Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 24
24
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu Sharp tölva MZ 700
með innbyggðum prentara og
kassettutæki + monitor, Eminent
skemmtari S-45, stór Sierra örbylgju-
ofn MW 15, Hitachi ferðastereo með
tveim kassettum. Luxor 26” sjónvarp
m/þráðlausri fjarstýringu. Einnig til
sölu falleg ódýr málverk eftir ýmsa út-
lenda málara. Uppl. í síma 43380 á
kvöldin.
Fólksbílakerra á
flegsadorum til sölu. Uppl. í síma
20235.
Brekkpressubekkur.
Hef til sölu pressubekk, Weider lóð og
stangir fylgja (blá lóð). Uppl. í síma
73485.
Lítið eða ekkert út.
Til sölu Philips ljósasamlokur, raf-
magnsdrifnar, ca 2ja ára. Hafið samb.
viðDV ísíma 27022.
H-213.
Til sölu Sunreo
solaríumsamstæða, nú og ónotuö, 24
pera, rafdrifin, breið og rúmgóð. Uppl..
í síma 26988 eða 37269 eftir kl. 17.
Til sölu svarthvitt
sjónvarpstæki. Verð 2.000. Tveir
gamlir fataskápar, 1.000 stk. Hjóna-
rúm meö springdýnu qg náttboröum
2.000. Happysófi. Sími 22929 eftir kl. 17.
17.
Til sölu Handic talstöð,
40 rása ásamt straumbreyti CB
Master. Uppl. í síma 17412.
Til sölu 15 þráða spunavél.
Uppl. gefur Alda í síma 95-4208 til kl. 15
næstu daga.
Fólksbílakerra,
1 x 1,50, til sölu. Uppl. í síma 51965 eftir
kl. 17. Einnig óskast til kaups páfa-
gaukur og búr.
Kjólföt kr. 10.000,
kosta ný 25.000, smoking 5.000,
Yamaha 2 HP utanborðsmótor 10.000,
strauvél 3.000 og litsjónvarp, 26”, 1
árs, 30.000, kostar nýtt 43.800. Sími
14018 eftirkl. 19 33216.
Til sölu uppgerðar þvottavélar,
verð frá kr. 7.000—7.500, Ariston upp-
þvottavél, kr. 6.500, tvöfaldur isskáp-
ur, kr. 5.000. Rafbraut, Suðurlands-
braut 6, símar 81440 og 81447.
Ónotaður Glymakra vefstóll
meö fylgihlutum til sölu, kostar nýr ca
30.000, selst á 20.000. Uppl. í síma 10143
eftir kl. 17.
Ljósasamloka með 20 perum
af Lohmann gerð frá Benco til sölu.
Uppl. í síma 78310.
Kafarar athugið.
Nýr Bauer Varius loftpressa til sölu.
Afköst 65 lítrar á mínútu, síur fylgja,
bensíndrifin. Verð 50.000. Uppl. í síma
25849 eftirkl. 17.
Klósett, vaskur, þvagskál
og nýr eldhúskrani til sölu. Uppl. í
síma 92-3278 milli kl. 18 og 22.
Facit rafmagnsritvél
með breiðum valsi og leiðréttingar-
borða til sölu. Lítiö notaöur, traustur
gripur og nýyfirfarinn. Uppl. í síma
76111.
Þráðlaus sími.
Til sölu er þráðlaus takkasimi af viður-
kenndri gerð, innbyggt kallkerfi. Eng-
inn straumbreytir nauðsynlegur. Hafið
samb. við DV í síma 27022.
H-500.
Bermuda Ijósasamloka til sölu.
Uppl. í síma 99-1749.
Til sölu notaður djúpfrystir
úr matvöruverslun, 3,15 m á lengd og
tæpur metri á breidd. Uppl. í síma
38645.
Rafstöð til sölu.
Lister dísilrafstöð HR2, 12kw, eins
fasa, 220/240V v, 50 rið, í mjög góðu
standi. Uppl. gefnar í síma 81555, bú-
vélasala.
Trésmíðavélar til sölu.
Stór hjólsög, SCM með forskera,
hallanlegu blaði og stórum sleða, SCM
400 þykktarhefill, Elma afréttari, hlið-
arhefill, framdrif o.fl. Sími 46273 og
44662 e.kl. 18.
Veruna hjónarúm
frá Ingvari og Gylfa með áföstum nátt-
borðum og ljósum og innbyggðri út-
varpsklukku. Einnig 5 sæta hornsófi
með ljósum og sófaboröi í stíl, inn-
skotsborð, videoskápur, húsbóndastóll
út litekta nautsleðri og skemill,
Commodore 64 heimilistölva með
segulbandi og stýripinna. Sími 92-3963.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
með stuttum fyrirvara. Mikiö úrval
vandaðra áklæða. Páll og Jóhann,
Skeifunni 8, sími 685822.
