bíla. Eigum einnig mikið af nýjum boddihlutum. Uppl. í síma 52564 og 54357. Jeppapartasala Þórflar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið kl. 9—19 virka daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla | nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góð- um, notuðum varahlutum. Jeppa- partasala Þóröar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Bilapartar - Smifljuvegi D12, Kóp. Símar 78540-78640. Varahlutir í flestar tegundir bifreiöa. Sendum varahluti—kaupum bíla. Ábyrgð—kreditkort. Volvo 343 Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Ch. Nova, F. Comet, Dodge Dart, PlymouthValiant, Mazda — 818, Mazda — 616, Mazda 929, Toyota Corolla, Toyota Mark II, Datsun Bluebird, Datsun Cherry, Datsun —180, Datsun —120, Galant, Escort, Cortina, Allegro, Audi 100LF, Benz VW Passaö, W.Golf, Derby, Volvo, Saab 99/96, Simca 1508—1100, Citroen GS, Peugeot504, Alfa Sud, Lada, Scania 140. Datsun —160, Continental. Betri baröar undir bilinn hjá hjól- barðaverkstæði Vesturbæjar, Ægisíðu 104 í Reykjavík, sími 23470. Til sölu i Bronco '74: framhásing, afturöxlar, kambur og pinion 4:11, hægri hurð, húdd, bensín-1 tankar og stuðarar. Uppl. í síma 71826. Jeppadekk. Litið slitin Lapplander dekk á Jack- man felgum til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 19013 og 621184. Bilabúfl Benna-sórpantanir. Sérpöntum varahluti í flesta bíla. A lager vélarhlutir og vatnskassar i amerískar bifreiðar ásamt fjölda annarra hluta, t.d. felgur, flækjur, driflæsingar, driflokur, rafmagnsspil, blöndungar o.fl. Bílabúð Benna, Vagn- hjóliö, Vagnhöfða 23, R., sími 685825. Handbremsubarkar, kúplingsbarkar og hraðamælisbarkar í allar gerðir bifreiða, ýmist á lager að útbúnir eftir pöntun. Hagstætt verð og fljót afgreiösla. Gunnar Asgeirsson hf., mæladeild, Suðurlandsbraut 16, sími 35200. Til sölu notaðir , varahlutirí : Mini Allegro j Peugeot Mazda Skoda Lada Volvo Audi Citroen Toyota Cortina Fiat 127 Allir hlutir gufuþvegnir. Tökum að okkur gufuþvott á bflum. Bflapartasal- an, Kapalhrauni 9, sími 51364. Scout '74. Erum að byrja að rífa Scout ’74, mikið af góðum hlutum. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, simi 23560. Nýuppgerflur, 6 cyl. Benz dísilmótor til sölu. Gerö OM 352A með túrbínu, passar í 1113, 1513 Benz o.fl. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-868 ÖS-umboðifl—ÖS-varahlutir. Sérpantanir — varahlutir — auka- hlutir í alla bfla, jeppa og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og bestu þjónustuna. ATH.: Opið alla virka daga frá 9.00—21.00. ÖS-umboðið, Skemmuvegi 22, Kóp., sími 73287. - Fiberbretti á bila. Steypum á eftirtalda bíla og fl. gerðir, Concord, Dodge, Plymouth, Datsun, 180 B, Mazda 929, Daihatsu, skyggni og brettakantar á bfla o.fl. önnumst við- gerðir á tref japlasti. EG plast, Súðar- vogi 46, sími 91-31175. Bflgarflur, Stórhöfða 20. Daihatsu Charmánt ’79, Escort ’74og ’77, Fiat 127 ’78, Toyota Carina ’74, Saab 96 ’71, Lada Tópas 1600 ’82, Lada 1200 S’83, Wagoneer ’72, Cortina ’74, Fiat 125 P ’78, Mazda 616 74, Toyota Mark II74. Kaupum bíla til niðurrifs. Bílgarður, sími 686267. Varahlutir — ábyrgfl. Erumaðrífa: Ford Fiesta 78, Cherokee 77, Volvo 244 77, Malibu 79, Nova 78, BuickSkylark’77, Polonez ’81, Suzuki 80 ’82, Honda Prelude ’81, Datsun 140Y 79, Lada Safír’82, o.fl. Kaupum nýlega tjónbfla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060 og 72144. Heddhf., Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir- ábyrgð-viðskipti. Höfum fyrirliggjandi varahluti i flestar teg. bifreiða. Abyrgð á öllu, allt inni, þjöppumælt og gufu- ; þvegið, vélar yfirfamar eða uppteknar meö allt aö sex mánaöa ábyrgð. Isetn- ing ef óskaö er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgreiðsla. