Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1985, Page 36
FRETTASKOTIÐ SIMINN SEM ALDREI SEFUR Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 8. MARS 1985. Þeir ríku í rekstrí eru vemdaðir skattleysingjar — þeir sem skulda eru hins vegar skattpíndir Þeir sem standa í einkarekstri eöa eru eigendur fyrirtækja og eiga rekstrarsjóði og skuldlausar birgöir eru „verndaöir skattleysingjar í skattalögunum” frá 1979. Þeir fá veltueign sína frádregna í skatti. Hinir, sem velta rekstrinum á skuldum, fá engan frádrátt, en jafnvel beina tekjuhækkun til skatts. Efnaðir og skattlausir eða skattlitlir atvinnurekendur höföu flestir komiö sér vel fyrir í skjóli óverðtryggöra lána og vaxtafrádráttar fyrir 1979. Meö skattalögum tengdum verðtryggingu á því ári fengu þeir strax „sérstaka vemd”. Aðalhöfundar skattalaganna voru Halldór Asgrímsson, Þröstur Olafsson og Arni Kolbeinsson. Lögin vom sett í tíö „vinstri stjórnar” Framsóknarflokks og Alþýöubandalags. I samtölum DV viö ýmsa skattasérfræðinga hafa þeir tjáö sig um aö margir þeirra hafi varað við þessum lögum. Þar á meöal mun hafa verið sjálfur ríkisskattstjóri. Hann var í nefnd sem lagði fram álitsgerð um aö minnsta kosti vissa þætti skattalag- anna. Álitið var hundsaö. 1 þessum skattalögum er ákvæöi um svokallaöar verðbreytingafærslur. Tilgangur þeirra átti aö vera sá að eigendur veltufjár í rekstri töpuöu ekki í verðbólgunni og þeir sem skulduðu í rekstri græddu ekki á veröbólgunni. Um leið voru afskriftir auknar, frá- dráttarbærar greiöslur vegna eigna- myndunar. „Þama var búin til sprunga á milli þeirra sem áttu þegar allt sitt á þurm og hinna sem áttu eftir aö koma sér fyrir eöa komu síðar á vettvang. Nú er þetta aö verða óbrúanleg gjá,” sagði einn skattasérfræðingurinn sem DV ræddi viö. Sem dæmi er aö ríkir góðbændur biöja skattstjóra um að finna úrræði til þess að leggja eitthvað á sig. Þeir skammast sín. Aðrir góðbændur, sem eru nýliðar eða hafa lent í skuklum af til dæmis harðæri, sjá hins vegar hvorki fram úr skuldum né sköttum. -HERB. Norrænir fréttamenn hima einir við fundarpallinn á Lækjartorgi i gær. Aðrir voru þar ekki. DV-mynd GVA. Norðmenn undrandi yfir aflýsingu: Ætluðu að útvarpa beint Frá Jóni Einari Guöjónssyni, Osló: vegsins hefði veriö aflýst á Islandi. vera einu fundargestimir. Eitt helsta fréttaefni norskra fjöl- Norskir fréttamenn, sem mættu á Norska útvarpið ætlaöi að vera miðla í gær var að baráttufundinum fundarstaðinn á réttum tíma, skildu meö beina lýsingu frá staðnum en gegn styrktarkerfi norska sjávarút- ekkert í því hvers vegna þeir virtust varðáðhætta viðþað. Sjómannaverkfalli aflýst Hjörtur segirupp i Færeyjum Frá Eðvarð T. Jónssyni, fréttarit- ara DV í Færeyjum: Hjörtur Pálsson hefur sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri norræna hússins í Færeyjum. I samtali við DV í gær sagöi Hjörtur að hann heföi sent stjóm norræna hússins uppsagnarbréf í gær. 1 bréfinu kæmi fram að hann áskildi sér allan rétt til aö gera grein fyrir ástæðum uppsagnarinnarsíðar. „Maöur segir ekki upp aö ástæðulausu eftir svo skamman tíma,” sagði Hjörtur í samtali viö DV í gær, en hann tók við starfi framkvæmdastjóra hússins fýrir fimm mánuðum. Hjörtur vildi ekki gera grein fyrir ástæðum uppsagnarinnar í gær en sagði þó að margt heföi veriö öðruvísi í norræna húsinu en hann heföi átt von á. Hann