Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Side 22
22 DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Afghanistan allt lagt í rúst: „EN STOLITÐ HÖFUM VIÐ ÞÓ ENNÞÁ” — afghanskir skæruliðaleiðtogar í viðtali Asmat Mojadeddi er að ljúka læknis- fræðinámi við Kaupmannahafnarhá- skóla. Hann er senniletía ekki venju- legasti neminn sem þar hefur numið. Hann er sonur leiðtoga eins helsta stjómarandstöðuflokksins í Afghanist- an. Þegar hann fær tækifæri til tekur hann sjálfur þátt í vopnabaráttunni í heimalandi sínu eins og flestallir ungir menn Afghanar sem í það komast. Fréttaritarar DV ræddu við Asmat Mojadeddi í Kaupmannahöfn. Sameinuð andspyrna er markmiðið Fyrir hvaða samtök stendur þú og h vert er eöii þeirra? — Ég er fulltrúi fyrir Afghönsku þjóðfrelsishreyfinguna (Afghan Liber- ation Front) sem er ein stærsta and- spyrnuhreyfingin í Afghanistan. Þessi andspymuhreyfing var stofnuö skömmu eftir aö kommúnistar tóku völdin 1978. Þrem árum síðar vom stofnuð samtök með tveimur öðrum andspymuhreyfingum og heita þau Einingarsamtök múhameðstniar- manna — og starfa þau sem sameinað afl. Markmiðið með þessari samfylk- ingu andstöðuhreyfinganna er að rey na að sameina sem flest öfl í barátt- unni gegn innrásarUði Sovétríkjanna, án tiUits til póUtískrar og trúarlegrar afstöðu. — Við þurfum að horfast í augu við aö Sovétríkin eru stórveldi og það er ekki möguleiki aö berjast við sUkt ofurefli í smásamtökum. Hér er ekki um flokk að ræöa í eiginlegri merkingu heldur samfylkingu gegn ihlutun Sovétríkjanna. Því miður hefur þetta ekki tekist nema aö hluta tU en hug- myndin var aðallega sú að samhæfa andstöðuna og ræða síðan eftir á um hvers konar samfélag ætti aö byggja upp í Afghanistan. Sú ákvörðun á að vera í höndum fólksins sjálfs. Það er þó sjálfgefið aö homsteinn þess ríkis verður múhameðstrúin. Það er aftur á móti spurning hvað er átt viö meö íslömsku ríki og það krefst ítarlegra útskýringa. Gengið brösuglega — Þó samstarfið milli andstöðu- lireyfinganna hafi hingað til gengiö brösuglega og hvorki verið hægt að koma á fót útlagastjórn fyrir Afghan- istan, hvorki innan né utan landamær- anna, þá eru andstöðusamtökin og leiðtogar þeirra sammála um aö sam- einast gegn sovésku innrásinni og stofna íslamskt ríki. — Fyrirmyndina að hinu íslamska ríki sækjum við ekki til íran, því lang- flestir fordæmum við harkalega stjómarfarið í Iran og túlkun Kohmeinis á Kóraninum. Túlkun hans og þær aðgerðir sem hann hefur látið framkvæma í nafni ritningarinnar em langt frá því sem viö teljum aö múhameðstrúin standi fyrir. Getur þú sagt okkur frá aðdraganda stjórnarbyltingarinnar? Fyrir stjómarbyltingu 1973 var Afghanistan konungsríki. Kon- ungurinn var að flestra áliti duglaus og metnaðarlítill fyrir hönd Afghanistan og gerði nær ekkert til að þróa landið. Það var mikii andstaða gegn honum. Sérstaklega gagnrýndu margir menntamenn stjómarfarið og áhugaleysið á að þróa efnahag landsins. M.a. var Mojadeddi, faðir minn, sem nú er formaður andspymu- samtaka okkar, í fangelsi í 5 ár í stjórnartíð konungsins vegna gagnrýni hans á stjómarfarið. Almennt hafði gagnrýnin litil áhrif á þessum tíma. Asmat Mojadeddi (sonur leiðtogans dr. Mojadeddi) sést Kér á ferð um bardagasvæði i Afghanistan, en fréttaritarar DV í Kaupmannahöfn áttu við hann viðtal á dögunum, en þar nemur hann læknisfræði við Hafnarháskóla. (Öm Jónsson og Krístján Arí Arason, fréttaritarar DV í