Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Qupperneq 31
DV. FÖSTUDAGUR 8. MARS1985.
i
43
ÞRÓTTHEIMAR
Bretbnd (LP-plötur)
...vinsælustu lögín
1. (1) MAKEITBIG.........................Wham!
2. (4) CENTERFIELD.................JohnFogerty
3. (2) LIKEAVIRGIN.....................Madonna
4. (3) BORNINTHEUSA.............BruceSpringsteen
5. 15) AGENT PROVOCATEUR.............Foreigner
6. (8) BEVERLYHILLSCOP..............Úrkvikmynd
7. (6) NEWEDITION...................NewEdition
8. (12) WHEELS ARE TURNING......REO Speedwagon
9. (9) PRIVATEDANCER................TinaTurner
10. (7) RECKLESS....................BryanAdams
1. (-) SHE'STHEBOSS.................MickJagger
2. (1) LITLA HRYLLINGSBÚÐIN......Ýmsir flytjendur
3. (4) DIAMOND LIFE...................... Sade
4. (14) MAKEIT BIG.......................Wham!
5. (9) LEPÉRIT JEAUNE................Indochine
6. (11) RIO.........................Duran Ouran
7. (6) ARENA........................Duran Duran
8. (20) THE UNFORGETTABLE FIRE..............U2
9. (16) WELCOME TO THE PLEASUREDOME.........
.........................Frankie Goes to Holiywood
10. (10) CHINESE WALL...................Bailey
1. (-) NO JACKETREQUIRED...............PhilCollins
2. (2) BORNIN THE USA...........Bruce Springsteen
3. (1) MEATIS MURDER.....................Smiths
4. (3) ALF..........................AlisonMoyet
5. (9) HITS OUT OF HELL...............Meat Loaf
6. (10) MAKEITBIG.........................Wham!
7. ( -) RECKLESS.....................BryanAdams
8. (4) DIAMOND LIFE........................Sade
9. (13) ELIMINATOR........................ZZTop
10. (12) CHESS......................Ýmsir flytjendur
Islensku listamir skarta sama
laginu í efsta sæti þessa vikuna og
þar er á ferðinni flokkurinn fríði og
besti: Duran Duran, lagið Save A
Prayer. A útlendu listunum hefur
verið skipt um topplög. I Bretlandi
hefur Dead or Alive og lagið You
Spin Me Round hreppt toppsætið eft-
ir ákaflega sögulega ferð upp listann
á liðnum mánuðum. Það lag sýnist
líka ætla að falla í góðan jarðveg hér
heima eins og sjá má á Þróttheima
— og rásar 2 listunum. 1 Bandaríkj-
unum hefur REO Speedwagon komið
sér fyrir á toppi listans með lagið
Can’t Fight This Feeling. Annars
vekur mesta athygli stór stökk
Madonnu á útlendu listunum;
Material Girl í fimmta sæti beggja
listanna. Ovænt stökk eru líka hjá
tveimur strákum, Julian Lennon í
Bandaríkjunum og Stephen „Tin
Tin” Duffy í Bretlandi. Þá er
athyglisvert að sjá franska hljóm-
sveit, Indochine, skondra upp lista
rásar 2 eins og það sé ekkert sjálf-
sagðara en franskt popp þjóti upp
vinsældalista á Islandi. Þá má búast
við aö David Bowie gigi eftir að fara
enn hærra á rásarlistanum þó svo
lagið hans falli af toppi Þrótt-
heimalistans eftir tveggja vikna setu
þar. -Gsal
Stephen „Tin Tin" Duffy — lagið hans Kiss Me fer i ofboði upp breska
listann.
Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að í raun sé enginn mun-
ur á poppi og stjómmálum. Poppstjörnur og stjómmálamenn
eru eitt og sama tóbakið, tilviljun ein (eða handvömm) ræður
því hvort þeir verða stjömur á himni dægurlaganna eða dægur-
þrassins. Popparar og pólitíkusar em ópíum fólksins, einskon-
ar lifandi gjallarhorn sem viö höfum glymjandi í eyrunum dag-
inn út og daginn inn. Báðir hópamir sækjast eftir því sama:
vinsældum. Hjá stjórnmálamönnum kallast það kosningar sem
á máli popparanna heitir vinsældalisti, markmiðið er það
sama: aö slá í gegn og ná góðu sæti. I því skyni er sömu brögð-
um beitt hjá báðum hópum en eini munurinn er sá að vinsælda-
listi popparanna er kannaður vikulega en pólitíkusanna á f jög-
urra ára fresti. Fjölmargar skoðanakannanir um fylgi stjórn-
málaflokkanna síðustu árin miða að því að valinn verði viku-
legur vinsældalisti í pólitíkinni. Samkvæmt nýja listanum er
Alþýðuflokkurinn „smellur” vikunnar, kominn uppí annað sæti
listans, fyrsti flutningsmaður: poppstjarnan Jón Baldvin
Hannibalsson; umboðsmaður: Ámundi Ámundason. I poppi
jafnt sem pólitík kennir reynslan okkur að persónan fremur en
stefnan laðar að sér aðdáendur; þaö eru hvorki frumvörp Jóns
Baldvins né lög Elvis Presleys sem gerðu þá að stjömum. Það
voru persónumar sjálfar.
