Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Síða 19
DV. FÖSTUDAGUR 8. MARS1985.
31
þróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
ÍÝFFMÉÐ!
ÍENOORD ■
ileikíSaudi-Arabíu |
nattspyrnusniUlngurinn, Johan Cru- ■
með Feyenoord í Saudi-Arabíu þann ■
Jruyff er 37 ára gamall og lagði sköna ■
síðasta keppnistímabil í Hollandl en "
Feyenoord að bikar- og deildarmeist- 9
nn Feyenoord neituðu því í gærkvöldl 5
)u farið fram á það að Cruyff léki með ■
iu. Einn forráðamanna iiðslns sagði: I
:f langaði ósköp einfaldlega að leika
eð Feyenoord.” I
-SK. Jjj
Rossi til
Bastia?
— fjögur lið á eftir Paolo
Rossi og líklegt að hann
farifrá Juventus
Frá Arna Snævarr, fréttamanni DV í
Frakklandi:
Franska félaglð Bastia hefur sýnt
mikinn áhuga á að fá Paolo Rossi
keyptan frá ítalska liðinu Juventus.
Forráðamenn Juventus eru ekki
ánægðir með frammistöðu Rossi á yfir-
standandi keppnistímabili og sam-
kvæmt fréttum í ítölskum biöðum er
Juventus reiðubúið að selja Rossi. Auk
franska iiðsins eru Inter Mílanó, AC
Milanó og Roma frá ítaliu inni í mynd-
inni og hafa þessi fjögur lið mikinn
áhuga á Rossi þessa dagana.
-SK.
Billy Blngham—landsllðseinvaldur N-
trlands.
Rússabaninn vill
leika á íslandi
„Hilmar Bjömsson, þjátfari Vals, spurði mig hvort ég hefði áhuga á að leika
á íslandi ” sagði sænski landsliðsmaðurinn Lars Faxe sem leikur með Ystad
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttaritara DV í Svíþjóð:
„Nei, það hefur ekkert frekar gerst í þessu máli. Þegar við lékum gegn Val í
IHF-keppninni þá talaði Hilmar Bjömsson, þjálfari Vals, við mig og spurði hvort
ég hefði áhuga á og gæti hugsað mér að leika á tsiandi,” sagði sænski landsliðs-
maðurinn í handknattleik, Lars Faxe, í samtali við DV í gær þegar hann var
spurður um frétt sem birtist í sænska blaðinu Dagens Nyheter fyrir skömmu en
þar var greint f rá þ ví að Lars Faxe hefðl fengið tilboð frá Víkingi.
„Þetta var aðeins lauslegt spjall hjá
mér og Hilmari og þaö er misskiln-
ingur hjá Dagens Nyheter aö um
Víking hafi verið aö ræöa. Blaðiö gerir
einnig meira úr þessu en efni standa
til. Þaö er gamla sagan að ein fjööur
veröur aö fimm hænum,” sagöi Faxe í
gærkvöldi.
Hann sagði ennfremur aö hann heföi
ekkert heyrt meira frá Val. Hins vegar
svaraöi hann játandi spumingu DV um
hvort hann gæti hugsaö sér aö leika á
Islandi. Hann sagði: „Jú, ég get vel
hugsað mér aö leika á Islandi ef
éitthvert íslenskt lið sýndi mér alvar-
leganáhuga.”
Aö síðustu sagöi Lars Faxe aö
Islendingar og Svíar væru svipaöir í
handknattleik í dag. „Þið eigin marga
snjalla leikmenn og góöa markverði,
eins og til dæmis Einar Þorvaröarson í
VaL”
Lars Faxe leikur meö Ystad í
Allsvenskan og hefur að baki 30 lands-
Hilmar Björnsson: „Lars Faxe
myndi styrkja íslensk lið."
leiki fyrir Svía. Hann er 25 ára gamall
og er vinstrihandarskytta. Hann hefur
fengið gælunafnið „Rússabaninn”
vegna þess aö hann stendur sig yfir-
leitt frábærlega þegar Svíar leika gegn
Rússum.