Kaupmannahöfn, skrífa) Daoud lítið vinsæll — Það dró fyrst til tíðinda þegar Daoud, frændi konungsins, gerði stjórnarbyltingu með aðstoð hersins 1973. Ljóst er að þá þegar hafði afghanski kommúnistaflokkurinn mikil áhrif þó svo að flokkur þeirra væri mjög lítill. Sovétmenn vissu aö eina leiðin til að ná ítökum í Afghanist- an væri að fá mann hiiðhollan sér viö völdin. Líklega hafa þeir talið að Daoud myndi tryggja hagsmuni Sovét- ríkjanna án þess þó að líta út sem beinn leppur. Daoud, sem hafði verið forsætisráðherra á valdatíma kon- ungsins naut hins vegar lítilla vinsælda hjá almenningi. Þvert á móti hræddust hann margir því stjórnarstefna hans hafði verið mjög harðfengin. Styrkur hans fólst í því að alkunna var að hann var ekki meðlimur í kommúnista- flokknum. Hann hélt sjálfstæði sínu, í öllu falli á yfirborðinu. Þó var hann í raun mjög hliðhollur Sovétríkjunum. — Daoud var ekki mikill stjórn- málamaður. Hann var menntaður sem herforingi og geröi mörg verulega stór mistök í stjórnartíð sinni. Það var hann sem varð fyrstur til aö styrkja tengslin við Sovétríkin og það var í stjórnartíö hans sem kommúnista- flokkurinn náði yfirráðum yfir helstu lykilstööum stjórnkerfisins, en eins og ég hef áður bent á var hann mjög lítill. — I lok stjómartíðar sinnar gerði Daoud sér grein fyrir að Sovétmenn myndu reyna að ýta honum frá völdum. Hann rak meölimi kommún- istaflokksins úr áhrifastöðum og fang- elsaöi þá valdamenn sem stóðu Sovét- ríkjunum næst. Nokkrum dögum síðar var honum steypt af stóli og hann myrtur. Sovétríkin töldu hagsmunum sínum ógnað. Skipulögð frá Sovét — Stjórnarbyltingin var ekki gerð vegna sterkra ítaka afghanska kommúnistaflokksins heldur var hún skipulögö beint frá Sovétríkjunum. Þetta hafa herforingjar sem síðar hafa flúið stjómarherinn og gerst meðlimir í andspymuhreyfingunni staðfest. T.d. hafa þeir bent á aö sovéskar MIG- flugvélar hafi kastaö sprengjum á Kabúl. Hér er ég að tala um flugvélar sem var flogið beint frá Sovét- ríkjunum. Það var í þessari stjómar- by ltingu sem Taraki náði völdum. — Kommúnistaflokkurinn á þessum tíma var klofinn og virtust miklar deilur eiga sér staö í f lokknum. Deilumar stóðu þó fremur um völd og yfirráð en afstöðuna til Sovétríkj- anna. Báðir hópamir voru mjög hlið- holiir Sovétríkjun im. — Því hefur oft verið haldið fram að klofningurinn í kommúnistaflokknum hafi veriö af trúariegum uppruna og átt rætur aö rekja til ættflokkaerja. Þessi skýring er þó ekki nema að hluta til rétt. Ég er e'iki viss um út á hvað deilumar gengu on margir þeirra sem vom virkir í stjrmmálalíf inu á þessum , tíma halda því fram að deilumar hafi að stærstum hlita veriö leikur og yfir- skyn. Þannig vildu Sovétríkin hafa tvo valdapóla til aö styðjast viö ef annar brygðist. Ég held a<) þessi skýring sé rétt. Taraki byltingin var blóðug og er tal- ið að þónokkuð yfir 10 þúsund hafi verið my rtir í átökunum. Sovétríkin hafa sterk efnahagsleg tengsl við Afghanistan, en hverjar telur þú vera aðrar ástæður fyrir innrásinni? Meginástæðan er líklega sú að Sovét- menn töldu hagsmunum sínum ógnað þegar Daoud reyndi að draga úr völdum kommúnista í lok valdatíma síns. Þaö var líklega þess vegna sem þeim lá svo mikiö á að gera innrás. Það var eins víst að dyggustu stuðningsmenn þeirra yrðu teknir af lífi ef þeir gripu ekki í taumana strax. — Onnur meginástæðan var áhrifin frá írönsku stjómarbyltingunni. Sovét- menn vom hræddir um að frelsis- kröfur múhameðstrúarmanna myndu ná inn fyrir landamæri þeirra, að sovéskir múhameðstrúarmenn myndu setja f ram sjálfstæðiskröf ur. — Einnig vildu Sovétmenn tryggja aö þeir misstu ekki þau ítök sem þeir höfðu byggt upp á löngum tíma í «Afghanistan. 