Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Qupperneq 21
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985. 21 Iþróttir íþróttir íþróttir gþróttir árangur í sumar” „Ég er mjög bjartsýnn á góðan árangur hjá mér í sumar. Ég hef æft mjög vel og öðruvísi en áður og hef alveg komist hjá meiðslum,” sagði Einar Vllhjálmsson spjðtkastari í samtali við DV. Elnar getur hagað æfingum sínum öðruvísi fyrir kom- andi keppnistímabil vegna þess að hann keppir ekki fyrir skólann sinn í vor. „Ég reikna með aö byrja að kasta utanhúss nokkru síðar en í fyrra og það gefur mér aukinn tíma í undir- Lárus Guðmundsson — þýðingarmikið mark. >koraði narkið vellinum og skemmtu sér konunglega. Spenna gífurleg enda leikur milli tveggja af efstu liöunum í Bundes- ligunni. Werder Bremen náöi forustu í leiknum. Skoraöi í fyrri hálfleik. I ibyrjun síöari hálfleiks tókst fyrirliöa okkar, Herget, aö jafna í 1—1 og skömmu síðar skoraöi ég sigurmarkið. Fleiri uröu mörkin ekki,” sagöi Lárus. Tveir leikir voru í Bundesligunni og urðu úrslit þessi: Schalke-Leverkusen 4—2 Kaiserslautem-Mannheim 1—1 Þýski landsliðsmaðurinn Pierre Litt- barski var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann. Var rekinn af velli í leik viö Uerdingen fyrir 11 dögum. -hsím. st Hansen indsliðið >em keppiráHM Siguröardóttur og Sigrúnu Bjarnadótt- ur en þær eru báöar í UMSB. Borðtennismenn binda miklar vonir við landsliösþjálfarann danska, Steen Kyst Hansen, en hann var landsliðs- þjálfari Dana áður en hann kom hing- að í haust. Hansen þessi lék áöur knatt- spymu með 1. deildar liöi Brönshöj en hefur nú snúiö sér alfarið aö þjálfun borðtennismanna. Danir standa mjög framarlega í borðtennis og leika í a- riöli í HM í Svíþjóð. Hansen kann því ýmislegt fyrir sér og hefur hann gert tveggja ára samning við Borötennis- sambandlslands. -SK. búning. Ég er því bjartsýnn á mótin í sumar og stefni aö góðum árangri,” sagði Einar. Oddur verður sterkur Einar sagöi aö ljóst væri aö Oddur Sigurðsson yröi mjög sterkur í sum- ar. „Hann hefur æft vel strákurinn og Islandsmet hans í 400 metra hlaupí innanhúss um daginn þar sem hann hljóp á 47,68 sekúndum ber vott um framfarir. Hann hefur veriö að smástytta vegalengdirnar og ég tel að hann murti ná mjög góöum tíma strax í fyrsta hlaupi utanhúss í vor. Þaö má mikið vera ef Islandsmet hans fellur ekki fljótiega,” sagði Ein- ar. Þórdís og Eggert í framför Einar sagði í samtalinu við DV aö þau Þórdís Gísladóttir og Eggert Bogason hefðu einnig æft mjög vel og I væri mikils af þeim að vænta í sum- I ar. „Þórdís hefur átt mjög góöar til- ■ raunirviöl,90metraíhástökkinuog | þaö virðist tímaspursmál hvenær . hún fer yfir þá hæö. Nú Eggert hefur | kastaö kúlunni 17,88 metra og í ■ kringlunni er hann í mikilli framför. I Hann er byrjaður aö kasta utanhúss I og hefur þrisvar kastaö yfir 56 ■ metra. Hann viröist öruggur meö 56 I metrana þrátt fyrir aö langt sé í aö * hann verði í toppæfingu,” sagði Ein- I arVilhjálmsson. -SK.j Deildin galopnaðist við sigur Man. Utd. sigraði Tottenham, 2:1, á White Hart Lane „Man. Utd verðskuldaði fyllilega sigurinn. Lék oft frábærlega vel. I fyrri hálfleiknum réð liðið alveg gangi leiks- ins