Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1985, Síða 55
DV. MÁNUDAGUR 4. MARS1985.
55
Sjónvarp
Útvarp
Mánudagur
4. mars
Sjónvarp
19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með
innlendu og erlendu efni: Dæmi-
sögur, þýskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
Lesari Elln Þóra Friðflnnsdóttir.
Tommi og Jenni, Bósi, og Sósi og
Tuml — þættir úr „Stundinni okk-
ar”.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Farðu nú sæll. 2. Viktoria
vakra. Breskur gamanmyndaflokk-
ur i sjð þáttum. Aöalhiutverk:
Richard Briers og Hannah Gor-
don. Þýðandi Helgi Skúli Kjart-
ansson.
21.15 Blál kjóilinn. Breskt sjónvarps-
leikrit gert eftir samnefndri smá-
sögu eftir William Trevor. Leik-
stjóri Peter Hammond. Aðalhlut-
verk: Denholm Elliot og FeUcity
Dean. Terris er miöaldra blaða-
maöur, lifsreyndur og tortrygginn
á flest ekki sist ástina eftir mis->
heppnaö hjónaband. En það renna
á hann tvær grimur þegar hann
rekst á unga stúlku sem virðist
jafnhreinlynd og hún er lagleg.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.25 tþróttlr. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
23.05 Fréttir i dagskrárlok.
Útvarp rós I
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Bamagaman. Umsjón: Anna
Ringsted. (RÚVAK)
13.30 Qdcago, The Moody Blues og
Santana syngja og leika.
14.00 „Blessuð skepnan” eftir James
Herriot
14.30 Miðdegbtónleflcar.
14.45 PopphóOð. — Siguröur Kristins-
son. (RÚVAK).
15.30Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 SMdegBtónlefltan Planóleikur.
17.10 Sðdeglsátvarp —
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
' 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Dagjegt máL Valdimar Gunnars-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daglnn og veginn. Jón Pálsson
fráHeiði talar.
20.00 Lög unga fófluabis. Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Spjafl um þjóðfrseðL
21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður
meistaranna” eftir Kurt Vonnegut.
Þýðinguna gerði Birgir Svan Simonar-
son. Glsli Rúnar Jónsson flytur (22).
22.00 Lestw Passiusábna (25). Lesari:
Halldór Laxness. Kristinn Hallsson
syngur upphafsvers hvers sálms við
gömul passíusálmalög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 t saiudeflta sagt Um ófrið
kirkjunnar i ófriðarumræðunni. Um-
sjón: önundur Bjömsson.
23.15 tslensk tónlst a. Jón Þorsteinsson
syngur lög eftir Emil Thoroddsen og
Jórunni Viðar. Jónlna Gisladóttir
leikur á pianó. b. „ÞjóðUfsþættir”
eftir Jórunni Viðar. Laufey Sigurðar-
dóttir leikur á fiðlu og höfundurinn á
planó.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rós II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi: Einar Gunnar Einarsson.
14.00—15.00 Út um hvippinn og
hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15.00-16.00 Sögur af sviðlnu.
Stjórnandi: Sigurður Þór Salvars-
son.
16.00—17.00 Nálaraugað. Reggitón-
list. FjaUað um reggikónginn Bob
Marley. Stjórnandi: Jónatan Garð-
arsson.
17.00—18.00 Rokkrásin. Þátturinn
tileinkaður George Harrison,
seinni hluti. Stjórnendur: Snorri
Már Skúlason og Skúli Helgason.
Chicago ar ein þeirra hljómsveita sem kveflja sór hljófls ð rás 1 í dag.
Útvarp, rás 1, kl. 13.30:
GÖMUL BRÝNILEIKA
Tónlistin sem hljómar á undan
miödegissögunni í dag er sótt til
Cþicago, The Moody Blues og Santana,
allt sveita sem lifðu sitt fegursta skeið
á síöasta áratug. Það hefur þó sýnt sig
að lengi lifir í gömlum glæðum.
Chicago er enn að skjóta lögum irm á
vinsældalista, The Moody Blues á sér
ennþá dygga aödáendur og á liðnu
sumri gerði Santana víðreist um
Evrópu ásamt Bob Dylan, Joan Baez
og fleirum.
Útvarp, rás 1, kl. 22.35:
Afstaða kirkjunnar
til ratsjárstöðva
önundur Bjömsson hefur um
nokkurt skeið verið með þætti í út-
varpinu sem hann nefnir: I sannleika
sagt. Þar hefur verið fjallað um ýmis
viðkvæm mál af vandvirkni og á opin-
skáan hátt. önundur er með einn
slíkan þátt í útvarpinu í kvöld og kallar
hann: Um ófrið kirkjunnar í ófriðar-
umræðunni.