1 þessu sambandi má t.d. nefna menntun herforingjanna og stuöning í efnahagsmálum. Þessi áhrif voru þónokkur, jafnvel þótt kommún- istaflokkurinn væri verulega lítill. Meðlimir flokksins vom innan við 10 þúsund manns sem er hverfandi brot af 20 milljón manna þjóð. Þetta er sú — Við teljum að innrás Sovétríkj- anna hafi átt sér stað á þessum tíma þ.e. tveimur árum áöur en almennt er talið. Hverjar vom breytingarnar sem fylgdu stjórnarháttum Tarakis? Fyrsta verk þeirra var að skipta út fólki í valdastööum og þeir þvinguðu fólk til að veröa meðlimir í flokknum. Einnig var reynt að framkvæma ákveðnar endurbætur. Þaö er kald- hæðnislegt aö hugsa til þess aö þeir sögðust vera aö berjast gegn svoköll- uðum kapítalisma en hegðuöu sér mun verr en landeigendurnir sem verið var að berjast gegn. T.d. gengu þeir inn í búöir og tóku ránshendi þaö sem þeir vildu. Þetta réttlættu þeir meö því aö nú þegar þeir voru búnir aö ná völdum fannst þeim þeir eiga rétt á að ná sér niðri á fyrri kúgumm. Þaö er ekki hægt að segja að þaö hafi verið sældar- dagar á dögum konungsins en þó var ástandið tíu sinnum skárra en eftir aö kommúnistaflokkurinn tók völdin. Almenn andstaða — Hinir nýju valdhafar áttu viö margvísleg vandamál aö stríöa og höfðu t.d. fæstir þeirra nokkra menntun til að takast á viö þau miklu vandamál sem þeir stóðu frammi fyrir. Þaö var mikil og almenn and- staða meöal Afghana gegn þeim og þaö var ekki einu sinni hlustaö á tilskipanir stjómvalda. Þær endurbótatillögur sem þeir komu fram meö vom langt frá því aö vera raunhæfar við afghanskar aðstæöur. Bændurnir vildu t.d. ekkert með þá hafa m.a. vegna þess aö það sem mestu máli skiptir fyrir þá, sem aöra Afghani, er sjálfstæðiö. Og afghanska alþýðan vissi vel að flestar skipulagstil- lögumarkomubeintfrá Moskvu. — Efnislega var margt við tillögur stjómvalda að athuga. Þær voru varla pappírsins virði því þær höföu ekkert með lífiö í Afghanistan að gera. Ég get nefnt eitt dæmi um tvískinnungshátt- ' •*»'* í Afghanskur skæruliði í ferjukláf yfir árgili. tala sem kommúnistaflokkurinn sjálfur hefur gefiö upp. Biðu eftir rétta tækifærinu — Sovétmenn höfðu lengi haft hug á að gera innrás í Afghanistan en þeir biðu eftir rétta tækifærinu. Tíminn sem þeir völdu tel ég þó að hafi verið kiaufalegur. Þeir hafa með innrásinni vakiö hatur á sér meðal Afghana. Þaö var öllum Afghönum ljóst sem eitthvaö skiptu sér af stjómmálum að stjórnar- byltingu Tarakis var algerlega stýrt frá Sovétríkjunum. Strax þá voru 15 þúsund hermenn og ráögjafar sendir til Afghanistan. inn. Þegar Taraki átti afmæli var honum veitt aö gjöf afmælisterta sem var hærri en hann sjálfur. Þetta sýndu þeir sveltandi bændum í sjónvarpinu. Ekki einu sinni konungurinn hefði vog- að sér aö gera svona lagað. Afghanir vita ekki einu sinni hvaö afmælisdagur er. — Annaö dasmi sem sýnir vel óraun- sæiö í endurbótum stjómvalda er að bændur fá 30 tunnur lands hver. Þeir vildu þó ekkert með þetta land hafa. Þeir vissu sem var aö þeir gætu aldrei náð naegu vatni til að rækta svo stóra landspildu. Þaö sem skiptir mestu máli í afghönskum landbúnaöi er ekki stærð landssvæðisins, sem bændur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.