SK.
Lars Faxe er ólmur i að komast til
íslands.
Shaun Elliot.
„FAXE ER ENG-
INN SÚPERKARL”
— segír Hilmar Björnsson, þjálfari Vals
„Ef Lars Faxe er tilbúinn til að
koma til tslands og leika handknattleik
þá er það hans mái. Valur borgar eng-
um fyrir að leika handknattleik,”
sagði Hilmar Björnsson, þjálfarl Vals,
i samtali við DV í gærkvöldi.
„Það er rétt að ég talaði viö manninn
og hann sagði mér aö hann væri at-
vinnulaus. Ég spuröi hann að því hvort
hann væri tilbúinn aö koma til Islands
en það gefur augaleið að ég hafði ekk-
ert umboð til aö ræða þetta alvariega
við hann. Hann fékk því ekkert tilboð
frá okkur,” sagði Hilmar Bjömsson.
Hilmar sagöi ennfremur aö Lars
Faxe væri nokkuð sterkur leikmaður
og myndi styrkja öll liö hér á landi.
„Hann er örvhentur og hefur leikið
landsleiki fyrir Svía. En hann er eng-
inn súperkarl,” sagði Hilmar Björns-
son. -SK.
SonurNobby
hjá Leeds
John Stiles, 20 ára gamali sonur
Nobby Stiles, fyrrum leikmanns
Manchester United og Engiands, er
byrjaður að leika með Leeds. Lék slnn
fyrsta leik með félaginu gegn
Middlesbroughumsl.helgi. -SOS.
Sló kúluna beint í
holuna af 180 m færi
— Bandaríkjamaðurinn Morrís Hatalsky
sló mjög vel í gær á golf móti í US A.
20 milljóniríverðlaun
Bandarikjamaðurinn Morrls
Hatalsky vann hug og hjörtu áhorf-
enda á mikiu golfmóti i Bandarikjun-
um í gær. Hann lék niu holur á 32
höggum og vann sérstætt afrek á 10.
holunni þegar lagt var af stað i siðari
hringinn. Holan er par 4. Hatalsky átti
gott upphafshögg en þurfti engu að
siður að nota jám númer tvö i annað
höggið. Það kom ekki að sök. Frábært
högg hans, kúlan lenti 10 metrum frá
holunnl og rúllaði beint ofan í hana.
Hatalsky er efstur eftir fyrsta dag
keppninnar, lék á 34 höggum og 32
höggum, 18 holurnar á 66 höggum.
Mark McCumber er annar á 68
höggum en hann lék á 34 og 34. Buddy
Gardner er þriðji á 69 höggum, 34 og 35
ígær.
Spánverjinn Severiano Ballesteros
byrjaði mjög illa, lék fyrstu 9 holumar
á 38 höggum en bjargaöi andlitinu á
síðari 9 holunum er hann lék á 33
höggum. Þess má geta að Dan
Halldórsson frá Kanada sem mun eiga
ættir sínar að rekja til Islands er jafn
Ballesteros eftir fyrsta daginn, iék á 35
og 36 höggum eða 71 höggi samtals.
-SK.
Severiano Ballesteros byrjaði Qla en
sótti í sig veðrið siðari hringinn.
lan Rush í góðum félagsskap.
lan Rush
kyssir Pam
Enska stúikan datt aldeilis í iukku-
pottinn fyrir skömmu þegar hún átti 17
ára afmæli. Stúikan, Pam Scott, hefur
alla tíð verið mikiil aðdáandi Llverpool
og haidið með liðlnu gegnum súrt og
sætt. t afmælisgjöf fékk hún meðai
annars kynningarferð á Anfieid Road,
hcimavöll Liverpool, og fékk að skoða
sig um i húsakynnum félagsins. Þar
hitti hún meðai annarra hina nefstóru
markamaskina Liverpooi, Ian Rush,
og fór vel á með þeim, eins og myndin
að ofan sýnir. Að heimsókninni lokinnl
átti Pam ekki orð til að lýsa hrifningu
sinni yfir feröinni og sagði: „Þetta var
í elnu orði sagt stórkostlegt.”
