Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Blaðsíða 52
52 DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Stórstirnin apókuðu sig unnvörpum á götum Parisar um jóiin. Vlctoria Principal úr Dallas var þar ósamt góðkunningja sinum, skurð- lœkninum Harry Glassman. Ekki var hér um neina brúðkaups- ferð að r»ða en sögur segja að hugsanlega gæti fariö aö styttast i slikan viöburð þó ekkert hafi enn veriö opinberað. Sjóst skötuhjúin stikla hór um ganga Louvresafnsins fræga. Söngkonan fræga, Olivia Newton John, gifti sig ó dögunum eins og alþjóð er kunnugt. Eiginmaðurinn, Matt Lattanzi, er ungur maður á uppleiö í viðskiptaveröldinni og töluvert yngri en söngstirnið. Brúðkaupsferð hjónanna var til Frakklands, en mestum tíma eytt í höfuðborginni París, þar sem hið ástfangna par reikaði um stræti gleðiborgarinnar langt fram á nótt. Etisabet Taylor nokkur hefur löngum veriö I sviösljósinu. Pað skiptir engu móli hvað hún gerir eða gerlr ekki, alltaf vekur sú gamla jafn- mikla athygli og þekur slúðurdólka heimspressunnar. Beta er nú trúlofuð Dennis nokkrum Stein, ameriskum milla fró New York. Velta menn nú fyrir sér hvort stimlð ætli enn eð fara að gifta sig en ekki mun langt slðan hún skildi við eiginmann númer sjö. Var það kannski elginmaður númer étta? Pvi mlður, vlð vitum ekki betur. Við . munum að sjálfsögðu f ylgjast með mólinu og lóta vita jafn- skjótt og eitthvað fréttist. Fimmtíu ára afmæli Vöku Vaka, félag lýflræðissinnaðra stúdenta, ar fimmtíu óra um þessar mundir. í tilefni afmælisins skipulögðu Vökumenn mikið teiti ó Hótel Borg og buðu til sin ýmsum kynslóðum Vökumanna sem verið hafa i eld- línunni i hólfa öld í islensku stúdentapólitíkinni. Hátíðarræðuna flutti Sverrir Hermannsson iðnaðarráðherra. Elsti Vökumaðurinn á hátiðinni var Baldur Möller, fyrrverandi ráðu- neytisstjóri, en hann var einn af stofnendum Vöku. Óli Björn Kára- son, formaður félagsins, veitti viðtöku ýmsum góðum gjöfum er félaginu bárust, m.a. álitlegri upphæð í fólagsheimilissjóð, en Vökumenn hafa nú nýlega fjárfest í eigin félagsheimili á Hverfisgötu 50. Eftir ræðuhöld og góðar kveðjur dunaði dansinn fram á nótt. Aðairæðumaöur kvöldsins í góðum hópi. Frá vinstri: Lára Friðjónsdóttir, Sverrir Hermannsson, Margrét Sveinsdóttir og Ásgeir Björnsson. Dansinn dunaði er leið á kvöldið. Í gömlu dönsunum sló enginn við eldri mönnunum, Sverri Hermannssyni og Baldri Möller, er hér dansa við eigin- konur sinar. Og enn fleiri Vökustaurar. Frá vinstri: Hannes Heimisson, Lóa Sveinbjörns- dóttir, Soffía Thorarensen, Pótur Gunnarsson og Anna Ólafsdóttir. Ljósm. Bjarnleifur. Jónas Elíasson og frú dilla sér. Í baksýn sjáum við Karitas Gunnarsdóttur og Þorgils Óttar Mathiesen taka sveiflu. Stefanía j fatahönnuður■ i ■ ■ ■ I i j Stefanía prinsessa af Mónakó er nú um tvítugt og farin að vekja athygli eins og eldri systir hennar. Stúlkunni bauðst vinna sem fata- hönnuðtir hjá hinu fræga fyrirtæki Christían Dior í París og hefur þar getið sér gott orð sem góður starfskraftur. Á myndinni sjáum við hana uppklædda í dýrindis kjól og hermir sagan að kjóllinn sé hannaður af Stefaníu sjálfri. Formennirnir ræðast við. Fyrir miðju: Óli Björn Kárason, formaður Vöku, og Þorsteinn Pálsson, formaður Sjáifstæöisflokksins. Við hlið Þorsteins er eiginkona hans, Ingibjörg Rafnar. Lengst til vinstri sjáum við einn af stjórnarmönnum Vöku, Jóhann Baldursson. Hluti af helstu forystusveit Vöku. Frá vinstri: Friðrik Friðriksson, Kristín Steinarsdóttir, Auðunn Svavar Sigurðsson, Margrét Jónsdóttir, Sigur- bjöm Magnússon og Elin Hirst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.