Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Qupperneq 42
42
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Bflar til sölu
Blazer árgerð '72.
Blazer ZST árgerö 72 til sölu, selst á
góöu verði. Skipti koma til greina á
ódýrari. Uppl. í síma 44495 e.kl. 18.
Mánaðargreiðslur, skipti, skulda-
bréf.
Til sölu Datsun 180B 77, góöur bíll.
Alls konar skipti koma til greina. Sími
92-3013.
Til sölu Toyota Landcruiser
árg. ’67, hálfuppgeröur. Boddí mjög
gott. Uppl. í síma 33085 eftir kl. 19.
Toyota Cressida harðtopp
árgerð 78 til sölu, brúnn aö lit, ekinn
100 þús. km. öll skipti koma til greina.
Uppl. í síma 78742.
Unimog.
Unimog til sölu í heilu lagi eða pörtum.
Uppl. í síma 78368.
Gullmolar.
Mazda 929 station árgerö 79 til sölu,
verð kr. 210 þús., og Datsun 120 Y ár-
gerö 77, kr. 100 þús. Sími 54147 e.kl. 18.
Til sölu Mazda 616,
75 árgerö. Er í góðu standi. Fæst á
góöum kjörum. Uppl. í síma 23859 eftir
kl. 19.
Til sölu Toyota Cressida
station árg. ’80, brúnsanseraöur, mjög I
vel meö farinn, ekinn rúmlega 70.000
km. Til sýnis að Kleifarvegi 6, sími
38462.
Datsun dísil '81,
sjálfskiptur, meö vökvastýri, til sölu,
skipti möguleg. Uppl. næstu daga.
Bíla- og bátasalan, sími 53233.
Scout 800 '69 4 x 4,
meö bilaöri Rambler 258 vél, er á góö-
um dekkjum, lítur þokkalega út, og
AMC Homet 75. Tilboð. Uppl. í síma
92-7230.
Til sölu Mini 1000 77,
í góöu ástandi. Uppl. í sima 23630.
Skoda 120 GLS E-línan
árgerð ’81 til sölu, fallegur bíll, í góöu
standi. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl.
ísima 79186.
Mudder dekk.
Til sölu 30 tommu há, 9 1/2 tommu
breið torfærudekk fyrir 15 tommu felg-
ur. Passa undir óbreyttan Suzuki Fox.
Uppl. ísima 41187.
Ford Granada 76
til sölu. Möguleg skipti. Uppl. í síma
53536 eftirkl. 14.
Til sölu Suzuki Fox '82.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 15274 eftir
kl. 16.
MODESTY
BLAiSE
*T fETEB O’DONNELL
tm tr SEVILLE COLVII
V» ána.
Við höfum lagt
traust okkar
áOSRAM
sc )LI )AJ 5T( )F> VsL
■mmííMímMII Wi S1 RC )NI m
% - i TJo atui iíT 7si rnTT m 16
jZ JS QN Á ;ói .S' iu )ÍC
i— Þv erbi ekl u 8 A 3 )als hra jni 13 ! iími 40-
1 Slf riír^ t34I !2~ A 3 Sfcaaá
| % ÍÓJ .VE :R A
u ** 1 3rai g|| itar •p j; holt 222 i 4 24 f.;.: .
\ ÉU.v,:
I — *m
hr 1 ...J V»' V : i y—
Í£_ ~1 1 d N|;-
. 3 % r
\m : ‘ V V
... Br i : \
Ííft 3 1 Ét: . . : 4 P 5
pi á 3 ,
1 ||H Bl j
Renault 12 TS '78.
Verö 120.000. Skoda 77. Verð 30.000.
Rambler American, 2ja dyra, hardtop,
’67. Verö 15.000, sumar- og vetrardekk.
Sími 75273 eftir kl. 19.
Subaru 1600 G1 '78
til sölu, nýskoöaöur ’85 og lítur út sem
nýr bíll. Sami eigandi frá upphafi.
Uppl. í síma 667250.
Honda Accord 4ra dyra
árg. ’81, ekin 45 þús. Einn eigandi.
Verö kr. 280 þús. Aöeins bein sala. Sími
666379.
Volkswagen 1302 71,
nýuppgeröur, nýlegt lakk, nýuppgerö
vél fylgir. Bíllinn er til sýnis á Hverfis-1
götu24,Hafnarfiröi.