og einnig langtimum saman í þeim síðari,” sagði Frank McLintock, fyrrum Arsenal-fyrirliði, eftir að Man. Utd sigraði Tottenham, 2—1, á White Hart Lane i gærkvöldi. Fyrsti heima- leikur Tottenham í 1. deild á árinu og fyrsti tapieikurinn i deildinni á fimmta mánuð. Við sigurinn gal- opnaðist 1. deildin á Englandi. Everton efst með 56 stig, Tottenham íöðru sæti með 54 stig. Þá Man. Utd með 52 stig, Southampton og Liverpool 49. Éverton hefur leikið færri leiki en hin liðiðn. Leikurinn í gærkvöld var mjög spennandi en knattspyrnan ekkert sér- stök. Meöan á lýsingu á leiknum stóð sagöi McLintock aö dómarinn heföi sleppt jveimur vítaspyrnum á United — eina mark Tottenham skoraö úr rangstöðu. Man. Utd náöi strax góðum tökum á leiknum þrátt fyrir fjarveru Robson, Moses og Moran. A 23. mín. fékk liðið aukaspyrnu sem Albiston tók. Gaf inn í teiginn. Stapieton skallaöi til Hughes sem skoraöi fallegt mark. Hans 18. á leiktímabilinu. I leiknum var Hughes hreint frábær, langbesti framherjinn og áttu miðverðir Tottenham í miklum erfiöleikum með hann. I byrjun s.h. var Gary Stevens borinn af velli, Mike Hazzard kom í staö hans, og Tottenham lék mun betur en í f.h. Komst þó lítiö áleiöis gegn sterkari vöm United. Paul McGrath afar sterkur. Tottenham reyndi mjög aö jafna og McLintock vildi fá víti, þegar Brooke, besti maöur Tottenham, spyrnti knett- inum í hendi Hogg. Ekkert dæmt og Brian Butler, fréttamaður BBC, var í miklum vafa hvort dæma ætti víti. En eftir því sem leiö á háifleikinn voru sóknarlotur United stórhættulegar. Ray Clemence bjargaði þá oft snilldar- lega, einkum frá Oisen. Þá komst Daninn eitt sinn frír í gegn en Perrymann náöi aö draga hann niður. Var bókaöur, sjötti leikmaöurinn sem bókaöur var i leiknum. Auk þess Roberts og Miller hjá Tottenham, Hughes. Hogg og Whiteside hjá United. Á 84. mín. fékk Man. Utd hornspyrnu, sem Strachan tók. Gaf fyrir og White- side skallaöi í mark. Aftur fyrir sig. Urslit virtust ráöin en tveimur mín. síðar skoraöi Falco eina mark Tottenham. Leikurinn fór fjórar min. fram yfir 90 min. og Man. Utd var nær aö skora fleiri mörk en Tottenham að jafna. Liðin voru þannig skipuö. Tottenham. Clemence, Perryman, Houghton, Miller, Roberts, Stevens (Hazzard), Hoddle, Brooke, Galvin, Galco og Crooks. Blökkumaðurinn Chiedozie settur úr liðinu. Man. Utd, Bailey. Gidman, McGrath, Hogg, Albiston, Strachan, Duxbury, White- side, Olsen, Hughes og Stapleton. Úrslit í öðrum leikjum. 1. deild: Stoke-WBA 0-0 Sunderland—Watford 1—1 Walker skoraöi fyrir Sunderland. Blissett jafnaöi. Þeir Bennett og Jimmy Nichols voru reknir af velli hjá WBA, Keith Bertschin hjá Stoke. 2. deild: Carlisle—Birmingham 2—1 Charlton — Wolves 1—0 Portsmouth—Leeds 3—1 Shrewsbury — Huddersf. 