sagði ennfremur aö hann hefði ekki mætt skilningi hjá stjóm hússins. Uppsagnarfrestur Hjartar er þrír mánuöir. -SK. Bílstjórarnir aðstoða senDiBíLfíSTöÐin Af hverju svaraði Árni ekki að sjómannasið. Sjomannasamningar hafa víöast veriö samþykktir og verkfalli aflýst eftir aö samkomulag tókst að nýju milli deiluaöila í gær. Verkfalli hefur alls staðar verið annaðhvort frestað eöa aflýst en atkvæðagreiösla mun Einstaklingur, sem rekur heild- verslun, var nýlega dæmdur tii að greiða 1,2 milljónir króna fyrir brot á skattalögum. Er þetta hæsta sekt sem einstaklingur hefur þurft að greiða fyrir brot af þessu tagi hér á landi. „Eg gef engar upplýsingar um taka langan tíma, lengst 3 vikur í Reykjavík. Samkomulagið tókst eftir aö ríkis- stjómin hafði ákveöiö aö kostnaðar- hlutdeild útgeröar sem tekin er framhjá skiptum skuli lækka um 2% einstök mál af þessu tagi,” sagöi Gunnar Jóhannsson hjá ríkisskatta- nefnd er DV spurði hann um málið. „Eg lít svo á að við hér hjá ríkis- skattanefnd séum bundin þagnareiði og starfa samkvæmt því.” Á síðasta ári var milli tíu og tutt- ugu einstaklingum gert að greiða strax en ekki um áramót eins og var í fyrra samkomulagi. Þá hækkar fastakaup háseta á stóm togurunum um 210 krónur frá fyrra sam- komulagi. sektir vegna brota á skattalögunum. Námu sektirnar samtals um einni og hálfri miilj. króna. Fyrrnefndur einstaklingur greiddi langstærstan hluta þeirrar upphæðar. Annar aðili greiddi um hundrað þúsund krónur í sekt, aðrir mun minna. -JSS/-KÞ. Ámirekinn úrræðustóli „Sagt hefur verið um íslendinga sem tala dönsku vel að þeir séu annaðhvort skrýtnir eöa kratar,” sagði Arm Johnsen í ræðustóii á þingi Norðurlandaráðs i gær. „Is- lenskan er gmnnmál á Norður- iöndunum og þaö er það sama fyrir Islendinga að tala skandinavísku og að blanda kóla út í koníak.” Þingmaðurinn bar upp fyrirspum á þinginu um bókmenntaverðlaun norðurlandaráðs. Spurði hann hvort menn gætu ekki verið sam- mála um að íslensk bókmennta- verk væru iögð fram á ísiensku. Ef ekki, þá í enskri, franskri eða þýskri þýöingu. Aður en Ámi bar upp fyrirspurnina ávítaöi forseti ráðsins, Páli Pétursson, hann fyrir of langan aðdraganda að fyrir- spurninni. Guðrún Helgadóttir fór í ræðustól síðar og sagðist ekki vera sammála Arna Johnsen. I sama streng tók EiðurGuðnason. Eiður sagöi að einn Svíi í salnum hefði hnippt í sig og sagt „Við höfum marga svona heima í Sví- þjóð en við tökum þá aldrei meö á Norðurlandaráðsþing.” Arni Johnsen kom tvisvar upp í ræðustólinn. I síöara skiptið var Páil Pétursson staðinn upp úr ræðustólnum og með hamarinn í hendinni sagði forsetinn: „Maður verður að haida sig við reglurnar hér á Norðurlandaráðs- þingi.” Við þau orð forsetans vék Ámi J ohnsen úr ræðustól. -ÞG. Ávísanir áreki Hluti þýfisins sem stolið var á Shellstöðinni í Borgarnesi aðfara- nótt mánudags fannst við Hlaðhamar i Hvalfirði á miðvikudaginn. Veghefilsstjóri hjá Vegagerð ríkisins sá blikkskúffu í sjónum sem reyndist vera úr peninga- skápnum. I skúffunni var fjöldi ávísana að upphæö um 80 þúsund krónur. Enn vantar um 120 þúsund í reiðufé sem í peningaskápnum. Að sögn lögreglunnar í Borgar- nesi hefur þjófurinn verið aö vonast til þess að skúffan sykki til botns. I henni var möl og gr jót til að þyngja. -EH. -ÖEF. METSEKT FYRIR SKATTALAGABROT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.