Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Side 43
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985.
43
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Húsnæði í boði
Stór þriggja harbergja íbúð
l á fjóröu hæð til leigu að minnsta kosti
eitt ár. Tilboð ásamt helstu upp-
lýsingum sendist augld. DV fyrir 9.
mars merkt „Háaleitishverfi086”.
| 3ja herbergja ibúð
|til leigu. Allt sér. Ibúðin er ný. Fyrir-
jframgreiðsla. Tilboð sendist um fjöl-
|skyldustærð o.fl. til DV merkt: „Smá-
jíbúðahverfi” fyrirmiðvikudagskvöld.
Til leigu 3ja herb. íbúð
á besta stað í Kópavogi. Leigist aðeins
ábyggilegu fólki og góðri umgengni sé
heitið. Tilboð óskast merkt „5135”
skilist á afgreiðslu DV.
Ca70ferm ibúð
í raöhúsi í Seljahverfi til leigu. Sérinn-
gangur. Góð umgengni og reglusemi,
laus 15.3. Tilboð sendist DV fyrir 10.3.
merkt „457”.
Hafnarfjörður.
Til leigu í nýju húsi fyrir einstakling 30
fermetra stofa, svalir, aðgangur að
baði, setustofu, eldhúsi og nýlegum ís-
j skáp. Sími 51076.
Mikið úrval
vinnupalla
úti sem inni.
iLeiga — sala.
•j
FOSSHALSI 27 - SlMI 687160
9
UUUIIGA
REYKJAVÍK:
AKUREYRI:
BORGARNES:
VÍÐIGERÐI V-HÚN.:
BLÖNDUÓS:
SAUÐÁRKRÓKUR:
SIGLUFJÖRÐUR:
HÚSAVÍK:
EGILSTAÐIR:
VOPNAFJÖRÐUR:
SEYÐISFJÖRÐUR:
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR:
HÖFN HORNAFIRÐI
91-31815/686915
96-21715/23515
93-7618
95-1591
95-4350/4568
95-5884/5969
96-71498
96-41940/41594
97-1550
97-3145/3121
97-2312/2204
97-5366/5166
97-8303
interRent
Lada Sport árg. '79
til sölu, lítur vel út, skoðaður ’85. Uppl. i
ísíma 76669.
Til sölu 31 /2 tonns
Herkules bílkrani í þokkalegu ástandi.
Uppl. í síma 97-5394 eftir kl. 19.
Til sölu Volvo station
245 DL árg. 78, skipti á ódýrari. Uppl. í
sima 99-4519.
Lada 1200 árg. '80
til sölu, í góðu ástandi. Verðhugmynd
ca. 90.000, eða lægra verð með hærri út-
borgun. Uppl. í síma 31386 á kvöldin og
um helgar.
VW1200 og V6.
Til sölu VW 1200 74, gangfær og á
númerum, þarfnast lagfæringar,
einnig V6 Fordvél 2,8 lítra, mikið magn
af varahlutum í Pinto station 75. Uppl.
ísíma 84336.
Mazda 818 árg. 74 til sölu,
gangfær. Verð kr. 15.000 staðgreitt.
Uppl. í sima 36233.
Fiat 127 árg. '82
til sölu. Ekinn 38 þús. km. Uppl. í síma
45120 eftirkl. 19.30.
Citroön GS X2 árg. 79
til sölu. Verðhugmynd 70—80.000,
20.000 út og 10.000 á mánuði. Uppl. í
síma 651408.
Til sölu Dodga Dart árg. 74,
skoðaður ’85, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í sima 92-2529.
Til sölu einn tilvalinn
í bygginguna. Ford pickup 78, 6 cyl.,
300 cub., ekinn aðeins 50.000 mílur,
óslitinn og snyrtilegur bfll. Skipti
skuldabréf. Simi 15637.
Daihatsu Charada árg. 1980,
ekinn 73.000 km, til sölu. Verð kr.
160.000. Uppl. í sima 651303.______
| Gamall Land—Rover,
að fullu endurbyggður, til sölu. Einnig
Austin Allegro árg. 77, fólksbflakerrur
og Skoda. Sími 92-8625.
Saab 96 árg. 79 til sölu,
nýupptekinn gírkassi, nýleg kúpling,
gott lakk. Verð 160 þús. Uppl. í síma
12048.
Til sölu Datsun pickup
árg. 79 og Ford Pinto station árg. 74.
Uppl. í síma 40980 og 44919.
Pontiac Grand Prix árg. 76
til sölu. Hefllegur bfll en þarfnast út-
litslagfæringar. Skipti og góð kjör.
Uppl. í síma 44623.
Dodge Weapon '52,
upptekin vél, upptekinn girkassi, upp-
tekinn startari, þarfnast smávægi-
legrar lagfæringar. Tilboö. Uppl. í
sima 99-4564.
VW Derby 78 til sölu,
góður bfll, skoðaður ’85, verð ca 140
þús. Tilboð og uppl. í síma 32339 í dag
ognæstudaga.
Mazda 323 Saloon '82.
Sérlega vel með farin, eingöngu ekin
innanbæjar (13.000 km), sumardekkl
fylgja. Simi 686346.
Chevrolet pickup árg. 74
til sölu, trader dísilvél, verð kr.
240.000. Einnig Volvo 343 árg. 77, verð
kr. 130.000. Sími 42478. Alls konar
skipti koma til greina.
Mazda—Galant.
Mazda 929 76, 2ja dyra, og Mitsubishi
Galant 79, 4ra dyra, til sölu. Báðir í
góðu lagi, góðir greiðsluskilmálar.
Uppl.isima 52731.
Honda Accord '77 til sölu, j
fallegur og góður bfll, ekinn 115.000'
km. Skuldabréf, skipti á ódýrari eða
aðrir skilmálar. Simi 37389.
Bílar óskast
Volkswagen bjalla.
j Oska eftir að kaupa góða Volkswagen
bjöllu 70 til ’80 módel. Staðgreiösla.
Uppl. í síma 71168 eftir kl. 17.
Óska eftir góöum bíl,
helst japönskum, ekki eldri en 78,
gegn 100.000 kr. staðgreiöslu. Uppl. í
sima 53927.
I-----------------------------------
Óska eftir Volkswagen 1600 vál,
eða rúgbrauði, má vera ónýtur en vél
veröur að vera góð. Uppl. í síma 54027.
Staðgreiðsla.
Öskum eftir sparneytnum bfl árg. ’80—
’82 gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
43284 í dag og næstu daga.
VW bjalla
Öska eftir að kaupa VW bjöllu, má
þarfnast lagfæringar. Á sama stað ósk-
ast utanborðsmótor, 10—20 hö. Uppl. í
síma 28751 eftirkl. 18.
Aveling Barford
VIBROVALTARAR
Útvegum með stuttum
fyrirvara Aveling Barford
vibrovaltara, 600 og 900
kílóa.
Leitið upplýsinga.
Sundaborg 7.
Sími 91-82530.