Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Síða 44
44
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Húsnæði í boði
Leigutakar, takið eftir:
Viö rekum öfluga leigumiölun, höfum á
skrá allar geröir húsnæöis. Uppl. og
aðstoö aöeins veittar félagsmönnum.
Opiö alla daga frá kl. 13—18 nema
sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja-
víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.
h., símar 621188 og 23633.
2ja herbergja 45 m1 ibúð
í kjallara viö Njálsgötu til leigu. Laus
5. mars. Leiga kr. 7.500 pr. mánuö.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn
hjá DV merkt „Njálsgata”.
Til leigu.
Góð 4 herb. íbúð í gamla austurbæn-
um, nálægt Hlemmtorgi, er til leigu
um miðjan mars. Einungis reglusamt
fólk kemur til greina. Tilboö sendist
DV fyrir 9. mars merkt „Reglusemi
892”.______________________________
Til leigu 3ja herbergja
íbúð í Fellahverfi, Breiðholti, í 1—3 ár.
Fyrirframgreiðsla fyrstu 3 mán.
Mánaöarleiga kr. 10.000. Tilboö sendist
DV merkt „K11” fyrir 6. mars.
Húsnæði óskast
íbúðir vantar á skrá.
Húsnæöismiðlun stúdenta, Félags-
stofnun v/Hringbraut, sími 621081.
Atvinnurekandi
óskar eftir aö taka á leigu einbýlishús
eöa raðhús, staðsetning má vera í
Reykjavík, Hverageröi, Hafnarfiröi,
Vogum. Fyrirframgreiösla. Hafið
samb. við DV í síma 27022.
H-909.
Oska eftir 2ja—4ra herbergja
íbúö í Kópavogi. Reglusemi og góö um-
gengni. Hafiö samb. viö DV í síma
27022.
H-782.
Rafvirki óskar
eftir 2ja herbergja íbúö í austur-
bænum. Skiivísum greiöslum og
jafnvel húshjálp heitið. Uppl. í sima
51519 eftirkl. 18.
Vantar herbergi
með aögangi aö eldhúsi og baöi fyrir
starfsmann. Fókus, Lækjargötu 6.
Uppl. í síma 15555.
Verkfræðingur
óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö á
leigu. Uppl. í síma 621672 á kvöldin. |
Þrir drengir og ein stúlka,
sem stunda nám i Reykjavík, óska
eftir 4—5 herbergja íbúö á leigu.
Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í
síma 11884 og 14121 eftir kl. 18.
Húseigendur, athugið.
Látið okkur útvega ykkur góöa
leigjendur. Viö kappkostum að gæta
hagsmuna beggja aöila. Tökum á skrá
allar gerðir húsnæöis, einnig atvinnu-
og verslunarhúsnæði. Með samnings-
gerö, öruggri lögfræöiaöstoö og trygg-
ingum tryggjum viö yður, ef óskaö er,
fyrir hugsanlegu tjóni vegna
skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélags-
ins mun með ánægju veita yöur þessa
þjónustu yður aö kostnaðarlausu. Opið
alla daga frá kl. 13—18 nema
sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja-
víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82,
4,h., símar 621188 og 23633.
Ung stúlka með eitt barn
óskar eftir húsnæöi. Uppl. í síma 44490.
Hljóðfæraleikarar óska
eftir vinnuaöstööu til klassískra
tónlistariökana. Ekki hávær tónlist.
Snyrtileg umgengni og reglusemi.
Uppl. í síma 15568 Halldór, 621504
Kristján.
Halló, halló,
er ekki eitthvert gott fólk til sem vildi
leigja mæögum 2—3 herbergja íbúö í
Reykjavík? öruggar mánaðar-
greiðslu og góö umgengni. Sími 18628
eftir kl. 19.
Systkini utan af landi
óska eftir tveggja herbergja íbúö á
leigu í Reykjavík. Reglusemi og góðri
umgengni heitiö. Uppl. í síma 32524
(Jóna) fyrir kl. 18.30 á kvöldin.
ibúð óskast.
