Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Side 29
I DV. FÖSTUDAGUR 8. MARS1985. 41 XQ Bridge Þaö felast ótrúlegir möguleikar í bridgespilinu. Vonlítið spil — að því er virðist — renna heim en auðvitað þarf að spila vel. Lítum á eftirfarandi dæmi. Vestur spilaði út spaðaás, síðan tígli í sex hjörtum suðurs. Norhur * 8754 2 0 ÁD104 * ÁD63 Vf.nTUK Au<tur 4 ÁKG1093 4 D4 V 8 <?G106 0 762 O KG83 * K92 SuilUR + G875 * 6 « ÁKD97543 O 95 * 104 Suður gaf. N/S á hættu. Sagnir: Suður Vestur Norður Austur 4 H 4 S 5 H 5 S pass pass 6 H p/h Það er erfitt i fyrstu aö gera sér grein fyrir að tígulnía suðurs og spaða- átta noröurs eru lykilspilin. Tvöfalda kastþröngin virkar fljótt. Vestur spil- aði út spaðaás, skipti siðan réttilega í tígul. Drepið á ós blinds. Spaði tromp- aður. Þrír hæstu í trompi, laufdrottn- ingu svínað og spaði trompaður. Þá var trompunum spilað í botn. Fyrir það síðasta var staðan þannig: Norður A 8 0 - *A6 VtSTI II A K V .. 0 .. * K9 Al/STUII * -- <í> — ö K * G8 SUÐUR • * .. 9 ö 9 * 10 Hjartaniu spilað. Vestur varð að kasta laufi. Þá var spaðaáttu blinds fleygt og austur varð aö kasta laufi. Annars verður tígulnía suöurs slagur. Tveir síðustu slagirnir fengust á Á-6 blinds í laufi. Skák A skákmótinu í Sotschi 1980, kvenna- flokki, kom þessi staöa upp í skák Saunina, sem hafði hvítt og átti leik, og Tschechowa. slTlsI ^ýtTTÍZ 1. Hxe4! - Dxe4 2. Rg5 - Dg6 3. Dxh7+ — Dxh7 4. Rxf7 mát. Vesalings Emma Ég gerði það sem ég gat. Þetta var eina talan sem ég fann. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11163, slökkvi- liöið og sjúkrabifreið, sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreið3333, lögreglan4222. Apótek Kvöld- og hclgarþjónustn apótekanna f Rvik dagana 8.—14. mars er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi og til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótel: Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10.-12 f .h. Nesapótck, Seltjarnarnesi. Opið virka daga 7k kl. 9—19 nema laugardaga 10—12. Hafnarfjörður: Ifafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til k|. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Það var verst að þú varst ekki heima til þess að halda upp á skattaafsláttinn með mér. Hann kom í póstinum í morgun. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónust í eru gefnar í simsvara, 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni tóa nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannacyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI: 'AUa daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15—16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Ki. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsms: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir laugardaginn 9. mars. Vatnsberinn (20. jan.—19. feb.): Breytingar á högum þínum verða þér til góðs. Haltu þínu striki óhikað og þá mun þér farnast vel fyrsta kastið. Fiskarnir (20. f ebr.—20. mars): OU tUboð sem þér berast skaltu íhuga mjög vandlega því ekki er aUt sem sýnist. Vinir þínir reyna aö leiða þig á vUligötur. Kvöldinu áttu að eyða heima. Hrúturinn (21. mars—19. apríl): Þetta er ekki heppUegur dagur til kurteisisheimsókna tU ættingja þinna. Þú ert ekki í mjög góðu formi og nærvera þín fremur niðurdrepandi en hressandi. Vertu því heima við. Nautið (20. april—20. maí): Einhver ást sem gerir vart við sig í dag verður ekki langæ. Njóttu þess sem gefst en gerðu þér ekki of miklar vonir. Seinni partinn skaltu njóta ánægjulegs félags- skapar vinanna. Tvíburamir (21.maí—20. júní): Fólk í nánasta umhverfi þínu skiptir svo ört um skoðun og að þú getur ekki fylgst með. Hafðu vara á þér ef þú heyrir mjög góðar fréttir — einhver er áreiðanlega óraunsær. Krabbinn (21. júní—22. júU): Góður dagur tU áætlanagerðar í sambandi við vinnuna. Hugur þinn er frjór og vertu óhræddur við nýstárlegar og djarfar hugmyndir. Ljónið (23. júU—22. ágúst): Villandi upplýsingar frá þínum nánustu valda þér tölu- verðum vandræðum framan af degi. Reyndu að fá skýringar frá þeim. Sinntu lestri góðra bóka í dag. Meyjan (23. ágúst—22. sept.): Þú ert svo athafnasamur i dag að þú setur umhverfi þitt úr jafnvægi. Farðu út í náttúruna, gakktu á f jöU eða eitt- hvað viðUka. Þú ert mjög háleitur í dag. Vogin (23. sept.—22. okt.): Vertu ekki með þetta slen. Rífðu þig upp og láttu að þér kveða, ekki síst í erfiðu fjárhagsspursmáU vina þinna. Ráðgjöf þín á eftir aö reynast vel sé eftir henni farið. Sporðdrekinn (23. okt,—21. nóv.): Þú lendir í bobba þegar þér verður fahð verki sem þú hefur ekki unnið lengi. Láttu ekki komast upp um van- kunnáttu þína, heldur leitaðu ráöa svo Utið beri á. Bogmaðurinn (22.nóv—21.des.): Þú verður að sleppa emhverju sem þú ætlaðir að gera í dag og það hleypur í skapið á þér. Hættu aö láta aöra ráðskast með mikilvægar ákvarðanir í Ufi þínu. Steingeitin (22. des.—19. jan.): Skipuleggðu þennan dag vandlega því eUa fer aUt úr böndunum. Það er mikiU órói í kringum þig í dag og als óvíst hvort þú ert maöur til þess að greiða úr fiækjunum sem upp koma. tjarnarnes, simi 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubílanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. SímabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aö- stoð borgarstofnana. Rafmagn: Reykjavík, Kóþavogur og Sel- Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið inánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga Ifrákl. 14—17. Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. l.istasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega fráki. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudága, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 7 ■B z n ár <o T n * h 10 l “1 /3 ií i? 77" l r 2V 21 j L Lárétt: 1 ás, 5 spil, 7 iærlingur, 9 hress, 10 strjálir, 12 mynni, 13 garðinn, 14 málmi, 16 átt, 17 bjálfi, 19 lærði, 21 sællegur. Lóörétt: 1 þrengsli, 2 eftirlit, 3 mýkja, 4 hæðinni, 5 snemma, 6 flókna, 8 kirtlar, 11 trjónur, 12 reykir, 15 hjálp, 18 kusk, 20 leyfist. Lausn á stðustu krossgátu. Lárétt: 1 búri, 5 fló, 7 æði, 8 lofs, 10 tafir, 12- já, 14 traðkar, 16 akkur, 18 mun, 19 arki, ósári, 21 ið Lóðrétt: 1 bætum, 2 úða, 3 rifa, 4 il, 5 forkur, 6 ós, 11 iðkar, 13 áreið, 15 raus, 17kná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.