Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Page 30
42
DV. FÖSTUDAGUR 8. MARS1985.
Skrifstofumenn
óskast hjá opinberri stofnun, bæði allan daginn og hálfan
daginn e.h. Háskólakunnátta æskileg, þó sérstaklega
enska.
Umsóknum ber að skila til auglýsingadeildar DV, Þver-
holti 11, merkt „Skrifstofumenn", fyrir þriðjudaginn 19.
mars.
Nýsmíði-viðgerðir-breytingar.
Tökum að okkur alla alhliða
byggingavinnu, trésmíðavinnu,
málningarvinnu, dúklagnir, múr-
vinnu, pípulagnir o.fl.
Getum bætt við okkur verkefnum
nú þegar.
Áratugareynsla, vönduð vinna.
Tímavinna eða föst verðtilboð.
Byggingaverktak sf.
Símar 67-17-80 - 67-17-86.
tfjíf *J/ / *3/ «3/ «3/*3/«3/ «3/ «3 / «3/ «3/ «3 / «3 / «3/
/f* /f* /í* /f* /'fc /£• /í* /S* /í* /S* /S* /S* /S* /S* /f* /S* /f* /S* /f* /S
Opið alla daga
kl. 9-19
Notaðir
Co / bílar
FORD HUSINU
Opið laugardaga
k>. 10-17
Bílaleiga
Bílakjallarans.
Sími 84370.
ÁRG: ekinn verð
M. Benz 230 E '82 35.000 800.000,-
M. Benz 230 E '83 36.000 900.000,-
M. Benz 280 SEI '75 115.000 800.000,-
'82, '83, '84
Suzuki Fox
Suzuki Alto
Suzuki Alto
Galant Super Saloon
Subaru 0,7 Van 4x4
Lada Sport
Honda Accord
Toyota Tercel
Ford Fiesta
Ford Fiesta
Ford Fiesta
Saab 900 GLE
Ford Bronco
Volvo 244 GL
Cherokee 3 dyra. 6 cyl.
Ford Taunus 1600 GL
Ford Sierra 1,6 GL
Chrysler Lebaron station
BMW 518 4 dyra
Range Rover, brúnn,
Fást á fasteignatryggðum skuldabréfum
ára.
260 - 360.000
'83 15.000 220.000,-
'81 47.000 150.000,-
'81 71.000 310.000,-
'83 20.000 220.000,-
'82 9.000 260.000,-
'81 63.000 290.000,-
'79 63.000 200.000,-
'79 85.000 150.000,-
'82 22.000 210.000,-
'84 39.000 260.000,-
'81 35.000 410.000,-
'82 35.000 900.000,-
'82 40.000 430.000,-
'76 350.000,-
'81 63.000 260.000,-
'84 12.000 460.000,-
'79 62.000 380.000,-
'81 42.000 420.000,-
'81 950.000,-
til 2-6
Sólumenn: Jónas Asgeirsson,
og Ragnar Sigurðsson.
Framkvæmdastjóri:
Finnhogi Asgeirsson.
BÍLAKJALLARINN
Fordhúsinu v/hlið Hagkaups.
Simar 685366 og 84370.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Hólabergi 48, þingl. eign Valdimars Jónssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guöjóns Á. Jónssonar
hdl. og Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11.
mars 1985 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á hluta í Vesturbergi 78, þingl. eign Gests Magnússon-
ar, fer fram eftir kröfu Gests Jónssonar hrl., Gjaldheimtunnar i Reykja-
vík, Veðdeildar Landsbankans og Búnaðarbanka Íslands á eigninni
sjálfri mánudaginn 11. mars 1985 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Torfufelli 48, þingl. eign Kristjáns Friðriksson-
ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
mánudaginn 11. mars 1985 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
ULTRAV0X - C0LLECTI0N:
í
HREINASTI
KJÖRGRIPUR
SMÆLKI
Safnplötur hljómsveita; oft nefndar
Best Of.. . eða Gratest Hits, hafa löng-
um selst vel en sjaldnast hlotið góða
gagnrýni. Þar er því eflaust um að
kenna aö yfirleitt eru þessar plötur
samansafn af vemmilegustu lögum
viðkomandi hljómsveitar og verður
slíkt leiðigjamt áheymar þegar til
lengdar lætur. Þar að auki gefa þessar
plötur yfirleitt mjög ranga mynd af
tónlist viðkomandi hljómsveitar í
heildina.
En sem betur fer em til undantekn-
ingar frá þessu eins og flestu öðm. Ein
slík undantekning er plata Ultravox,
Collection. Enda hefur plata þessi
hvarvetna fengið glimrandi viðtökur
og hefur nú um langt skeið verið meö
söluhæstu plötum í Bretlandi.
Þama hjálpast margt að. Hér er f yr-
ir þaö fyrsta ekki um neina slepjulega
slagara að ræða, heldur fyrsta flokks
vandaða popptónlist sem síður en svo
verður leiðig jörn við mikla hlustun.
I öðm lagi er allur flutningur eins og
best verður á kosið enda valinn maöur
í hverju rúmi í Ultravox.
Vissulega em á þessari plötu ein-
göngu lög sem Ultravox hefur gefið út
á smáskífum með þaö fyrir augum að
komast hátt á vinsældalistana. Því
miður hefur þetta ekki gengið sem
skyldi þvi aðeins þrjú lög hafa náð inn
á topp tíu. Og það eru lögin Vienna,
Dancing With The Tears In my Eyes
og All Stood Stiil. Af þeim hefur meist-
arastykkið Vienna náö lengst eða í
annað sætiö.
Það er erfitt aö gera upp á milli laga
á þessari stórgóðu plötu en fyrir utan
framangreind lög má nefna lögin
Hymn, The Voice og Reap The Wild
Vind.
