Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Síða 53
DV. MANUDAGUR 4. MARS1985. 53 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið sínar ástæður Flestir harðstjórar sögunnar hafa 6tt reatur aö rekja til sér- stakra persónuleika þeirra eigin mæöra. Móöir Adolfs Hitlers, Klara, var þriöja eiginkona néfraenda sins en só var tuttugu og þrem órum eldri en hún sjólf. Hún kom fyrst inn í fjölskyldu til- vonandi bónda síns sem þjón- ustustúlka og kallaði hann aevinlega Alois frænda. Hjóna- band Klöru og Alois var undar- legt mjög og var Hitler afsprengi þess. Á unglingsárum Hitlers var Klara nánast eini vinurinn og mótaðist hann mjög af móður sinni. Það var Hitler óbærilegt áfall er hann missti móður sína úr krabbameini, aðeins átján ára gamall. Læknir Klöru var gyðingur og er talið að gyðingahatur Hitlers eigi þar rót sína en honum fannst að lækninum hafði ekki tekist sem skyldi að eiga við sjúkleika móður sinnar og álasaði honum fyrir dauða hennar. Agrippinu, móður Neros Rómverja- keisara, var nauðgað tólf ára gamalli af eldri bróður sinum, Calicula, er síðar varð keisari Rómverja. Agrippina gifti sig þrettán ára og varð ástkona Neros sonar síns áður en hann varð sautján. Agrippina eitraöi fyrir eiginmann númer tvö áður en hún giftist frænda sínum, Kládíusi fyrsta keisara, en drap hann svo síöar með eitri til aö ást- maðurinn og sonurinn Nero yrði keisari. Móðir Napóleons gifti sig þrettán ára og var komin sex mánuði á leið meö kauða, átján ára gömul, er hún þeyttist á fáki um alla Korsíku og barðist gegn frönskum hermönnum á eyjunni. 34 ára að aldri var ,hún orðin móðir tólf barna og þótti hinn mesti kvenskörungur. Adolf Hitler og móðirin Klara. Nasistaforinginn gat seint fyrirgefið gyðingnum lót móður sinnar. Napóleon var mikill herstjórnandi og lagöi undir sig ófá lönd. Hann byrjaöi í móðurkviði, í skœruhernaði Korsíkumanna gegn frönskum yfirráðum. r ■i Ronald Reagan, forsati Banda- rikjanna, ó nokkur börn, þ.ó m. laik- konu eina fró fyrra hjónabandi, Patti Davis. Dóttirin er frjólslynd mjög og oft ósammóla föðurnum I ýmsum mólum. Það vaktl t.d. athygll þegar Patti sagði að ekki vnri rótt að lög- snkja fólk fyrir að reykja marijuana og ekkert vnri að þvi þó fólk byggi saman ógift. Elns og gefur að skilja leist hinum ihaldssama föður ekki ó þessar skoðanir dótturinnar. Patti er nú nýgift jógakennara fró Kaiifomiu. Ei leist fööurnum of vel ó róðahaginn við fyrstu sýn en nú virðist allt vera falllð I Ijúfa löð. „Góður vinur gulli betri” Hið sex mánaða ungbarn er hvergi bangið enda þarna með besta vini sinum, tikinni Tátu. Var ekki einhver sem sagði að eftir þvi sem hann kynntist mannfólkinu betur þvi vœnna þætti honum um hundinn sinn? ÞEIR BÚA STÓRT í AMERÍKUNNI Já, þeir búa stórt í Ameríkunni. Michael Landon, sem við þekkjum úr þáttunum um Húsið á sléttunni, býr í reynd töluvert stærra en hann gerir sem fjölskyldufaðirinn í þáttunum þeim. Hann á reisulegt hús í Beverly Hills í Bandaríkjunum. I húsi þessu eru alls sjö svefnherbergi, þrettán baðherbergi og aö auki ein sundlaug. Umhverfis húsið er svo garður sem mælist sjö ekrur og þar er m.a. golf- völlur og gestahús með arni, bar og leiksalur. Umhverfis er svo stein- veggur sem tryggir að innan hans séu aöeins þeir sem þangað hefur verið boðið. TIL FYRIRTÆKJA f PLASTIÐNAÐI Starfsfólk okkar hefur meira en 35 ára reynslu í viðskiptum með hráefni til plastiðnaðar, s.s. Polyethylene Polyvinyl chloride - pvc Polypropylene Polystyrene ÁRVÍKSF Ármúla 1. Sími 687222. Nýtt frá Hudson QiAfSnn OWIiiy sokkabuxur Mjög áferðarfallegar með sérstakri aðhaldsteygju sem fellur vel að og heldur fótum þínum óþreyttum frá morgni til kvölds.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.