Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Page 33
DV. FÖSTUDAGUR 8. MARS1985. 45 Hér skála þeir jafnaðarmenn, talið frá vinstri: Guðmundur Einarsson og Er DV menn litu inn voru menn að koma sár fyrir. Hár eru þau Jónina Leós Kolbrún Jónsdóttir, þingmenn bandalagsins, Kristófer Már Kristinsson, dóttir og Jón Tynes. DV-myndGVA. formaður landsnefndar, og Valgerður Bjarnadóttir varaformaður. Jafnaðarmenn loks komnir undir þak Bandalag jafnaöarmanna er nú loks komiö undir þak. Nýlega opnuðu þeir í óöa önn aö koma sér fyrir. Af tilefni þessu var skálað og voru þeir jafnaöarmenn félagsaöstöðu hér í borg. Félagsaðstaða þessi er á menn harla glaðir og fullir bjartsýni. mótum Grettisgötu og Klapparstígs. Er DV leit inn til þeirra félaga voru ■ * m ju JOSlð Sviðsljósið Sviðsljósið Heimsins dýrustu dúkkur Leyfist oss aö kynna heimsins dýr- ustu dúkkur? Dúkkur þessar eru eftir- líkingar af Dynasty-leikurum þeim sem fara með hlutverk þeirra Krystle og Alexis. Dúkkurnar eru 38 sentí- metra háar og kosta heilar 400.000,- ísl. krónur. Geta má aö í dúkkunum er heimsins fínasta postulín, þær íklæöast ekta minkapels, bera ekta demantshringa og -hálsmen. Enn sem komið er munu dúkkumar aöeins vera til sölu í Banda- ríkjunum en nái þær vinsældum er ekki ólíklegt að þær berist hingað til lands og þá er betra aö eiga nægilegt skotsilfur. Verðlaun veitt í getraun íþróttasambands lögreglumanna Sumarið 1984 gekkst Iþróttasam- band lögreglumanna fyrir útgáfu á bæklingi um umferöarmál í samvinnu viö Umferðarráö. Bæklingurinn hlaut nafnið Feröafélaginn og var honum dreift um allt land um verslunar- mannahelgina. Af þessu tilefni var efnt til getraunar um umferðarmál og ýmislegt varðandi ólympíuleikana, en árið 1984 var ólympíuár sem kunnugt er. Alls bárust um2000 lausnir. Vinningar í boði voru glæsilegir og þá gáfu: Arnarflug, Ferðaskrifstofa FIB og Rauðikrossinn. Dregið var úr réttum lausnum og hlutu eftirtaldir aðilar vinninga: 1) Guðrún Helgadóttir, 15 ára stúlka úr Hverageröi, hlaut fyrstu verðlaun sem eru ferð fyrir tvo til Amsterdam með Arnarf lugi auk vikudvalar í sumarhúsi fyrir 2—5 í Hollandi með ferðaskrif- stofu FIB. önnur verðlaun hlaut Egill Þorláks- son, starfsmaður Kísiliðjunnar við Mý- vatn. Verðlaunin eru ferð til Amster- dam með Arnarflugi. Þriöju verðlaun, ferð til Amsterdam með Amarflugi, hlaut Inga Bjamar- dóttir Reykjavík. Fjórðu verðlaunin voru félagsaðild að FlB, ásamt duftslökkvitæki i bif- reiðina. Þau hlaut Hildur B. Gunnars- dóttir. Loks voru 14 aukavinningar sem sendir vom til vinningshafa. Myndin er tekin við verðlaunaafhendinguna. DV-mynd GVA. Bjössi ennþá ástfanginn Tenniskappinn Bjöm Borg er enn- þá yfir sig hrifinn af Janniku hinni ungu. Bjöm er nú orðinn 28 ára gam- all og þrátt fyrir tíu ára aldursmun þá virðist samband skötuhjúanna bara ganga vel. Búa þau i Monaco enda skattfríðindi þar töluverð fyrir skattpíndan Svíann. Annars em f jár- mál kappans í sæmilegu lagi, ófáar miiljónirnar sem tennisfærnin hefur gefið af sér bæði á sýningum og í keppni. Jú, það er rétt, Jannika er hið feg- ursta fljóö. Bassaieikarinn, John Taylor, sem ieikur í hinni víðfrægu hljóm- sveit Duran Duran, hefur nú fengið hlutverk í sjónvarpsþáttaröð, sem á ættir sínar að rekja til vísinda- skáldsagna. Hr. Tayior mun leika töivusérfræðlng sem dettur niður á lykilinn að framtiðinni og getur ferðast tugi ára fram í tímann. Svo gleðjast ná aillr Duran Duran að- dáendur, hver veit nema þættirnir verði teknir til sýninga hérlendis. Nú mun iila komið fyrir söngkon- unni Doily Parton. Hán ku þjást af sjákdómi i háisi. Heflr hán að sögn þjáöst af sjákdómi þessum um ára- bU. Kveður ná svo rammt að þessu að hán hefur leitað fagiegra ráð- iegginga hjá læknum. Samkvæmt þeirra ráðum á sá bosmamikla ekki að syngja oftar en þrisvar í röð, annars gætl Uia farið og hán misst röddina fyrir fuUt og aUt. Fjtít hönd aðdáenda hennár, vina og vandamanna óskum við þess að hán fari eftir þvi sem henni ersagt Leikkonan Sopbia Loren á um þessar mundir i duUtium vandræð- um með skattana sína. Ekki ný saga þvi ekkl aUs fyrir löngu sat hán inni i mánaöartíma og aUt sem upp á var boðið var vatn og brauð. Skattaskuid hennar mun ná nema um 14 mUljónum isl. króna. Eitt- hvað hefur vafist fyrir frá Loren að greiða þessa skuld sina þvi ná hafa henni verið settir ársUtakostir: borga eða gamla góða vatnið og brauðið. ¥ Goldie Hawn, sem heUlaði oss með leik sinum í myndinni „Prlvat Benjamin” um árið, á litrikan ferii að baki. Hán hóf ferillnn sem strípalingur í hrörlegrl klámbáUu fyrir nokkra skUdlnga á kvöldi. Svo niðurlægjandi fannst henni þessi vinna að þegar fyrsta almennUega tilboðlð barst henni ku hán hafa stormað át ár báUunni, skeUt á eft- ir sér og látið þau orð faUa um leið að þar inn kæmi hán aldrei tiðar. Ekki er anaað vitað en að hán hafi staðið við orð sin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.