Átt þú íbúð sem stendur auð og þú vær-
ir reiðubúinn að leigja 2 námsstúlkum
á sanngjömu veröi? Gætum tekið aö
okkur húshjálp eöa önnur aukastörf
upp í leigu. Hafið samb. við DV í síma
27022.
H-813
Fullorðin kona óskar
eftir einstaklings- eða 2ja herbergja
íbúð strax, er á götunni. Reglusemi og
öruggum mánaðargreiöslum heitið.
Sími 39961.
Atvinnuhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði.
Öska eftir 150 fm húsnæði undir vél-
smiöju í Reykjavík eöa nágrenni.
Uppl. í síma 46212.
Húsnæði til leigu
við Laugaveg, 60 ferm önnur hæð,
einn geimur. Tilboö sendist DV fyrir 8.
marsmerkt: „Húsnæði998”.
Vantar atvinnuhúsnæði
í Hafnarfiröi fyrir snyrtistofu. Sími
52841.___________________________
Til leigu 250 ferm
iðnaðarhúsnæði á 1. hæð og 400 ferm
iönaöar- eöa geymsluhúsnæöi á 2. hæö.
Simi 53735.
Ca. 60 ferm skrifstofuhúsnæði
óskast til leigu. Þarf aö vera laust 1.
júní. Hafiö samb. við DV í síma 27022.
H-897.
Til leigu 16 fermetra herbergi
að Brautarholti 18,2. hæð. Uppl. í síma
26630 frá kl. 9-16 og 42777 á kvöldin.
Geymsluhúsnæði eða
lítið verslunarpláss óskast á leigu
fyrir tauvörur. Sími 31894 eftir kl. 18.
Óskum eftir að taka ó leigu
70—100 fermetra húsnæöi undir
hreinlegan matvælaiönaö. Hafiö samb.
viðDVísíma 27022.
H-784.
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast strax
í kaffiteríu í miöbænum. Vaktavinna.
Hafiö samb. viö DV í síma 27022.
H-066.
Óskum eftir starfsstúlku
í afgreiðslu á Svörtu pönnuna. Góöur
vinnutími, vaktavinna, ekki yngri en
18 ára. Uppl. á veitingahúsinu Svarta
pannan í Tryggvagötu í dag og næstu
daga.
Afgreiðslustarf.
Kona óskast til afgreiöslustarfa hálfan
daginn í bakaríi í gamla bænum. Uppl.
í síma 42058 frá kl. 19—21.
Rösk, ábyggileg stúlka
óskast til afgreiöslustarfa. Vakta-
vinna. Upplýsingar í Júnóís, Skipholti
37, í dag ndlli 17 og 19.
Sveitavinna.
Vantar ungling (stelpu) til aöstoðar
við hesta og kindur. Uppl. á Skaröi 2.
Sími um Borgarnes.
Hárgreiðsiusveinn
með góða starfsþjálfun óskast sem
fyrst. Uppl. í síma 12757 eöa 10949 á
kvöldin.
Afgreiðslustúlka óskast
í matvöruverslun frá kl. 2—6. Sími
11780.
Rafvirkjar.
Óskum eftir aö ráöa rafvirkja. Uppl. í
síma 81775. Rafstýring hf.
Atvinna óskast
18 ára piltur óskar
eftir vinnu sem fyrst. Nokkur reynsla í
akstri lítilla sendibíla. Góö íslensku-,
ensku- og vélritunarkunnátta. öll störf
koma til greina, en þó væri vinna viö
útkeyrslu æskileg, samt ekki skilyrði.
Stundvísi og reglusemi heitið. Sími
79490.
Framtið.
28 ára verslunarkona með viötæka
reynslu á sviði verslunar og sölustarfa,
áhugi á aö kynnast tölvustörfum. Uppl.
í sima 75881.
s.o.s.
Mig bráðvantar kvöld- og/eöa helgar-
vinnu. Er vön ræstinga- og verslunar-
störfum. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 71287 eftir kl. 19 eöa um helgina.
i (Sigga).__________________________
Matreiðsiumaður
óskar eftir vinnu. Hefur unniö í iðninni
í 10 ár. Hafið samb. við DV í síma
27022.