Ekki fylgdi sögunni hver viðbrögð
eiginkonu markakóngsins voru. SK.
Reifískegg
dómarans
Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni
DVí Belgíu:
Það gekk mikið á i ieik áhugamanna-
liðanna Coltesanto og Lacus á ítaliu
fyrir skömmu. Leikurinn var grófur og
heitt í leikmönnum beggja liöa. Þar
kom að dómarinn gaf einum leik-
manna Lacus gult spjald. Sá var ekki
aldeiiis sáttur við það og reif
óþyrmilega i mikið og vel um hugsað
skegg dómarans, sem kenndi að sjálf-
sögðu mikið tíl, og iét hann fá rauða
spjaldið fyrir vikið. Efri vör dómarans
tvöfaldaðist eftir atvikið og leik-
maðurinn fékk skemmtiiegan dóm,
nefnilega útilokun frá knattspyrnu i
hvorki meira né minna en f jögur ár.
SK.
LárusogTheódór
þjálfa strákana
Lárus Loftsson hefur verið endur-
j ráðlnn þjálfari drengjaiandsliðs KSl
en undir stjórn Lárusar tryggði
drengjalandsliðlð sér rétt að taka þátt í
úrsiitakeppni Evrópukeppni drengja-
| landsliða sem fcr fram í Ung-
| verjaiandi.
Þá hefur Theódór Guðmundsson
j verið endurráðinn þjálfari ungiinga-
landsliðsins. -SOS.
Úrslitakeppni
yngri f lokka
— í handknattleik hefst
um helgina
Um helgina erúrsUtakeppni 2. flokks
j karla og kvenna í tslandsmótinu i
handknattieik. Keppni karla fer fram í
j Varmá í Mosfellssvelt, keppni kvenna
( fer fram i fþróttahúsi i HafnarfirðL
| Keppa 8 Uð karla en 9 Uð kvenna i a
| og b riðU. I a riðU karla eru: KR,
Haukar, Víkingur og FH. I b riðU eru:
| UMFA, Stjarnan, Þróttur og Valur.
t a-riðU kvenna eru: FH, tR,
SeUoss, Sindri og Stjarnan. í b riðU
eru: KR, Víkingur, Haukar og Grótta.
A sunnudaginn er áætiað að úrsUta-
; leikur karla verði kl. 15.20 og kvenna
umkl. 15.40.
Um næstu helgl, 16.-17. mars, fara
framúrsUtí:
3. flokki karla i Hafnarfirði.
4. flokki karla á Akureyri.
| 5. flokkikariai Varmá.
3. flokklkvennaiVestmannaeyjum.
Elliot
ekki á
Wembley?
- á yf ir höfði sér leikbann
Frá Sigurbirni Aðalstelnssyni, frétta-
manni DV í Englandl:
— Shaun EUiot, fyrirUði Sunderland,
á það nú yfir höfðl sér að mlssa af
deUdarbikarúrsUtaleiknum á Wembl-
ey24. mars.
Elliot var bókaöur í undanúrslitaleik
gegn Chelsea og er kominn yfir 30
refsistig. Mál hans verður tekið fyrir
nokkrum dögum fyrir úrslitaleikinn.
Ef EUiot fer í leikbann verður hann
þriöji fyrirUöinn sem missir af leik á
Wembley á þremur árum. Steve Forst-
er hjá Brighton var í banni þegar fé-
lagiö lék gegn Man. Utd. í bikarúrsUta-
leik 1983 og WiU Rostron, fyrirUði Wat-
f ord, var í leikbanni þegar LundúnaUö-
ið lék gegn Everton í bikarúrsUtum
1984.
-SigA/-SOS