Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Qupperneq 11
DV. FÖSTUDAGUR 8. MARS1985.
11
VERIÐ VELKOMIN í NÝJA
„BJÖLLU" SALINN
BÍLASTÆÐI
Hekla hf.
úrval skiptibíla frá
HEKLU HF.
Tökum allar gerðir
notaðra bíla í
umboðssölu.
Nýtt mötuneyti SÍS opnað:
Betri aðstaða fyrir hafnarverkamenn
Stórglæsilegt bingó verður haldið í Sjálfstæðishúsinu,
Hamraborg 1, Kópavogi, laugardaginn 9. mars kl. 14.30.
Komið tímanlega til að tryggja ykkur spjöld. Margt góðra
vinninga, m.a. flugferð, fjallaferð, húsgögn o.fl.
Fjáröflunarnefnd Kirkjufélags Digranessprestakalls.
Skipadeild Sambandsins tók síöast-
liöinn þriðjudag í notkun nýtt og full-
komiö húsnæði fyrir starfsfólk sitt á
hafnarsvæðinu við Holtabakka í
Sundahöfn. Af þvi tilefni bauö SIS
hafnarstarfsmönnum sínum og fulltrú-
um Verkamannaféiagsins Dagsbrúnar
og Vinnumólasambands samvinnufé-
laganna til hádegisverðar í nýja hús-
inu.
Byggingin er tæpir 750 fermetrar að
grunnfleti og verður verkstæði á neðri
hæöinni, en starfsmannaaðstaöan á
efri hæðinni. Þar er til húsa mötuneyti,
búningsklefar og hreinlætisaöstaöa.
Axel Gíslason, framkvæmdastjóri
skipadeildar SIS, bauö gesti velkomna
og rakti í grófum dráttum sögu fyrir-
tækisins. Sagði hann að starfsemin
hefði haf ist árið 1946, en nú rekur deild-
in 9 vöruflutningaskip. Einnig kom
fram að í ráöi væri að kaupa frystiskip
sem hannað væri til gámaflutninga.
Guðmundur J. Guðmundsson, formað-
ur Dagsbrúnar, tók til máls og minnti
fólk á að matartíminn væri einhver
erfiöasta stund dagsins vegna þess hve
matarins væri oft neytt í miklum flýti.
Hann sagöi að ekki væri langt síðan aö
Tveir fulltrúar Vöku, félags
lýðræðissinnaöra stúdenta í Háskóla-
ráði, þeir Tryggvi Axelsson og
Asgeir Jónsson, gengu á fund for-
sætisráðherra í fyrradag og afhentu
honum undirskriftalista til að mót-
mæla niðurskurði fjárveitinga til
Háskóla Islands.
Ber listinn yfirskriftina „öflugur
fyrstu mötuneytin voru tekin í notkun,
og hefði það oft mætt mikilli mót-
spyrnu starfsmanna.
Aö lokum tók Axel Gíslason til máls
háskóli forsenda framfara”. Undir
skjaliö skrifuöu 1800 manns, bæði
kennarar og nemendur við Háskóla
Islands. Það voru félagar í Vöku sem
gengust fyrir undirskriftasöfnun-
inni.
I skjalinu segir: „Við undirritaðir
nemendur og kennarar við Háskóla
Islands skorum á alþingismenn og
og afhenti Ingibergi Gunnlaugssyni
málverk eftir Gísla Sigurösson sem
ber heitiö „Ur álögum hvítra fána”.
AE
ríkisstjóm að sjá til þess aðfjárveit-
ingar til Háskóla Islands veröi
auknar frá því sem gert er ráð fyrir í
fjárlögum 1985. Við núverandi
aöstæður er skólanum nær ókleift aö
rækja þær skyldur er hann hefur
lögum samkvæmt viö stúdenta og
þjóðf élagið í heild.”
-EH.
Fulltrúar Vöku íHáskólaráði:
A fhentu forsætisrádherra mótmæli
Hér sést yfir hluta mötuneytisins við þafl tœkifæri er Axel Gislason, fram-
kvæmdastjóri skipadeildar SÍS, opnaði mötuneyti starfsmanna formlega.
DV-mynd KAE.
Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar, Axel Gíslason, fram-
kvæmdastjóri skipadeildar, Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Dags-
brúnar, og Erlendur Einarsson snæða saman.
hekla HF. hefur opnað nýja
bfíasölu að Brautarholti 33
fyrir
IMOTAÐA BÍLA
unclir nafninu:
BÍLASALAN BJALLAN
- Mjög rúmgóöur sýningarsalur -
- Aðgengilegt útisvæði -
- Reyndir sölumenn -
- Notaleg aðstaða fyrir viðskiptavini -
BRAUTARHOLTI 33 - SÍMI: 621240
fHlHEKIAHF
Laogaveg! 170-172 Simi 21240
Selfoss:
Mikið gert
fyrir æskuna
Frá Regínu, Selfossi: tómstundastörfum. Atvínna er þó lít-
Fjárhagsáætlun Selfosskaupstað- il sem engin fyrir börn og unglinga.
ar var afgreidd úr bæjarstjórninni Er þetta mikið áhyggjuefni fyrir for-
23.1 sl. Yfirstjórn bæjarfélagsins 7,2 eldra að verða að ala unglingana
milljónir, almannatryggingar og fé- heima hjá sér fram eftir öllum aldri
lagshjálp 24,6 milljónir, fræðslumál jafnvel þangað til þau giftast,
19,3 milljónir og æskulýðs- og jafnvel eftir það líka. Mér finnst
íþróttamál 9,5 milljónir. Aætlaðar þetta einkennilegt og ótrúlegt hvaö
sameiginlegar tekjur bæjarsjóðs atvinnumálum unglinga viðvíkur. Á
árið 1965 eru tæpar 104 milljónir Eskifirði kostuöu börnin sig sjálf til
króna. Þar eru útsvör áætluð tæpar mennta fyrir peninga sem þau unnu
54 milljónir, aðstöðugjöld 13 milljón- sér fyrir á sumrin. Voru flest i skól-
ir, fasteignaskattur 15,5 milljónir og um í Reykjavík og foreldrar þurftu
framlag úr jöfnunarsjóði tæpar 11 ekki að láta þau hafa peninga. Hér á
milljónir króna. Selfossi fær skólafólk ekkert að gera
Já, það er mikið gert fyrir æskuna allan ársins hring nema þeir sem
hér á Selfossi. A öllum sviöum bæði komast í atvinnu fyrir jól og páska
hvað viðvíkur íþróttum og ýmsum fyrir smákaup.