Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Qupperneq 7
DV. FÖSTUDAGUR 8. MARS1985.
7
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Heimilis-
bókhaldið
í janúar
Ivið lægri en
í desember
Útkoman í heimilisbókhaldinu fyrir kostnaöur viö rekstur heimilanna í
janúarmánuö er seint á feröinni aö landinuí janúarvarsemhérsegir:
þessu sinni vegna veikinda. Meðaltals-
i des.
Einstaklingur kr. 3.007 2.443
Tveggja mnnna fj. kr. 2.479 2.549
Þriggja manna fj. kr. 3.177 3.150
Fjögurra manna kr. 2.719 4.037
Fimm manna kr. 2.999 3.338
Sex manna kr. 2.423 2.992
Átta manna kr. 2.177 2.765
18.981, 21.274,
: 7 : 7
Meðaltal: 2.712 3.039
iippíýsingaseðííí
til samanbuixkr á heimiliskostnaði
Hvað kostar heimilishaldið?
Vinsamlt'Ra sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak-
andi i upplVsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar
fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis-
tæki.
Nafn áskrifanda
Heimili
Eins og sjá má á samanburöinum er
kostnaðurinn ívið lægri í janúar en í
desember og er þaö mjög eðlilegt.
Kostnaöurinn viö heimilishaldið er aö
jafnaði meiri í jólamánuði, auk þess
sem í janúar er veriö aö snæða upp
ýmislegt sem var keypt inn í
desembermánuði.
Á fyrstu dögum heimilisbókhaldsins
var þaö jafnan svo að þessi mismunur
var ekki búinn aö jafna sig fyrr en í
apríl og svo var þaö venjulega maí-
mánuður sem fór fram úr jólamánuði
hvaö eyöslu varöaði.
-A.Bj.
Nýlega var sagt frá í DV að útgjöld vísitölufjölskyldunnar vœru á áttunda
hundrað þúsund kr. á ári. Þassi fjölskylda er rúmlega einu bami stœrri en
vísitölufjölskyldan og við skulum vona að þau geti lifað af launum sinum.
KJOTMIÐSTÖÐIN
Laugalæk 2. Sími 686511.
Sími
Fjöldi heimilisfólks.
I
Kostnaður í febrúar 1985.
Matur og hreinlætisvörur kr.
Annaö kr.
Alls kr.
jí
Nr. 2504, kr. 7.970,- Nr. 2502, kr. 3.980,-
Nr. 2503, kr. 5.980,- Nr. 2501, kr. 3.250,-
FCIPUHílSÍÐ HF.
Sendum f pöstkröfu hvert á land sem er.
Suðurlandsbraut 30,108 Reykjavík. Simi 687080.
Ath! Kostnaður á flösku, 0,33 I, aðeins 8—9 krónur.
ÞAÐ BESTA fJJJ JIVTCAN'
FRÁ ENGLANDI
ÞAÐ BESTA
FRÁ DANMÖRKU
Verslunin
TILBOÐSVERÐ Á BYRJENDASETTUM. /VI4RKID
SE.NDUM í PÓSTKRÖFU. - KREDITKORTAÞJÓNUSTA. Suðurlandsbraut30, sími 35320.
BRUGGIÐ EKTA ÖL