Takið eftir!
Lækkaö verð, Noel Johnson Honey Bee
Pollens blómafræflar, þessir í gulu
pökkunum. Hef einnig forsetafæðuna
„Precidents lunch” og jafnframt Bee-
Thin megrunartöfiur, kem á vinnu-
staöi ef óskaö er. Uppl. í síma 34106.
9 feta billjard borð
til sölu. Uppl. í síma 92-2964.
Ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590.
íbúðareigendur, lesið þetta!
Bjóöum vandaða sólbekki í alla gluggi
og uppsetningu. Einnig setjum við
nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar,
komum til ykkar með prufur. Örugg
þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757.
Plastlímingar, símar 83757 og 13073.
Geymið auglýsinguna.
Óskast keypt
Pylsuvagn óskast til kaups.
Uppl. í síma 686298 eöa 33406 milli kl. 19
og 20. Guðmundur eöa Valdimar.
Óska eftir að kaupa
tveggja hólfa pylsupott. Kjötkæli , af-
greiðsluborð, stærð 1,90 til 2,0 m. Uppl.
í síma 92-6665.
Ryksuga óskast keypt
— ekki stór. Sími 24617. (1—4 e.h.).
Ca 50 lítra suðupottur óskast.
Hafið samb. við DV í síma 27022.
H-484.
Kaupum gamlar íslenskar bækur,
10 ára og eldri. Safnarabúðin, Frakka-
stíg 7, sími 27275. Opið frá kl. 11—18.
Lokaölaugardaga.
Panna á fæti
(fyrir veitingastaö) frá Rafha óskast.
Uppl. í síma 666500 um helgar eða 93-
3935 á virkum dögum.
Óskum eftir að kaupa
verkfæri, kolsýrusuðuvél, logsuðutæki,
réttingartjakka, búkka, bílalyftu,
topplykla og fastalykla. Uppl. í síma
78030. Maggi, milli 9 og 18 og á kvöldin í
641323.
Kaupi ýmsa gamla muni
(30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur,
leirtau, lampa, myndaramma, póst-
kort, kjóla, veski, skartgripi, kökubox,
spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka, Ingólfs-
stræti 6, sími 14730. Opið kl. 12—18
mánudaga—föstudaga og laugardaga
kl. 11-12.
Verslun
Gerið góð kaup.
Úrval af fallegum dömu- og unglinga-
peysum á kr. 650, stutterma dömu-
peysur á kr. 500, barnapeysur frá kr.
350, jogginggallar frá kr. 500, stretch-
buxur í stærðum 6—14 frá kr. 600, einn-
ig ýmsar smávörur. Prjónastofan
Fífuseli 28, kjallara, sími 77163.
Vetrarvörur
Til sölu Polaris
TX 440 vélsleði árg. ’80, í góðu standi.
Uppl. í umboðinu í síma 96-22840.
Polaris SS árgerð '84
til sölu, ekinn 1000 mílur, lítur út sem
nýr. Góð greiöslukjör eða góöur stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 84787
frá kl. 17—19 virka daga.
Fatnaður
Minkapels til sölu
með leðri, síöur, selst ódýrt, einnig rú-
skinnsdress á kr. 6.000. Einnig Vax
ryksuga og teppahreinsir á kr. 2.500.
Sími 15429 eftir kl. 17.
Fyrir ungbörn
Finnsk barnakerra,
mjög vel með farin, til sölu, er með
stórum hjólum. Á sama stað óskast vel
meö farinn Emmaljunga kerruvagn.
Sími 666982.
Til sölu kerruvagn
með svuntu og skermi á kr. 3.500. Uppl.
í síma 22089 í dag og á morgun.
Þrihjól, þekkt og viðurkennd
tegund, ódýr og góö. Reiöhjólaverk-
stæðiö, Hverfisgötu 50, sími 15653.
Heimilistæki
Lítið notuð uppþvottavél
til sölu með árs ábyrgð. Uppl. í síma
16995 milli kl. 9 og 18.
Frystikista.
Til sölu er vegna flutninga 320 lítra
frystikista, notuð, en vel með farin,
selst á hálfvirði. Sími 73985 fyrir há-
degi og eftir kl. 18.
Hljómtæki
RAGA PLANAR 3 spilari
til sölu með AT30E pickupi, einnig
AT650 transformer. Sími 82905.
Til sölu hljómtæki:
plötuspilari, magnari, segulband og
tveir hátalarar. Nánari upplýsingar í
síma 84011 eftir kl. 19.