Á undanfömum árum hefur kirkjan
tekið virkan þátt í friðarumræðu og
hefur friðarhópur vestfirskra presta
nýlega tekið afstööu gegn uppsetningu
ratsjárstöðvar í Bolungarvík. önundur
mun spjalla við Lárus Þ. Guðmunds-
son, prófast í Holti, önundarfirði, en
hann er forsvarsmaður þessa hóps.
Ræða þeir um friðarmál, ratsjár-
stöðvar og almennt hvort kirkjan eigi
að skipta sér af tæknimálum sem
þessu.
M
Teikning af ratsjórstöðinni sem
rœtt er um afl setja upp 6 Vest-
fjörflum.
Sjónvarpkl. 21.15:
BLÁI
KJÓLUNN
Terris vinnur sem rannsóknarblaða-
maður. Hann á aö baki misheppnað
hjónaband og þegar hann er aö koma
frá útför tengdamóður sinnar fyrrver-
andi rekst hann á unga konu sem er að
hlúa að gröf í kirkjugarðinum merktri
Agnesi Kamp. Þó Terris sé nógu
gamall til að vera faðir konunnar
heillast þau hvort af öðru og áður en
langt um liöur er farið aö leggja drög
að brúðkaupi. Leyndardómurinn um
Agnesi Kemp kann þó að setja strik í
reikninginn.
A þessa leið er söguþráður nýlegrar
sjónvarpsmyndar frá BBC sem verður
á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Hand-
ritið er unnið upp úr smásögu eftir
Wiliiam Trevor en aöalhlutverkin eru í
höndum Felicity Dean og Denholm
Elliott.
1»
Aflallaikararnir i myndinni Blái
kjóllinn.
‘ Veðrið
Veðrið
Hæg austlæg átt og skýjað um
allt land, dálítii él við austur-
ströndina en annars úrkomulítið.
Veðrið hér
ogþar
Island kl. 6 í morgun:Akureyri
alskýjað —5, Egilsstaöir skýjað —
6, Höfn skýjað 1, Keflavíkurflug-
völlur skýjað 1, Kirkjubæjar-
klaustur snjókoma 0, Raufarhöfn
skýjaö —3, Reykjavík úrkoma í
grennd 1, Sauðárkrókur léttskýjað
—5, Vestmannaeyjar skýjað 2.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
alskýjað 5, Helsinki snjókoma —7,
Kaupmannahöfn þoka 0, Osló
snjókoma —4, Stokkhólmur þoku-
móða 6.
Útlönd kl. 18 i gær: Algarve
skýjað 16, Aþena alskýjað 13,
Barcelona (Costa Brava) skýjað
14, Berlín mistur 7, Chicago alskýj-
að 2, Feneyjar (Rimini og Lignano)
alskýjað 9, Frankfurt skýjað 9,
Glasgow alskýjað 6, Las Palmas
(Kanaríeyjar) léttskýjaö 19,
London rigning á síðustu
klukkustund 9, Lúxemborg skúr á
síðustu klukkustund 6, Madrid
skýjað 10, Malaga (Costa Del Sol)
alskýjað 16, MaUorca (Ibiza)
skýjað 13, Miami léttskýjað 27,
New York léttskýjað 0, Nuuk
skýjað —12, París rigning 10, Róm
léttskýjað 11, Vín súld á síðustu
klukkustund 1, Winnipeg alskýjað
—10, Valencia (Benidorm) skýjaö
14.
Gengið
!*i * Simsvari »egna gengisskráningar 22190
'GangiukrMng
nr. 43- 4. MARS1986
EnngkL 12.00 Kaup Sala ToOgengi..
Dofar 4L230 42460 41JM0
Pund 46,766 46,886 45341 ,
: Kan. dofar XA14 X301 31324
Döntkkr. 3,5184 33284 33313
Norsk kr. 43144 43089 43757
Seonskkr. 4,4484 4,4591 43361
R. mark 6D783 B3835 8,1817
Fra. franki 4,1160 4,1277 42400
Balg. franki 0A2S6 03273 03480
Svias. franki 143768 14,7176 153350
Hol. gylini 11,1102 11,1418 113084
V-þýskt mark 123681 123248 123832
It. Ifra 032018 032023 032103
Austurr. sch. 1,7813 1,7964 13403
Port. Escudo 02296 03302 02376
Spi. peseti 02280 02286 02340
Japanskt ysn 0,18227 0,18273 0,16188
Irskt pund SDR (sórstök X.106 X216 40350
drittarréttindi) 402941 403088
Bíla sí rning
Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
INGVAR Sýningarsaluri il HEL in/Ra GASON HF, jðagsrði, aimi 33560.