Toyota hilux árg. '80,
skráöur ’81, styttri gerö meö plasthúsi,!
nýsprautaöur, til sölu og Mini 74 sem
þarfnast lagfæringar. Sími 641114 eftir I
I kl. 17.
Tilboð óskast.
Tilboð óskast í Saab 99 árg. 74, ónýtt
lakk, þarfnast viðgeröar á vél. Uppl. í1
síma 99-3399 milli kl. 18 og 20.
Tveir góðir til sölu:
Subaru 1600 DL 78, mjög gott eintak,
spameytinn og góöur, og Bronco 74, 6
cyl., beinskiptur, mjög góöur og spar-
neytinn jeppi. Uppl. í síma 45029 og
21850.
Til sölu Ford Fiesta árg. 79,
vel með farinn. Uppl. í síma 54784.
Tilboð óskast
í Ford Fairlane ’62. Uppl. sí síma
42929.
Toyota Landcruiser til sölu,
árg. ’67, enn eins og nýr, 6 cyl., bein-
skiptur. Skoöaöur ’85. Skipti möguleg.
Simi 686564.
Toyota hilux extra cap tii sölu,
árgerð ’84, pickup, ekinn 8000 km.
Skipti koma til greina á bíl á ca 300—
400 þús. kr. Uppl. í síma 92-3813.
Ath. sala—skipti.
Til sölu Range Rover árg. 73, góöur
bíll, upptekin vél. Skipti möguleg á
ódýrari. Mjög góöur staögreiösluaf-
sláttur. Sími á daginn 46940 og 17855
eftir kl. 19.
Til sölu Mazda 1300 árg. '73,
verð 40 þús., nýskoöaður. Uppl. í síma
19917 eftirkl. 19.
Toyota Corolla árgerð '80
til sölu. Uppl. í síma 51722 e. kl. 17.
Escort '83— Mazda 929 '83.
Escort ’83 lux (þýskur), sjálfskiptur,
lítið ekinn, meö ýmsum aukahlutum,
skipti á ódýrari hugsanleg, sanngjamt
I verð. Uppl. í síma 78446 eftir kl. 19.
j Mazda 626 '79
'með ónýta heddpakkningu. Verö 130
þús. Uppl. í síma 46267 eftir kl. 18.
Mazda 121 árgerð '76,
góöur bíll, útvarp og kassettutæki.
Uppl. í síma 24466 á daginn. Sveinn.
Skoda 120 LS.
Til sölu Skoda 120 LS árgerö ’83, stór-
glæsilegur bíll meö öllu. Uppl. í síma
71057.
Daihatsu Charmant station
árgerö ’81 til sölu, mjög góöur bíll.
Uppl. í síma 78021.
Góð kjör.
Mazda RX 4 árgerö 75, rauöur aö lit,
glæsilegur vagn, 2ja dyra, meö Wankel
vél. Skipti koma til greina. Uppl. í síma
651525.
Til sölu Volvo 142 árg. '72.
Fæst á góðum kjörum ef samið er
strax. Uppl. í síma 78616.
Lada 1600 árgerð '79 til sölu,
4ra dyra, rauður að lit, mjög góöur bíll.
Skipti niöur. Uppl. í síma 82711 e. kl. 18.
Honda Accord 1977.
Til sölu Honda Accord árg. 77, ekin
aöeins 37.000, þarfnast smálag-
jfæringar. Markaðsverö er kr. 140—150
þús., fæst fyrir 115.000. Sími 23276 eftir
kl. 18.
Toyota Cressida
:station 78 til sölu, ekinn 108 þús. Bíll í
lágætis standi. Skipti koma til greina á
Volvo í svipuöum veröflokki. Sími
32836 eftirkl. 19.
Til sölu Moskvich
iárg. 76 í mjög góöu standi. Uppl. í
síma 92-7279.
Bein sala eða skipti.
Til sölu Fiat 125 P 78, mjög góður, á
kr. 70.000. Sími 72318.
Simca 1100 árg. '78
til sölu. Uppl. í sima 52971.
Subaru 1600 árg. '78
til sölu. Uppl. í síma 37948 á kvöldin.
Mazda 929 árg. '81 til sölu.
Ekin ca 57.000 km, skipti á ódýrari
koma til greina. Hafið samb. viö DV í
sima 27022.
H-805.