Til sölu Sanzui magnari,
2 Pioneer hátalarar, Panasonic segul-
band og Kenwood plötuspilari. Uppl. í
síma 651494.
Hljóðfæri
Yamaha 9000 GA trommusett
til sölu, stærðir 13”, 14”, 16”, 18” og
24” bassatromma, gott verð — gott
sett. Sími 37404.
Gott Dixon trommusett
til sölu, þarf að seljast meö hraði, selst
af þeim sökum ódýrt. Uppl. í síma
79082 milli kl. 12 og 16 í dag og næstu
daga.
Aria kassagitar,
sem nýr, í kassa, til sölu á kr. 3.000.
Sími 24526 næstu daga.
Til sölu mjög fallegt
og vandað bíóorgel, Baldwin Cinema
II. Uppl. í síma 93-1249.
Teppaþjónusta
Leigjum út teppahreinsivélar
og vatnssugur. Tökum einnig að okkur
hreinsun á teppamottum og teppa-
hreinsun í heimahúsum og stiga-
göngum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, sími
72774.
'Teppastrekkingar —
teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu
við teppi, viðgerðir, breytingar og
lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný
djúphreinsivél með miklum sogkrafti.
Vanur teppamaður. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing-
una.
Ný þjónusta, teppahreinsivélar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-
ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meðferð og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13.
Húsgögn
Hirðum gömul húsgögn
ef þú vilt losna við þau. Sækjum á staö-
inn. Uppl. í síma 20494 eftir kl. 16.
Til sölu eins manns svefnbekkur
úr furu. Bekkurinn er með brúnu flau-
elsáklæði, þrem pullum og tveim
dökkum skúffum. Uppl. í síma 666463
eftirkl. 21.Helga.
Til sölu sem ný húsgögn
í unglingaherbergi, í káetustíl. Svefn-
bekkur með rúmfatageymslu, nátt-
borð og skrifborð, allt vel meö farið.
Hagstætt verð. Uppl. í síma 611011.
Til sölu stálvaskur,
baðker, 2ja manna svefnsófi, 2 eins
manns svefnsófar, 3ja sæta stofusófi
meö brúnu plussáklæöi og sófi meö 2
stólum. Sími 73898 eftir kl. 19.
' Til sölu góður
hvíldarstóll, borðstofuborð, skatthol,
bilasegulband meö hátölurum. Uppl. í
síma 34898.
Ath. afsýring — afsýring.
Tökum að okkur að afsýra máluö,
lökkuö og útlitsbreytt, gömul húsgögn
(fulningahurðir, kommóður o.s.frv.).
Uppl. gefnar í símum 17832 og 28129.
Geymið auglýsinguna.
Fallegur svefnsófi
til sölu. Uppl. í síma 612688 og 17113.
Tvö rúm til sölu,
annað dökkt, 1,20x2,0, hitt ljóst
0,90X2,0. Fæst á góðum kjörum. Uppl.
í síma 75986 eftir kl. 16.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
allar gerðir af bólstruðum húsgögnum.
Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 15102.
Klæðum og gerum við
bólstruö húsgögn. Komum heim og
gerum verötilboð yöur að kostnaðar-
lausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30,
gengið inn frá Löngubrekku, sími
44962. Rafn Viggósson, sími 30737, og
Pálmi Ásmundsson, sími 71927.
Klæðum og gerum við öll
bólstruð húsgögn. Urval af efnum. Ein-
göngu fagvinna. Verðtilboö ef óskaö
er. Haukur Öskarsson bólstrari, Borg-
arhúsgögnum í Hreyfilshúsinu, sími
686070, og heima í síma 81460.
Antik
Ath. afsýring — afsýring.
Tökum að okkur aö afsýra máluö,
lökkuð og útlitsbreytt, gömul húsgögn
(fulningahurðir, kommóður o.s.frv.).
Uppl. gefnar í símum 17832 og 28129.
Geymið auglýsinguna.
Video
Athugiðll Spólur — videotæki!
Til sölu 170 videospólur með og án
texta. Einnig 25 Beta spólur. Tilboð
óskast. Skipti á bíl koma til greina. Á
sama stað óskast til kaups notuð VHS
og Beta videotæki. Sími 43380 á kvöld-
in.
Óska eftir að kaupa VHS videotæki
á góöu veröi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
74824.
Óska eftir notuðum
VHS spólum, ekki leiguspólum.Uppl. í
síma 641286.
Til sölu VHS Blaupunkt
videotæki meö fjarstýringu. Uppl. í
síma 83864.
Beta spólur til
sölu. Uppl. í síma 10641 á kvöldin.
VHS videospólur til sölu,
150—200 titlar, textað og ótextað, gott
verð. Hafið samb. við DV í síma 27022.
