Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Side 18
18
DV. FÖSTUDAGUR 8. MARS1985.
íþróttir j
„Eg er búinn
að fá nóg”
— Zicotilsölu
„Ég er elnfaldlega búinn að fá nóg.
Ég vil komast frá ttalíu og mig langar
mest til að fara aftur heim til Brasi-
iíu,” segir brasilíski knattspyrnusnill-
ingurinn Zico. Komið hefur fram í
fréttum að kappinn er ekki ámegður
bjá ítalska liðinu Udlnese og er talið
líklegt að hann fari frá liðinu eftir að
yflrstandandi keppnistímabili lýkur.
„Þegar ég kom til Udinese lofuðu for-
ráðamenn félagsins mér þvi að byggt
yrði upp sterkt lið í kringum mig en
þeir hafa ekki staðið við það loforð.”
Forráðamenn Udinese bafa þegar
sett Zico á sölullsta og verðieggja þeir
bann á 5 milljónb- punda. ttölsku liðin,
Roma, Juventus, Inter MUan og Torlno
bafa öli ábuga en líklegast er taUð að
Zico fari á ný til Flamengo i BrasUiu.
-SK.
IBVféll
— Í2. deild kvenna
Akureyrar-Þór sigraðl Akranes, 27-
18, í 1. deUd kvenna í fyrrakvöld á
Akureyri og við það féU tBV nlður i 2.
deUd. Þór hefur nú 5 stlg og á eftir tvo
leiki. ÍBV er með 4 stlg. Hefur lokið
ieikjum sínum. Skagastúlkurnar bafa
tvö stig og mestar likur á að þær faili i
2. deUd einnig. Elga eftir þrjá leiki.
Agúst er
stigahæstur
— fimmta stigamótið í
billiard á Akureyri
um helgina
AUir bestu knattborðsleikarar lands-
ins verða í sviösljósinu i fimmta og
síðasta stigamóti BUiiardssambands
tslands sem háð verður á Akureyri um
helgina. Þetta er síðasta stigamótið
fyrir íslandsmótið sem fer fram um
páskana.
Jón örn Sigurðsson varð sigurveg-
ari í fjórða stigamótinu — vann sigur
yflr Ásgeb-I Guðbjartssyni í úrsUta-
leik. t næstu sætum komu síðan þeb-
Agúst Agústsson, Vlðar Viðarsson frá
Akureyri og Kjartan Kári Friðþjófs-
son.
Éftirtaidir knattborðsleikarar eru
nú stigahæstir:
AgústÁgústsson 114
Jónöro Slgurðsson 111
JóuasP. Erlingsson 101
Viðar Viðarsson 91
Ásgeir Guðbjartsson 88.5
Bjarai Jónsson 70
Þess má geta að tvelr stigahæstu
menn, að Ioknum stigamótunum, taka
þátt í heimsmeistarakeppni ábuga-
manna sem verður haldin i London í
haust.
Þeirsterkumeð
sérsamband
Olafur Sigurgeirsson var kosinn for-
maður nýstofnaðs Kraftlyftinga-
sambands tsiands sem hefur nú tekið
við öUum aðUum Lyftingasambands
tslands að alþjóðiegum kraftlyftinga-
samböndum.
Olafur er formaður en meðstjórn-
endur eru þeb- Oskar Sigurpálsson,
Mattbias Eggertsson, HaUdór E.
Sigurbjörnsson og Jón PáU Sigmars-
son.
íþróttir
(þróttii
(þróttir
..Alveg
pottbétt að
Valur verður
í 2. sæti”
— segir Njarðvíkingurinn Jónas Jóhannesson en
Njarðvíkingar leika íkvöld gegn KR í Ljónagryfjunni
„Þú getur skUað því tU Tómasar Hol-
ton í Val að það er alveg pottþétt að
Valur verður í ööru sæti þegar upp
verður staðið. Við ætlum okkur að
verja tslandsmeistaratitUlnn,” sagði
Njarðvíkingurinn Jónas Jóhannesson í
samtaU við DV i gærkvöidi en í kvöid
leika Njarðvíkingar gegn KR-ingum í
Njarðvík i úrsUtakeppni úrvalsdeUdar
í körfuknattleik.
„Nú er að duga eða drepast fyrir
okkur. Við höfum verið með besta liðið
í vetur og við eigum það skUið að verða
'meistarar. Við munum berjast sem
einn maður og áhorfendur verða aö
styðja við bakið á okkur. Það er mjög
mikiivægt að við sigrum í kvöld á okk-
ar heimaveUi og áhorfendur geta ráðið
úrsHtum,” sagði Jónas ennfremur.
Njarðvíkingar léku fyrir skömmu
gegn KR-ingum í Hagaskóla og sigr-
uðu þá, 101—112. Nú er alvaran komin í
spUið og eitt er víst að KR-ingar gefa
ekkert eftir í Ljónagryfjunni í kvöld.
Leikurmn hefst klukkan hálfníu.
-SK.
