Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
rHversu löng
veröur sýningin,
Jsem þú hefurundir-
Ibúið eftir að nafni
| mitt verður borið
upp í kosningunniTy
Með skrúðgöng unni,
fánahyllingunni, lúðrablæstrin-
um og húrrahrópunum...
þetta ætti að taka tæpa
klukkustund.
Afleins 30.000.
Til sölu Skoda árg. '78, vel útlitandi,
skoöaöur ’85. Fæst fyrir 30.000 staö-
greitt. Uppl. í síma 17746 eftir kl. 18.
Subaru DL '78 til sölu.
Skipti á dýrari smábíl, milligreiösla
staögreidd. Uppl. í síma 31104 eftir kl.
19.
Til sölu Mazda pickup, árg. '83,
ekin 21 þús. Til greina kemur aö taka
ódýrari pickup upp í. Til sýnis á Bíla-
og bátasölunni Hafnarfiröi. Sími 53233.
Til sölu Mini 1000 órg. 76,
óskoöaður. Selst á kr. 15.000 eöa kr.
10.000 staðgreitt. Uppl. í síma 41988.
Glœsilegur Ford Bronco Ranger '73
(’84) gegnumtekinn i topp. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 51239 eftir kl. 19.
VWbjalla 1302 árg. 72.
Allur á nýjum dekkjum og með út-
varpi. Gangfær en þarfnast smálag-
færinga. Verö 20.000. Uppl. i síma 97-
6261 á kvöldin.
Til sölu Wagoneer árg. 70.
Uppl. í síma 17486 eftir kl. 19.00.
Cortina árg. 73 til sölu.
Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 685374
eftir kl. 19 og um helgina.
Volvo 144 74,
vegna sérstaklega góðrar meöferöar
lítur þessi blU út næstum eins og nýr. Á
að seljast strax. Sími 621465.
Toyota Carina árg. 74
til sölu. Uppl. i síma 39456.
Til sölu Lada 1500
árgerð 76, þarfnast viðgerðar. Uppl. í
simum 44919 og 40980.
Vantar þig ódýran bil?
Líttu þá inn á Smiðjuvegi 18 eða
hringdu í síma 79130, kvöldsími 79850.
Tek peninga, víxla, skuldabréf, ýmis
skipti. PS. Síbreytilegt úrval. Best að
líta inn.
Til sölu Datsun Laurel '81,
rauöur, keyrður 50 þús., sjálfskiptur.
Uppl. í síma 95-3241 næstu kvöld milli
17 og 19.
Góöur Dodge Aspen árg. '77
til sölu. 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur,
bein sala eða skipti á ódýrari smábíl.
Sími 79705 eöa 22178 eftir kl. 17.
Góðir þessir bilasalar
á bilasölu Garöars, hvort þú ert að
kaupa eða selja. Komdu bara og talaöu
viö okkur. Viö erum allir á hjólum.
Sölumenn Bílasölu Garöars, Borgar-
túni 1, sími 18085.
4x4 4x4
Susuki Fox SJ 410
Lada Sport 80
AMCJ 20 pickup
Dodge Powervagon pickup 79
Scout 1178 Wagoneer 76
Toyota Landcruiser67
BlazerK,5 73
Bronco 72
Bronco66
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg. Sím-
ar 24540 og 19079.
Fiat 127 til sölu,
nýtt lakk, góö dekk, vél ekin 84.000 km.
Bíllinn er til sýnis í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 95-1324.
Peugeot 504 árg. '77,
dísilbíll meö mæli, til sölu, mjög hag-
stæökjör. Uppl. ísíma 40694.
Til sölu Volvo 244 GL
árgerð 79 og Bronco árgerð 74. Uppl. í
símum 46711 og 45698.
Cadillac Zetan Deville árg. '73
til sölu í góðu standi. Einnig Vauxhall
Cevette árg. 77 í góöu lagi. Uppl. í
síma 12006 eftir kl. 19.
Þrumuvagn.
Til sölu Mustang Granade árg. 1971V 8
351 Cleveland vél, sjálfskiptur, sól-
lúga, litað gler. Einn vel sprækur,
skoðaður ’85. Ýmis skipti koma til
greina, t.d. á ódýrari. Einnig kæmi til
greina aö taka video eöa hljómtæki
upp í. Sími 92-3963.
Mánaðargreiöslur — skipti.
Til sölu Datsun 180 B 77 skoðaöur ’85.
Góður bíll. Alls konar greiðslur og
skipti koma til greina. Sími 92-3013.
Saab 96 GL árg. '78,
til sölu, ekinn 90.000 km, góö greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 651178.