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., sfmar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Vinnuvélar i. ——^ Færanleg heykökuverksmiðja til sölu sem er hraðþurrkari með köku- pressu og 30 kw rafstöð ásamt hey- matara, 4 vögnum og slátturtætara. Tvær dráttarvélar, 72 hö og 78 hö, jarötætari og sturtuvagn. Sími 99-6436. Beltagrafa óskast. Oskum eftir beltagröfu. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-745. Til sölu traktorsgröfur, Ford 550 árg. 78 og Hynas 42 árg. ’80, hjólskóflur, MF33 árg. 71 og Hough^ árg. ’54, 1 1/2 m. Jarðýta, Fowler, grjótmulningskjaftur, belgharpa og grjótpallur. Kayser trukkur, 10 hjóla, árg. ’68, 13 tonna, með sturtum og grjótpalli. Uppl. í síma 99-6436. Bflaleiga Á.G. bilaleiga. Til leigu fólksbflar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Renault, Galant, Fiat Uno 4X4, Subaru 1800 cc, sendiferðabílar og 12 manna « bflar. Á.G. Bflaleiga, Tangarhöföa 8— 12, simar 685504 og 32229. Athugifl, einungis daggjald, ekkert kflómetragjald. Leigjum út 5 og 12 manna bíla. Sækjum og sendum. ' Kreditkortaþjónusta. N.B. bílaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 og 79794. Bilaleigan Ás, Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Dat- sun Cherry. Sjálfskiptir bílar, bifreið- ar með barnastólum. Sækjum sendum. Kreditkortaþjónusta. Bilaleigan Ás, ) simi 29090, kvöldsími 46599. SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada jeppa, Subaru 4X4, ameríska og jap- anska sendibíla, meö og án sæta. Kred- itkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. ALP-bílaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiöa, 5,7 og !9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt 'verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum — sendum. ALP-bíla- leigan, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, simár * 42837 og 43300. 1 E.G. bflaleigan, simi 24065. rÞú velur hvort þú leigir bílinn með eöa án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno og Mazda 323. Sækjum, sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92—6626. Bflamálun 10% staflgreiflsluafsláttur af alsprautun bifreiöa. Látiö okkur yfirfara og laga lakk bilsins fyrir sumarið. Genun föst verðtilboð. önnumst réttingar. Borgarsprautun hf., Funahöfða 8, sími 685930. Amerisk bifreiðalökk, Mobil Limco lökk, ásamt grunni, þynni o. fl. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22, sími 22255. Bílamálarar. Gleðitíðindi fyrir fagmanninn, Ditzler bilalökk og grunnur er komið. Seljiun á kynningarverði út marsmánuö, einnig amerísku Bings sprautukönnurnar og alla varahluti í þær. Pantanir óskast sóttar eða staðfestar sem fyrst. Símar 35051 og 685040 á daginn. Gerum föst verfltilboð í almálningar og blettanir. örugg vinna, aðeins unniö af fagmönnum. Tilboöin hjá okkur breytast ekki. Bfla- | málunin Geisli, Auöbrekku 24 Kópa-"* *" ! vogi, sími 42444. Bflaþjónusta Maxilife á rafgeyminn. * 1 Aukiö kraft og endingu rafgeymisins. Fæst á öllum bensínstöðvum. | Sjálfsþjónusta. Bflaþjónustan Barki býður upp á góða aöstöðu til að þvo, bóna og gera við. i iBónvörur, olíur, kveikjuhlutir, öll verkfæri og lyfta á staðnum. Bíla- - þjónustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnarf iröi, simi 52446. Sendibflar 1------- Takifl eftir—takifl eftir. Atvinnubílstjóri óskar eftir að kaupa talstöö í sendiferðabfl. Hafið samb. við ~ DV í síma 27022. u jko

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.