H-536.
Videospólur til sölu,
20—25 spólur í pakka, verð samkomu-
lag. Uppl. í síma 99-6127.
VHS video.
Vel með farið VHS video, helst Nord-
mende, óskast. Staðgreiðsla. Hafið
samb. viö DV í síma 27022.
H-514.
Söluturn — video, Alfhólsvegi 32,
Kópavogi, sími 46522. Myndir í VHS og
Beta á 70—100 kr. Nýjar myndir í VHS,
Chiefs, Hunter, Angelique o. m.fl.
Tækjaleiga. Opið virka daga frá 8—
23.30 og um helgar 10—23.30.
Leigjum út VHS videotæki,
afsláttur sé tækið leigt i nokkra daga.
Mjög hagstæö vikuleiga. Sendum og
sækjum. Videotækjaleigan Holt sf.,
sími 74824.
Videosport
Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut
58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Ægisíðu 123, sími 12760. Opið
alla daga frá 13—23.
VIDEO STOPP
Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Urvals video-
myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty,
Angelique, Chiefs, Ninja og Master of
the game m. ísl. texta. Alltaf það besta
af nýju efni, ekki plóss fyrir hitt. Af-
sláttarkort. Opið kl. 08-23.30.
Tröllavideo.
Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali.
Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1
Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja
tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út
tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Sel-
tjarnamesi, sími 629820.
Videoturninn, Melhaga 2,
simi 19141. Ný leiga, leigjum tæki, nýtt
efni, m.a. Hunter, Chief, Lace, Wilde
Times, Strumpamir o.fl. úrvals
barnaefni. Videoturninn, Melhaga 2.
Opiö 9-23.30.
Til leigu myndbandstæki.
Við leigjum út myndbandstæki í lengri
eða skemmri tíma. Allt að 30% af-
sláttur sé tækið leigt í nokkra daga
samfleytt. Sendum, sækjum. Mynd-
bönd og tæki sf., Sími 77793.
Myndberg auglýsir.
Höfum til leigu eitt besta úrval mynd-
banda fyrir VHS á markaðnum í dag.
Leigjum einnig út upptökuvél,
videotæki og sjónvörp. Komið og sjáið
úrvalið. Uppl. í síma 686360. Mynd-
berg, Hótel Esju.
Videotækjaleigan sf., simi 74013.
Leigjum út videotæki, hagstæð leiga,
góð þjónusta. Sækjum og sendum ef
óskað er. Opið frá kl. 19—23 virka daga
og frá kl. 15—23.30 um helgar. Reynið
viðskiptin.
Video. Leigjum út
ný VHS myndbandstæki til lengri eða
skemmri tíma. Mjög hagstæð viku-
leiga. Opið frá kl. 19 til 22.30 virka daga
og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma
686040, Reynið viðskiptin.
Sjónvörp
Til sölu Nordmende Spectra
22” litsjónvarp, 3ja ára. Uppl. í síma
84011 eftirkl. 19.
Óska eftir að kaupa
14 tommu litsjónvarp gegn stað-
greiðslu. Sími 13338, Sólveig.
Notuð litsjónvarpstæki,
22 tommu til sölu. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar. Árs ábyrgð. Vél-
kostur hf., sími 74320.
Odýr Ferguson
litsjónvarpstæki fáanleg. Uppl. í síma
16139. Orri Hjaltason.
Tölvur
Til sölu Sinclair ZX — Sprectrum
með d’Ktronics lyklaborði, Pascal þýð-
ari, Assembler, tvær bækur og fjöldi
leikja. Uppl. í síma 75137 eftir kl. 17.
Rúmlega ársgömul
Sharp PC 1500 til sölu ásamt plotter og
i8k minnisstækkun. Kostar ný u.þ.b.
17.000 kr., selst á 8-10.000. Uppl. í
síma 41622 eftirkl. 17.
Til sölu tvær tölvur.
Spectra video SV328,144 K, ásamt SVI
605B Expander og 80 stafa korti, prent-
aratengi, RX 232 tengi, tveim diskettu-
stööum Doble Side, grænum 12” skjá
og kassettutæki. CP-M forrit fylgja,
Wordstar ritvinnslukerfi, Mailmegra
póstlistakerfi, Reportstar skýrslu-
gerðarkerfi, Datastar gagnagruns-
kerfi, Calcstar, Supercalc töflureikni-
kerfi, Turbo Pascal þýðandi, C-
Compiler túlkur, ásamt meðfylgjandi
bókum og slatta af leikjum og forritum
á kassettum. Einnig Commodore 64
ásamt segulbandi og ca 70—80 leikjum.
Sími 93-1449.