H-002.
23 ára maður óskar
eftir góðri vinnu, er reglusamur og
duglegur. Allt kemur til greina. Á
sama staö óskast ódýr saumavél.
Uppl. í síma 25347 e.kl. 16 í dag og
næstu daga.
Við erum tvö um tvitugt
sem óskum eftir ræstingavinnu 3—5
kvöld/eftirmiödaga í viku. Margti
annaö kemur til greina. Uppl. í síma
41450 milli kl. 15 og 20 næstu daga.
Ungur maður
óskar eftir atvinnu, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 30551 eftir kl. 17.
Háskólanemi í hlutanámi
óskar eftir 50—100% vinnu. Tungu-
málakunnátta, vélritun, skrifstofu-
reynsla. Allt kemur til greina. Uppl. í
símum 33279 og 75671.
Ungur, reglusamur en
ævintýragjam verkfræðistúdent óskar
eftir krefjandi en fjölbreyttri vinnu
næsta sumar, gjaman úti sem inni, ut-
anbæjar sem innan. Hefur viðtæka
starfsreynslu og því meðmæli ef óskaö
er. Hafið samb. viö DV í sima 27022.
H-747.
Barnagæsla
Vantar góða stúlku
til aö passa 2ja ára stelpu annaö slagið
á kvöldin og um helgar. Æskilegur
aldur 13—15 ára. Er á Ægisíðu, sími
23859. 1
Dagmamma í Laugarneshverfi.
Get tekiö böm í gæslu hálfan eöa allan
daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 39887.
Spákonur
Langar þig til
að skyggnast inn í framtíöina? Ef svo
er þá spái ég í bolla og lófa. Á sama
staö eru til sölu mjög fallegir heklaðir
dúkar úr gull- og silfurþræði. Uppl. í
síma 38091.
Ertu að spá í framtiðina?
Ég spái í spil, lófa og tarrot. Uppl. í
síma 79970 eftir kl. 17.
Les i lófa og spil
og spái í bolla. Timapantanir alla daga
í síma 75725. Geymið auglýsinguna.
Spái í spil, tarrot og venjuleg,
baeöi í Keflavík og Reykjavík. Tima-
pantanir milli kl. 20.30 og 22.30. í síma
16532.
Stjörnuspeki
Stjömuspeki—sjálf skönnunl
Stjömukort fylgir skrifleg og munnleg
lýsing á persónuleika þínum. Kortið
varpar ljósi á hæfileika, ónýtta mögu-
leika og varasama þætti. Opið frá kl.
10—18. Stjömuspekimiðstöðin, Lauga-
vegi 66, simi 10377.
Skemmtanir
Góða veislu gjöra skal.
En þá þarf tónlistin aö vera í góöu lagi.
Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíðina,
einkasamkvæmiö og alla aöra dans-
leiki þar sem fólk vill skemmta sér.
Diskótekiö Dollý, sími 46666.
Klukkuviðgerðir
Geri við f lestallar stærri klukkur,
samanber gólfklukkur, skápklukkur
og veggklukkur. Vönduö vinna, sér-
hæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar
Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl.
13—23 alla daga.
Framtalsaðstoð
Skattframtöl.
önnumst sem áður skattframtöl og
bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og
rekstraraöila. Sækjum fresti, áætlum
opinber gjöld, hugsanlegar kærur inni-
faldar í verði. Markaðsþjónustan,
Skipholti 19,3. hæð, sími 26984.
Framtalsaðstoð 1985.
Áðstoöa einstaklinga og rekstraraöila
viö framtöl og uppgjör. Er viðskipta-
fræöingur, vanur skattframtölum.
Innifaliö í veröinu er nákvæmur út-
reikningur áætlaöra skatta, umsóknir
um frest, skattakærur ef með þarf,
o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjamt
verð. Pantið tíma og fáið uppl. um þau
gögn sem með þarf. Tímapantanir í
síma 45426 kl. 14—23 alla daga.
