Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Síða 51
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985. 51 íbúar við Réttarholtsveginn: Skiptar skoðanir um villikettina STAÐA FRAMKVÆMDASTJÓRA Laus til umsóknar er staða framkvæmdastjóra við Kísil- iðjuna hf. Mývatnssveit. Umsóknarfresturertil 18. marsnk. Umsóknir sendist auglýsingadeild DV Þverholti 11 merkt Ki-100. „Það er af og fró að þessir kettir ráðist á mertn nema þeir séu áreitt- ir,” sagði íbúi sem býr skammt frá þeim staö þar sem villikettir réðust á mann og sagt var frá í DV í gær. „Þessi maður hlýtur aðhafagert köttunum eitthvað og æst þá svona upp á móti sér. Annaö kemur ekki til greina,” hélt íbúinn áfram. „Við gefum þeim stundum aö éta og þá koma þeir ekki út úr stokknum fyrr en þeir eru vissir um að við erum farin. Þeir eru svo varir um sig.” Kettimir, sem hér um ræðir, eru villikettir og hafa hreiðrað um sig í gati á hitaveitustokk, sem liggur við íþróttahús Réttarholtsskóla. DV hefur haft samband við nokkra íbúa í nágrenninu. Er greinilegt að sitt sýnist hverjum um vem þeirra í stokknum. „Það var mikiö að þetta kom i blöðunum,” sagði íbúi einn. „Ég á lítil böm og ég þori varla aö setja þau út. Kettimir sniglast héma í kring og manni stendur alls ekki á sama.” „Ég hef nú lítið af þeim að segja," sagði enn einn. „Maður sér þá og heyrir í þeim. Annað er það nú ekki, Hins vegar er það ekkert venjulegt að hafa þennan hóp af köttum svona réttviðbæjardymar.” .kþ. í samráði við aðila í sjávarútvegi höfum við hannað nýtt og sérlega fjölhæft fiskiker ásamt nýrri gerð „togarabrettis". Fiskiker, 660 lítra, á aðeins kr. 8300.-, einangrað Af nýjungum, ásamt öðrum kostum, má nefna: • Gólflyftari getur gengið inn undir kerið frá öllum hliðum þess. • Gaffallyftari getur snúið kerinu um 180° • Hífibúnaður er efst á kerinu, sem jafnframt er handfang. • 30 ker komast fyrir í 20 feta flutningagám, bæði einangruð og óeinangruð. • Kerin eru einangruð með Polyurethane • Efnið í kerunum er viðurkennt undir matvæli (US FDA) • Viðgerðarþjónusta. Við minnum einnig á önnur ker sem við framleiðum: 580 lítra ker „óeinangruð" á aðeins kr. 6000.- 760 lítra ker bæði „óeinangruð" og einangruð. „Togarabretti" 89X108,5 cm á aðeins kr. 1800.- Ný athyglisverð hönnun á vörubretti, sérstaklega ætluðu undir 70 og 90 lítra fiskikassa. Af helstu nýjungum og kostum má nefna: • Ekkert Polyurethane er í brettunum og þess vegna eru þau viðgerðarhæf. • Burðarmikil og gerð úr grimmsterku Polyethylene, viðurkennt undir matvæli. • Upphleypt yfirborð neðan á þekju og fótum brettisins sem stóreykur allt öryggi við notkun með gaffallyftara. • Fyrirstaða er á brúnum brettisins þannig að kassarnir renna ekki út af. Viö minnum á aðra framleiðslu okkar á vörubrettum í stærðunum 80x120 og 100x120 cm. „íslensk gæðavara á góðu verði." BORGARPLASTl HF f MEMBER VESTURVÖR 27 — KÓPAVOGI SIMI: (91) 46966. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, SÍMI 24260. VIRÐISAUKA- SKATTUR — Kostir og gallar — Félag íslenskra iðnrekenda og Verslunarráð íslands efna til sameiginlegs kynningarfundar um virðis- aukaskatt þriðjudaginn 5. mars nk. í Átthagasal Hótel Sögu. Dagskrá: 14.00—14.15 Mæting. 14.15— 14.30 Fundarsetning. Ragnar S. Halldórsson, formaður VÍ. 14.30—15.15 Kynning á virðisaukaskatti. Árni Kolbeinsson, skrifstofu- stjóri fjármálaráðuneytisins. 15.15— 16.00 Kostirog gallar virðisaukaskatts. Lýður Friðjónsson fjármálastjóri, Halldór Jónsson framkvæmdastjóri. 16.00—17.30 Almennar umræður. 17.30 Fundarslit. Fundarstjóri: Víglundur Þorsteinsson, formaður FÍI. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS * FÉLAG ISLENSKRA IÐNREKENDA 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.