Litríkasti söngvari rokksins um áraraðir, Mick Jagger, kem-
ur sér strax í besta sæti tslandslistans með fyrstu sólóplötu
sína. Þar með er lokið margra vikna einokun Litlu hryllings-
búðarinnar á þvi eftirsótta sæti en iögin úr söngleiknum færð-
ust oní annað sætið. Duran Duran plöturnar eru fyrirferðar-
miklar að venju en ýmsar plötur uppseldar sem voru ofarlega
á blaði síðast.
-Gsal
Mick Jagger — rakleitt í efsta sœti íslandslistans með
fyrstu sólóplötu sína: She's the Boss.
VINSÆIDAUSTJ
Phil Collins — Sólóplata hans tekur breska listann i einu
áhlaupi, No Jacket Required.
Foreigner — Agent Provocateur í fimmta sæti bandariska
listans og færist ekki úr stað.
Bandaríkin (LP-plötur)
Island (LPptötur)
1. 12) YOU SPIN ME ROUND (LIKE A
RECORD)
Dead Or Aive
2. (1)1 KNOW HIM SO WELL
Elaine PaigefBarbara Dickson
3. (6) NIGHTSHIFT
Commodores
4. (22) KISS ME
Stephen „TinTjn" Duffy
5. (24) MATERIAL GIRL
Madonna
6. 14) SOLID
Ashoford Ú Simpson
7. (91 LET'S GO CRAZY
Prince
8. (3) LOVE ANO PRIDE
'King
9. (5) DANCINGINTHEDARK
Bruce Springsteen
10. (7) THINGS CAN ONLY GET BETTER
Howard Jones
NEWYORK
1. (2) YOU CANT FIGHT THIS FEELING
REO Speedwagon
2. (1) CARELESS WHISPER
Georga Michael
3. (4ITHEHEATIS0N
Glann Frey
4. ( 3) CALIFORNIA GIRLS
David Lee Roth
5. (18) MATERIAL GIRL
Madonna
6. (15) TOO LATE FOR GOOOBYES
Juian Lennon
7. (6) NEUTRON DANCE
Pointer Sisters
8. (711WANT TO KNOW WHAT LOVEIS
Foreigner
9. (9) SUGAR WALLS
Sheena Easton
10. (13) MISLED
Kool Et the Gang
1. ( ) SAVEAPRYER
Duran Duran
2. (8) THINGS CAN ONLY GET BETTER
Howard Jones
3. (-) YOU SPIN ME ROUND (LIKE A
RECORD)
Dead Or Aíve
4. 19) FRESH
Kool & the Gang
5. 111THIS IS NOT AMERICA
David Bowie/Pat Metheny Group
6. (5 H.0VE AND PRIDE
Khg
7. 18ISOLID
Ashford & Simpson
8. (7IMETHOD OF MODERN LOVE
Hal & Oates
9. ( ) NIGHTSHIFT
Commodores
10. (2 )l WANT TO KNOW WHAT LOVEIS
Foreigner
1. (11SAVE A PRAYER
Duran Duran
2. (2 H.OVE AND PRIOE
Khg
3. (4ISOLID
Ashford og Simpson
4. (3IMOMENT OF TRUTH
Survivor
5. (101THIS IS NOT AMERICA
David Bowh /Pat Metheny Group
6. (12IKA0 BANG
Indochhe
7. (8HKN0WHIMS0WELL
Ehhe Paige / Barbara Dickson
8. 17IFOREVER YOUNG
Alphavile
9. (5ISH0UT
Tears For Fears
10. ( ) YOU SPIN ME ROUND (LIKE A
RECORD)
Dead Or Alve
LONDON
lón Baldvin Presley