5—1 3. deild: Burnley—Doncaster Newport—Gillingham 4. deiid: Darlington—Crewe Scunthorpe—Chester Swindon—Bury Wrexham—Halifax 0-1 0-3 2-1 2-1 1-0 0-1 Bogdan Kowalczyk í Póllandi. Bogdan íPóllandi Bogdan Kowalczyk, landsliðsþjálfari ts- lands í handknattleiknum, er nú sennilega staddur í Póllandi. Pólsk stjómvöld hafa enn ekki tckið ákvörðun um hvort Bogdan fær ieyfi til að starfa áfram á Islandi fram yfir heimsmeistarakeppnina í Sviss 1986. Araarflug ákvað að bjóða Bogdan fritt far til Hollands og aðstoða við framhaldsflug til PóUands til að hann gsti sjálf ur reynt að flýta afgreiðslu landsliðsþjálfaramálsins í Pól- landi. Hann hélt utan í gærmorgun til Amster- dam og síðan beint til Póilands. Hann kemur aftur sömu leið á fimmtudagskvöld eftir því sem segir í fréttatilkynningu frá Araarfiugi í gær. hsím. Óopinbert íslandsmót eldri kappa: Komu fljúgandi f rá Akureyri og urðu sigurvegarar KA frá Akurcyri varð sigurvegarl á miklu knattspyrnumóti innanhúss í Digranesi um helgina — nokkurs kon- ar óopinbert íslandsmót leikmanna 30 ára og eldri. Ellefu llð frá átta félögum tóku þátt í mótinu. Fyrst lelklð i tveim- ur riðlum og tvö efstu lið úr hvorum riðli léku tll úrslita. KA-menn komu fljúgandi aö norðan og flugu í gegnum mótið með glæsibrag. Úrslitakeppnin var háð á sunnudag og til úrslita léku KA; Akrancs, Breiðablik og KR. ÚrsUt i leikjunum urðu þessi: KA—KR 4-2 Akranes-Breiðablik 1—4 KA-Breiðabllk 1—1 KR-Akranes 5—4 KA-Akranes 4—1 KR-BreiðabUk 4-5 1 úrsUtakeppninni hlutu KA og Breiðablik því fimm stig hvort Uð en KA vann á betri markatölu 9—4 gegn 10—6.KR hlaut tvö stig. Akurnesingar ekkert. Auk þessara liða kepptu þar Uð frá FH, Val, Vikingi og Þrótti. BreiðabUk, Valur og Víkingur sendu t^ö Uð hvert félag. hsím. Sigurður Jónsson sló í gegn i sín- um fyrsta leik á Englandi. ÞegarSiggi fékk sjö Aðeins tveir leikmenn fengu hærri einkunn en Sigurður Jóns- son í Sunday People á sunnudag eftir leik Leicester og Sheff. Wed., þeir Marwood hjá Wednesday og Wilson hjá Lelcester. Þeir fengu átta. Tveir lelkmenn Sheff. Wed., Sigurður og Shelton, fengu sjö, aðrir minna. Flmm leikmenn Leicester fengu sjö í einkunn. Hér á eftir fer einkunnargjöf blaðsins en rétt er að geta þess að ekki er farið rétt með föðurnafn Sigga — hann kallaður Johnson. Einnig í grein blaðsins um leikinn sem við sögðum frá i gær. hsím. LEICESTER: AndrCws 7— Feelsy 6, Williams 7, O’Neill 6. ♦ WILSON 8—Ramscy 5 (w’dn>. Peako 6, Banks 7—Lynex 7, Smith 6, Lincker 7. Sub: Wright 6. WEDNESDAY: Hodge G—* Shirtliff 6, Smith 6, Lyons 6, Madden 5, Worthington 6— Johnson 7, ShMton 7—ikMAR- WOOD 8. Chapman 6, Varadi G. Ref.: I. Borrett (SufTotk) G. „Leik ekki íkvöld” — segirTorfi Magnússon, Val, en Valsmenn leika gegn Haukum í Hafnarfirði íkvöld „Það er öruggt að ég get ekki leikið með. Þessi meiðsli eru ai- varlegri en ég hélt í fyrstu,” sagði Torfi Magnússon, þjálfari og leikmaður með Val í körfu- knattleik, en hann meiddist í leik Vals og Hauka í Laugardais- höllinni á mánudagskvöld. Torfi sneri sig í síðari hálfleik og er illa tognaður. „Þetta þjappar okkur bara saman. Við gerum allt til að sigra í kvöld og berjumst til síðasta blóðdropa,” sagðiTorfi. Þetta er miklð áfall fyrir Valsmenn sem verða að sigra Haukana i kvöld ef þeir ætla sér að sigra í Isiandsmótinu. Þessi meiðsl auka á sigurlíkur Hauka í kvöld. Þeir verða þó að taka á honum stóra sinum ef þeir ætla að sigra. Það lið sem sigrar í kvöld mætir Njarðvíkingum í úr- slitaleikjum um Islandsmeist- aratitilinn. Lcikurinn hefst klukkan átta í Iþróttahúsi Hafn- arfjarðar. -SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.