Archibald er
með 113 þús,
í vikulaun
hjá Barcelona. Inter Mflanó vill fá Terry Venables
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
manni DV í Englandi:
— Það er allt á huldu hvort þeir
Terry Venables og Steve Archibald
verða áfram hjá Barcelona eftir þetta
keppnistimabU. Samningur þeirra við
félagið rennur út í vor. Það bendir þó
allt til að þeir verðl áfram en fyrir
stuttu lét Venables hafa það eftir sér
að næsta verkefnið yrði Evrópukeppni
meistaraUða næsta keppnistimabil.
Archibald þarf að fá gott tilboð svo
aö hann fari frá félaginu. Hann er með
2.500 sterlingspund í vikulaun hjá
Barcelona eða um 113 þús. ísl. króna.
Þá eru ekki reiknaðir bónusar en þeir
hafa verið mikUr hjá leikmönnum
Stave Archibald gerir það gott á
Spáni þessa dagana.
CRl
FE\
ívinátti
mm
HoUenski k
yff, mun leika
13. mars nk. t
á hUluna eftb
þá gerði hann
urum.
Forráðame
að arabarhefí
hollenska Uðh
„Johan Cruyi
þennanleikm
Jónas Jóhann-
esson í baráttu
undir körfunni
í leik gegn ÍR
fyrr í vetur.
Mikið mun
mæða á Jónasi
í kvöld þegar
Njarövíkingar
hefja titUvöm-
ina fyrir
alvöro í Njarð-
vík.
I
Barcelona sem hafa aðeins tapaö ein-
umdeUdarleik.
Mörg félög eru á höttum eftir Terry
Venables og má geta þess að Inter
Mílanó hefur boðið honum 250 þús.
sterlingspund ef hann skrifar undir
samnrng viö félagiö næsta keppnis-
tbnabU. Það eru miklir peningar tU í
ítölsku knattspyrnunni en það er þó
ekkert ítalskt félag eins fjársterkt og
Barcelona sem er ákveðið í að halda í
Venables.
-SigA/-SOS
r
i
i
i
Huck var rekinn
Jean-Noel Huck var í gærkvöldi
I rekinn sem þjálfari frá franska 1.
" deUdar Uðbiu Strassburg i knatt-
H spyrnu. Juergen Sundermann, sem
frá Strassburg
áður þjálfaði Grasshopper frá Sviss,
tekur við af Huck. Strassburg hefur
aðeins unnið fimm leiki af tuttugu og
f jórum á keppnistimabUinu. -SK.
I
I
I
Opna danska meistaramótlð i bad-
■ minton hófst i gærkvöldi. Morten
.Frost átti ekkl í erfiöleikum með
andstæöbig sinn og komst áfram,
sömulelðls Parakash Padukone frá
Indlandi. Leikið var í einliðaleik.-SK.
11
Þjálfaðir atvinnu-
menn bola hitann”
— segir Hermann Neuberger, formaður skipulagsnefndar FIFA.
Gagnrýni vegna leiktíma íMexíkó 1986
„Sólskinlð var svo heitt um hádegis-
bllið í Mexíkó-borg að ég gat ekkl verið
utanhúss lengur en í fbnm minútur.
Hvernig hægt er að leika þar knatt-
spyrnu á þelm tima get ég ekki skilið,”
sagðl Billy Blngham, landsllðsþjálfari
Nörður-trlands í knattspyrounni,
nýlega. Fyrir tveimur árum var hann
f réttamaður FIFA á HM pilta i Mexíkó
og hefur mjög gagnrýnt þá ákvörðun
FIFA að lelka um hádegið í hehns-
meistarakeppninnl 1986 í Mexikó. Það
hafa einnig ýmsir aðrb- gagnrýnt.
Hermann Neuberger, formaöur
skipuiagsnefndar FIFA vegna HM,
mótmælti þessari gagnrýni i Bonn í
gær og aö þessi leiktími væri alls ekki
hættulegur f yrb- leikmenn.
Hann sagði. „FIFA hefur fengið
skýrslur f rá læknum þar sem fullyrt er
að vel þjálfaðir atvinnumenn ættu ekki
að eiga í neinum erfiðleikum meö aö
þola hinn mikla hita Mexíkó-
sólarmnar um miðjan dag.”
Neuberger sagði ennfremur að í HM
1970 hefðu leikir hafist á hádegi. Eng-
inn mótmælti þá og skipulagsnefndin
nú hefði einróma samþykkt þann
leiktíma. Ekki hefðu nefndinni borist
opinber mótmæli vegna þess frá
stjómum knattspymusambanda.
Þessi leiktími í Mexíkó er ákveðbin til
þess að hægt sé aö senda bebiar sjón-
varpslýsingar til Evrópu að kvöld-
lagi og þær vega þungt á vogarskálum
f járhagshliðar keppnbinar.
-hsím.
Bikarslagur
Það verður bikarslagur i Englandi á
morgun. Þá verða leiknlr þrír leiklr í 8-
liða úrslitunum og einn leikur i 16-llða
úrslitunum, leikur Luton og Watford.
Það verður þriðja vlðureign
félaganna.
Leikirnir þrir í 8-llða úrslitum ero:
Everton—Ipswich á Goodison Park,
Manchester United—West Ham á Old
Trafford. Liverpool sækir síðan
Barasley heim á sunnudaginn.
r-