-SþS-
Sælnú! Margt er duiarfullt í
heimi rokksins. Breski duettinn
Tears For Fears, sem átt hefur
eitt vkisaalasta lagió á meginlandi
Evrópu um hrið: Shout, hefur átt
litlu láni aó fagna i Bandarikjun-
um. Þó seldust þar um eitt hundr-
að þúsund eintök af síðustu breið-
skífu, The Hurting, þar af 70% í
los Angeles einni! Enginn kann
skýringu á vinsældum Tears For
Fears í L.A. og hljómsveitin hefur
til dæmis aldrei komið þar fram á
hljómleikum... Óskaplega rýrar
fréttir hafa verið í íslensku blöð-
unum um úrslit Grammy-veró
iauna í Bandaríkjunum. Svo stikl-
að sé á stóru þá hreppti Tina
Turner þrenn verðlaun, fyrir lag
ársins: What's Love Got To Oo
With It; hún var verðlaunuð sem
poppsöngkona ársins fyrir sama
lag og rokksöngkona fyrir annað
LL0YD C0LE & THE C0MM0TI0NS -
RATTLESNAKE:
SKÆRASTA VON
ROKKSINS?
Það er tæpast nokkurt launungar-
mál að meðal þeirra sem hafa haft
kynni af rokkinu um langt árabil eru
stórstjömur poppsins í dag álitnir
undirmálsfólk og eftir litlu að slægj-
ast í tónlist þeirra, svo sem hjá Dur-
an Duran og Wham! Þar með er auð-
vitað því slegið föstu að rokkið hafi
verið betra hér áður fyrr og nefna
má nöfn eins og Bítlana, Rollingana
og Bob Dylan. Eru Duran Duran og
Wham! verðugirarftakarþeirra?
Þessari spumingu er slegið fram
vegna þess að komin er fram á sjón-
arsviðið hljómsveit sem hefur metn-
/ að.melódíuroggáfulegatexta, — og
g margir þykjast sjá í henni nokkra
von fyrir rokkið. Hljómsveitin kail-
ast Lloyd Cole & the Commotions og
er til dæmis af bresku pressunni álit-
in einhver efnilegasta hljómsveit
sem fram hefur komið um árabil.
Miöað við þessa fyrstu plötu hljóms-
veitarinnar, Rattlesnakes, eiga þess-
ar væntingar fullan rétt á sér. Ég
minnist þess ekki að hafa heyrt jafn-
gott byrjendaverk ef frá er talin
plata Prefab Sprout, Swoon. Lloyd
Cole virðist ofbjóöa allar þær krúsin-
dúllur og skreytingar sem prýða vin-
sældapoppið; hann semur lög í ein-
földum búningi og gerir heiöarlega
tilraun til þess aö vera heiðarlegur,
trúverðugur. Að sumu leyti svipar
tónlist hans til tónlistar The Smiths,
böisýnin er þó ekki hátt skrifuð hjá
Lloyd Cole og annað veifið bregður
fyrir ós viknum Dyian.
Lioyd Cole hefur annan bakgrunn
en flestir rokktónlistarmenn. I fyrra
stundaöi hann háskólanám í bók-
menntum og það eitt veldur því að
sjónarhorn hans er annað en al-
mennt gengur og gerist. Hann íhugar
líka að gerast rithöfundur og text-
arnir hans bera vott um hæfileika á
því sviði.
Auðvitað verður Lloyd Cole ekki
fremur en aðrir dæmdir af frumraun
sinni. Hann er gott efni en hvort hann
verður séní verður að koma í ljós síð-
ar.
Bestu lög: Forest Fire, Four
Flights Up, Down On Mission Street,
Charlotte Street. -Gsal
lag: Betfer Be Good To IVIe...
Graham Lyle og Terry Britten
hlutu verðlaun sem höfundar lags
ársins, Phil Cnllins var valinn besti
söngvarinn fyrir iagið Against All
Odds, Chaka Kan ryþm&blús
söngkona ársins fyrir lagið I Feel
For You, Cyndi Lauper var nýliði
ársins og Lionel Richie hreppti
verðlaunin fyrir bestu breiðskíf-
una, Can't Slow Down... Pat
Benatar hefur fæðst dóttir, Haley
Egeana, og sú stutta kom í
heiminn 16. febrúar. Pabbinn er
gítarleikari í hljómsveit móðurinn-
ar og semur lög í félagi við
hana... Nýja lagið sem Eric Clap
ton hefur sent frá sér þykir býsna
poppað og kærkomin tilbreyting
frá blúsbúggí stílnum. Lagió heitir
Forever Man og er á fyrstu smá
skifu hans í meira eq tvö ár...
Nýja Foreigner lagið er líka ball
aóa i svipuðum dúr og I Want To
J<now What Love 1$ og hdltir That
Was Yesterday... Sú plata seni
hefur verið lengst á Hot 100 list
anum bandaríska er 1999 með
Princé, 121 viku samtals. Ólíklegt
er þó talið aó hún verði á listanum
árið sem hún er kennd við...
Sonur Ringo S.tarrs, Zak Starr, er
kominn í kort'paní meó jafnöldrum
pabba sips. Hann ber húóir í
hljómsveit þar sem eru innan
borðs menn eins og Boz Burrell
(úr Bad Company) og l&licky
Moody (úr Whitesnake). íénlistin
hlýtur að vera eitthvaó á Morgun
blaóslínunni... Fjögur ár eru liðin
siöan RE0 Speedwagon komst
með lag á topp handariska listans,
þá meó „Keep On Loving
You"... Búið í bíli...
Gsal