Framtalsþjónustan sf.
Annast skattframtöl,
uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er
þess óska. Áætla opinber gjöld. Ingi-
mundur T. Magnússon viðskiptafræö-
ingur, Klapparstíg 16, simi 15060,
heimasími 27965.
Einkamál
50 ára maður
óskar eftir kynnum við konu, 40—50
ára, sem vin og félaga. Svar sendist
DV merkt „Von 313”.
38 ára kona
óskar að kynnast manni er getur lánaö
150 þús. Uppl. meö nafni og sima send-
ist DV merkt „Björg ’86”.
Garðyrkja
Húsdýraáburður til sölu,
ekiö heim og dreift sé þess óskaö.
Áhersla lögð á góöa umgengni. Símar
30126 og 685272. Traktorsgrafa og
traktorspressa til leigu á sama staö.
Tökum að okkur trjáklippingar,
vönduö vinna, unnin af fagmönnum.
Garðaþjónustan, sími 40834.
Kúamykja — hrossatað —
trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til aö
panta húsdýraáburöinn og trjá-
klippingar. Dreift ef óskaö er.
Sanngjarnt verö, greiðslukjör, tilboð.
Skrúögaröamiöstöðin, garðaþjónusta
— efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópavogi,
símar 15236 - 40364 og 99-4388.
Húsdýraáburður.
Hrossataði ökum inn, eöa mykju í
garðinn þinn. Vertu nú kátur, væni
minn, verslaðu beint viö fagmanninn.
Simi 16689.
Trjáklippingar.
Klippum og snyrtum limgeröi, runna
og tré. önnumst vetrarúöun. Sérstakur
afsláttur til ellilífeyrisþega. Dragiö
ekki aö panta. Garöyrkjumaðurinn,
’simi 35589.______________________
Tökum að okkur að klippa tró,
limgerði og runna. Veitum faglega ráö-
gjöf ef óskað er. Faglega klippt tré,
fallegri garöur. Olafur Ásgeirsson,
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 30950 og
34323.
Ýmislegt
Ertu einmana og þráir
mannleg samskipti? Hafðu þá
samband í síma 53835. Ef til vill getum
við aðstoöaö þig.
Tek að mér að flosa,
klára hálfunnar myndir. Uppl. í sím-
um 72484 og 46689. Linda.
Kennsla
Lærið vólritun.
Ný námskeið hefjast mánudaginn 4.
mars, dagtímar og kvöldtímar. Engin
heimavinna. Uppl. og innritun í síma
76728 og 36112. Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20, sími 685580.
Einkakennsla.
Tungumál+raungreinar, miðsvæöis.
10 timar kr. 2.500. Sími 45787 og 18558.
Innrömmun
Rammaborg.
Innrömmun, Hverfisgötu 43.
Alhliða innrömmun.
150 gerðir trérammalista, 50 geröir ál-
rammalista, margir litir fyrir grafík,
teikningar og plaköt, smellurammar,
tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40
litir. Opið alla daga frá kl. 9—18.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími
;25054.
Rammalistinn.
Er fluttur á Hverfisgötu 34 (áður Vegg-
fóðrarinn). Tek alLs konar myndir í
innrömmun. 160 tegundir af ramma-
listum, skáskorinn karton í fjölbreytt-
um litum. Sendum í póstkröfu. Sími
27390. Rammalistinn, Hverfisgötu 34.
WrVANTAn
í EFTIRTAUNm
HVFRFI
Arnarnes
Aöalstræti
Express miðbær
Höfðahverfi
Rauðarárholt
HAFIO SAMBAND VID AFGREJOSLUNA 0G SKRIFIO YKKUR A BIOUSTA.
FÓSTRUR!
Forstöðumaður og fóstra óskast að leikskóla v/Hlíðar-,
veg, Isafirði.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 94-3185.
Óskum einnig eftir forstöðumanni og fóstrum að nýju
dagheimili v/Eyrargötu.
Húsnæði tilstaðar.
Upplýsingar veitir félagsmálafulltrúi eða bæjarstjóri í síma
94-3722.